Morgunblaðið - 16.07.1968, Síða 19

Morgunblaðið - 16.07.1968, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚLÍ 19«8 19 Nýtt bón frá SIMONIZ nýtt Bifreiðabónið sem ekki er hægt að þvo af. SIMDNIZ G.T. bifreiðabónið stenzt sterkustu þvotta- efni, jafnvel þó að heitt vatn sé notað. G.T. gljáir og ver lengur en nokkuð annað bón. Til þess að fá úr því skorið hvort selta hefði áhrif á bónið, létu SIMONIZ verksmiðjurnar úða bíla með sjó, sem höfðu verið bónaðir með G.T. bóni. Tilraunir leiddu í ljós að selta virtist ekki hafa áhrif á það. Það tekur aðeins 30 mínútur að bóna stærstu gerðir bifreiða með G.T., svo létt er að vinna það. Þunnt lag er borið á (sama þó að bónað sé í sterku sólskini) látið þorna, þurrkað af, og í ljós kemur spegilgljái sem helzt þrátt fyrir ótai þvotta. Eftirtaldar benzínafgreiðslur selja G.T. bónið: SKELJUNGUR HF., B.P., HREYFILL HLEMMTORGI, NESTI. Ólafur Sveinsson & Co. umhoðs- og heildverzlun Reykjavík — sími 30738. VALHUSGOGN AUGLÝSA Rennibraut | Svefnbekkir — Svefnsófar — Svefnstólar margar gerðir. Útb. frá kr. 1000.- 1000.— pr. mán. Sófasett nýjar gerðir glæsilegt úrval. Útb. frá kr. 4000.— og 1500.— pr. mánuð. — Það kann vel að vera að við hefðuim átt að taka Geir úr umfierð fyrr. Það er alltaf hægt að vera vibur eftir á. Anna.rs eiga FH-ingar það miikla skot- menn, að þegar einn er tekinn kemur annar í hans stað t. d. Páll eða Örn. — Það er auðvitað ekkert skemimtilegt að vera tekinn eins og ég var í þessum leiik, þegar leikmaður hangir yfir manni hvort sem boltinn er nærri eða fjarri. — Björn daemidi leilkinn mjög vel að mínu áliti, svo það er engan veginn það sem við getum kennt um tapið, — helidur það eitt að við eruim ekki í æfingu og t. d. það eitt að miistakast svo við vítaköstin eins og við 'gerð- um, sýnir að þegar æfingu skort- ir bnegst bæði hugtkvæmni og nákvæmni í leiik. — Það var vissuilega gaman að Frarn skyldi eiga þrjá af fjónum beztu mönnum í atkvæðagreiðslu áhorfenda. Val lamdliðsins sann- ar einnig að við eiguim beztu mennina. Ég man ek.ki eftir úti- mióti sem hefur verið jafnvel Dregið í Kjarvalshappdrættinu í Listamannaskálanum. Kjarvalsmyndin kom á númer 2227 Sýníngarskrár seldust fyrir 870 þúsund krónur DREGIÐ var í happdrætti þvi, sem efnt var til samhliða Kjarvalssýningunni, klukkan 23 á sunnudagskvöld, en þá lauk sýningunni. Það var borgarfógeti sem dró í happdrætti þessu. Upp kom nr. 2227, og getur eigandi sýningarskrárinnar með þessu númeri vitjað vinningsins hjá Alfreð Guðmundssynl, forstöðu- manni sýningarinnar, í Nóatúni 26 — sími 10670. Vinningurinn er, sem kunnugt er, málverkið Almannagjá eftir meistara Kjar- val. Alfreð Guðmundssom tjáði Morgunblaðimiu í gær, að hefld- artala sýningargesta væri rúm- lega 60 þúsund manns, og er þetta því mest sótta listsýning, er nokkru sinni hefur vérið hald- in hérlendis. Mikil aðsókn var að sýning- unni síðasta da.ginn og seldust þá sýningarskrár fyrir 76 þús- und krónur. Alls fengust 870 þús- und krónur fyrir solu á sýning- arskrám, en allur ágóði renn.ur til byggingar nýs sýnlngarskála fyrir myndlistarmenn á Mikla- túni. Armúla 4 Sími 82275. — Hlupu boðhlaup Framhald af bls. 10 tóku þeir að tygja sig til hlaups- ins, en hver maðiur þurfti að hilauipa um 1 kílómeter. Fyrsta sprettinn frá Hótel Sögu að Miklatorgi hjólp Páll Eiríks- son. Kom strax í Ijós, að hlaup þetta vakti mikla atJhygli og fylgdi mikill biilastrau.mur Hafn- firðingunum alla leið smðiur í Hafnarfjörð og fjöldi manns koim á móts við þá. Þanrúig biðu t.d. margir á Arnarnesháilsinum. FH-ingum sóttist hlaiuipið vel og þrátt fyrir að þeir ættu erfið- an leik að haiki, voru lítil þreytu- mer.ki á þeim að sjá eftir sprett- ina. „Hugiuxinn bar akk.ur hálfa leið,“ sagði Bírgir Björnsson fy.rirliði FH-inga í viðtali við Mbl. Fögnuður í Hafnarfirði Hafnfirðingar virtust bunna vel að meta þetta skerrnmtilega uippátæki FH-inga. Mannfjöldi safnaðist saman á Strandgötunni Og fagnaði Birgi Björnssyni sem hljóp síðasta sprettinn með bik- arinn. Liðismenn FH röðuðu sér „Fjórir beztu“ Geir Hallsteinsson, Þorsteinn Björnsson, Sig urður Einarsson og Sigurbergur Sigsteinsson. síðan upp hjá aðailstöðviuim sín- uim og þar flutti Einar Mattíhie- sen form. handknattleLksdei'ldar FHr st'Utta ræðu, srvo og Stefán Jónsson bæjarfultrúi, sem færði liðinu bló'mvönd. Vor.u FH-ingar hyltir með iófataki og húrra- hrópuim. Lélegur leikur Eftir leikinn höfðum við tal af Ingólfi Óskarssyni, fyripliða Fra.m í leiknum. Hann hafði þetta um leik nn að segja: — Mér fannst þessi ieikur lélegur. SenniLega lélegasti ilenkur Fram í langan tíma. FH-ingar liðku betur en við ag verðsk.uld- uðu að sigra. Munuxinn á liðun- um núna liggiur í því að við æfum ekkert yf r sutmartknann. — Það segir sig sjálft að miklu munar fyrir liðið að hafa þá Gunnlaiug og Guðjón ekki með. Það voru nær eingöngu Mnu mienn eftir hjá okkiur. Örn Hallsteinsson á hlaupum með bikarinn. framkvæmt og þetta, bæði hjá meistaraiflok'kunum og 2. flokki kvenna. Framikivæmidín var KR- inguim til mikiLs sóima. — Við erum að sjálfsögðu ákatfLega ánægðir með sigurinn, sagði Birgir Björnsson fyxir- liði FH er við ræddutn við hann. Birgir varð nú íslandismeistari 13. skiptið í nöð, og í ÖM þessi ár hefur hann verið fyrirliði FH-liðs'ms á leikvelli. — Ég held að þessi leikiur korni til með að rnarka tímaimót hjá FH-liðinu. Otokiux hefur ekki gengið alltof vel að undanförnu og reiknuðum tæpast með því að sigra að þessu sinni. Nú mumum v'ð keppa álkveðið að því að sigra í innimótinu og ná okkur úr þeirri varnaðaraðstiöðu sem við h'öfum verið í þar undanfarin ér. — Leikiuirinn var góður, — nokkuð harður á köfium á báða bóga, en það er handknattileilkur- inn oft, eklki síður er.Lendiis, Dóm- arinn slapp vel frá þesisum leik, en ég tal að það hafi greini'lega komið fam í þessu móti, að við eigutm ©toki nógu marga góða dómara og að eitthvað raunihæft verði að gera í því máli. — Það var rétt „taktik“ hjá oklkur að gæta Ingóifs vendilLega. Við voruim að hugsa um að gera það strax, en af því varð ekki. Þegar við gerðum það svo, gatf það áramgur. Ingóltfur er lang bezti leikmaður Framm.ara og og liðið snýzt svo miikið um hann. — Það voru blaðamenn sem áttu hugmiyndin að þvi að við hilypuim mieð h'ikarinn til Reykja- víkur. Ég átti hins vegar hug- myndina að því að við hlypium með hann suður í Hatfnartfjörð, — fannst það betur tid fallið. Allir Mðsmenn voru strax fúsir að hlaupa, þrátt fyrir þreiytu eftir erfiðan ieilk. Því er ekki að neita að þetta var dláMtið erfitt, en hugurinn bar okkuir háltfa Leið. Og þótt við værum seint á ferðinni, var greimiLegur áhugi fóiks og ég vona að svona veil verði tekáð atftur á móti otok- ur í Hatfmarfirði, etf Oktour tetost að koma þangað með fleiri bik- ara. — stjl. Rúmgott bílastæði. Valhúsgögn Kr. 4950.00.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.