Morgunblaðið - 14.06.1968, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 14.06.1968, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. JUNI 1988 Iresmiðir Vantar strax húsgagna- eð,a húsasmið vanan á verk stæði. — Upplýsingar í síma 32997 eða á verkstæð- inu í síma 37454. m j—r • -f rr » x- 'st Fynr i/. jum Mjög fallegar drengjabuxur og plíseraðar J drengjaskyrtur úr nylon. Nýtt heíti of 65 TÍMARITIÐ 65°, sextugasta og fimmta gráða, vorhefti 1968, hef- ur borizt Mbl. í þessu hefti birt- ist útdráttur úr enskri þýðingu Hávamála eftir W. H. Auden og P. B. Taylor. Þá ritar franski sendiherrann á íslandi, Jean Strauss, grein um menningar- skipti Frakka og íslendinga og byrjar á námsdvöl Sæmundar fróða í Sorbonne. Sigurður A. Magnússon, rithöfundur, ritar grein um siðferðisviðhorf fslend inga og Ágúst Valfelis um vís- indarannsóknir á íslandi. Þá rita fjórar konur um störf sín, tveir læknar, tannlækir og arkitekt, smásaga er í ritinu eftir Guðrúnu Jakobsen, yfirlitsgrein um við- burði síðustu mánaða eftir Krist- ján Bersa Ólafsson og fleira efni. IÐMÓ í KVÖLD FRÁ KLUKKAN 9-1 IVI 0 D S HfODS IMODS IVIODS IMODS IUODS leika öll nýjustu lögin ALLIR f IÐIMÓ MÆTIÐ TÍMANLEGA Á GÓÐA SKEMMTUN MODS. Hús til flutnings óskast Húsið þarf að vera 25 til 60 ferm. og í snyrtilegu ástandi. Upplýsingar í síma 19181. TÖSKUR alls konar í mjög miklu og glæsilegu úrvai ásamt skinn og nylonhönzkum. Hvergi ódýrari vara. Töskubúðin, Laugavegi 73. Ritari óskast í Landsspítalanum er laus staða læknaritara. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Laun samkvgemt úrskurði Kjaradóms. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna, Kiapparstíg 29, fyrir 22. júní n.k. Reykjavík, 12. júní 1968. Skrifstofa ríkisspítalanna. Hringferðir ms. ESJU njóta sífellt mikilia vinsælda, enda er það viður- kennt, að slík ferð veitir yfirleitt á þægilegan hátt fágætt tækifæri til kynna af landi og þjóð. Á höfnum er víðast góður tími til að litast um, en hafið með sinu lífi hefir líka sitt aðdráttarafl, og landsýn er oft hin dýrlegasta frá skipi. Venjulega standa til boða kynnisferðir upp á Fljótdalshérað og í Mý- vatnssveit fyrir þá, sem þess óska. Munið að bjart- asti timi ársins er heppilegur til siglingar á nótt sem degi. Pantið því far sem fyrst. Skipaútgerð ríkisins. Nýkomið frá Englandi karlmonnoskór drengjaskór telpnnskór Fallegt úrval SKÓBÆR Laugavegi 20. Jafnrétti karla og kvenna til að bjóða upp í dans £ £ o DAIMSKYNNING OG DANSSÝNING Heiðar * Astvaldsson sýnir KVÖLDVERÐUR FRÁ KL. 7 BORÐPANTANIR i SÍMA 35936 ^ DANSAÐ TIL KL. 1 { I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.