Morgunblaðið - 14.06.1968, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. JUNT 190«
Námsstyrkir til hárpreiðslunáms (aldur 18—42ja ára)
Fullfcomið námiskeið í hárgreiðslu og snyrtángu, fæst
gegn iítisháttar vinniu. Viðkomandi verður að stunda
nám við skóla okkar í Holywood í 1 ár. Tilboð þetta
nær aðeins til kennslunnar, engin laun, né aðrar
greiðslur. Vinsamlega sendið tilboð á ensku og gefið
upp aldur og menntun.
Newberry School og Beauty,
6522 Hollywood Boulevard,
Hollywood, Calilfornia, U.S.A.
Eyrarvatn
í SVÍNAD/VL
Lax- og silungsveiði
Veiðileyfi seld í
SPORTVAL, Laugavegi 116 — Sími 14390.
LeiguHag um lund ullt
Aðeins flugvélin fær betri þjónustu en þér.
FLUGSTÖÐIN Reykjavíkurflugvelli
Sími 11-4-22.
Stúlka óskast
Stúlka vön bókhaldi, sem hefur þekkingu í ensku og
Norðurlandamálum, og getur unnið sjálfstætt óskast
strax. Nauðsynlegt að upplýsingar um fyrri störf
fylgi umsókninni. Umsóknir sendist í pósthólf 130,
Kópavogi fyrir 18. júní.
Atvinna - varahlutaverzlun
Mann vantar nú þegar, eða sem fyrst í
varahlutaverzlun okkar. Góð þekking á
bifreiðum og bifreiðavarahlutum nauð-
synleg.
5 ömTöThi KR. HRISTJÁNSSON H.F.I SUDURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00 |
PLASTINO-KORK
Mjög vandaður parketgólfdúkur.
Verð mjög hagstætt.
VHj ..... ■
& í?lu|rauÖ
xCrtjtx frá brauöbæ er (^Xjbezt og ódýrast
/ BRAUÐBÆR VIÐ
ÓÐINSTORG, S(MI 20490
1
P
1
p
so
/P
rO
A
P
5
>o
a
KVIKMYNDIR
Hafnarbíó:
HÆTTULEG KONA
(Death is a woman).
Leikstjóri: Frederic Goode.
Aðalhlutverk:
Patsy Ann Noble
Mark Burne
Shaun Curry.
Það má með sanni segja, að
þarna sé hættuleg kona á ferð-
inai. „Hún er af þeirri tegund,
sem öllum öðrum konum er ilia
við“, segir Dennis leynilögreglu-
maður við hjálparstúlku sína og
horfir ástríðufullum augum á
vaggandi göngulag hættulegu
konunnar. En lokkandi líkams-
vöxtur hennar er ekki eina hætt
an ,sem afh enni stafar. Hún ber
enn „beittari þyrna.“
Kannski hefur hún verið úr
hófi fram vergjörn að eðli. En
hitt er þá staðreynd, að hún beit
ir þeirri hvöt einnig til að keppa
að miður fögrum markmiðum á
þeirri leið að ná undir sig sem
mestum auði, handan við lög og
rétt. — Kannski verður hún rík-
asta kona í heimi einn góðan
veðurdag, kannski ferst hún und
an strönd Möltu í froskmanna-
búningi sínum. Örlög svona
kvenna getur enginn ráðið. Til
dæmis er sá möguleiki fyrir
hendi, að lögreglan hirði hana
og stingi henni í svartholið um
lífstíð.
Þegar maður númer tvö er
myrtur, finnst hann látinn í her-
bergi sínu, sem er læst að inn-
an, og þess sjást engin merki,
að gengið hafi verið um glugga.
Þar er á ferðinni þriðju gráðu
morðgáta, sem hefur þó áður
komið fyrir í svipaðri mynd í
sakamálasögum og kvikmynd-
um. Eigi að sfður er allmikil
spenna tengd þessu morði, og
raunar er myndin í heild tsds-
vert spennandi. — Það gerir
myndina kumpánlegri fyrir sjón
um okkar íslendinga, að brugðið
er upp nokkrum gamansömum
svipmyndum af hálfgildings
„sveitaballsslagsmálum", þar
sem hnefar eru látnir skera úr
skiptum manna í milli. En þó eru
morðkutarnir og byssurnar jafn-
an fullskammt undan.
Ann Noble leikur hina hættu-
legu konu. Það er vandasamt
hlutverk, því verkefni hennar
er, ef ekki ómannlegt, þá í öllu
faíli ókvenlegt, þótt hún beiti
kvenlegum þokka að vísu, til að
ná sínum skuggalegu markmið-
Fékk sleggjn
um, eins og áður getur. Mér
virðist ekki sanngjarnt að krefj-
ast þess af leikkonunni, að hún
geri efni þessu betri skil en raun
er á.
Bersöglum ástarlífsatriðum
breg’ður þarna fyrir, tU að mæta
mórölskum kröfum þeirra, sem
orðnir eru leiðir á manndrápum
og slagsmálum í kvikmyndum.
Það er að visu ósköp Utið púð-
ur í þeim senum, miðað við þær,
sem sézt hafa grófastar hér í
kvikmyndahúsum upp á síðkast-
ið. En í fjarveru annarra áhrifa-
meiri má notast við þessar í
neyð.
IMAR 21150 • 21570
íbúðir óskast
Sérstaklega óskast stór og góð
húseign, helzt við sjávarsáð-
una.
Ennfremur óskast nýleg 6
herb. íbúð, helzt í Háaleitis-
hverfi, Safamýri eða i HUð-
unura.
Til sölu
2ja herb. góðar íbúðir við
Laugarnesveg og Kleppsv.
3ja herb. nýleg og góð jarð-
hæð í Heimjuinum. Sérinng.
og sérhitL Mjög góð kjör.
3ja herb. hæð í steinhúsi við
Barónsstíg, útb. kr. 350 þús.
3ja herb. hæð, 85 ferm. við
Holtagerði. Stór og góður
S. K.
FASTEIGNASALAN,
Óðinsgötu 4 - Simi 15605.
Eignir við allra hæf i
3ja herb. íbúðir við Safamýri,
StóragerðL bílskúr. Álfta-
mýri, skipti koma til greiina
á góðri íbúð í Hafnarfirði.
4ra—5 herb. íbúð við Goð-
heima, Hjarðarhaga, Kapla-
skjólsv., Ljósheima, Klepps
veg, nýlegar íbúðir.
2ja herb. íbúðir víðsvegar um
borgina, útlb. frá kr. 200
þús., sem má skipta.
FASTEIGNASALAN
Óðinsgötu 4.
Sími 15605.
TU sölu.
Glœsilegar
5, 6 og 7 berb. sérhæðir í Vest
urborg (á Högunum) og
Safamýri.
Vandað, nýlegt steinhús með
2ja og 5 herlb. íbúðum í, og
bílskúr við Þinghólsbraut.
Allt frágengið.
3ja herb. 2. hæð ásamt herb.
í risi og kjallara, við Eski-
hlíð.
3ja herb. nýlegar hæðir við
Safamýri og Álftamýri.
4ra herb. 1. hæð í tvíbýlishúsi
og stórum bílskúr, við Mið-
tún.
Glæsilegar 5 og 6 herb. hæðir
í Háaleitishverfi og margt
fleira.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4.
Sími 16767. Kvöldsími 35993.
bílskúr. Góð kjör.
3ja herb. jarðhæð við Skála-
'heiði, nýjar og vandaðar
innréttinigar. Útb. kr. 250
þúsund.
4 herbergja
vönduð endaíbúð í Heimunum
teppalögð og rúmigóð. Útb.
aðeins kr. 500 þús.
4ra herb. glæsileg íbúð í há-
hýsi við Sólheima. Fallegt
hús, og mikið útsýni.
í Vesturborginni
5 herb. góðar íbúðir við Dun-
bílskúr. í sama húsi: 3ja
herb. stór og góð jarðhæð.
5 herb. góð aríníbúð við Dun-
haga og Hjarðarhaga.
Húseign
á hcrnlóð í Sundunum, með 5
herb. góðri íbúð á tveimur
hæðum og 2ja herb. íbúð í
kjallara. Góð kjör.
Timburhús
Eitt af vönduðustu timburhús
unum í gamla Vesturbænum,
með góðri 5—6 herb. íbúð á
hæð og í risi. Eignarlóð. —
Mjög góð kjör.
130 fermetra
Sérjarðhæð við Skálaheiði til-
búin undir tréverk. Allt sér.
Tækifæriskjör.
Ódýrar íbúðir
Nokkrar 2ja, 3ja og 4ra herb.
íbúðir. ÚtJb. frá 150 þús. til
300 þús. sem má skipta.
ÁLMENN Á
FASTEIGNASALAM!
LINDARGATA 9 SÍMAR 21150- 2137f
í nndlitið
ÞEGAR nokkrir piltar voru að
æfa frjálsar íþróttir á íþrótta-
svæði Ármanns á þriðjudags-
kvöldið kl. 6—7, varð það slys
að sleggja lenti í andliti Júgó-
slava, sem var að æfa lyfting-
ar með piltunum og kjálkabrotn
aði hann. Var mesta mildi að
ekki hlaust af stórslys.
Einn pilturinn var að æfa sig
í sleggjukasti. Á íþróttasvæðinu
eru ekki aðstæður fyrir sleggju-
kast, þ.e. ekkert hlífðarbúr. Er
hann varpaði sleggjunni geigaði
kastið og fór sleggjan í aðra
stefnu en til var ætlast. Lenti
hún í andliti Júgóslavans, sem
rotaðist þegar. Hlupu menn til
og bjuggust við hinu versta. Var
hann fluttur meðvitundarlaus á
Slysavarðstofuna og kom þar til
meðvitundar. Reyndist hann
vera kjálkabrotinn, en ekki talið
að hann hafi orðið fyrir meiri
meiðsium. Var piiturinn fluttur
í sjúkrahús, þar sem hann þarf
að vera um sinn.
Nýkomið
hvítar telpnagolftreyjur, sokkabuxur,
hvítar og mislitar.
Hattar og húfur.
Þér eigið alltaf leið um Laugavegimt.
feddy v
U búdm
Laugavegi 31.
Einbýlishús — Hafnarfjörður
Til sölu glæsilegt einbýlishús við Þingbraut í
Hafnarfirði. í húsinu eru þrjú stór svefnherb. 511
með skápum og bað á efri hæð. Samliggjandi
stofur, eldhús, miiliherb. og skáli á neðri hæð.
í kjallara eru tvö herb., búr, þvottahús og geymslur.
SKIP OG FASTEIGNIR,
Austurstræti 18, sími 21735,
eftir lokun 36329.