Morgunblaðið - 16.07.1968, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 16.07.1968, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚLÍ 1908 17 Keppt er í starfsíþróttuin á landsmótum UMFÍ. Þessi mynd er frá bökunarkeppninni. — UM 7000 HSK sigraði í stigakeppni lands- mótsins aö Eiðum — mörg góð afrek í íþróttum náðust Framhald af bls. 12 mýtir að við erum ekki boðlegir í kisppni. Við reynum að vera afreksfól'kinu stoð og styrkur í lífsbaráttunni, meðan keppnin stendur yfir. — Ég held að enigum detti í bug að smakka vín, bætir Már við. — íþróttafólkið fékk allt Strenigilog fyrirmæli um það fyr ir mótið, að hreyfa ekki vín oig alvarleg viðurlög liggja við broti Nú, ég sé heldur enuga teljaindi stemninigu fyrir vínþambi á svona móti. ítessi l'andsmót UMFÍ eru með allt öðru sniði en venjuleg- ar ú tiskem mtan ir, þar sem krakk arnir hafa ekkert annað fyrir stafn.i. Hér er allt á fleygi ferð og fullf að gera. Veðrið er fínt og fullt af sætum stelpum. Þá þarf maður ékkisrt að eyða tím- anum í að sötra annarlega drykki. Á laugardagskvöldið var kvöld vaka, sem hófst með snjallri ræðu Þórarins Þórarinissonar, fyrrverandi skólastjóra á Eið- um. Auk þess var þjóðlagasönig- ur, þjóðdansaisýninig, bítlamúsik og sitthvað fleira. Nokkuð hafði mönnum kólmað við setuna um- hverfis samkomupallinn og gengu í dansinn af miklium áhuga, þeig- ar hann byrjaði litlu seinna. Margir brugðu sér í samkomu- húsið að Egilsstöðum, Valaskjálf, en þar var einnig dansileikur á vegum UMFI, bæði laugardags- og sunnudagskvöld. Þar s»am keppnisdagur var að morgni var dansi hætt á miðnætti. Fletstir .héldu þá til tjalda sinna, og var iþar víða fjörugur gleðskapur (fram eftir nóttu. Þeir sem þurftu (sérstaka útrás héldu uppi alil- miklu fjöri á hátíðasvæðinu sjálfu öHvun var hverfandi og lögreiglu mpnn áttu heldur náðuga nótt. Ræður, sögusýning o.fl. á sunnudag. Bjarni M. Gíslason var heið- 'Ursgestur þessa 13. landlsmóts UMFI, eins og komið hefur fram í fréttum. Að lokinni guðsþjón- ustu á sunnudag, þar sem sr. Einar Þ. Þorstriinisision prédikaði, hófst hátíðardagskrá landsmóts- ins. Björn Magnúlason formaður 'undirbúninigsnafndar stjórnaði samkomunni og var fyrsta atr- iðið ræða Bjarnia M. Gíslasonar. Bjarni flutti langa og merka ræðu, sem virtiírt flá góðar undir tektir, þótt margir ættu erfitt með að halda kyrru fyrir vegna næðingsins. í þann imund að rnæsta atriði hófst, en það var þjóðdansasýn- inig barna og unglin.ga frá Eski- tfii'ði, brauzt sólin svo fram úr skýjum og skein gliatt allan þann dag. Ekki má gleyma að geta um sögusýninigu, s-am hét, Að Kraka læk, og fjallaði um komu Una danska til Austurlands og við- nám Austfirðiraga gegn Haraldi hárfa.gra. Kristján Iingólfsson samdi og fór sömuleiðis með eitt hlutv.rkanna, en Leikfélag Nes kaupsstaðar flufti af dugnaði og prýði. Scingsviðið er Austurland, og Uni reynir að fá bændur til að íadaist á að ganga á hönd Noregskonungi. Um þetta verða miki' og meitluð orðakkipti og lyktair með því, að Uni sér ekki áínnsð ráð ' ænna en koma sér sem bráðast ai þinigi. Sté Uni síð ■: á bak gráu hrossi, búinn fornmann'abúningi og hafði vopn góð. Hins vegar virtist hrossið gráa jafn andsnúið Una og Aust firðingar voru og fór sér að engu óðslega, þegar Uni hyggst þeyisa af þingi. Hafi Uni á sín- um tíma ekki átt völl á sþrett- hairðari klár þarf engan mann að undra, þótt andstæðingar hans haifi síðar náð honum og drepið hann. Meðal síðari dagskráratriða var fimleikasýninig. Sýndu þá um eitt hundrað börn frá Seyðis- firði og Norðfirði — flesí á aldrinum 11—16 ára — leikfimi undiir stjórn íþróttakennaranna Þorvaldar Jóhannssonar og Þór is Sigurbjörnssonar. Hópurinn var sýnilega mjög vel æfður og va-kti sýningin mikla hrifningu fjö'lda áhorfenda. Samtímis fimleikaisýningunni fór fram úrslitaleikur mótsins í knatt spyrnu og áttuist þair við lið Þimgeyintga og Skagfirðinga, en bæði liðin höf ðu sigrað alla keppi naU'ta sína daginn áður. Leikur- inn var hörkuspenmamdi og á- gætllega leikinn og lyktaði með jafnteflli. Þa.r sem komizt var að þeirri niðurstöðu, að Skagfirðinig ar hefðu hagstæðari markatölu, vair þeim dæmdur siguriim'. Þing eyingar munu hafa verið nofck- uð óánægðir með þau úrslit mála, enda má ssgj a að liðin hafi ver- ið svo jöfn, að erfitt hafi verið að úrskurða hvoru bæiri sigur- inn. Viðurkenning fyrir góð afrek Eftir ikvöldverð á sunnudag voru afhent verðlaun. Þar fengu rnargir mymdarlaga viðurkenning fyrir góð afrek. Þorsteinn Ein- arsson stýrði afhendingu afrögg semi. Ein. mistöik urðu í verð- l' launaaflbhindinigu fyrir sta-rfls- iþróttir og þurfti handhafi bik- .ars að skila honum í hendur .réttdæmds sigurveg'ara eftir .stundarkorn. Sá brást við sem .sönnum íþróttamanni sæmir og ■lét engan bilbug á sér finna. Klukkan var langt gen.gin i •ellefu þegair afhending verð- lanna og heiðursskjala var lok- ið, dregið hafði fyrir sólu og menn voru fegnir að rétta úr sér og fá sér sniúning á pöll- unum fram eftir nóttu. Forystumrnn mótsins áætluðu að um sjö þúsund gestir hefðu verið á Eiðum, þegar flest var. Gert hafði verið ráð fyrir í mesta lagi fimm þúsund manns og var því að vornum ánægja með þessa miklu aðsókn. Segja má, að framkvæmd mótsiins hafi tekizt í alla staði prýðilega og lagðist allt á eitt til að svo mætti verða, ekki hvað sízt átti þó vteðrið ríkan þá/tt í að gest- ir og keppendur halda væmtan- iaga heimleiðis með góðar mimn- ingar firá þessum dögum. Áður en þessu spjalli er lok- ið vil ég ekki láta hjá líða, að minnast á mikinn og góðan þátt Lúðrasveitar Nesfcaupsstað ar, sem lék báða mótsda'gana, bæði milli skemmtiaitriða og í l'eikhléum keppni. Stjórnandinn er Haraldur Guðmundsson, prent ari í Neskaupstað. La.ndsmótsnefnd bauð nokfcr- um gestum og Starfsmönnum til kaffidrykkju, þegar sr. Eirífcur Eirífcsson hafði slitið mótinu, að lokinni verðlaunaafhendingu. Þar voru bornar fram ágætar veitingar og mæld mörg og fög- M J Ö G jöfn og skemmtileg keppni var í mörgum íþrótta- greinum á Iandsmóti ungmenna- félaganna að Eiðum um helgina, og í nokkrum greinum náðist góður árangur. Ber þar fyrst að nefna þrístökk Karls Stefánsson- ar, UMSK, 14.93 metrar, sem er annar bezti árangur íslendings í þeirri grein. Sett voru landsmótsmet í eft- irtöldum greinum: 100 m skrið- sundi karla, 300 m bringustundi kvenna, 4x50 m boðsundi karla, 100 m skriðsundi kvenna, þrí- stökki, kúiuvarpi, kringlukasti, langstökki, 400 m hlaupi og há- stökki kvenna. Stigahæstu einstaklingar í frjálsum íþróttum voru Kristín Jónsdóttir, UMSK, í kvenna- greinum, og Þórður Guðmunds- son, UMSK, í karlagreinum. í sundi varð Guðmunda Guð- mundsdóttir, HSK, stigahæsti einstaklingurinn í kvennaflokki, en Davíð Valgarðsson, UMFK, í karlaflokki. Héraðssambandið Skarphéð- inn (HSK) sigraði í stigakeppni mótsins, hlaut 256.5 stig. í öðru sæti varð Héraðssamband Suður- Þingeyinga (HSÞ) með 154.5 stig og i þriðja sæti Ungmennasam- band Kjalarnesþings (UMSK) með 115.5 stig. Úrslit í einstökum greinum á landsmótinu urðu þessi: FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR Spjótkast kvenna: 1. Arndís Björnsd., UMSK, 33.32 2. Alda Helgad., UMSK, 29.62 3. Sólveig Þráinsd., HSÞ, 26.56 Kúluvarp kvenna: 1. Guðrún Óskarsd., HSK, 9.69 2. Sigurl. Hreiðarsd., UMSE, 9.65 3. Emelía Baldursd., UMSE, 9.56 Háskökk kvenna: 1. ína Þorsteinsd., UMSK, 1.44 2. Hafdís Helgad., UMSB, 1.44 3. Sigrún Sæmundsd., H!SÞ, 1.44 4. Þuríður Jóhannsd., UMSE, 1.44 Langstökk kvenna: 1. Kristín Jónsd., U'MSK, 5.02 2. Þuríður Jónsd., HSK, 4.99 3. Sigrún Sæmundsd., HSÞ, 4.87 100 metra hlaup kvenna: 1. Kristín Jónsd., UMSK, 13.2 2. Þuríður Jónsd., HiSK 13.4 3. Sigr. Þorsteinsd., HISK, 13.5 Kringlukast kvenna: x 1. Ingibj. Guðm.d., HSH, 31.41 2. Ragnh. Pálsdóttir, HSK, 36.99 3. Jenný Guðjónsd., HSH, 28.50 4x100 metra boðhlaup kvenna: 1. Sveit HSK 64.9 2. Sveit BSÞ 56.4 3. Sveit UMSK 56.6 Kringlukast: 1. Jón Pétursson, HtSH, 46.50 2. Guðm. Hallgrímss., HSÞ, 41.96 3. Sigurþ. Hjörleifss., HSH, 41.27 400 metra hlaup: 1. Trausti Sveinbj.s., UiMSK, 52.5 2. Sigurður Jónsson, HSK, 53.4 3. Þórður Guðm.s., UMSK, 54.4 1500 metra hlaup: 1. Þórður Guðm.s., UMSK, 4:17.0 ur orð til þeirra, sem hart höfðu lagt að sér til að mótið heppn- aðist sem bezt. Menn voru aí- burða miálgaðir og töluðiu liengi oig vel. Inn um gluigigana bárust háværir tónar hljómisiveitanina, sem léku fyrir dansi úti á pölíl- unium. Þá langaði að minnsita kosti suma, sem yfir kaffiboll- um dátu, til að vera orðnir átján ára aftur. H.K. 2. Örn Agnarsson, UÍA, 4:19.5 3. Jón H. Sigurðss., HSK, 4:20.5 100 metra hlaup: 1. Guðm. Jónsson, HSK, 12.0 2. Jón Benónýsson, HSÞ, 12.0 3. Sigurður Jónsson, HSK, 12.3 Spjótkast: 1. Sig. Sigurðsson, HSK, 50.48 2. Björn Bjarnason, UÍA, 47.49 3. Sveir.n Sigurðsson, HSK, 47.24 Hástökk: 1. Páll Dagbj artss., HSÞ, 1.80 2. Bergþór Halldórss., HSK, 1.75 3. -4. Ingim. Ingim., UMSS, 1.70 3.-4. Sigfús Illugason, HSÞ, 1.70 5. ?álmi Sigfússon, BSK, 1.70 6. Haukur Ingibergss., HSÞ, 1.70 Þrístökk: 1. Karl Stefánsson, UMSK, 14.93 2. Sig. Sigmundss., UMSE, 14.37 3. Sig. Hjörleifss., HSH, 14.06 Stangarstökk: 1. Guðm. Jóhanness., HSH, 3.60 2. Sig. Friðriiksson, HSÞ, 3.50 3. Magnús Jokobs., HSK 3.30 Langstökk: 1. Gestur Þorsteinss-., UMSS, 6.89 2. Karl Stefánsson, UMSK, 6.74 3. Guðm. Jónsson, HSK, 6.56 5000 metra hlaup: 1. Jón H. Sigurðss., HSK, 16:20.0 2. Þórir Bjarnas., UÍA, 16:20.6 3. Þórður Guðm.s, UMSK, 16:39.1 1000 metra boðhlaup: 1. Sveit HSK 2:08.2 2. Sveit UMSK 2:08.4 3. Sveit HSÞ 2:09.2 SUND 100 metra baksund: 1. Davíð Valg.s., UMFK, 1:15.9 2. Finnur Garðars., UiMFS, 1:20.2 3. Sigm. Stefánss., 'HSK; 1:22.8 800 metra frjáls aðferð: 1. Davíð Valg.s., UMFK, 10:34.3 2. Sigm. Stefánss., HSK, 11:31.7 3. Magúns Jakobss., HSK, 11:39.5 200 metra bringusund: 1. Guðjón Guðm.s., UMFS 2:24.3 2. Knútur Óskarsson, HSÞ, 3:00.6 3. Birgir Guðjónss., UMSS, 3:00.7 100 metra skriðsund: 1. Finnur Garðarss., UMFS 1:02.3 2. Davíð Valg.s., UMFK, 1:08.7 3. Sigm. Stefánss., HSK, 1:06.4 4x50 metra boðsund: 1. Sveit UMFK 2:00.0 2. Sveit HSK 2:06.7 3. Sveit HSÞ 2:11.6 50 metra baksund kvenna: 1. Erla Ingólfsdóttir, HSK, 37.6 2. Guðm. Guðmundsd., HSK, 40.5 3. Birgitta Jónsd., UMFK, 41.3 400 metra frjáls aðf. konur: 1. Guðm. Guðm.d., HSK, 5:30.9 2. Sólveig Guðm.d., HSK, 6:22.5 100 metra bringusund kvenna: 1. Þuríður Jónsd., HSK, 1:36.0 2. Guðrún Pálsd., UMSS, 1:38.1 3. Kristín Einarsd., UMFK, 1:38.6 100 metra skriðsund kvenna: 1. Guðm. Guðm.d., HSK, 1:12.6 2. Birgitta Jónsd., UMFK, 1:16.7 3. Sólveig Guðm.d., HSK, 1:18.7 4x50 metra boðsund kvenna: 1. Sveit HSK 2:15.8 2. Sveit UMFK 2:26.8 3. Sveit UMSS 2:38.0 STARFSÍÞRÓTTIR Netahnýting stig 1. Jón Bjarnason, UÍA, 94 2. Níels Kristinsson, UMiSE, 89 3. Haukur Þorvaldsson, UÍA, 89 Hestadómar: stig 1. Gum. B. Þorkelss., HSK, 93.0 2. Sigurður Pálsson, HSÞ, 87.8 3. -6. Sig. Bjarnason, HSH, 85.0 3.-5. Halld. Einarss., UMSK, 85.0 3.-5. Aðalst. Steinþ.s„ HSK, 85 0 Gróðursetning trjáplantna: stig 1. Gunnl. Sigurðss., UIÍA, 98.5 2. Hermann Herbertss., HSÞ, 96.5 3. Hlynur Halldórsson, UÍA, 96.5 Jurtagreining: stig 1. Kristín Stefánsd., HSK, 38 2. Ari Teitsson, HSÞ, 37 3. Sigurður Magnússon, BSK, 35 Dráttarvélarakstur: stig 1. Vignir Valtýsson, HSÞ, 141 2. -3. Valg. Stefánss., UMSK, 139 2.-3. Þorv. Hafsteinss., HSK, 139 Nautgripadómar: stig 1 Jón Jónsson, UMSE, 97.0 2. Guðm. Þórarinss., UNÞ, 96.7 3. Baldur Vagnsson, HSÞ, 96.0 Línubeiting stig 1. Sigurður Sigurðss., HSÞ, 144 2. Lundberg Þorkelss., HSH, 138 3. Sigurður Steindórss., HSK, 136 Þríþraut: stig 1. Guðrún Sigurðard., UÍA, 142.0 2. Svanborg Jónsd., HSK, 127.5 3. -4. Ragnh. Hafst.d., HSK, 126.0 Lagt á borð og blómaskreyting 1. Svanborg Jónsd., HSK, 57.5 2. Hildur Marinósd., UMSE, 57.0 3. Þuríður Snæbj.d., HSÞ, 55.0 KNATTLEIKIR Körfuknattleikur: stig 1. HSK 14 2. UMSK 11 3. UMSB 7 Handknattleikur kvenna: stig 1. UÍA 14 2. UMSK 11 3. UMSS 7 Knattspyrna: stig 1. UMSS 14 2. HSÞ 11 3. UMSB 7 GLÍMA 1. Sig. Steindórsson. HSK, 7.9 2. Guðm. Steindórsson, HSK, 5.5 3. Steindór Steindórss., HSK, 5.0 — KR - FRAM Framhald af bls. 26 Eyleifúr öðru marki við. KR-ing ar höfðu sótt fast og Þorbergur var kominn í leikinn út við enda mörk vítateigs. Gefið var fyrlr, bjargað á línu og Eyleifur fékk knöttinn á vítateig og skoraði með jarðarskoti. Á 34. mín bætti Þórólfur 3. marki KR við. Sótt var fast og þungt upp •miðjuna og af víta- teig skoraði Þórólfur með fall- egu skoti. Á 41. mín skoraði Helgi Númasón eina mark Fram af stuttu færi eftir langa sendingu fram völlinn frá Jóhannesi Atla- syni. KR-ingar áttu langtímum sam an öll völd á vellinum og sóttu þungt að marki Fram, þótt tækist að verjast. Vörn Fram var fram an af sundurlaus en þéttist er á leið — þrátt fyrir tvö mörk á síðari hluta en eitt í þeim fyrri. KR liðið lék heilsteypt og hver einstakur leikmaður fullur baráttuvilja. — SUNDMET Framhald af bls. 26 maðurinn sem lágmarki nær. Tími Ellenar er 1.8 sek frá lágmarkinu. Tími Guðmundar í flugsundi er 7/10 úr sek frá lágmarki. 100 m skriðsund: 1. Kremer, V-Þýzkaland, 55.1 13. Guðmundur Gíslason 58.0 ísl. met 19. Gunnar Kristjánsson 1:00.8 400 m skriðsund: 1. L. Eriksson, Svíþjóð, 4:20.2 13. Guðm. Þ. Harðarson 4:44.3 100 m bringusund karla: 1. M. Gúnther, V-Þýzkal., 1:10.7 5. Leiknir Jónsson 1:12.4 ísl. met 10. Árni Þ. Kristjánsson 1:19.0 200 m baksund: 1. Blechers, V-Þýzkaland, 2:16.7 100 m flugsund: 1. Westergren, Svíþj., 1:01.1 11. Guðmundur Gíslason 1:03.2 200 m skriðsund kvenna: 1. Segert, Júgóslavíu, 2:15.4 Þjóðarmet 9. Hrafnh. Guðmundsd. 2:25.5 fsl. met 200 m bringusund: 1. Bjedow, Júgóslavíu, 2:49.6 Þjóðarmet 4. Ellen Ingvadóttir 2:66.8 ísl. met 100 m baksund: 1. Gasperac, Júgóslavíu, 1:10.9 7. Hrafnh. Guðmundsd. .1:18.2 ^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.