Morgunblaðið - 16.07.1968, Page 16

Morgunblaðið - 16.07.1968, Page 16
16 MOKGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚLÍ 1968 Rannsóknarstöð Hjartaverndar verður lokuð vegna sumarleyfa dagana 12. júlí — 12. ágúst. Palisanderspónn Nýkominn góður Palisanderspónn. GAMLA KOMPANÍIO IIF., Síðumúla 23, Reykjavík, sími 36500. FLOCOIf MYNDAVÉLIN fyrir filmu 126 myndid ódýr vindið '#M einf öld Bókabúd Bödvars Hafnarfirdi Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða Bilavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168 - Sím{ 24180 1 HLJÓMLISIARMflNNA ÓÐINSGÖTU 7. ,v hæð ^ OPIÐ KL. 2—5 , SlMI 20 2 55 'Mtveaum alíibonar múiíl. Vurahlutir í RENAULT Höfum fyrirliggjandi mikið af varahlutum í Renault- bifreiðir: Boddý-hlutir Kveikjuhlutir Demparar Kúpplingsdiskar Bremsuborðar Renault-smurolía o. m. fl. Athugið okkar hagstæða verð. Kristinn Guðnason hf. Laugavegi 168. Sími 21965. VANDERVELL Vé/a/egur De Soto BMC — Austin Gipsy Chrysler Buick Chevrolet, flestar tegundir Dodge Bedford, disel Ford, enskur Ford Taunus GMC Bedford, disel Thames Trader Mercedes Benz, flestar teg. Gaz ’59 Pobeda Volkswagen Skoda 1100—1200 Renault Dauphine Þ. Jónsson & Co. Sími 15362 og 19215 Brautarholti 6. Vöruskemman Greftisgötu 2 Gengið inn frd Klnppnrstíg Mikið af vörum tekið upp daglega. Nylonsokkar kr. 10.—, herra- sokkar crep kr. 35.—, barnacrephosur kr. 15.—, nærföt á böm og fullorðna frá kr. 35.—, stretchsportskyrtur kr. 225.—, skyrtu- peysur allar stærðir, frá kr. 65.— á börn og fullorðna, peysur, mikið úrval, margir litir, öll númer frá kr. 90.— til 580.—, barna náttföt kr. 70.—, 110.— og 130.— og margt fleira. Nýkomnir inniskór á karlmenn og kvenfólk, gott verð, barnasumarskór kr. 50.-—, drengjaskyrtur kr. 70.—, herrafrakkar kr. 450.—, herra- sportjakkar kr. 350.—, barnaúlpur kr. 190.—, dömuúlpur kr. 320.—. Mikið af ódýrum og góðum vörum. VÖRUSKEMMAN Grettisgötu 2 L o k a ð frá 20. júlí til 12. ágúst vegna sumarleyfa. EFNALAUG REYKJAVÍKUR. Reykvíkingar - ferðafólk Hinar vinsælu eins dags hringferðir í Þjórsádal eru alla mictvikudaga kl. 9 og sunnudaga kl. 10. Meðal annars er komið í Gjána, að Stöng og Hjálpar- fossi. Einnig er ekið um virkjunarsvæðið við Búrfell. Upplýsingar gefur B.S.Í. Umferðamiðstöðinni. Sími 22300. LANDLEIÐIR H/F. Sumnrbústnðiz — fnsteignir Hefi til sölu sumarbústaði í Mosfellsdal á mjög falleg- um stað, með 1 ha. eignarlands, við austanvert Þing- vallavatn með 1600 ferm. lands, nýlegt 40 ferm. hús til flutnings, land getur fylgt. Ennfremur fasteign við Sætún hentug fyrir iðnrekstur, verkstæði, lager o. fl. íbúðir af öllum stærðum, m.a. 4ra herbergja íbúð við Kleppsveg, sem er laus nú. Sími 15545 Baldvin Jónsson hrl., Kirkjutorgi 6. Hvnð er nð she í Þórsmörk um verzlnnarmannahelgina? Pophátð! Auðvitað förum við þangað. Litli Ferðaklúbburinn fer í Þórsmörk um verzlunar- helgina. Farið verður föstudag og laugardag. Farmiðasala og upplýsingar verða að Fríkirkjuvegi 11 dagana 18., 19., 25., 26. og 31. þ.m. fimmtud. 1. og föstudag 2 ágúst, millli kl. 8—10 í símum 37249 og 31374 alla daga Komið tímanlega, aldurstakmark 17 ára. Ferðizt án áfengis. STJÓRNIN. Reiðstígvél í stærðunum 37—42. Ódýr SKÓBÚÐIN Álfheimum 6.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.