Morgunblaðið - 14.06.1968, Blaðsíða 32
gj
ASKUR
Sudnrlandsbrant 14 — Sími 38550
FÖSTUDAGUK 14. JÚNÍ 1968
stodSSgVnnr sen
'3
ER\ PÓST
SÍMI
- fóru á trillu til handfœraveiða
TRILLU með tveim mönnum
innanborðs var saknað í gær-
morgun frá Siglufirði. Trillan
hafði farið út kvöldið áður og
ætluðu mennimir tveir á skak
út af Siglufirði. Fjöldi báta leit-
aði í gærdag og í nótt og einnig
leituðu flugvélar. Þá var einnig
gengið á fjörur af leitarflokkum
slysavaraadeilda og sjálfboða-
liða,
Um miðnætti í gærkvöldi var
leit stöðvuð, en að likindum
verður leit haldið áfram í dag,
að minnsta kosti úr lofti, en nán-
ari ákvörðun var tekin í nótt eft-
ir að leitarstjóm hafði borið sam
an bækur sínar. Leitað hafði ver.
ið vandlega á um 2000 fermílna
svæði án árangurs. Við höfðum
samband við Skúla Jónasson for-
mann Slysavamafélags Siglu-
Sóttafundur
TORFI Hjartarson hefur boð-
að til sáttafundar í deilu sild
arsjómanna og útvegsmanna
í kvöld.kl. 20.30.
fjarðar rétt áður en blaðið fór í
prentun og sagðist honum svo
frá leitinni:
„Kl. 6 í gærmorgun var Slysa-
varnafélagið á Siglufirði beðið
um aðstoð til þess að leita að
trillunni. Þá strax voru gerðar
ráðstafanir til leitar norður af
firðinum út frá Siglunesi, Reyð-
ará og Sauðanesi. Trillan mun
hafa farið frá bryggju á Siglu-
firði laust fyrir 21 í gærkvöldi
Kirkjuspjöllin
Flateyri, 13. júní.
f DAG hefur verið unnið að
rannsókn á þeim spjöllum sem
unnin voru í Flateyrarkirkju
fyrir skömmu og getið var um
í Mbl. í gær. f dag kom hingað
rannsóknarlögreglumaður frá
Reykjavík og hefur tekið fingra
för í kirkjunni og rannsakað mál
ið. Ekkert hefur komið í ljós
ennþá, sem varpað getur ljósi
á það, hver hefur verið þarna
að verki, en rannsókn málsins
verður haldið áfram.
Fréttaritari.
og ætlaði á handfæraveiðar hér
fyrir utan, en ekki er vitað hvert.
Tveir ungir menn eru á trill-
unni.
12 bátar og varðskip hófu strax
leit í morgun um 8 leytið og leit-
uðu skipin frá Gjögri og vestur
að ísröndinni, sem er nokkuð
vestur af Sauðanesi. Skipin sigldu
með mílu millibili. Þegar að ís-
röndinni kom færðu skipin sig
utar í aðra röð og sigldu til baka
í norðaustur með mílu millibili
að svokölluðu Hólsgrunni norð-
ur af Grímsey. Þar röðuðu skipin
sér á nýjan leik og héldu í átt til
lands og á þeirri siglingu eru þau
núna um kl. 22, en með þessari
stefnu skiptast þau við Grímsey
þannig að hluti af flotanum kem-
ur vestan við eyjuna og hinn
hlutinn kemur austan við.
Einnig eru fleiri bátar sem leita
á ákveðnum svæðum og t.d. er
bátur frá Hofsósi sem hefur leit-
Fpamh. á bls. 31
stöðum í Revkjav.
BORGARRÁÐ samþykkti á síð-
asta fundi sínum að kjörstaðir
við forsetakosningar 30. júní n.k.
verði þessir: Alftamýrarskóli,
Verktakar í
ReykjavÉk
INNKAUPASTOFNUN Reykja-
víkurborgar hefur verið heimil-
að að semja við Miðfell h.f. um
gatnagerð og lagnir í einbýlis-
húsahverfi við Sogaveg.
Einnig að semja við Segul h.f.
um kaup á mælum og stjórntækj
um í kyndistöð Hitaveitu Reykja
víkur.
Árbæjarskóli (gamla skólahúsið
við Hlaðbæ), Austurbæjarskóli,
Breiðagerðisskóli, Langholtsskóli,
Laugarnesskóli, Melaskóli, Mið-
bæjarskóli og Sjómannaskóli.
Auk þess verða kjördeildir í
Elliheimilinu Grund og Hrafn-
istu D.A.S.
Þá var á fundinum fjallað um
skiptingu í kjörhverfi og kjör-
deildir og samþykktar tillögur
manntalsskrifstofunnar um þær.
Og einnig lagðar fram og sam-
þykktar tillögur um skipan 8
hverfisstjóra og 61 undirkjör-
stjórn við forsetakosningarnar
30. júní n.k. Og var borgarstjóra
falið að skipa í kjörstjórnir í
stað þeirra, sem kunna að for-
fallast.
íslenzk skip ísa síld til heimsiglingar
Einkaskeyti til Mbl.
Thorshavn, 13. júní.
GÓÐ sildveiði er nú á miðum 60
mílur nor’ður af Shetlandseyjum
og hafa færeyzk skip svo og
nokkur íslenzk fengið þar ágætan
afla. Hefur borizt það mikið að
af síld til stærstu síldarbræðsl-
unnar hér í Fuglafirði, að þar er
nú orðin alltímafrek löndunar-
bið, og íslenzku skipin geta ekki
fengið að landa hér meðan svona
mikill afli er hjá færeysku
s]fipunum.
Við höfum í dag frétt um nokk
ur islenzk skip sem eru á leið til
íslands með Shetlandseyjasíld og
hafa íslenzk skip komið við í
Rúnavík á heimleið og tekið þar
is. Siglingin héðan til þessara
miða er um 180 sjómílur hvora
leið.
Síldarverksmiðjur eru einungis
tvær hér í Færeyjum.
Fyrir nokkru tókust samningar
milli atvinnuveitenda um kaup
og kjör verkamanna, sem fóru í
verkfall. Fengu verkamenn hér
í Thorshavn 56 aura hækkun á
tímakaupi sínu meðan verka-
menn í öðrum bæjum fengu 20
aura timakaups hækkun.
— Arge.
Þessar broshýru stúlkur vinna hjá ferðaskrifstofunni Utsýn og skipuleggja m.a. ferðir til sólar-
landa. Frétt um nýjung í starfsemi Utsýnar er á bls. 17. Ljósm. Mbl. Ól. K. M.
■ '
Norska síldarflutn-
ingaskipið komið
NORSKA flutningaskipið Norð-
angarður, sem Síldarverksmiðjur
Norska síldarflutningaskipið, sem Síldarverksmiðjur ríkisins hafa leigt í sumar liggur nú við Faxa
garð, þar sem gerðar verða nauðsynlegar breytingar á skipinu. Myndin er tekin af skipinu í gær
og liggja varðskip utan á því. (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.)
Tveggja ungra Siglfirðinga
saknað síðan á miðvikudag
Umferðar-
teljurum stolið
UM HELGINA var stolið um-
ferðarteljara, sem varáGrinda-
víkurvegi, um 1 km. frá
Reykjanesvegi, og er þetta ann-
ar umferðarteljarinn, sem stol-
ið er af þessum stað nú á skömm
um tíma.
Umferðarteljarar þessir eru í
gráum trékössum og beinir rann
sóknarlögreglan þeim tilmælum
til fólks, sem kynni að geta gef-
ið upplýsingar um þessa horfnu
umferðarteljara, að það gefi sig
fram þegar í stað.
ríkisins hafa leigt til síldarflutn-
inga í sumar er nú komið til
landsins. Skipið er leigt til 3ja
mánaða og er þá möguleiki um
mánaðarleigu til viðlbótar að
minnsta kosti. Búizt er við að
það taki um 3 vikur að búa skip-
ið til síldarflutninga, þannig að
það verður þá tilbúið til síldar-
flutninga í júlíbyrjun. Skipið á
að geta flutt u. þ. b. 4300—4500
tonn af síld og það mun fylgja
síldveiðiflotanum eftir. Áhöfn
skipsins er norsk, en 3—4 ís-
lendiingar munu verða um borð
til leiðbeiningar. Áætlað er að
skipið landi yfirleitt á Seyðis-
firði.
Kosinn forseti á 11
Mikil síldveiði hjá
Shetlandseyjum