Morgunblaðið - 16.07.1968, Page 7

Morgunblaðið - 16.07.1968, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚLÍ 1968 7 Jöl MYNMM w í i Áheif og gjafir Áheit og gjafir á Strandarkirkju afh. Mbl. H.V. 1.000. — I.Ó 200 — GE 100 — NN 300. — M.AJ 545 — Sigríður 100. E.F. 200. — G.G. 200 — Ve 100 — Daddý 20. — K OG 20 — J.G. 50. — D.V. LB 100 SJ 150. — R.E. 50. — Sólheimadrengurinn afh. Mbl. NN. 100 — Spakmœli dagsins Fegurzta blóm jarðarinnar er brosið. — H.Wergeland. FRÉTTIR scx NÆST bezti Þann 17.6 voru gefin saman í hjóna band af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Unnur Björk Gísladóttir og Kristján Valberg Guðbjörnsson. Heimili þeirra er að Ásgarði 67. Studio Guðmundar. Laugardaginn 15. júní voru gef- in saman í Siðumúlakirkju af séra Einari Guðnasyni ungfrú Erna Ein arsdóttir og Guðbjartur A. Björg- vinsson. Heimili þeirra verður að Suðurgötu 18, Rvík. Ljósmyndastofa Þóris. Laugardaginn 22. júni voru gefin saman í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Ragna M. Ragnarsd. og Guðmundur Harðar- son. Heimili þeirra verður að Granaskjóli 17. Rvík. Ljósmyndastofa Þóris. Húnvetningafélagið efnir til skemmtiferðar aust- ur i Hraunteig. Farið verður frá Umferðarmiðstöðirmi föstu- dag.skvöldi'ð 19. júlí kl. 20, kom ið aftur sunnudagskvöld 21. júlí. Farseðlar afhentir á skrif- stofu félagsins Laufásvegi 25, Þingholtsstrætismegin, þriðju- og miðvikudagskvöld 16. og 17. júlí kl. 8-10 s.d. Upplýsingar í síma 33268. Þakkir til Kópavogsbúa, Lfknar- sjóður Áslaugar K.P.Maack þakk- ar af alhug góðar undirtektir við blómasölu sjóðsins 30. júnf s.l. Kvenfélag Kópavogs. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Ingibjörg Magnúsdótt- ir Welding og Bjarni H. Jónagson Miklubraut 78. Kvikmyndaklubburinn í Litlabíó er opinn þennan mánuð sunnu- daga, mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga að Hverfisgötu 44, og sýnir tékkneskar og franskarmynj Bústaðakirkja Munið sjálfboðavinnuna hvert fimmtudagskvöld kl. 8. Turn Hallgrímskirkju útsýnispallurinn er opinn á laugar- dögum kl. 8-10 e.h. og á sunnu- dögum kl. 2-4 svo og á góðviðris- kvöldum, þegar flaggað er á turn- inum Listofið teppi eftir Vigdísi Árni Pálsson sat á tali við mann, er sagði honum, að kunningi þeirra væri farinn að drekka mikfð. „Nú, hvað er að heyra þetta,“ sagði Árni. „Þetta er flótti frá lifinu. — En það er ekki þar fyrir, það hafa margir bjargað sér á flótta,“ bætti hann við. Þann 1 júní voru gefin sman í hjónaband af séra Jóni Thorar- ensen í Neskirkju ungfrú Margrét Sigurðardóttir og Hallbjörn Sævars Heimili þeirra er að Sörlaskjóli 82. Studio Guðmundar. Laugardaginn 15. júní voru gefin saman i Selfosskirkju af séra Sig- urði Pálssyni vígslubiskup ungfrú Sigurbjörg Gísladóttir og Sveinn Ármann Sigurðsson, Heimili þeirra verður að Austurvegi 50, Selfossi. Hallgrímskirkja i Saurbæ afh Mbl N.N. 300. — S.J. 100. — RE. 50 Hrönn 150 — Biafra - söfnunin afh Mbl NN. 900. — Magnús Magnússon 500. — Ó.Ó. 500. — D.B 500 — MAðUR ÚR Kópavogi 500 — Viðar Sigurjónsson 200 — þrjár systur 2320. — S.D.300. — Ingibjörg Þor. geirsd. 200. — N.N. 400. — B.Pá 500. — Sigríður 125. — N.N. 500. — Magnúsina Kristinsd. 100. — NN 500 — Bjöm Tryggvason 500 — Rannveig Magnúsd 500. — N.N. 500. — Siggi og Halli 1000. — Mummi 1000. Margr. Kristjánsd. 500. — Ingibjörg Helgad. 200. — 2. systur 200 Versl O. EUingsen 5000. — Nielas 200. — Jón Bergss. 1000. — Dýrfinna Ingvarsd. 50. — GB. og IÞ. 20 — Saumaklúbbur 750 — Gylfi og Ásgeir Valur 100. Kjötversl. Tómasar Jónssonar 1000. D.V. 100. — S.S. 200 —IP og GI 300 — Valtýr Ósvaldsson 100 — S.S. 1000 — Gamalt og gott 82. í ungdómi listir læra, lika sínu vel hagtæra, og stunda dyggða dæmin flest, heiðri mun sá og hærum safna: hann er alt eins til að jafna: Lengi ræktuð rótin bezt. (ort á 17. öld.) Nýlega er lokið að Hallveigarstöðum við Garðastræti listsýningu, sem Mennmgar- og friðar- samtök kvenna gengust fyrir. A þessarí mynd sjást málverk eftir Sverri Haraldsson (4 mynd- ir til hægri) og tvö málverk eftir Valgerði Bergsdóttur. Innrömmun Hjallavegi 1. Opið frá k. 1—6 nema laug ardaga. Fljút afgreiðsla. Dönsku hringsnúrurnar fást hjá innflytjanda í síma 33331 og í Sunnubúðinni, Skaftahlíð 24, sími 36374. Halló! 16 ára skólapiltur óskar eft ir herbergi og fæði, helzt í Hlíðunmn. Algjörri reglu- semi heitið. Gjörið svo vel að hringja í síma 1419, Akranesi. TÍÐNI HF., Skipholti 1, sími 23220. Blaupunkt-útvörp í allar gerðir bíla. Sérhæfð Blau- punkt-þjónusta, eins árs ábyrgð, afborgunarskilmál- ar. — Sumarbústaður óskast til leigu, þó ekki í næsta nágrenni Reykjavík- ur. Upplýsingar í sima 11836. 2ja herb. íbúð nýleg, óskast til kaups. Þarf helzt að vera nálægt Háskóla íslands. Uppl. í síma 92-2058, Keflavik. Ríkistryggð skuldabréf að upphæð kr. 200 þús. til sölu á hagstæðu verði. Tiib. sendist Morgunibl. merkt: „Skuldabréf 833'7“. íbúð óskast Ung hjón, barnlaus, bæði við nám, óska eftir 2ja herb. íbúð í Vesturbænuim. Uppl. í síma 10066 eJn Landrover (benzín), árg. 1965, klædd- ur að innan, til sýnis og sölu með góðum kjöruim. Uppl. að Nöikkvavogi 44 kl. 0—10 f.h. og 17—19 e.h. Ferðafélagi Ungur maður óskar eftir ferðafélaiga, sem vill ferð- ast ódýrt í nokkrar vik-ur um Evrópu frá byrjun ágúst. Tilb. sendist Mbl. strax, menkt: „Traustur 8403“. Húsgögn óskast Óska eftir að kaupa vel með farin borðstofuhúsgögn, skatthol, kommóðu og staka, létta, bólstraða stóla. Upplýsingar í síma 19399 eftir kl. 3 í dag og á morgtm. EIIUANGRUNARGLER Mikil verðlœkkun BOUSSOIS ef samið er strax INSUItATING GLASS Stuttur afgreiðslutlmi. 10 ÁRA ÁBYRGÐ. Leitið tilboða. Fyrirliggj andi RÚÐUGLER 4-5-6 mm. Einkaumboð: HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun, Sími 2-44-55. Spónoplötur frá Oy Wilh. Schauman aJb Vér eigum jafnan fyrir- liggjandi hinar vel þekktu, finnsku spónaplötur í öll- um stærðum og þykktum. Caboon- plötur Krossviður alls konar. OKALBOARD (spónlagt). VIALABOARD Útvegum einnig allar ofangreindar plötur með stutt- um fyrirvara. Einkaumboðið Vörugeymsla v/Shellveg 244-59. Harðtex WISAPAN Bezt að auglýsa í lUorgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.