Morgunblaðið - 08.06.1968, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. JÚNÍ 19-G-8
*>
herb. glæsileg íbúð með sér
þvottahúsí og bílskúr í fjöl-
býlishúsi við Háaleitisbraut.
herb. góð íbúð á 1. hæð við
Hraunteig. Sérhiti og sér-
inngangur.
herb. góð íbúð á 1. hæð í
fjölbýlishúsi við Klepps-
veg.
Málflufnings og
fasteignastofa
t Agnar Gústafsson, hrl. j
Bjöm Pétursson
fasteignaviðskipti
Austurstræti 14.
i Simar 22870 — 21750. J
L Utan skrifstofutima:
35455 —
Hafnarfjörður
Til sölu
3ja herb. miðhæð við Fögru-
kinn í góðu ástandi. Sér-
þvottahús, útb. 350 þús.
ARNI GUNNLAUGSSON hrl.
Austurgötu 10. - Hafnarfirði.
Sími 50764 og 50250.
FASTEIGNASALAN
GARÐASTRÆTI 17
Símar 24647 - 15221
Til sölu
Við Ásvallagötu
5 herb. sérhæð, hagkvæmir
greiðsluskilmálar.
4ra herb. risíbúð við Bárug.,
laus strax.
3ja herb. íbúð við Stónagerði,
bílskúr.
4ra herb. íbúð við Ljósheima
á 8. hæð.
5 herb. sérhæð við Þinghóls-
braut, bílskúr.
Einbýlishús í smíðum í Garða
hreppi og sérhæðir í smíðum
i Kópavogi.
Garðyrkjubú
Höfum kaupanda að garð-
yrkjubúi eða garðyrkjustöð
í nágrenni Reykjavíkux eða
á Suðurlandi.
Ámi Guðjónsson, hrl.
Þorsteinn Geirsson, hdl.
Helgi Ólafsson, sölustj.
Kvöldsími 41230.
Jóhann Ragnarsson
hæstaréttarlögmaður.
Vonarstræti 4. - Sími 19085.
Kvöldsími 38291.
Höfum fliitt skrifstofu vora
í Templarahöllina við Eiríksgötu.
STÓRSTÚKA ÍSLANDS.
Hótel Mælifell
Býður yður valkominn til lengri og skemmri dvalar.
Fyrsta flokks 1—3ja manna herbergi, rúmgóðir og
skemmtilegir veitingasalir, fyrsta flokks veitingar
og þjónusta, ferðafólk athugið, að panta með fyrir-
vara, útvegum einnig svefnpokapláss.
Verið velkominn á Hótel Mælifelli.
IIELENA OG INGI BENEDIKTSSON.
UNGA FÓLKIÐ
Blað ungra stuðningsmanna
Cunnars Thoroddsens
ER K0MIÐ ÚT
Kynnið ykkur starf unga fólksins
Síminn er 24399
Til sölu og sýnis. 8.
/ Mosfellssveit
Nýtízku einbýlishú'jt, 150 fer-
metrar, ein hæð í smíðum.
Stór bílskúr og 1500 ferm.
lóð fylgir. Hitaveita er kom
in í húsið. Æskileg skipti á
4ra herb. íbúð, helzt í gamla
borgaæhlutanum.
Ryggiugarlóð, eignarlóð, um
2000 ferm. rétt hjá Reykj-
arlundi í Mosfellssveit.
Byggingarleyfi og teikning
af einbýlishúsi fylgir.
í Mosfellssveit, einbýlishús
um 70 ferm: hæð og rishæð
alls 5 herb. íbúð á 3000 fer-
metra eignarlóð, hitaveita.
Æskileg skipti á 4ra herb.
íbúð í borginni.
Einbýlishús í góðu ástandi á
góðum stað á Patreksfirði.
Hagkvæmt verð.
Einbýlishús, 2ja íbúða hús og
1, 2ja, 3ja, 4ra og 6 herb.
íbúðir viða í borginni.
I Kópavogskaupstað, einbýlis-
hús á ýmsum stöðum og 2ja,
3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir.
Sumar nýlegar og algjör-
lega sér.
Nýtízku einbýlishús og raðhús
í smíðum og margt fleira.
Komið og skoðið
Sjón er sögu ríkari
fja fastcignasalan
Laugaveg 12
Simi 24300
Fasteignasalan
Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið
Símar 21870-20398
2ja herb. íbúð við Álfheima.
3ja herb. íbúð á sérhæð við
Samtún.
3ja herb. íbúð við Goðheima,
allt sér.
3ja herb. íbúð við Safamýri.
3ja herb. íbúð við Grundar-
stíg.
4ra herb. íbúð við Miklubr.
4ra herb. íbúð við Eskihlíð.
4ra herb. íbúð á jarðhæð við
Háteigsveg.
4ra herb. falleg risíbúð við
Sörlaskjól.
4ra herb. vönduð íbúð við
Háaleitisbraut.
5 herb. vönduð íbúð við Ból-
staðarhlíð, bílskúr.
5 herb. ný og fullgerð íbúð
við Hraunbæ. Góð lán
fylgja.
5 herb. vönduð íbúð við Háa-
leitisbraut. Gott verð.
5 herb. til 6 herb. íbúðarhæð
við Goðbeima, bílskúr.
Einbýlishús við Þinghólsbr.
Einbýlishús á Flötunum, selst
fullgert.
Einbýlishús í Mosfellssveit,
næstum fullgert.
íbúðir, raðhús og einbýlishús
í smíðum í miklu úrvali.
H'lmar Valdímarsson
fasteignaviðskipti.
Jón Bjarnason
hæstaréttarlögmaður
LO FT U R H.F.
LJÓSMYNDASTOFA
Ingólfsstræti 6,
Pantið tíma í síma 14772.
Þelamerkur landbúnaðarskóli, Ifleloss
Námskeið hefjast haarstið 1968. Sendum námsáætlun fyrh:
□ Skógræktarnámskeið 114 ár. □ Búnaðarnámskeið 1 ár.
□ Búnaðarnámskeið 1M> ár. □ Jarðyrkjunámskeið Vz ár.
□ Búnaðarnámskeið 2 vetur. □ Landbúnaðarvélanámskeið
□ Stúdentadeild 2 bekkir. □ Námskeið í alifuglarækt
214 mán.
Námskeið í nautgripa-
Frí kennsla, námsstyrkur. hirðingu lA eða 1 ár.
Naín ...............................................
Heimilisfanig ......................................
Hér cr leiðin til dugnaðar
í líússtörfum
Veitið dóttur yðar möguleilka á að sækja nýtízku mat-
reiðslunámiskeið í 3, 6 eða 9 mánuði. Skóli vor er þekktur
fyrir góðan félagsanda og nýtízku námskeið í matreiðsilu.
Sé dóttir yðar of ung tiíl vinnu, þá sendið hana í skóla.
Pantið í dag nýja, ókeypis námsskrá með öllum upplýs-
ingum og vexði.
Husassistenternes FAGSKOLE
Fensmarksgade 65 - 2200 Köbenhavn N.
Sími (01)39 67 74.
Hiísvarðnrhjón óskast
Óskum eftir að ráða samhent, barnlaus, húsvarðar-
hjón í eitt af háhýsum borgarinnar frá og með
1. sept. n.k.
Æskilegt er, að maðurinn hafi þekingu á vélum,
auk nokkurrar bókhaldskunnáttu. Fyllsta reglusemi
áskilin.
Gott kaup, stór teppalögð 3ja herb. íbúð með hita
og síma fylgir.
Tilboð ásamt meðmælum og upplýsingum um aldur
og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt:
„Húsvarðarhjón — 8720“.
HÚSMÆÐUR
HUSMÆÐUR
Blómaóburðurínn
Viola
VIOLA blómaáburðurinn
er framleiddur eftir beztu
uppskriftum frá Dan-
mörku og Hollandi fyrir
allar tegundir af blómum.
HÚSMÆÐUR!
Biðjið kaupmanninn yðar
um VIOLA blómaáburðinn
ef þér viljið eiga litrík og
falleg blóm.
Heildsölubirgðir: KRISTJÁN SKAGFJÖRÐ H.F.
Sími 24120.
EGGJAFRAMLEIÐENDUR
Loftleiðir h.f. óska eftir að kaupa egg, allt að
2700 kg mánaðarlega, frá eirnun aðila eða fleirum.
Þeir sem áhuga hafa geri svo vel að senda innkaupa
deild Loftleiða, Reykjavíkurflugvelli, tilboð um
magn, afgreiðslutíma og verð, miðað við afhend-
ingu í Reykjavík/Keflavík.
Nánari upplýsingar í innkaupadeild Loftleiða,
Reykj avíkurflugvelli.
WFTLEIDIfí