Morgunblaðið - 16.07.1968, Side 13

Morgunblaðið - 16.07.1968, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR lfl. JÚLÍ 19«8 13 " Aöeins 17 umsóknir hafa borizt um söitunarleyfi um borð í veiðiskipum SAMTALS hefur verið samið um fyrirframsölu á um 200 þús und tunnum af saltaðri Norður- og Austurlandssíld, samkvæmt uplýsingum, sem Morgunblaðið aflaði sér hjá Síldarútvegsnefnd í gær. Af þessu magni hafa um 150 þúsund tunnur verið seldar tii Svíþjóðar. Svíar hafa eins og á undan- förnum árum heimild til að auka kaup sín um 40% og þurfa þeir að taka ákvörðun þar um fyrir lok þessa mánaðar. Til Finn- lands hafa til þessa verið seldar með fyrirframsamningum um 22.000 tunnur, til Bandaríkjanna 22.000 tunnur og til V-Þýzka- lands um 8.000 tunnur. Kaup- endur í þessum löndum hafa einnig nokkurn frest til að taka ákvörðun varðandi aukin kaup. Sölumagnið til Finnlands hef ur farið minnkandi síðustu árin og eru líkur á því að um veru- legan samdrátt verði að ræ'ða á sölumagninu þangað í ár. Stafar það m.a. af aukinni síldarsölt- un um borð í finnskum skipum á norðurslóðum. Þá hefir það og spillt mjög fyrir sölu á xs- lenzkri saltsíld til Finnlands, að ekki hetfir tekizt að koma fyrstu förmunum nægilega snemma á markaðinn síðustu árin. Samkvæmt upplýsingum frá umboðsmanni Síldarútvegsnefnd ar í Finnlandi eru finnsk síld- veiðiskip, sem saltað hefur ver- ið um bor’ð í, um það bil að koma til hafnar í Finnlandi með um 1100 tunnur. Hefir það mjög óhagstæð áhrif á sölumöguleika héðan, að finnsku skipin skuli koma með svo mikið magn áður en fyrsta síldin frá íslandi kem ur á markaðinn. Samningsumleitanir standa enn yfir varðandi yfirframsölu til Sovétríkjanina, Danmerkur og fleiri landa. Á sl. ári voru seldar til Sovétríkjanna 60 þús und tunnur af Norður- og Aust urlandssíld. Aðeins 17 umsóknir hafa bor- izt um söltunarleyfi um borð í veiðiskipum. Samkvæmt þeim umsókmum, sem borizt hafa, gera útgerðarmenn flestra skip anna ráð fyrir að láta veiðiskip in sigla sjálf með síldina til lands. Síldarútvegsnefnd hefir nú þegar tekið eitt flutninga- skip á leigu, sem ráðgert er að verði tii taks á miðunum kring- um 21. þ.m. og er áformað að það flytur tunniur og salt til þeirra veiðiskipa, sem þess kunna að óska og ta'ki við síld- inni af þeim jafnóðum og sölt- un hefur farið fram. Skip þetta er nú að lesta tunnur og salt til að fara með út á miðim. Toilskráin tii sölu TOLLSKRAIN 1968 í sérútgáfu er til sölu í Amarhvoli við Lind argötu. I sérútgáfu þessari eru, auk tollskrárinnar, 1 ög, reglugerðir og önnur fyrirmæli, sem í gildi voru 15. júní sL, um tollaf- greiðslugjöld, leyfisvörur og önn ur atriði, er vaxða innflutning vara og tollafgreiðslu þeirra. (Frá Fjármálaráðuneytinu) Ef reynslan verður sú, að út- gerðarmenn telji sér hag í að nota slík flutningaskip mun nefndin leigja fleiri skip til við bótar. Móðurskip það sem Val- týr Þorsteinssan, útgerðarmað- ur, hefur tekið á leigu og kom á miðin 11. þ.m. hefur til þessa saltað í um 1700 tunnur. Leirmunasýn- ingin vel sótt LEIRMUNASÝNING Kolbrúnar Kjarvai í Unuhúsi við Veghúsa- stíg hefur verið mjög vel sótt, og um miðjan daginn í gær (mánudag) höfðu um 500 gest- ir komið á sýninguna. Sýning Kolbrúnar var opnuð sfðast liðinn föstudag og er op- in frá tíu til tíu dag hvern fram til 30. þessa mánaðar. 250 munir em á sýnimgunni og er nær helmingur þeirra þegar seldur. (Frá Unuhúsi) Lokað vegna sumarleyfa frá 22. júlí — 6. ágúst. EINAR ÁGÚSTSSON & CO. Ódýr dilkalifur Seljum næstu daga ódýra dilkalifur frá kr. 40,00 per kg. Nýtt hvalkjöt kr. 38,00 per kg, svið og folaldakjöt. Afurðasala Reykhússins h.f. Skipholti 37 — (Bolholtsmegin), sími 38567. Lokað vegna sumarle.vía frá 15. júlí til 8. ágúst. SJÓKLÆÐGERÐIN H/F. VERKSMIÐJAN MAX H/F. Skúlagötu 51. STARF í KAUPMANNAHÖFN Stúlka óskast frá 1. ágúst eða 1. september n.k. til starfa við skrifstofu vora í Kaupmannahöfn. Reynsla við skrifstofustörf nauðsynleg svo og góð dönskukunn- átta. Ráðningartími helzt ekki skemmri en tvö ár. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofum vorum og óskast send til skrifstofu starfsmannahalds félagsins, Haga- torgi 1, fyrir 22. júlí n.k. Á/a/u/sMf: éPi /S----_______ UCELAJVDAIR CUDO Orðsending Athygli viðskiptavina vorra skal vakin á því, að verksmiðja vor og gleraafgreiðsla verður lokuð vegna sumarleyfa frá 19. júlí — 7. ágúst. Pantanir, sem afgreiða á fyrir sumarleyfið, þarf því að sækja í síðasta lagi 19. júlí nk. CUDOGLER H.F. Skuldobréi Ef þér þurfið að kaupa eða selja ríkistryggð eða fasteigna tryggð skuldabréf þá talið við okkur. Fyrirgrciðsluskrifstofan, Fasteigna- og verðbréfastofa, Austurstræti 14, sími 16223. Þorleifur Guðmundsson, heima 12469. SNOGH0J við Litlabeltisbrúna. pr. Fredericia-Danmark. 6 mánaða s-amskóli frá nóv. Námsstyrkur fæst. Námsskrá sendist. Sími (059) 52219. Poul Engberg. Veiðileyfi Til sölu veiðileyfi í Víðidalsá fyrir 3 stangir frá júlí til 2. ágúst. Upplýsingar í síma 2244 eða 2200. Stangaveiðifélag Akraness. Húseign á Blönduósi til sölu Húseignin Margrétarhús (Þorsteinshús), Blönduósi er til sölu nú þegar. Upplýsingar á Blönduósi veitir Ari Jónsson, sýslu- skrifari. Semja ber við undirritaða um verð og greiðsluskilmála. Ari ísberg, hdl., Tómasarhaga 11, Rvík., simi 23088. Jón Bjarnason, hrl., Bergstaðastræti 44, Rvík., sími 11344. Þorvaldur Þórarinsson, hrl., Þórsgötu 1, Rvík., sími 16345. ALLT Á SAMA STAÐ Bifreiða- eigendur! HVERS VEGNA BORGAR SIG AÐ KAUPA CHAMPION-KRAFTKVEIKJUKERTIN? ÞAÐ ER VEGNA ÞESS AÐ CHAMPION- KRAFTKVEIKJUKERTIN ERU MEÐ „NICKEL ALLOY“ NEISTAODDUM OG ÞOLA MIKLU MEIRI HITA OG BRUNA EN ÖNNUR BIFREIÐAKERTI. Endurnýið kertin reglulega. Það er simiávægiLegarr kostnaður, borið saman við þá aúknu benzíneyðsliu, sem léieg kerti orsaka. Aflið eykist, ræsing verður auðvaldari og benzíneyðslan eðlilleg með ísetningu nýrra CHAMPION-KRAFTKVEIKJUKERTA. Biifreið yðar á aðeins það bezta skilið, notið því CHAMPION-KRAFTKERTI. Egill Vilhjálmsson hf. Laugavag 118. —• Siml 2-22-40.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.