Morgunblaðið - 16.07.1968, Page 24

Morgunblaðið - 16.07.1968, Page 24
24 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚLÍ 1968 gerir mig vitlausan, ef ég sit hérna lengur. >au dönsuðu. Pam danisaði oft og vel, en henni fannst, þegar hún dansaði við Hugh, að hún hefði aldrei dansað áður á ævi sinini. Hann dansaði með tónlist- inni, rétt eins og hún væri hluti af henni sjálfri. >au töluðu ekk- ert meðan þau dönsuðu. Samtal virtist ekki koma til nokkurra mála. Hún var eitthvað skríti- lega feimin, þegar þau gengu að borðinu aftur. Rétt eins og þau væru ein síns liðs á eyðieyju. Til þess að rjúfa þögnina, fór að spyrja hann um lífið í Río. — >að er alveg stórkostlieigt, sagði hann. — Ekran okkar er nú fremur afskekkt, en það ger- ir ekkert til, Jeff Maitland - meðeigandi minm - og ég erum hvar öðrum til skemmtunar. Hann er ágætis náungi. — Hvemig lítur hann út? spurði hún um leið og hún saup SIMABORÐ fást nú aftor. Þægilegt sæti og hentugar lúllur fyrir síma og símaskrá. Fást í flestum húsgagnaverzl- unum. Ódýr. TRÉTÆKNI Skúlagötu 55. — Sími 14990. á kampavíninu. En hún hafði ann ars ekki mikinn áhuga á þessum Jeff Maitland. — Hanm er hreinræktaður karlmaður. Hugh glotti. — Einn af þeim sem getur sleg- ið kvenfólkið alveg flatt. Em gallinn er bara sá, að hann hef- ur emgan sérlegan áhuga á kven- fólkinu. Hann hló og bætti við: — Mér finmst allir karlmemn eigi að hafa vit á kvenfólki, annars vieirða þeir of auðveld bráð. » — >ér finnst kaminski þú ekki gera þór ofháar hugmyndir um sjálfan þig? sagði húm. — Nei, nei, það geri ég alls ekki, svaraði hanm brosamdi. — Ég er bara að segja frá stað- reyndum. Þú verður að muna, að ef sú rétta stúlka ætti í hlut, hefði ég ekkert á móti því að láta veiða mig. 2. kafli. Þegar Pam læddist upp stig- anm heima hjá sér löngu sieimna þessa sömu nótt, sá hún ljós umdir hurðinni hjá móður sinni. Hún var með þröngu dansskóma í hiendinmi, enda þótt húm yrði að játa, að síðustu þrjár klukku- stundirnar hefði hún alls ekki tekið eftir því, að þeir væru neitt þröngir, enda hafði hún dansað allan tímanin. — Er þetta þú, Pam? spurði móðir hemmar. Hún opnaði dyrnar og gekk imn í svefnherbargið til hennar. Þetta var stórt og skemmtilegt herbergi með fornlegum hús- gögnum, sem höfðu fylgt ættinni nokkraT kynslóðir. Móðir hemm- ar lá í himinsæng og hallaðist á óteljandi kodda, með opna bók fyrir framan sig. — Þú missir af nætursvefnin- um þínum, mamma, sagði hún. — Hversvegna ertu vakandi svona sednt? — Ég vildi bara vita, að þú kæmist aknemnilega heim, svar- aði frú Harding. — O, vitleysa, sagði Pam og hringaði sig á fótemdanum á rúminu. — Þú vildir bara heyra allar kjaftasögumar, og þessvegna vaktirðu eftir mér. — Kannski hef ég það svar- aði móðir heimnar góðlátlega. — Segðu mér, Pam, hvernig lífur hann út, hann Hugh Richards? — Hann er.. .. Alit í einu famnst Pam hún alls ekki geta lýst honum. Að minmsta kosti án þess að sýnast kjánaleg. Nútíma stúlka fer ekki að halda lofræðu yfir ungum manni, sem hún er rétt nýbúin að kynnast. — Jú, það er alilt í lagi með hanm, mamma, sagði hún. — Ég kann heldur vel við hann. — Bara heidur vel? — Jæja... Pam rissaði ein- hverja mynd á sængurverið með fingrinum. Hi.nni fannst hún bjánalega feimin. — Jæja, ég karnin ágætlega við hann, ef þú vilt það helduir. — Þú damsaðir við hann, var það ekki? Allt í einu fór Pam að hlæja. Hún greip báðum höndum upp fyrir höfuðið og veltist um í hlátri. — Dansaði við hann. Ég skal segja þér mammia, að ég dansaði helz't ekki við neimn annan. Og svo sagði hún móður sinni alla söguna frá upphafi til e>nda. — Þetta var rangt af þér að fara úr samkvæminu hennar frú Richards og burt með Hugh ein- um, sagði frú Hardimg. Hún reyndi að líta ásakamdi á dóttur sína, en mistókst það algjörlega. Pam hallaði sér fram og kyssti hama. — Æ, þú veizt sjálf, að þú ert ekki nokkurn skapaðan hlut vond við mig, mamma, sagði hún. — Þú ert stórhrifin. Það var líka ekki nema rétt á hana frú Rich- ards fyrir að skrifa mig ekki í daniskortið hans Hugh. Hún hló aftur og stökk upp af rúminu. — Jæja, nú ætla ég að fara að hátta, elskan. Ég verð að varð- veita laglegheitin mín, svo að þau endist mér næstu vikurn- ar. En það leið nú samt góð stund áður en hún sofnaði þetta kvöld. Máninn starði á hana gegn um hálfdregin gluggatjöldin, freist- andi máni, sem hélt hættulegum endurminningum henn-ar vaik- andi. Hún bylti sér óþolinmóð með allar taugar í spennu. Æsimgim undanfamar klukkustuindir ólg- aði í blóðinu. Andlitið á mán- amum breyttist og varð að and- litinu á Hugh, Skörpu og ótrú- Lega fríðu andliti með hlæjandi augu. Augu, ssm virtuisit horfa gegnum hana, og voru kamnske óþarflega djarfleg. En hvað gerði það til? Flestir karlmenn döðruðu þangað til þeir hittu þá réttu. Hversvegna ættu þeir ekki að gera það? Og hanm var nú alveg dásamiegur. Glæsi- iegasti ungi maðurinn, aam húin hafði hitt síðustu árin. Hvílí'k heppni, að þessir skór, sem Gwen sendi henni, skyldu vera ofþröng HVER AF ÞESSUH ÞREH KAFFITEOUNDUH ER BEZT? Það er smekksatriði - hitt er staðreynd að allt er þetta úrvalskaffi. Þess vegna eru allar tegundirnar svona hressandi. * 0. J0HNS0N & KAABER VEUUM ISLENZKr(Jc|)lSlfNZKAN IDNAD 4 ir, bugsaði hún um leið og hún loksins sofnaði. 3. kafli. Morguminn eftir stanzaði mjói sportbíllinn hans Hugh úti fyr- ir húsi Hardingfjölskyldunnar. — Guð minn almáttugur! æpti frú Harding. — Hann getur varla hafa haft tíma til að gleypa í sig morgunmatinn. Pam hló. — Hver er að hugsa um morguimmat? Hún hljóp út um garðdyrnar og niður á braut ina, á móti honum. — Þessi ungi maður virðist hafa einhVc'rn áhuga, sagði hr. Harding. Kona hans var öll á lofti. — Og hversvegna ætti hann ekki að hafa það? spurði hún, hvasst. — Pam er laglegasta stúlka hér um slóðir og þó lamgt væri leit- að. Dagarnir liðu og urðu að vik- um. Bíll Hughs var stöðugt úti fyrir dyrunum hjá Hardimg. Þau Pam voru óaðskiljanleg. Þau voru sýnilega mjög hrifin hvort af öðru. Eða ást við fyrstu sýn, eins og það er kallað. Síðarmeir gat Pam aldrei gert það upp við sig, hvort hún var ástfang- in af ölkim glæsileikanum, sem fylgdi Hugh, eða af mannimum sjálfum. Það hafði verið æði leiðinlegt þarna í Croxford áð- ur en hann kom. En nú hætti það allt í eimu að vera ieiðin- legt. Það var orðið indælasta ævintýri. Hún var svo hrifim og fannst hún hefði himin hönd- um tekið. Hver klukkustund og hver mínúta var mikilvæg, hvort sem hann var hjá henni eða ekki. Stundum fannst hianni hún lifa í einhverjum draumaheimi, þar sem allt dásamlegt og ó- mögulegt virtist vera að rætast. En hitt veifið var hún hrædd. Ef nú ekkert yrði úr þessu? "Ef hann nú færi burt án þess að segja neitt við hama? Ef hann nú hitti einhverja aðra stúlku á dansleik eða í samkvæmi, sem honum litist betur á? Hingað til hafði Pam eins og aðrar nú- '..Imnsiú'kur haft óbilandi traust, en nú fann hún, að það var gjörsamlega horfið. Henni fannst hún ekkert vera, en var afskaplega þakklát fyrir þennan áhuga, sem Hugh sýndi hi:nni. IMýtt — nýtt Somvyl veggefni Somvyl klæðning er mjög góð hita- og hljóðeinangrun. Vönduð vara gott vcrð Klæðning hf. Litaver Laugavegi 164 Grensásvegi 22 og 24 Sími 21444 Sími 30280. 16 JÚLÍ. Hrúturinn 21. marz — 19. apríl. \ Reyndu að leita sátta. Gott að breyta til með fasteignir. Taktu i kvöldinu létt. Nautið 2. april — 20. maí. ímyndunaraflið er sterkt í dag. Gættu skapsmunamma. Tvíburarnir 21. maí — 20. júní. Hlutirnir ganga hægt fyrir sig, reyndu nýjar lelðir. Krabbinn 21. júní — 22. júlf. Treystu á sjálfan þig, sinntu ein'kamálum er á líður. Ljónið 23. júlí — 22. ágúst. Erilsamur dagur. Vertu góður þínum nánusbu. Meyjan 23. ágúst — 22. sept. Njóttu peninganna, vertu samvinnuþýður. Vogin 23. sept. — 22. okt. Sittu á þér og sparaðu fé. , Sporðdrekinn 23. okt. — 21. nóv. Vertu léttur í lund, þetta bjargast allt. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. i Fjárhagsleg tækifæri þér í hag á næsta leiti. / Steingeitin 22. des. — 19. jan. \ Stórkostlegur dagur til að ákapa persónulega aðstöðu. t Vatnsberinn 20. jan. — 18. febr. / Nú skaltu treysta á sjálfan þig frekar en aðra, farðu varlega. \ Sýndu þeim yngri rausn, er á ldður. í Flskarnir 19. febr. — 20. marz. / Þú mætir mótspymu, bréfasamböndum seinkar, en á þvf átt þú 1 enga sök. Farðu meðalveginn!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.