Morgunblaðið - 14.06.1968, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. JUNTT 19B8
MTTMRÍTTIR MORGRRIBLADSIKS
Tvö mörk á sömu mínútunni
færðu FRAM sigur
Vörn Eyjamanna var opin og
útherjar Fram sköpuðu hættuna
íslandsmót í
stangarköstum
LOKSINS komust Framarar tíl
Eyja og sú för var þeim sannar-
lega til f jár. Þeir komu til baka
með sigur 4:2 — og stigin dýr-
mætu sem skipa þeim í 2. sætið
á mótinu. Það má segja að Fram
hafi komið til Eyja, séð og sigrað,
þvi sigur þeirra var fyllilega
verðskuldaður og áhorfendur
fengu eitthvað fyrir peninga sína,
sex mörk sem öll voru falleg og
sum óverjandi.
Fréttamaður íþróttasíðunnar í
Eyjum, Helgi Sigurlásson, lýsir
leiknum þannig:
Á fyrstu mínútunum komust
bæði mörkin í hættu. Fyrst ÍBV-
markið eftir skemmtilega horn-
spyrnu Elmars, þvögu við mark-
ið og hörkuskot — rétt yfir slá.
Síðan sóttu Eyjamenn og gefið
fyrir Frammarkið, þar sem mark
varðurinn gerði skyssu, en eng-
inn sóknarmáður var til að nýta
tækifærið.
Eyjamenn náðu nokkurri sókn
en léku of þröngt og fengu ekki
uppskeru sem erfiði og skortur
á skotmönnum var mikill.
Einar Árnason einlék gegnum
alla vörn ÍBV á 13. mín og átti
aðeins markvörðinn eftir. En við
ferðina réð hann ekki og skaut
1 fang Páls. Litlu síðar átti Helgi
Númason hörkuskot rétt yfir. Og
Frammenn sækja fast, en Vikt-
or miðvörður og Páll markvörð
ur stóðu sem klettar og björguðu
öllu.
Á 31. mín. sendir Einar fyrir
mark ÍBV til Helga, sem á glæsi
legan skalla undir þverslá, al-
gerlega óverjandi. Fallega að unn
ið hjá báðum.
Á 36 mín. er Haraldur Júlíus-
son í dauðafæri en Þorbergur
markvörður bjargar af mikilli
fifldirfsku.
Tveim mín. síðar bætir Harald
ur þetta upp. Hann fær góða send
ingu frá Sigmari útherja og skall-
ar óverjandi. Hann ber ekki að
ósekju viðurnefnið Haraldur
„gullskalli“.
í hálfleik stóð því 1-1.
Framarar sækja fast í byrjun
síðari hálfleiks og á 10. mín. ber
sóknin ávöxt. Einar Árnason gef
ur vel fyrir og Ásgeir skorar með
vinstri fótar skoti í bláhornið.
Hjá Fram áttu Ásgeir, Einar
Árnason og markvörðurinn bezt
an leik en sigur liðsins var verð
skuldaður, þó markamunur væri
Staðan
Staðan eftir leikina í gær.
Akureyri 2 2 0 0 4-0 4
Fram 2 110 6-4 3
Valur 3 111 6-5 3
Vestm.eyjar 2 10 1 5-5 2
KR 3 0 2 1 4-7 2
Keflavik 2 0 0 2 0-4 0
Næstu leikir:
ÍBV — ÍBK á laugardag.
Fram — ÍBA á þriðjudaginn.
Houknr unnu
Þrótturu 3-0
HAUKAR og Þróttur léku í 2.
deild í fyrrakvöld. Haukar unnu
með 3-0. Eftir þennan leik eru
Haukar og Þróttarar jafnir í A-
riðlinum með 3 stig, F.H. hefur
2 stig en Þróttur ekkert.
e.t.v. helzt til mikill. Liðið vann
betur sem heild.
Eyjamenn eiga tvö næstu tæki
færin en herzlumuninn vantar
og alltaf inn á milli eru þeir
Einar og Elmar sem vaða upp
kantana, skapa hættuna, því þeir
léku vörn IBV oft sundur og
saman.
Á 17. mín. tekst Sigmar að
leika upp kantinn og gefa vel
fyrir þar sem Haraldur Júlíusson
var fyrir og skorar öðru sinini
með skalla.
Reiðarslagið.
Um miðbik síðari hálfleiks
kom reiðarslagið fyrir Eyja-
menn.
Elmar Geirsson einleikur
upp allan völl, gegnum alla
vörn IBV, leikur á markvörð-
inn að lokum og skorar í
mannlaust markið. Varla var
leikur hafinn á ný er Framar-
ar vaða upp að nýju. Nú er
ÍSLANDSMEISTARAR Vals og
KR-ingar, þessi gömlu og rót-
grónu lið, mættust í 1. deildar-
keppninni í gærkvöld. Það varð
barátta mikil og hart fram geng
ið á báða bóga bæði í athöfnum
og orðum, svo dómarinn „skrif-
aði upp“ tvo leikmenn og marg-
ir lágu um stund í valnum í sár-
um sínum. En knattspyrnulega
séð var leikurinn á núllpunkti
og erfitt að skilja að félögin bæði
eiga yfir hálfrar aldar þróunar-
sögu að baki. Jafnteflið var án
efa beztu úrslitin, en tilviljun
ein réði öllum mörkunum fjór-
um.
KR-heppni.
Það var sólarglæta í byrjun
leiks og Sigurður Dagsson hafði
hana í augun. Þetta reyndist
vera happaglæta KR. Þeir sóttu
fast en þunglamalega að marki
Vals. Ólafur Lárusson fékk knött
inn við markteigshorn. Hann virt
ist valdaður vel og Sigurður var
vel staðsettur, er Ólafur spyrnti
laust að marki. En hvort sólin
blindaði Sigurð eða ekki skal
ósagt látið, en undir hann rúll-
aði knötturinn og KR hafði for-
ystu 1-0 og rúmlega mínúta af
leik. Litlu síðar dró fyrir sólu.
Leikurinn varð brátt afskap-
lega þófkenndur. í ljós kom að
Valsliðið átti slæman dag yfir-
leitt, vörnin var afar seinheppin
og sundurlaus og tengiliðum mis
tókst gersamlega hlutverk sitt.
En væri Valsliðið sundurlaust,
þá var þó KR-liðið enn verr á
vegi statt 1 þeim efnum. Þar sást
vart bregða fyrir samleik tveggja
manna, hvað þá fleiri, en hver
einstakur barðist af krafti og
stundum meira kappi en forsjá,
en hætta vai'ð ekki sköpuð við
Valsmarkið, þrátt fyrir hinn lé-
lega leik varnar Vals.
Tveim mín. fyrir hlé, brauzt
sólin gegnum skýin á ný. Nú
í Eyjum
það Einar h. útherji, sem gef-
ur fyrir og Ásgeir Elíasson
skorar með föstu skoti af vita
teig. Vörn Eyjamanna var
vart vöknuð til lífsins eftir
fyrra markið, er hið síðara
var skorað og áttu varnar-
menn alla sök á þessum mis-
tökum.
Það sem eftir var sóttu
Eyjamenn meira en vörn
Fram var þétt og gaf hvergi
eftir.
Liðin.
Hjá ÍBV voru Viktor miðvörð-
ur og Páll markvörður beztir,
og verður Páll ekki sakaður um
mörkin. Geir Ólafsson átti og
mjög góðan leik i framlínunni.
Skortur skotmanna háir liðinu
mjög og einnig var vörnin op-
in.
Guðmundur Haraldsson dæmdi
leikinn mjög vel, ef undan er
skilið að hann sá ekki brot Eyja
manna, sem kosta átti vítaspyrnu
á Eyjaliðið. Hann fékk aldrei á-
horfendur upp á móti sér og það
er sjaldgæft í Eyjum, ef ekki
einsdæmi.
reyndist hún skína fyrir Val.
Valsmenn gerðu örvæntingar-
fullar tilraunir til að jafna fyrir
hlé. Og úr slíkri sóknarpressu
fékk Hermann knöttinn á víta-
teig, skaut að marki og á varnar-
manni breytti knötturinn stefnu
og fór í markið.
Framan af síðari hálfleik kom-
UNGLINGANEFND KSf hefir
valið 18 leikmenn, sem endanlegt
val þeirra leikmanna, er leika
munu fyrir ísland í Norðurlanda
móti unglinga í knattspymu, en
mótið fer fram hér á landi dag-
ana 8. til 13. júlí í sumar.
Ilnglingalandsliðið:
Markverðir:
Sigfús Guðmundsson, Víking.
Þorsteinn Ólafsson, ÍBK.
Bakverðir:
Sigurður Ólafsson, Val. Jón Pét-
ursson, Fram. Magnús Þorvalds-
son, Víking. Sverrir Gu'ðjónsson,
Val.
Miðvörður:
Rúnar Vilhjálmsson, Fram.
Framverðir:
Marteinn Geirsson, Fram. Pálmi
Sveinbjömsson, Haukum. Þór
Hreiðarsson, Breiðablik. Björn
Árnason, KR.
Útherjar:
Óskar Valtýrsson, IBV. Tómas
Pálsson, ÍBV. Friðrik Ragnars-
son, ÍBK.
Framherjar:
Snorri Hauksson, Fram. Helgi
íslandsmeistaramót í stangar-
köstum fer fram þann 22. og 23.
þessa mánaðar á vegum Kast-
klúbbs íslands.
Mótið hefst kl. 13.30 laugar-
daginn þann 22. Verður þá keppt,
við Rauðavatn, í flugulengdar-
ust bæði lið í tækifæri en fengu
ekki nýtt En lengst af var leik-
urinn í sama fari þófs og tilvilj-
ana.
Á 26. mín. ná Valsmenn upp-
hlaupi sem fyrir tilviljun eftir
tilviljun nálgaðist mark KR og
lauk með hæðarskoti Hermanns
— sem stefndi langt yfir mark.
En vindurinn hægði ferð knatt-
arins og hann hafnaði í netinu
að baki markvarðar KR. Hrein
tilviljun.
Og þetta virtist ætla að verða
úrslitamark leiksins. En þá greip
forstjónin aftur í taumana.
Gunnar Felixsson ,sem nokkru
áður hafði skotið yfir markteig,
elti langsendingu fram miðjan
Ragnarsson, FH.
Miðframherjar:
Ágúst Guðmundsson, Fram. Kári
Kaaber, Viking.
Unglinganefnd KSl. — Árni
Ágústsson, form. örn Steinsen,
Steinn Guðmundsson.
Örn Steinsen þjálfarL
Æfingar unglingalandsliðsins
hófust 28. marz og hefir verið
æft einu sinni í viku í Hafnar-
firði, auk þess sem um Páskana
var æft og keppt alla frídagana
nema föstudaginn langa. Um
Hvítasunnuna dvöldu 22 leik-
menn á vegum nefndarinnar í
æfingabúðum að Reykholti og
var æft tvisvar á dag.
Alls hafa tekið þátt í æfingun-
um 53 leikmenn, fyrst eftir til-
nefningu þjálfara félaganna, en
síðan 21. marz hefir nefndin haft
32 leikmenn vfð æfingar. Leik-
menn hafa verið frá eftirtöldum
stöðum: Reykjavík, Akranesi,
Akureyri, Kópavogi, Selfossi,
Vestmannaeyjum, Keflavík og
Hafnarfirði. Hefir þetta verið
mjög fríður hópur og undir lokin
köstum, kastgr. nr. 3 og 4 og í
nákvæmnisköstum, kastgr. nr. 5
og 6. Daginn eftir, e'ða sunnudags
morguninn þann 23. þm. hefst
mótið kl. 9 árdegis og fer þá fram
keppni í beitulengdarköstum,
kastgr. nr. 7, 8 og 10. Þessi hluti
keppninnar fer fram á túni vest-
an Njarðargötu.
Keppt verður samkv. reglum
ICF um marga glæsilega verð-
launagripi. Þátttaka, sem er öll-
um frjáls, tilkynnist eigi síðar en
18. júní til mótsstjórans, Hákonar
Jóhannss. sími 10525 eða til yfir-
dómara mótsins, Kolbeins Guð-
jónssonar, sími 37359.
völl 2 mín. fyrir leikslok. Hann
kom knettinum framlhjá Sigurði
markverði, en var ekki í nokk-
urri aðstöðu til að ná knettinum
aftur. En þá er honum hrint —
og vítaspyrna er dæmd. Úr henni
skoraði Ellert Schram örugglega.
Eftir gangi leiksins voru þetta
beztu úrslitin. Leikurinn í heild
var sem fyrr segir mjög lélegur
hjá báðum liðum og má sannar-
lega mikið batna, ef áhugi al-
mienniings á að aukast.
Magnús Pétursson dæmdi og
hefur oft tekizt (betur.
var mjög erfitt að velja úr hina
18 leikmenn, sem verða fulltrúar
íslands á komandi Norðurlanda-
móti, en þar mun Ísland leika
þrjá leiki.
Unglingalandsliðið hefir leikið
marga æfingaleiki, þ.á.m. við
F.H., Hauka, Breiðablik, KR, Sel
foss, Harðjaxla KR og Bragða-
refi Fram og hafa leikir þessir
farið fram á Valsvellinum, Há-
skólavelli, Melavelli, Kópavogi,
Framvelli, Selfossi, Hafnarfirði
og á Laugardalsvelli.
Lokaundirbúningur.
Lokaundirbúningur Unglinga-
landsliðsins byrjar svo á 17. júní,
en þá flýgur Unglingalandsliðið
til Vestmannaeyja og mun keppa
þar við hina herskáu Eyjamenn,
19. júní mun liðið leika æfinga-
leik við lið landsliðsnefndar
KSÍ. í fyrstu vikunni af júlí mun
liðið svo leika æfingaleik við
ÍBK í Keflavík og verður það
síðasti æfingaleikuirinn fyrir
mótið, sem hefst 8. júlí með leik
íslands og Finnlande á Laugar-
dalsvellinum.
Ellert jafnaði úr vítaspyrnu
er 2 mín. voru eftir
Lélegur og þófkenndur
leikur KR og VAL8
Unglingalandslið valið
til Norðurlandamótsins
Norðuriandamótid hér 8.-13. júlí