Morgunblaðið - 16.07.1968, Side 26

Morgunblaðið - 16.07.1968, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚLÍ 19«8 íslenzku unglingarnir reyndust jafnsterkir því bezta á Norðurlöndum — töpuðu IMorðurlandakeppninni unga liði verður landsliðið val ið á næstu árum, og ef áfram verður haldið að undirbúa drengina vel, og unnið verði áfram af sömu ákveðni og með undirbúning þessa liðs, þá á ísl. knattspyrna að eignast lið sem er ekki síðra en A lands- lið frændþjóðanna. Óskakeppni Svía. Leikurinn á laugardaginn var spennandi og skemmtilegur frá upphafi til loka. Svíar fengu „óskabyrjun“ er þeim eftir 30 sek. leik tókst að ná forystu í Framhald á bls. 21 fyrir Svíum á vítaspyrnukeppni Unglingalandslið íslands í knattspyrnu kom þægilega á ó- vart á laugardaginn er það háði úrslitaleik mótsins gegn Svíum. Að venjulegum leiktíma loknum var staðan jafn 'l-’l og ekkert mark var skorað í 2x5 mín fram- lengingu. Vítaspyrnukeppni varð því að skera úr um hvoru meg- in Norðurlandameistaratiltillinn skyldi vara. Svíar skoruðu ör- ugglega úr þremur spyrnum sín ur, en hin fyrsta hjá íslending- um mistókst illilega svo Sig- urinn var Svía. En mjórra gat ekki vírið á munum og hinir ungu liðsmenn Islands hafa með dugnaði sínum, krafti og sigur- vilja hækkað veg íslenzkrar knattspyrnu og kveikt nýjar vonir um að takast megi að lyfta knattspyrnunni úr þeim öldudal sem hún hefur verið í. Unglingaliðið sýndi að það stendur fyllilega jafnfætis því bezta sem hinar Norðurlanda- þjóðimar eiga. Og fyrst ung- lingar geta það, þá ætti að vera hægt að byggja fram- haldið þann veg upp, að ung- lingaliðið haldi áfram að standa jafnfætis. Úr þessu KR vann FRAM 3:1 er nú í 2. sæti KR vann Fram í gærkvöldi í 1. deildarmótinu með 3-1. Sigur- inn var vel verðskuldaður og með þessum sigri hefur KR unn ið sig upp i 2. sætið og er komið með í kapphlaupið um titilinn. Þetta er fjórði öruggi sigur liðs ins í röð og með sama áfram- haldi hjá KR-ingum samtimis því sem hin liðin er forystu hafa haft eiga æ lakari leiki, eru sigurvonir KR-inga alls ekki litl ar. Sama einbeittnin einkenndi leik liðsins nú og að undanförnu samtims því sem heildarsvipur- inn og samleikurinn batnar. f Fyrstu mínúturnar voru bezti kafli leiksins, hraði og vel leik- in knattspyrna. Á þeim kafla náði KR forystu. Eyleifur Haf- steinsson skoraði af stuttu færi með föstu skoti eftir góða fyrir- sendingu Harðar Markan. Síðan varð leikurinn þóf- kenndari og lélegri. Fram átti mjög gott færi á að jafna litlu eftir mark KR en skot Elmars fór í varnarmann KR. Bæði lið áttu markfæri er á leið hálfleikinn, en mistókst báðum. Þorbergur Atlason — landsliðsnýliðinn í marki Fram hafði nóg að gera og stóð sig vel allan leikinn og verður ekki sakaður um markamuninn. Á 13. mín síðari hálfleiks bætti Framhald á bls. 17 Óverðskuldaðasta mark Ak- ureyringa í 1. deiid til þessa — Máttu heppni þakka fyrir jafntefli við Keflvíkinga A SUNUDAGINN léku Akureyr ingar og Keflvíkingar í 1. deild armótinu á Akureyri. Keflvík- ingar unnu hlutkestið og kusu að leika undan golunni. A fyrstu mín. leiksins gerðu Kefl- víkingar upphlaup, sem Hólm- bert batt endahnútinn á með föstu skoti, sem Samúel réð ekki við og staðan var 1-0 fyr- ir Keflavík. Akureyringar hófu leikinn á ný og örstuttu síðar á Skúli Ágústsson skot á Kefla- vikurmarkið er smaug yfir þver slá og var það eina marktæki- færi Akureyringanna í fyrri hálf Glæsileg mörk Hermanns brutu Vestmannaeyjaliðið — er Valur vann 4-1 á sunnudaginn Leikur Vals og Vestmanna- eyja á Laugardalsvellinum s. 1. sunnudag var með skemmtilegri Leiknir náði OL-lágmarkinu Fjögur suridmet í Stokkhólmi ELLEFU þjóðamet í sundi voru sett á sundmótinu í Stokkhólmi þar sem nokkrir íslandingar eru meðal þátttakenda, en mótið hófst í gær og lýkur í kvöld. ís- lendingar voru engir eftirbátar I metaslættinum fremur en fyrri daginn. Þeir settu 4 íslandsmet, en auk þess voru sett 3 júgó- slavnesk met, tvö dönsk met, eitt sænskt og eitt v-þýzkt. íslenzku metin fjögur eru í 100 m skriðsundi karla, 100 m bringusundi karla, 200 m bringusundi kvenna og 200 m skriðsundi kvenna. Glæsi- legust eru bringusundsmetin hjá Leikni Jónssyni og Ellen Ingvadóttur. Tími Leiknis er 6/10 úr sek. undir OL-lág- marki og er hann fyrsti sund- Framhald á bls. 17 leikjum íslandsmótsins það sem af er, en Valsmenn fóru með sigur af hólmi, skoruðu fjögur mörk gegn einu. Ekki gefur markatalan þó rétta mynd af gangi leiksins, þvi að í raun réttri var hlutur Vestmanney- inga í leiknum stærri en hún segir til um. Valsmenn höfðu þó lengstum undirtökin, en bæði liðin fengu urmul af góðum tæki færum, sem Valsmenn nýttu bet- ur. Á Hermann Gunnarsson þar stærsta þátt, því að hann skor- aði þrjú góð mörk af löngu færi. Jafnað úr vítaspyrnu Vestmamnaeyimgar hafa ágætu liði á að skipa, og verðskulda fyllilega setu í 1. deild. í upp- hafi leiksins höfðu Vtesbmanna- eyimgar frumkvæðið og léku oft skemmtilega saman. Þeir skor- uðu fyrsta markið eftir velúf- fært upphlaup, og rak Óskar Úaltýsson, vinstri útherji og unglinigalandsliðsmaður, enda- hnútinn á það með ágætu skoti af stuttu færi. Valsmenm jöfn- uðu fljótlega, og það var Her- mann Gunnarsson, sem skoraði með fremur lausu skoti af víta- tisig, en knötturinn lenti í biá- horni marksinis. Svo virtist sem Vestmannaey- inigar þyldu ekki þennan mót- bl'ástur, þvi að úr þessu fór samleikur liðsins versnandi og sóknarlotur voru ekki jafhbeitt- ar sem fyrr. Vörnin varð einnig óöruggari og fálmkemndari, og kvað eftir anmað kom Reynir Jónsson, beziti leikmaður Vals- liðsins, henmd úr jafnvægi með gegnumbrotum sínium. Er mér ekki grunlaust um, að skortur á leikreynslu eigi þarna nokkra sök, svo og það álag, sem liðið verður að búa undir, vegna kröfu heimtu aðdáenda í Eyjum. Valsmenn náðu forustu síðar í fyrrihálflei'k, og var það Reyndr Jónsson, síem skoraði úr víta- spyrnu eftir að honum hafði ver ið brugðið illa innan vítateigs. í síðari hálfleik brutu Vals- menn alla mótstöðu Vestmanna- eyinga á bak aftur, og skoraði leik. Óheppni Keflvíkinga Ketflivíkingar sóttu nær allan á vellinum, en tókst aðeins tví- veigis að skapa veruflega hættu hálfleikinn og höfðu öll völd úti við Akuireyrarmarkið. Á 25. mín. var dæmd hom- spyrna á Akureyringa og skap- aðist nobkur hætta við mark- ið upp úr henni. Nokkru síðar átti Magnús Torfason skot 1 stöng. Bkki hetfði verið ósann- gjarnt að Keflvíkingar hefðu uppskorið einu eða tveimur mörfc um meira í hálfleiknum. Akureyringar jafna Á 16. mín. hálfleiks ná Akur- eyringar að jafna úr mikilli þvögu. Var það Þormó'ður Ein- arsson er potaði knettiwum 1 markið. Á 38. mín urðu Keflavíkur- vörninni á mikil mistök er vam armaður hugðist gefa markverði knöttinn, en spyrnti heldur laust og Kári varð fyrri til. Kjartan markvörður var kominn langt út á völl, en skot Kára hafnaði í þverslá. Að öðru leyti var síð- ari hálfleikur endurtekning á þeim fyrrt. í heild var leikurinn leiðinleg ur og heldur illa leikinin af báð Framhald á bls. 21 Staian Staðan eftir leikina um helgina er þannig í 1. deild. Akureyri K.R. Fram Valur f.B.V. Í.B.K. 6 6 6 6 5 5 0 1 1 2 4 3 10:3 9 16:8 8 11:9 7 10:9 6 6:15 2 2:12 2

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.