Morgunblaðið - 16.07.1968, Side 10

Morgunblaðið - 16.07.1968, Side 10
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚLÍ 196« P---------------------------- 10 *---------------------------- Útimótið í handknattleik: Hlupu boðhlaup meö bikarinn í Hafnarfjörö — 13 reyndist FH engin óhappatala — Valur íslandsmeistari í kvennaflokki Á SUNNUDAGSKVÖLDIÐ fóru fram úrslitaleikir í íslandsmeist- aramótinu í handknattleik utan- húss. íslandsmeistari í hand- knattleik kvenna urðu Valsstúlk- urnar í 5. skiptið í röð. Þær sigruðu KR-stúlkurnar í úrslita- leik með 11 mörkum gegn 4. FH- ingar urðu íslandsmeistarar í karlafokki í 13. skiptið í röð. Sigruðu í úrslitaleik með 20 mörkuin gegn 17, og að lokinni verðlaunaafhendingu um kvöldið hlupu þeir boðhlaup með bikar- inn til Hafnarfjarðar, þar sem f jöldi manns tók á móti þeim og fagnaði þeim innilega. Þá var á sunnudagskvöldið birt úrslit úr skoðanakönnun sem fram fór meðal áhorfenda um beztu leikmenn mótsins. Bezti markmaður mótsins var kjörinn Þorsteinn Björnsson, Fram, bezti varnarleikmaðurinn Sigurbergur Sigsteinsson, Fram, bezti línu- maðurinn Sigurður Einarsson, Fram og bezti sóknarleikmaður- inn Geir Hallsteinsson, FH. Tvær stúikur, Sylvia Hallsteinsdóttir, Fram og Sigrún Ingólfsdóttir, Val urðu jafnar í atkvæðagreiðslu um beztu handknattleiksstúlkuna. engin óhappatala. Þeir sigruðu öruggl'ega í leiknum með 20 mörk um gegn 17. Sigur þeiirra var fyllilega verðskuldaður, þrátt fyrir að segja megi að Fram- arar hafi verið óheppnir í leikn- bætti síðan öðru marki við, en Einar Sigurðsson jafnaði nokkuð muninn fyrir FH með falíegu skoti af línu. Leikurinn var mjög jaifn framan af svo sem sjá mátti af tölun.um á m.a,rkatöfiunni: 3:3, 4:4, 5:5, 7:7 og 10:10. Skömimu fyrir leikhlé tókst Árna að skora mark af línu fyrir FH og stóð 11:10 í hálfleik. góðan ieik, og til.viðbótar mœtti nefna Auðun Óskarsson, Árna Guðjónsson, Örn Hallsteinsson og Gunnar Aðalsteinsson, sem er mjög vaxandi leilkmaður. Sennilega hafa það verið mis- tiok hjá Fram að setja ekki strax le'kmann tiil að gæta Geirs Hall- steinsson, en það gerðu þeir á síðustu roínútum leikisins. Leik- FH — íslandsmeistarar í útihandknattleik: Fremri röð frá vinstri: Birgir Björnsson, Gunnar Affalsteinsson, Birgir Finnbogason, Kristófer Magnússon, Páll Eiríksson. Aftari röff: Jóhannes Sæmundsson þjálfari, Geir Hallsteinsson, Þorvaldur Karlsson, Einar Sigurðsson, Árni Guðjóns- son, Öm Hallsteinsson og Auff unn Óskarsson. Myndir Kr. Ben. Valur — KR Það reyndist Valsstúilkunum auðvelt að s'gra KR-stúlkurnar í úrslitaleiknúm, enda má segja að þær hafi verið búnar að sigra það lið sem þeim stóð mest hætt- ■an aif, Fram, en lið Vals og Fram í kvennaflokki eru mjög áþeikk að getu. í úrglitaleiknum náðu Vals stúlkurnar strax forskoti, sem þær juku síðan stöðugt. I hállf- fleik var staðan 6:1. í síðari hálf- leik var um sama einstefnu- akstur að ræða, svo sem úrslit lei'ksins, 11:4, fyrir Val, gefa til kynna. Áberandi oft komiust Valsstúlkurnar inn í sendingax KA-inga, brunuðu fram og skor- uðu. Beztar í Valsliðnu voru Björg og Sigrún, og markvörður liðsins varði einnig ágætilega. FH — FRAM FH og Fram hafa marga hildi háð á undanförnum árum L hand- knattleik og hefur jafnan verið um jafna og skemmtilega keppni að ræða er þessi lið hafa rnœtzt, þangsð til í síðasta leik liðanna í . ís.landsmiótinu innanihúss í vetur, er Fram sigraði með miikl- uim yflrburðum. í Ijósi þess siig- urs og að FH átti í mikLum erfið- leikum með Þrótt í riðli sínum í ntimiótinu, reiknuðu margir með sigri Fram í 'leiknum og að þeiim tækist þar með að hnekkja tóif ára eino'kun FH — á ís- landsbikarnum. En þrettán reyndist FH-ingium FH-ingum fagnaff Björnssyni blómvönd. um og t. d. milstekizt með fimm vítaköst. Fyrri hálfleikur Það kom í ljós á fyrstu miínút- um leiksins, að bæði ‘liðin höfðu mikinn hug á að sigra i le;kn- um. FH-ingar byrjuðu með bolt- ann en misstu hann fljóbleiga til Framara og Gylfli Jóhannsson skoraði fallegt mark. Sigurbergur Síðari hálfleikur Fyrstu 20 mínúturnar í síðari háilflieilk vonu sannkaJilaðar FH- mínútur. Á þesisum kafla leiksins náði liðið að sýna það sem í því býr. Vörnin var þétt og ákveðin og sóknarleikurinn skemmitileg- ur. L ðið gekk eins og vel smurð vél, enda varð árangurinn eftir því. Þeir skoruðu sex mörk á móti tveiimur sem Fram skoraði. Undir lok leiksins virtust FH- ingar heldur slaka á, enda sigur- inn orðnn try'ggður. Jafnaði Fram nofckuð stöðu sína á loka- mínútunum, og urðu úrslitm sem fyrr segir, sigur FH 20 mörk gegn 17. Liðin og leikaffferffir Sem fyrr segir voru það fyrstu 20 mínúturnar í síðairi háflfleik, sem 'gerðu út um leikinn. Þá léku FH-ingar skínandi vel bæði í sókn og vörn. Vörnin var þó betri hLuti liðsins, með Einar Sigurðs- son sam beztan mann. Það var bvi mælalauist rétt leikaðfferð hjá FH- ingum að taka Ingólf „úr uim- ferð“. Hann var sá leiikmaður hjá Fram sem byggði upip spil liðisins og auk þess nær eina skyttan, þar sem Gunnlaugur og Guðjón voru fjarverandi. Pál Eiríksison gætti IngóLfs og tókst það ved. Annars var Geir Hallsteinsson áberandi bezti maður FH-inga. Hann hefur sjaldan verið betri en nú og býr yfir mikili knatttækni, sem setur mótherjana úr jafn- vægi. Annars átti FH-liðiíð í heitd menn Fram vor.u nofckuð þunigir o.g æfingarlitlir. Bezti maður var Ingólfur Óskarsson, en ágætan fle fc áttu báðir markverðirnir Þorsteinn og Guðmundur, svo og SLgurbergur Sigteinsson sem er sterlkuT varnarleikmaður. Lítið bar hins vegar á Siigurði Ein- arsisyni í þessum Leik, enda vant aði Guðjón til að mata hann á líniusendin.um. Dómari í leiknum var Björn Kristjánsson og dæmdi vel ef miðað er við hversu erfitt var að dæma þennan leik. Góff skilyrffi — góff framkvæmd Útimót þetta flór fram við betri skilyrði en oftast áður. Leikið var á hinum malbikaða LeLkvelli við MaLaskólann, sem er vel sléttur. Veður var einnig hið bezta er úrslitaleikirnir fóru fram, sóliskin og logn. Það er mál manna að sjaldan eða aldrei hafi verið haldið úti- mót í handknattleik sem var eins vefl framkvæmt og þetta og varð 'það vissuiega handknattleiks- deiLd KR, er um það sá.u til mi'kils sóma. Það eina sem að mátti’ finna, var að áhorendur stóðu od nærri leikvelflin'um, en reynislan hefur sýnt að við slíkt er erfitt að ráða. V erfflaunaafhending Að leikuniuim lokrnum var hald- in samkoma á Hótel Sögu. Þar af henti Axefl Einarsson, for.maður H.S.Í., flokkun.um er sigruðu sig- urlau-n sín. Tóku fyrirli'ðar lið- anna, Sigrún o.g Bir.gir við ís- landsbikurunum og leikmenn við verðlaunaipening.um. Þá voru birt úrslif í atkvæða- grei'ðsLu, sem fram fór meðal áhorfenda um beztu Leikmenn mótsins. Var þarna um að ræða skemmtiLega nýbreytni hjá KR- j ingum. Fengu stúlkurnar er sigr- uðu faJflega blómavasa, en í karlaflokki voru veittir silfur- bikarar. Einnig var dómurum leikjanna færðir að gjöff skyrbu- hnappar úr silfri og er það einnig, mér vitanlega, í fyrsta dkipti sem dómurum er sómi sýndur við slík tækifæri. Venj'Uilega er þeirra ekki minnst að mótum lofcnum, nema af óánægðum leikmönnum eða álhorfeniduim. Hér á efftir eru rakin úrsiit í skoðanakönnunum áhorfenda uim beztu Leilkmennina: í Hafnarfirði. Stefán Jónsson færir Birgi íslandsmeistarar Vals í kvenna flokki, ósamt þjálfara sinum Þór- arni Eyþórssyni. Bezti markmaffurinn 1. Þoristeinn Björnsson, Fram .............. 89 atkv. 2. Guðmtunidur Gústafs- son, Þrótti ......... 81 — 3. Logi Kristjánsson, Haukum ............... 30 — 4. Birgir Finnbogason, FH ................... 19 — 5. Pétur Jóakimsson, Haukum ............... 11 — Bezti varnarleikmaffurinn 1. SigurbergiUr Sigsteins- son, Fram ............ 77 atkv. 2. Gunnar Hjaltalín, KR 38 — 3. Einar Sigurðsson, FH 34 — 4. Auðunn Óskarsson, FH . ................ —27 — 5. Ólafur Ólafsson, Haukum ................ 7 — Bezti línumaðurinn 1. Siigurður Einarsson, Fram ................ 125 atkv. 2. Stefán Jónsson, Haukum ............... 42 — 3. Sigurðiur Óskarsson, KR ................... 22 — 4. Árni Guðjónsson, FH 16 — 5. Björgvin Björgvins- son, Fra.m 9 — Bezti sóknarmaffurinn 1. Geir Hallsteinsson, FH .. 170 atkv. 2. —3. Hilmar Björns- son, KR .25 — 2. —3. Ingóilfur Óskars- son, Fram 25 — 4. Óskar Jónsson, Val 5 — 5. Þórður Sigurðlsson, Haufcum 4 — Bezta handknattleiksstúlkan 1.—2. Sylvía Hallsteins- dóttár Fram . 180 atkv. 1.—2. Slgrún Ingólfs- dóttir, Vall 180 — 3. —4. Jónína Jónsdóttir, Val 80 — 3.—4. Ra.gnheiður Lárus- dóttir, Val . . . 80 — 5. Björ.g Guðmunds- dóttir, Val .30 — FH-ingar bera Birgi á gullstól af leikvangi. Hann varð nú ts- landsmeistari í 13. shm. Boffhlaup með bikarinn Þeirri hugmiynd hafði verið skotið fram í uipphafi mótsins, að FH-irugar hlypu boðhlaup tiil Reykjaví'kur fyrir úrsliltaleikinn. FH-ing.ar irounu ekki hafa verið ásáttir með þá hugmynd, en fljótlega eftir leLkinn ákváðu þeiir hinis vegar að hlaupa boðhlaup með bikar nn tii Hafnarfjarðax. Strax að verðlaunaaiflhendingu iokinni, um kl. 12 á miðniætti Framhald á bls. 19

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.