Morgunblaðið - 16.07.1968, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 16.07.1968, Blaðsíða 18
Jg MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚLÍ 1968 Halldór Kristinsson íyrrverandi héraðslæknir, Siglufirði Fæddur 20. ágúst 1889. Dáinn 18. júní 1968. Sennilega hefir fólk í hverju byggðarlagi í landinu einhvér sérkenni, ef vel er að gáð. Eg held til dæmis, að Siglfirðingar almennt eigi vart sína líka í því, t Margrét ólafsdóttir Háteigsveg 25, andaðist á Borgarsjúkrahús- inu að morgni 15. júlí. Fyrir hönd systkina hinnar látnu. Þórunn R. Ólafsdóttir. t Maðurinn minn, faðir okkar og tengdafaðir, Kristinn Bjarnason frá Asi, andaðist í Borgarsjúkrahús- inu 12. júlí. Guðfinna Arnadóttir, börn og tengdabörn. t Systir mín, Sígríður Guðmundsdóttir Melgerði 19, andaðist áð Elliheimilinu Grund 14. júlí. Fyrir hönd vandamanma. Grimur Guðmundsson. t Móðir okkar, Margrét Sigurðardóttir Norðdahl andaðist 14. júlí 1968 í Landa kotsspítala. Börn hinnar látnu. t Hjartkær móðir okkar, tengda móðir og amma, Ingigerður Þorsteinsdóttir Langholtsvegi 158, Rvík, andaðist á Borgarsjúkrahús- inu, laugardaginn 13. júli. Jarðarförin auglýst síðar. Börn, tengdabörn og barnaböm. t Maðurinn minn, Zóphónías Stefánsson Melabraut 39, andaðist 14. þ.m. að Borgar- sjúkrahúsinu í Fossvogi. Jarð- arförin auglýst síðar. Eiginkona böra og baraabörn. áð kunna og vera eiginlegt að taka vel á móti innflytjendum. Sú var og reynzla mín og fjölskyldu minnar þegar við flutt um búferlum til Siglufjarðar fyrir fjórtán áfum. í hópi þessa ágæta fólks var héraðslæknirinn þar, Halldór Kristinsson. Hann var einn af stjórnarmönnum Kaupfélags Síglfirðinga og urðum við því strax samstarfsmenn við komu mína sem kaupfélagsstjóri til Siglufjarðar. En sem heimilis- læknir minn varð hann jafn- framt fljótt vinur og ráðgjafi f jölskyldu minnar. Og betri heim ilislækni en Halldór get ég ekki hugsað mér. Alltaf var hann til- búinn að hlusta á öll vandamál þegar til hans var leitað, jafn- vel hin allra smæstu. Alúð hans nærfæmi og framkoman öll var svo þægileg og traustvekjandi — t Útför eiginkonu minnar og móður okkar, Þóru S. Guðmundsdóttur, verður gerð frá Fossvogs- kirkju fimmtudaginn 18. júlí kl. 13.30. Gnnnar Þ. Þorsteinsson og börn. t Útför föður okkar, Engilberts Sigurðssonar, sem lézt 11. júlí, fer fram frá tsafjar’ðarkirkju, miðvikudag- inn 17. júlí kl. 2. Þeir sem vildu minnast hans, vinsam- legast láti Slysavarnafélagið njóta þess. Jarðsett verður í Hnífsdal. Sigriður Engilbertsdóttir, Helga Engilbertsdóttir. t Sigríður Grímsdóttir Krossavík, Vopnafirði, verður jarðsungin frá Vopna- fjarðarkirkju föstudaginn 19. júlí kL 14. Böra hinnar látnu. t Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Guðmundur R. Magnússon fyrrv. framkv.stj. Konfekt- gerðarinnar Fjólu, Bræðra- borgarstíg 5, er andaðist 11. júlí sl., verður jarðsunginn frá Fossvogskap- ellu fimmtudaginn 18. þ.m., kl. 10.30 árdegis. Blóm eru vinsamlegast afbeðin, en þeim sem vilja minnast hins látna, er bent á líknarstofnanir. Svanhildur Gissurardóttir, Bragi Kr. Guðmundsson, Vaigerður Guðmundsdóttir, Hallgrímur Jónsson, Margrét Guðmundsdóttir, Torfi Ólafsson, Hjörtur M. Guðmundsson, Guðrún R. Sigurðardóttir, Gissur Karl Guðmundsson, Gerda M. C. Guðmundsson, Elsa U. Guðmundsdóttir, Araar Guðmundsson, barnabörn og bamabarnaböm. að áhyggjurnar af lasleikanum voru jafnan allar á bak og burt — eftir að læknirinn hafði litið inn. Halldór naut þess, að fá að bæta úr böli annarra, og það hugarfar hefir trúlega ráðið miklu um að hann valdi læknis- námið. Fæddur var Halldór að Sönd- um í Dýrafirði 20. ágúst 1889. Foreldrar hans voru séra Krist- inn Daníelsson og kona hans Ida Friðriksdóttir. Hann varð stúd- ent 1909, en lauk læknisprófi við Háskóla íslands 1916. Var við framhaldsnám í læknisfræði í t Útför föður okkar og tengda- föður, Elíasar Jóhannssonar Kambsvegi 35, fer fram miðvikudaginn 17. júlí kl. 13.30 frá Fossvogs- kirkju. Þeim er vildu minn- ast hans er vinsamlegast bent á líknarstofnanir. Ragnar Eliasson, Guðlaug Helgadóttir, Sigríður Eliasdóttir, Friðfinnur Arnason, Jóhann Eliasson, Hulda Gnðmundsdóttir, Helgi Eliasson, Guðrún Finnbogadóttir. t Innilegar þakkir fyrir vin- semd og samúð vegna andláts og jarðarfarar systur okkar, Kristjönu Jónsdóttur. Anna Jónsdóttir, Aslaug Jónsdóttir, Þórarinn Jónsson. t Þökkum ininilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför mó'ður okkar, Guðrúnar Önnu Teitsdóttur. Guð blessi ykkur öll. Ragnheiður Þórólfsdóttir, Anna Þórólfsdóttir. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við frá- fall og jarðarföir föður okkar, Einars Kristbjörns Garibaldasonar. Börn hins látna. Noregi 1916 og í Danmörku 1918 —19. En sem héraðslæknir starf- áði hann yfir fjörutíu ár. Var fyrst veitt Reykj af j arðarhérað 1917. Héraðslæknir í Bolvuigar- vík frá 1920 til 1934, en það ár fluttist hann til Siglufjarðar, þar sem hann var héraðslæknir í tuttugu og fimm ár eða til loka ársins 1959. Árið 1916 giftist Halldór eftir- lifandi konu sinini Maríu Jennýu Jónasdóttur. Þau eignuðust 7 börn og eru 6 þeirra á lífi, fimm synir og ein dóttir. Bjuggu þau hjónin síðustu árin í húsi með dóttur sinni Kristínu Eyfells, listakonu og manni hennar, að Hrauntungu 59, Kópavogi. Þar hitti ég Halldór lækni vin minn örfáum dögum fyrir andlát hans 18. júní sl. Hann var við þennan síðasta samfund okkar hress og glaður eins og venjulega. Ég var þá ný- kominn sunnan úr Gerðahreppi — og vi'ð ræddum um fólkið í Garðinum. Honum var hugþekkt að rifja upp æskuminningar sín- ar frá Útskálum — og kynnin af heilbrigðu dugandi fólki í Garð- inum. Þegar við kvöddumst sagði hann mér brosandi, að hann ætlaði til ranmsóknar á Landspítalann næstu daga, hjart að væri vist ekki eins og það ætti að vera. Brosið hans og ró- semin kom mér til að trúa því, að þetta myndi læknast fljótlega — og við eiga eftir að fá áð hitt- ast oft og ræðast við, orðnir ná- grannar í Kópavogi. En fáum dögum eftir komuna á sjúkra- húsið var hann kallaður burt. Svona er tilveran. Við eignumst stundum óvænt góða vini, sem samleið eiga með okkur nokkra Hafnfjörð Þorsteins- son Fæddur 14. október 1948. Dáinn 27. marz 1968. Þann 25. júní síðastliðinn var til moldar borinn frá Búðar- kirkju í Fáskrúðsfirði, Grétar Hafnfjörð Þorsteinsson. Grétar var ungur áð árum, aðeins nitján ára. Mig, sem þessar línur skrifa, setti hljóðan, þegar ég heyrði, að þessi ungi maður væri farinn burtu frá okkur og kæmi aldrei aftur. Það tekur nokkurn tíma að átta sig á svo smöggri breyt- ingu, en Guð sem skapaði okkur, mun gefa okkur, sem erum ætt- t Þökkum hjartanlega öllum, er sýndu samúð og vinarhug, við andlát og jarðarför, Sigríðar Marteinsdóttur, Skeiðarvogi 17. Bræður og fjölskyldur þeirra. t líjartans þakkir færum við öllum er veittu okkur hjálp og auðsýndu okkur samúð við andlát og útför systur minn- ar, mágkonu og frænku, Emelíu Elísabetar Söebech Sérstaklega þökkum við for- stjóra og starfsfólki Hrafnistu. Stefanía Söebech, Hallbjörn Jónsson, Karl Hallbjörnsson, Guðríður Hjaltadóttir. stund, en jafn óvænt skiljast leiðir. Þó söknuður sé að holl- vinum, þá ber fyrst og fremst að þakka góðar liðnar stundir. Minningin um samfylgd okkar Halldórs læknis er björt. Ég hygg að báðir höfum við notið þess jafnt að hittast og ræðast við, samfylgdarárin á SiglufirðL Við fylgdum sínum stjómmála flokki hvor að málum, en hvor- ugur gaf hinum það að sök. Trú- lega hafa samræður okkar um landsmálin vakið meiri áhuga okkar, þar sem víð sem vinir reyndum á hófsamlegan hátt að skýra sjónarmið okkaT hvor fyr- ir öðrum. Halldór hafði og góða frásagnarhæfileika og glöggt skopskyn, en gætti þess þó að meiða ekki í orði þá sem um var rætt. Þau læknishjónin Halldór og Jenny voru orðin roskin þegar við hjónin kynntust þeim, en bæði báru það með sér að þau hafa verið sérlega fríð og glæsi- leg sem ung. Vfð hjónin áttum því láni að fagna, að fá héraðslækniishjónin í heimsón á jóladaginn flest árin, sem við bjuggum á SiglufirðL Koma þeirra gladdi alla á heim- ilinu — eins börnin okkar á ýms um aldri — og jólin urðu við það meiri hátíð. Halldór var varfærinn að eðlis fari, kaus fremur öryggi en á- hættu. Mun varfærni hans hafa ráðið nokkru um, að hann mun ekki hafa eignast stóran hóp af nánum kunningjum eða vinum. En hann var mikill vinur vina sinna. — Ég er þakklátur fyrir vináttu harns — og samskiptin ölL Þó við ættum ekki alltaf Framhald & bU. 20 ingjar hins látna, þrek og djörf- ung, að taka því sem komið er. Grétar var gjörvilegur ungur maður, sem sýndi háttvísi og drengskap hvar sem hann kom. Við vottum móður hans, ömmu og öðrum nánustu ættingjum hans okkar innilegustu hluttekn- ingu. Megi Guð styrkja þetta fólk í þeirra þungbæru sarg. Stefán Guðmundsson og eiginkona. Innilega þakka ég öllum þeim, sem glöddu mig með heim- sóknum, gjöfum og skeytum á 80 ára afmæli mínu þann 8. þ.m. Margrét Magnúsdóttir. Hjartanlega þakka ég öllum þeim sem heiðruðu mig á átta tíu ára afmæli mínu 9. júlí með heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum. Sérstaklega þakka ég börnum mínum, tengdabörnum og barnabörn- um. — Guð blessi ykkur öll. Jóhann Þorleifsson, Grundarstíg 5.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.