Morgunblaðið - 18.08.1968, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 18.08.1968, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. ÁGÚST 19*68 Humphrey lofar stjórnmálafrelsi — í Vietnam verði hann kosinn New York 17. ágúst. HUBERT Humphrey, varaforseti Bandarikjanna og líklegnr fram- bjóðandi Demókrataflokksins, lofaði í ræðu í New York í gær að allir stjómmálaflokkar í S- Vietnam fengju fullt frelsi ef hann yrði kosinn forseti. Hump- hrey bað jafnframt N-Vietnam að slaka á kröfum sínum um að Bandaríkjamenn hætti öllum Ioft árásum á N-Vietnam skilyrðis- laust. Humphrey sagði að allir styrj aldaraðilar ættu að fallast á vopnahlé þegar í stað, sem myndi hefjast með algerri stöðv- un sprengjuárása er merki um samningsvilja hefði komið frá Hanoi. Varaforsetinn sagðist vera sammála Robert heitnum Kenne dy um að Þjóðfrelsishreyfingin í Vietnam ætti áð fá hlutverki að gegna í framtíðarsögu landsins. Humphrey hélt því einnig fram viðhorf hans til Vietnam séu mjög lík viðhorfum Kennedy heitins. Lese n d a h a p pd rætti í nýjasta hetti „Frjálsrar verzlunar" ÁR er nú síðan Frjáls verzl- nn kom út í nýjum búningi og Verzlunarútgáfan h.f. tók við út gáfunni, en blaðið var stofnað 1939 og hefur komið út reglu- lega síðan. 5. tölublað ritsins er framtíðinni leggja aukna áherzlu á vörukyinningu með því að birta fasta þætti um vörur, fyrirtæki, rekstur þeirra og afurðir. Þá má geta þess að Verzlunar- útgáfan h.f. hefur nýlega sent á nú komið út og er í því m.a. markaðinn fyrirtækjaskrá — „ís lesendahappdrætti, en þar er les J lenzk fyrirtæki 1968-1969“, með endum ætlað að svara spurning- um um þjóðmál og alþjóðamál. Ennfremur er í ritinu könnun á áliti fólks á Frjálsri verzlun. Vinningurinn í lesendahappdrætt inu er 17 daga ferð til Mallorca og verður dregið úr öllum svör- um, er berast. f himu nýja töiublaði eru ým- is fastir þættir blaðsins s.s. „Orð í tíma töluð“, sem að þessu sinni fjaliar um byggingaframkvæmd- iir í Breiðholti og „Þjóðmál", þar sem Eyjólfur Konráð Jónsson, ritstjóri svarar spumingum Frjálsrar verzlunar og „Fyrir- tækjakynning", sem fjallar um starfsemi Fríhafnarinnar á Kefla víkurfluigvelli. Þá eru ýms- ar fleiri greinar í ritinu, t.d. um einmemningskjördæmi, breyt ingu á brezka myntkerfinu, Ak- ureyri sem ferðamamnabæ o.fl. Við breytinguna, sem gerð var á blaðinu í fyrra var svið þess víkkað allverulega og á þessu ári hefur ein.takafjöl<iinn aukizt úr 1000 í 8000, en með þessu síð- asta tölublaði er auknimgin 2000 eintök. Á sama tíma hefur fjöldi óskrifenda hækkað úr 600 í 5000. Ritstjóri Frjálsrar verzlunar, Jóhann Briem, tjáði blaðamönn- um á blaðamannafundi í gær, að í haust myndi eitt tölublað Frj álsrar verzlunar verða helg- að 50 ára afmæli Sjóvátryggimga félags íslands og verður blaðið tækisins. Þá mun blaðið einnig í upplýsingum um fyrirtækin, sölu- vöru þeirra og rekstur. nokkuris koniar afmælisblað fyrir Búið er að slá upp fyrir annarri brúnni á Kópavogshálsi. / Framkvæmdum við hraðbrautar- gerð yfir Kópavogsháls miðar vel VEGAFRAMKVÆMDIR á Kópa vogshálsi ganga mjög að óskum, en þar á að byggja hraðbraut yfir hálsinn í stað gamla Hafnar fjarðarvegarins. Er nú unnið við tveggja árs áfanga, sem tekur m.a. til smíði tveggja brúa. Nú þegar er búið að slá upp fyrir stólpum annarar brúarinn- ar, en þessar brýr eiga að liggja 14 ára drengur kastaðist fram af klettum við vinnu á dráttarvél Slapp án alvarlegra meiðsla dal var hann svo fluttur í sjúkra LITLU munaði að illa færi, er 14 ára drengur úr Hafnarfirði, sem var að vinna á dráttarvél nálægt háum bakka á bænuni Hrafnabjörgum í Axarfirði missti stjórn á henni, og kastaðist fram af klettunum. Svo heppilega vildi til að dráttarvélin stöðvaðilst á blá brúninni og hefur það senni- lega orðið honum til lífA Dreng- urinn, seam heitir Mark Kristján Brink, marðist illa og hlaut marg ar skrámur, ag liggur nú í sjúkra búsinu á Patreksfirði. Fréttaritairi Mbl. : Patreksfirði átti í gær stutt samtal við Mark, og sagðist honum svo frá: — Ég vatr að múga á dráttar- vélinni, þegar þetta gerðist. Ég var kominn fram á brekkubrún ina, sem er um þriggja mann- ' bifreiðinni í sjúkrahús á Patreks ! firði. Mark er ekki alvarlega hæða há, og hugðist þá beygja I meifldur, en mikið marinn á snögglega frá. Virðist mér þá sem ; læri og allur skrámaður. eitthvað hafi orðið fyrb vélinni,'--------------------------------------- því að ég missí stjórn á henni,! og tókst upp úr sætinu. — j Geri ég mér ekki annað ljóst en ég sá aðeins dráttarvélina fyrir neðan mig, og í sömu svif- um mun ég hafa kastast niður klettana, og lent í stórgrýtisur'ð þar fyrir neðan. Hins vegar fór dráttarvélin ekki á eftir niður, og ætla að ég að það hafi verið múgavélin aftan í dráttarvél- inni, sem hélt henni fastri. Hið næsta sem ég man eftir mér, er að ég er kominn upp á veginn, og heyri þá húsmóður mína skipa 16 ára piilti á bænum að fara og athuga hvað hafi orðið um mig. Strax og ljóst var hvað gerzt hafi var sent eftir sjúkrabdl frá Patreksfirði, en þar eð ekki er bíl fært að Hrafnabjörgum var feng inn hra'ðskreiður bátur frá Bíldu dal, sem sótti drenginn. Frá Bíldu yfir nýbýlaveg og Kársnesbraut sem kafli í hraðbrautinnd til Hafnarfjarðar, en Nýbýlavegur og Kársnesbarut munu liggja undir brýrnar. Tveir verktakar sjá um fratn- kvæmdir við þennan tveggja ára áfanga, Hrauðbrautir sf., sem sér um vegagerðina, og Brún, sem annast brúarsmiðinia. Fram- kvæmdum hefur miðað ved áfram hjá báðum þessum aðil- um, að sÖgn Hjálmars Ólafsson- ar, bæjarstjóra í Kópavogi, en þær hófst síðast í júní. Er gert ráð fyrir að hefja sprengingar á hálsinum innan tíðar. Heildarkostnaður við allt verkið er áætluðum á annað hundrað milljónir króna, en kostnaður við þennan áfanga um 40 miilljónir. Frá byggingu endurvarpsstöðva rinnar í landi Borgarhólms. Stórar lúður Vélbáturinn Víkingur n., sem er um tíu lestir, fór fyrir sex dögum á lúðuveiðar. Þrír menn voru á bátnum. Þeir fengu samtals 21 lúðu og var aflinn um 1200 kg. Fjórar lúð- ur voru um 150 kg og sjást hér nokkrar. — Aflinn var lagður upp hjá Steingrími í Fiskhöllinni. Hann tjáði Mbl. að nógur fiskur væri nú fyrir höfuðborgina, bæði ýsa, lúða og rauðspretta, sem nú hefur lækkað um fimm krónur kg, úr 25 kr. í 20 kr. Steingrímur í Fiskhöllinni ásamt lúðunum. Sjónvarpsendurvarpsstöð byggð nólægt Stykkishólmi Stykkishólmi 13. ágúst. 1 SUMAR var hafizt handa um að reisa endurvarpsstöð fyrir sjónvarpið í landi Borgarlands í Helgafellssveit, en það er rétt fyrir ofan Stykkishólmskauptún. Rafmagn leggja svo Rafmagns- veitur ríkisins til og verður það leitt frá Stykkishólmi. Fyrsti á- fanginn, þ.e. a'ð útbúa fyrir stag- festum fyrir sjónvarpsmastur var boðinn út í vor og varð Tré- smiðja Stykkishólms fyrir val- inu að vinna verkið. Er því nú lokið. Þá þurfti að leggja veg frá aðalvegi og að væntanlegu sjónvarpshúsi og því var lokið í vor og hafði verkstjórn með því Bæring Elisson í Stykkis- hólmi. Þá hefir verið unnið á vegum Landssímans að reisa þarna 100 metra hátt sjónvarpsmastur og hefir Ólafur Ingþórsson haft um sjón með því verki og er því nærri lokið. Stöðvarhúsbyggingin var boð- in út í júlí og er nú Trésmiðja Stykkishólms að vinna það verk og er gert ráð fyrir að því verki verði lokið í haust ef ekkert sér- stakt kemur fyrir. Verður sú bygging á einni hæð og þar verða vélar allar og aðstaða fyrir end- urvarp sjónvarpsins. Er þessi stöð ein hinna stærstu fyrir utan Reykjavík. — FréttaritarL

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.