Morgunblaðið - 14.06.1968, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 14.06.1968, Blaðsíða 20
29 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. JÚNÍ 1968 Sendiferðabíll til sölu Mercedes Benz 319 árg. ’64. Mælir, talstöð og stöðvarleyfi á Þresti fylgir. Upplýsingar í síma 40899 næstu daga. IGAVPLAST HÖFUM AFTUR FYRIRBIGGJANDI ÞETTA STERKA HARÐPLAST í MIKLU LITAÚRVALI. lGAVplast er gæðavara. IGAVplast er ódýrt. IGAVplast er gott að viiwia. IGAVplastplatan er 130x280 cm. að stærð, R. GUDMUNDSSON S KVARAN HF. ARMULA 14, REVKJAVIK, SIMI 3! '22 LITAVER Þýzk teppi, verð frá kr. 255. Ensk teppi, verð pr. ferm. 360, breiddir 137 — 228 — 366. Kerkgólfflísar, verð pr. ferm. 214 og 324. Amerískar gólfflísar, verð pr. ferm. 278. Mjög mikið úrval. Postulíns-veggflísar enskar og þýzkar, verð frá 190 kr. ferm. Fjölbreytt litaúrvaL Bílaáklæði og mottur Volkswagen- og Moskvitch-áklæði fyrirliggjandi, einnig áklæði og mottur í ýmsar gerðir bifreiða. Útvegum með stuttum fyrirvara áklæði og mottur í flestar gerðir fólksbifreiða. Lágt verð, vönduð vara. ALTIKABÚÐIN, Frakkastíg 7 — Sími 2-2677. UtankjörstaSaskrifstofa stuðningsmanna GUNNARS THORODDSENS er í Aðalstræti 7, II. hæð (gengið inn að austan- verðu). Skrifstofan er opin frá kl. 9 f.h. til kl. 10 e.h. Símar: 84532' Upplýsingar um kjörskrá. 84536: Almennar upplýsingar. 84539: Upplýsingasimi sjómanna. Stuðningsmenn GUNNARS THORODDSENS eru hvattir til þess að láta utankjörstaðaskrifstofuna vita um kjósendur, sem verða fjarri heimihim sín- um á kjördegi, bæði innan Iands og utan. Ódýrir karlmannaskór Ódýrir sandalar allar stærðir. Kvenskór léttir og ódýrir. Fallegt úrval nýkomið. Laugavegi 96 við hliðina á Stjömubíói. SKOVERZLUN tfetuA* /Ind/iiMSóna*, ■ » SVEINN BJORNSSONiCB. SKEIFJUf 11 SiMI 81S3I umferð í öruggum bil Við viljum vettja athygli á þakbiftfm SAAB bílsins, sem sérstöku öryggts atriði. Einnig viljum við benda á ótrú- lego endingu allra slitflata í undirvagni bílsins. Bíllinn er lika bór frá vegi eins og sjá má. Spyrjið þann næsta sem hefur KYNNST SAAB. SAAB er fjölskyldubíllinn - UTAN ÚR HEIMI Framhald af bls. 16 lýstu Rússar því sem sönnim fyrir leynimakki Pekingstjóm arinnar við Bandaríkjamenn, að þeir síðastnefndu reiddu sig vitandi vits á þáð, að Kinverjar flýttu ekki fyrir heldur reyndu að hindra af- hendingu á vörubirgðum til styrjaldarinnar handa nauð- stöddum Víetnammönnum. Hanoistjómin, sem þarfnaðist aðstoðar beggja, brást við á háttvísan hátt með þvi a'ð lýsa yfir: — Tekið skal með þakk- læti við öllu því, sem okkur er látið í té. Rússar ásökuðu Kínverja opinberlega fyrir að stela eða eyðileggja rússnesk vopn og tæki, sem fóru um Kína, með því að setja kínversk merki á þau í stað sovézkra og setja gamlar byssur í staðinn fyrir nýjar, með þvi að stela tveim ur SAM-flugskeytum til þess að taka þær í sundur og gera eftirlíkingar af þeim og me'ð því að hindra flug tæknisér- fræðinga frá Moskvu til Hanoí. Kína — óheppilegnr bandamaður Vitað er að kínversk yfir- völd hafa heft för sovézkra skipa bæði í Kanton og Shanghai, er fluttu vopn og lyf til Norður-Víetnams fyrir skömmu. Vopnasendingar Pekingstjórnarinnar eiga sér ekki heldur flekklausa sögu. A siðasta ári hafa sjónarvott- ar í Iandamærahéruðum Kína orðið varir við greini- legan samdrátt í vopnaflutn- ingum í áttina að landamær- um Víetnams. Samkvæmt frá- sögn blaða Rauðra varðlfða, hefur Chou En-lai kvartað yfir því, að stríðandi hópar „byltingarsinnaðra uppreisn- armanna“ í Kína hefðu rænt riflum, vélbyssum og skotfær- um, sem hefðu átt að fara til Tonking þannig að „í einum vopnuðum átökum hefði meira en 10.000 sprengikúlum verið skotið upp í loftið í stáð þess að vera sendar til Víet- nam.“ Er því hpldið fram, að for- sætisráðherrann og þrír af helztu leiðtogum kínverskra kommúnista, þeirra á meðal Mao Tse-tung, hefðu kvartað ákaft yfir því við sendinefnd frá Yunnan — öðru af tveim- ur landamærahéruðum Kína — ,að stöðugt ætti sér stáð þjófnaður á vopnura, sem send hefðu verið til þess að aðstoða Víetnambúa í að berj ast við Bandaríkjamenn“ — en sem þá „voru notuð gegn stéttarbræðrum okkar.“ íbú- amir í Yunnan, þar sem hin blóðuga samkeppni menningar byltingarinnar hefur geisað, voru jafnvel ákærðir um „að drepa hermenn frá Víetnam, sem komið höfðu frá víglín- unni í Víetnam.“ Rauða Kína, sem er her- sátt, óbilgjarnt og þar sem afchygli beinist í raun og veru inn á við samtímis þvi, sem þar ríkir pólitískur glund- roði, er óheppilegur banda- maður fyrir Norður-Víetnam í styrjöld. En þessi einkenni á Kina kunna að reynast helmingi erfiðari viðureignar og truflandi, ef samningavið- ræðumar í Paris leiða til frek ari samninga um endanlegt samkomulag varðandi Víet- nam. (Observer, öll réttindi áskilin) HLJÓDFÆRI TIL SÖLIl Nofcuð píanó, orgel, ramoni- um. Hohner-rafmagnspíain- etta. Besson-básúna, lítið raf- magnsorgel og notaðar har- monikur. Tökum hljóðfæri i skiptum. F. Bjömsson, simi 83386 kl. 14—18.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.