Morgunblaðið - 14.06.1968, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.06.1968, Blaðsíða 4
* MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. JÚNf 1»68 T==*BIIAA£/G*N Rauðarárstig 31 Sími 22-0-22 IMAGIMUSAR SKIPHOLTI21 5ÍMAR 21190 1 eftirlokunsími 40381 siHI H4-44 1&, Hverfisgötu 103. Sími eftir lokun 31160. LITLA BÍLALEIGAN v Bergstaðastræti 11—13. Hagstætt leigugjald. Sími 14970 Eftir lokun 14970 eða 81748. Sigurður Jónsson. BILALEIGAN - VAKUR - Sundlaugavegi 12. Sími 35135. Eftii lokun 34936 og 36217. BÍLALEIGAN AKBRALT NÝIK VW 1300 SENDUM SÍMI 82347 Vélapakkningar De Soto BMC — Austin Gipsy Chrysler Bulck Chevroiet, flestar tegundir Dodge Bedford, disel Ford, enskur Ford Taunus GMC Bedford, disel Thames Trader Mercedes Benz, flestar teg. Gaz ’59 Pobeda Voikswagen Skoda 1100—1200 Renault Dauphine Þ. Jónsson & Co. Síml 15362 og 19215 Brautarholti 6. jf Réttum bágstödd- um hjálparhönd Magnús Jónatansson skrifar: „Kæri Velvakandi! Ég hefi aldrei sent þér línu fyrr, en ég vona að þú birtir þessar fáu línur. Morgunblaðið segir frá því í gær, 11. júní, að Norðmenn ætli að gefa 3 þús. lestir af skreið, ásamt fleiri vörum til hins hörmulega nauðstadda fólks í Biafra, og svo í dag 12. júní, er í einni af forustugreinum blaðsins, rætt um hvort íslend- ingar gætu ekki gefið eitthvað af sinni gömlu skreið til Biafra manna. Heill sé Morgunblaðinu að vekja máls á þessu. Fátt mun gleðja meira hvern sann- an íslending, en að geta rétt „minnsta bróðurnum" hjálpar- hönd í þeirra heljarnauðum. Ég er sannfærður um að ís- lenzka þjóðin yrði sterkari og samstilltari í að sigra sína eig- in erfiðleika ,ef þetta væri gjört. Minnumst þess, að margur hefir gefið af fátækt sinni og orðið ríkur af. Við höfum líka fengið svokallaðan stríðsgróða, gefum af því lítinn pening. Það er gaman að vera í spor- um Norðmanna og annarra þeirra þjóða sem rétta þessu bágstadda fólki hjálparhönd. Getum við íslendingar ekki komizt í þann hóp? Þá væri líka gaman að vera íslending- ur. En þetta þolir enga bið og yrði seint til framkvæmda, nema ríkisstjórnin vildi beita sér fyrir málinu. Við treystum henni til þess. Með fyrirfram þökk fyrir birtinguna. Magnús Jónatansson“. j^ Maður, líttu þér nær! „Marðir eru nú áhyggju- fullir um þjóðarsál Bandaríkja manna vegna sí endurtekinna morða og skrílsláta þar í landi, íbúð - Hafnarfjörður 3ja herb. ný íbúð að mestu fullfrágengin við Smyrla hraun í Hafnarfirði til sölu. Sérþvottahús í íbúð- inni, ásamt sjálfvirkri þvottavél. SKIP OG FASTEIGNIR, Austurstræti 18, sími 21735, eftir lokun 36329. „Allir þeir, sem nota eitruð efni til úðunar á trjágörðum, skulu gæta fyllstu varúðar í meðferð slíkra efna. Skal þeim skilt að festa upp á áberandi stað við hvern garð, sem úðaður er, prentaðar leiðbeiningar með nauðsynlegum varúðar- reglum. Jafnframt skal öllum íbúum viðkomandi húss gert viðvart áður en úðun hefst, svo og íbúum aðliggjandi húsa. Um brot gegn þessu fer eftir 11. gr. laga nr. 24/1. feb. 1968. Borgarlæknir. og er það vel skiljanlegt. En hvað er að gerast hér hjá oss sjálfum? — i>rjú morð á saklausum mönnum á stuttum tíma, brjálæðiskennd árás á legstaði framliðinna, ótrúleg skemmdarstarfsemi í sumarbú- stöðum, skipum í naustum og skítkast á erlend skip í höfn- um o.fl. o.fl. Væri ekki rétt og nauðsyn- legt að íhuga: „Maður líttu þér nær.“? Akranesi, 11. júní. Blaktandi tuskur fyrir stofugluggum M.Á. skrifar: „Kæri Velvakandi! Það sem rumskaði við mér að skrifa þér þessar línu er út af bréfi Díönu, sem þú birt- ir 26. maí. Segir hún þar: ís- lendingar kunna ekki eða geta ekki búið í fjölbýlishúsum. Ekki er ég dómbær á það, þar sem ég er nýflutt í fjölbýlishús. Ég get mér til um, að það séu oft smámunirnir sem mestu ráða. Eitt er það sem mér finnst mikil óprýði. Við flest þessi fjölbýlishús hangir þvottur á næstum hverjum einustu svöl- um .í því húsi, sem ég bý í er þvottahús svo stórt, að það má koma þar fyrir um fjörutíu snúrum á löngu færi. Ég skil t-------------->«|r ekki í íbúum þessara húsa að nota það ekki frekar, en hafa þessar tuskur blaktandi alla daga fyrir stofugluggunum. Að lokum: Hvernig væri að hvíla svalirnar á þessum þvottatusk- um á þjóðhátíðardaginn 17. júní? Flagga með íslenzka fánanum á hverju svalahorni í stað þess að flagga með nær- buxum. Hvernig líst Velvak- anda á uppástunguna? M.Á. — ein af mörgum sem búa í biokk“. jf Eins og rusla- geynislur og fiskhjallar Velvakandi er hjartan- lega sammála M.Á. og fleiri hverfi hér inni í borg- inni munu sama marki brennd. Þegar Velvakandi gengur út á svalirnar heima hjá sér, blas- ir venjulega við þvottur á allt að 20 svölum í allra næsta ná- grenni, sem veldur því að heilu íbúðarhverfin verða eins og ruslageymslur eða fistóhjallar ásýndum. Og ekki er öll sagan sögð með þessu. Þegar nærföt og annar þvottur ^em á svöl- um hefur hangið, er orðinn þúrr, er hann tekinn inn, en hitt virðist föst venja víða að skilja þvottaklemmurnar eftir. Hanga þær þarna á snúrunum alla daga og setja draslarasvip á íbúðir manna utanfrá séð. Velvakandi tekur því heils hugar undir bréf M.Á. og það væri einmitt þjóðráð að hreinsa þvottasnúruruslið af svölunum fyrir þjóðhátíðardaginn. ALHLIÐA LYFTUÞJONUSOA UPPSETNINGAR - EFTIRUT OTISLYFTUR sf. Gijótagölu 7 sími 2-4250 BAÐHERBERGISSKAPAR ■rfOBKrS ' 'í:í FJÖLBREYTT ÚRVAL. FALLEGIR VANDAÐIR Laugavegi 15, sírni 1-3333. [ LUD V STOI IG 1 ÍRJ h J Okkar mikla sala tryggir yður vandaðri vöru, meira úrval og lægra verð en aðrir geta boðið. Munið einkunnarorð vor: IJrval, gæði, þjónusta U!.«_ O Sími-22900 Laugaveg 26 tt i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.