Morgunblaðið - 16.07.1968, Síða 11

Morgunblaðið - 16.07.1968, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚLÍ 1968 11 varpsráði og komiumst að þeirri niðuirstöðu að þetta væri á mis- skilniingi tayggt. Við orðuðum 'það þannig, að vel mætti vera, að í starísliði útvarpsins væru fleiri stuðningsmenn Verka- mannaflokksins en hægri menn. En það veit eniginn með vissu og að því verður aldirei spurt. Hins vegar fylgjumst við nákvæm- lega með því hvort menn reka áróður fyrir einu eða öðru. Hifct má nefna í þessu samibandi, að Iþað er oft hlustað befcur á rót- 'tækt dagsikráratriði en íhalds- ■söm. Ef einhver sagði til dæmis, að Ailþingishúsið ætti að standa þar sem það er, myndí enginn nenna að hlusfca. Ef hins vegar einhver heimtaði, að húsið yrði rifið, myndu allk hlusta“. Lifcsjónvarp „Hefur komið til mála, að koma á litsjónvarpi í Noregi?”. „Já, litsjónvarp verður áreið- anlega tekið til starfa þar innan 5—6 ára. Nýja sj'ónvarpshúsið á Marienlyst hefur öll tæki til út- sendingar slikra sjónvarps- mynda. Ég nota þessa spurningu um litasjómvarpið, sem dæmi um, að það eru ekki taorgararn- ir, ríkisútvarpið eða Stórþingið, sem stjórnar okkmr, heldur lát- um við stjórnast a< tækninni. Sterk fjármálaleg hagsmunamál fyrirtækjanna, sem framleiða hin mýju tæki ráða miklu í þessu sambandi, því litasjónvarp er í hröðum uppgangi í öllum hin- um vestræna Iheimi og í Sovét- ríkjunum. Framleiðendurnir hella yfdr okkur áróðri, bæði með fallegum auglýsingabækl- ingum og öðr.u og skapa þannig óeðlileigan þrýsting. Þess vegna finnst mér fcominn tími til að koma á umræðum um þessi mál. Við rvitum, að litasjónvarpstæki munu kosta borgarana 2—3 Hörð gagnrýni á stjórn norskra útvarpsmála — í nýrri bók Ivars Eskelands forstöðumanns IMorræna hússins MORGUNBLABINU barst fyrir skemmstu eintak af nýrri norskri bók eftir Ivar Eskeland. Höfund- urinn var formaður útvarpsráðs norska útvarpsins í fjögur ár, en eins og kunnugt er, lét bann af því starfi, er hann var skipaður yfirmaður Norræna bússins í Reykjavík urn siðustu áramót. Bók Bskelands, sem hann nefn. ir „Rapport om NRK“ kemur út á þeim tima, sem deilur um norska ríkisútvarpið (NRK) standa sem hæst í heimalandi hans. f formála segir höfundur, að efni bókarinnar sé að nokkru leyti tekið úr fyririestri, sem hann hafi ætiað að halda í febrú- ar sl. en að öðru leyti sé bókin árangur af starfi sínu með út- varpsráði. f bókinni kemur fram hörð gagnrýni á ýmsum þáttum í rekstri norsks hljóðvarps og sjónvarps, en að auki eyðir höf- undur miklum hluta bókarinnar í að benda á leiðir til úrbótar. „Meginvandamál mitt á und- anförn'Uim áum hefur verið það, sem Bandaríkjamenn nefna „Goverment by Television", sagði Esikeland í viðtali við Mbl. nú fyrir skemmsfcu, þ.ie.a.s. sjónvarp, þetta óskaplega áhrifa- ríka miðlunartæki, hefur til- hneigingu til þess að fara meira og meira inn á svið stjórnmál- anna. Norska Stórþingið hefur aldrei samlþykkt, að sjónvarpið sfculi á nokkurn hátt reka póli- tík á nókkru sviði. í>ví er ætlað, náikvæmliaga eins og íslenzka sjórrvarpinu, að skrásetja at- burði og jafnvel að vekja til um- hugsunair um deilumál, en ekki að taka sjálft áfcveðna pólitíska afstöiðu. Þetta var taelzta 'baráttu. mál mitt í útvairpsráði og ég átti þar við mjög ákveðna andstöðu að stríða. Idébankinn Veigamesta atriðið í þessu deilumáli er fasfcur þáttur í norska útvarpinu, sem nefnist „Den Norske Idébank". Hug- myndin með þessum þætti var góð. Ef við reynum að staðfæra ihana dáMtið, þá getum við í- myndað okkur gneindan bónda í Sfcagafirði, sem situr heima á bæ sínum. Þessi bóndi fær e. t. v. góða 'hugmynd, sem gæti komið islenzkum landbúnaði að góðum notum. Hann hefur ef til vill ekki alltof mikil auraráð og er jaínvel ekki of pennafær. Hér fcemiur Idébankinn að góðum notum, því hann gæti boðizt til að veita þessum manni aðstöðu til þess að korna hugmyndum sín um og skoðunum á framfæri. Um þessa hlið málsins hef ég efcki annað en gott að segja". „Á hinn bóginn hefur Idé- bankinn tekið til meðferðar póli- tísfc mál og jafnvel genigið svo langt að vilja marka ákveðna stefnu í þeim málum. Þetta er að mínum dómi rangt, því ég álít að slíkt sé aðeins hlutverk stjórnmálaflokkanna. Þeiir eru kosnir aif fóllkinu og ef það kem- ur í ljós að þeir hafi rangt fyrir sér, þá getur fólkið kosið sér nýja stjórn. Ef Idébankinn hefur hinsvegar trangt fyrir sér, þá er ekki hægt að losa sig við hann með góðu móti, því hann er hwergi í framboði. Auk þessa hefur bankinn skirifað aðilum víða um Noreg og lýst því, að hann fái ekki inægilegt fé frá stjórn NRK og þess vegna beðið um aðstoð frá þessum aðilum. Með þessu hefur veirið farið á bak við yfirstjórn norska iríkis- útvarpsins og Stórþingið". Leiðir til úrbóta Nú er um tvær Leiðir að veija út úr þessum ógöngum. Önnur leið er sú, að Stórþingið gefi norska ríkisútvarpinu leyfi til þess að reka sjálfstæða póliták. Þessi leið er ófær. Hin leiðin er sú, að gera Idébankann að sjálf- stæðri rikisstofnun og þessi leið var valin. Nú er bankinn undir sjálfstæðri stjórn, eins og aðrar stofnanir ríkisins, en með þeim forréttindum þó, að hann á allt- af greiða leið að sjónvarps- skierminum. Þetta er svipuð að- staða og ef Norræna' húsið í Reykjavík gæti sagt Andrési Björnssyni, útvarpsstjóira, hve- nær sem væri, að það heimtaði tíma í útvarpinu aðra hverja vrku“. „í bók yðar leggist þér gegn því, að ríkisútvarp ráði starfs- fólk til langs tíma. Hvers vegna hafið þér á móti því?“ „Það er ein mieginástæða fyrir þessari tillögu minni. Ef þér, skýrðu mjög vel frá þessum íundum og vöktu á þann hátt umræður um ríkisútvarpið. Ég vil þó taka fram, að ég átti ekki iheiðurinn af að stofna til þess- ara funda í upphafi“. „Hvaða breytingar hafið þér áhuga á að sjá á stjórn NRK?“ „Yfirstjórn NRK er í þremur hlutum. Útvarpsráðið gerir á- lyktanir um dagskráratriði, hljóð varps og sjónvacps, en fjármálin eru í höndum fjármálaráðs, sem einnig annast mannaráðningar. Þessi tvö ráð eru síðan tengd stjórninni, en yfirmaður hennar er útvarpsstjóri. Þessi tilhögun getur skapað óþarfa vafsfcur og málalengingar og því fyndist mér rétt, að fjármál og dagskrár mál séu sameinuð undir einum hatti, eins og gert er t.d. á ís- landi. Ég vil líka að menn í út- varpsráði séu valdir eftir öðru en stjórnmálaskoðunum þeirra“. „Skildi ég það rétt á bók yðar, að offjöldi róttækra starfsmamna hjá NRK sé vandamál?" „Nei, þessu hef ég eindregið ■mótmælt. í Noregi var eitt sinn 'hópur kvenna, sem sfcóð þversum í stjórnmálum, þ. e. a. s. 'konur iþessar voru úr öllum flokkum. Þær héldu því lengi fram, að út- varpað væri of mi'klu siðspill- andi efni. Á sama 'hátt hafa heyrzt raddir úr röðum íhalds- manna, að róttækra áhrifa gæti um of í efni útvarps. Við rædd- um þetta mál sérstaklega í út- Ivar Eskeland sem ungur cxg væntanlega dug- leglUT maður, sækfcuð um sfcöðu sem fréttamaður og fengjuð stöð- 'Uina, þá hafið þér trúlega ýmsar hugsjónir, sem yður yrði vafa- laust leyft að koma í tfram- kvæmd. Eftir 10—15 ár eru menn oft „útbrunnir", en sitja samt kycrir til sjötugsaldurs. Ég vil því útrýma þessu fyrirkomu- lagi. Ég vil að fólk fái að njóta sín, meðan það hefur eitthvað til málanna að leggja, en fari síðan annað, þegar aldurinn dofnar. Þetta er sérstaklega mikilvægt í því tilviki, er maður er ráðinn ævilangt til þeirrar deildar sjón- varps, sem annast létt skemmti- efni. Það er ómögulegt hverjum manni að vera skemmtilegur alla sína ævi. „Annar kostur við þetta fyrir- komulag, er sá, að hægt er að igreiða góðum manni góð laun í þann tíma, sem hann vinnur við sfcofnunina, miklu betri laun en hann myndi annars fá. Það hefur líka komið í ljós, að hæft fólk vill fremur starfa á þennan hátt. Önnur leið er sú, sem farim hef- ur verið í íslenzkum menn.tamál- um, þ. e. a. s., að gefa kennur- um „Sabbat“-ár, með ákveðnu árabili. MeS því vinmuálagi, sem ihvíHr á útvarpsmönnum, verða þeir að fá leyfi til þess að draga andann léttar, komast í nýfct um- hverfi og byggja upp krafta sína að nýju. Þessi leið hlýtur þó að igefa síðri raun en hin fyrri“. „Þér segið einnig í bók yðar, að nauðsyn sé á nánu samibandi milli sjóruvarps og sjónvarpsnot- enda. Hvernig álítið þér, að þessu samhandi verði komið á?“ „Meðan ég var formaður út- varpsráðs héldum við oft fundi þar sem við raeddum mál á breið um grundvelli, flest þau mál, sem snertu flutningsefnið. Við fenigum þá gjarnan sérfræðinga á viðkomandi sviðum til þess að kymna ofckur sín sjónarmið. Þessir fundir voru opnir fyrir fulltrúa 'blaðanna og í raun og veru hvern, sem vildi. Blöðin milljarða norskra króna og fyrir þá upphæð væri t.d. 'hægt að gera risaátak í samgöngumálum Noregs, svo seorn í nýjum veg- um, flugvöllum o. s. frv. .En þetta fé færi aldrei til slíkra framkvæmda, því það er fest í nýjum sjónvarpstækjium. Við myndum e. t. v. ekki græða mik-i ið á umræðum um þessi mál, en mér finnst samt lifsnauðsynlegt að koma á slíkum umræðum. Viði megum ekki fylgja tækninni sofandi". „Hvað viljið þér segja að lok- ium?” „Ég vil segja, að ríkisútvarp eins og rekið er í Noregi og á öllum Norðurlöndunum, er án efa sterkasta tækið til að við- halda menningu í hverju landi. Þess vegna vil ég að útvarpsráð y.firleitt og þá auðvitað sérstak- lega útvarpsráðið norska marki sér ákveðna stefnu í menningar- málum. Það má segja, að nor&ka útvarpið flytji nóg af menningar legu efni, en alltaf er dálítil hætta á, að það einskorðist við þá listamenn, sem þegar hafa unnið sér nafn. Ég hefði mikla ánægju af því ef ungur, efnileg- ur listamaður gæfci sagt, þegar. hann er búinn að afla sér frægð- ar, að norska ríkisútvarpið hafi fcomið undir hann fótunum, er. hann sem óþekktur, ungur mað- ur var að berjast við að 'koma list sinni á framfæri. Á þennan 'hátt þurfum við að komast að því í hve ríkum mæli ríkisút- varp hvers lands getur ýtt stoð- um undir menningarlíf lands síns nú, þegar hið gífurlega á- lag alþjóðlegra áhrifa hvílir, ekki eingöngu á íslandi með sína 200 þúsund íbúa, heldur á Noregi, Fra-kklandi og Þýzka- landi. Þessum málum finnst mér hafa verið gefinn of litill gaum- ur af of miklu ábyrgðarleysi. tá* vAw * m&K Þar er fjor — og gamanið geymist bezt a Kodak filmu í Kodak Instamatic myndavél. iáh remie ■ nr. SlMI 20313 - BANKASTRÆTI4

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.