Morgunblaðið - 18.08.1968, Síða 21

Morgunblaðið - 18.08.1968, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. ÁGÚST 1968 21 árinu 1900, úr 1600 kg. miðað við 4% feita mjólk og upp I 3000 árið 1966. Nytin hefur því hækk a'ð um 21,2 kg á ári í sl. 66 ár. Mjólkurframleiðslan árið 1900 er talin hafa verið u.þ.b. 27 þús. tonn. Innvegin mjólk fer í há- mark 1965 og er þá 106.456 tonn hjá öllum mjólkurbúum lands- ins. I árslok 1967 er innvegin mjólk til mjólkurbúa 101.698 tonn og heimanotuð mjólk það ár og seld utan samlaga var 19. 500 tonn, þannig að alls er mjólk urframleiðslan það ár rúmlega 121 þús. tonn. Krakkar að horfa á uppsetta seli í hlunnindadeild. Sauðfó — kynbætur — kjötframleiðsla Sauðfjáreign landsmanna var tæp 500 þúsund um síðustu alda mót og þar af var helmingurinn ær á móti sauðum og gemling- um. Um 1930 er sauðfjáreignin orðin tæp 700 þús. og þar af eru 544 þús. ær. Þá eru fráfærur hættar og markaður hefur unn- izt fyrir dilkakjöt. Þá kemur stórt áfall, mæðiveikin og arna- veikin til sögunnar og barátta bændastéttarinnar við þær pest- ir stóð í um 20 ár og er að vísu ekki lokið að fullu ennþá, en afhroði sauðfjársins linnti og 1952 var sauðfé landsmanna aðeins 411 þús. 1961 er sauðfjárstofninn kominn upp í 834 þús., en fækk- ar þá aftur árin ’63 og ’64 aðal- lega vegna misræmis í verðlagi sauðfjárafurða og mjólkurafurða. Þegar það misræmi hafði ferið leiðrétt hefur verið lögð meiri áherzla á sauðfjárræktina hjá bændum og í ársbyrjun 1967 var sauðfé alls 847.337 þúsund og þar af voru 714 þús. ær. Kjötframleiðsla kindakjöts var 9623 tonn árið 1935, 1955 var hún 14840 tonn og 1966 var hún 18950 tonn. Síðastliðin 30 ár hefur yfirleitt verið unnið markvisst að kyn- bótum sauðfjársstofnsins með aukinni áherzlu síðustu ár og bætt me'ðferð sauðfjár og kyn- bætur hafa aukið frjósemi stofns ins. hluti þessa stofns er á einu og sama búinu, Minni-Vatnsleysu á Vatnsleysuströnd, en hitt er dreift á milli bænda að mastu leyti. Horfir mjög til bóta á fram leiðslu svínakjöts á fslandi. Nafnið alifuglar á fyrst og fremst um hænsni og þegar hæns eru fyrst talin árið 1921 eru þau um 15 þús., en þeim fjölgar á næstu 10 árum upp í liðlega 50 þús. 1967 var talið að um 120 þús. hænsni væru hérlendis en líklegt er talið að stofninn sé vantalinn þar sem ólíklegt er að sá fjöldi geti fætt landsmenn af eggjum eins og hann gerir. Um aldamótin voru 304 geitur hérlendis, en 1931 voru þær orðn ar 2857 og ná þá algjöru há- marki. Síðan hefur þeim stöðuigt ræktun rófna saman upp úr 1945 þegar kálmaðkurinn komst til landsins, en þrátt fyrir það að fundin hafa verið upp varnar- lyf gegn maðkinum hefur rækt- unin ekki náð sér og h efur hlaupið á 3—8 þús. tunnum síð- ustu ár, en var langlægst 1966, eða um 2000 tunnur. Tómatarækt — gúrkur — gróður hús. Síðan 1930 hefut falatarmál stöðugt aruíkizt, en það ár va>r flatarmálið um 1800 fenm.. 1955 eir það komið í 7500 fenm, og 1967 er það komið upp í 107.000 ferm. Fyrsta gróðurhús landsins, sem hitað var með jarðhita var byggt að Reykjum í Mosfellssveit. vor- ið 1924 og var um 120 ferm. Tómatarækt hefur stöðugt auk ist frá 1947, en fékk smá bak- slag 1967, þegar hún fór niður i 290 tonn. 1947 nam tómata- framleiðsla 74 tonnum en 1967 nam hún 345 tonnum. Gúrkuuppskera hefur stöðugt aukist siðan 1945, og 1967 nam hún um 40 þús. kössum. um 60 að tölu. Þessi litli lierramaður var alveg óhræddur við skolla í hlunn ildadeild, enda var þessi fallegi hvíti refur uppstoppaður. Ljósm. Mbl. Ól. K. M. Aukinn áhugi á hestum Frá upphafi Islandsbyggðar hefur þarfasti þjónninn fylgt manninum og þá að langmestu leiti, sem vinnuþjarkur. Með aiukinni tækni hafa félarnar leyst hestinn af hólmi, en hesta- mennska sem tómstundagaman riður sér rúms. 1901 var hesta- stofn landsmanna 43199 hestar, 1941 var hann 57968 og 1967 var hann 35490 og fjölgar heldur. Geitur — svín — alifuglar. Upp úr 1930 ier farið að kalla svín búfjértegund, en þá mun þeim eitthvað hafa verið farið að fjölga og 1941 aru talin 93 svín á fslandi. Síðain hleypur talan á 5 hundruð upp í 700 og niður í 400 þar til árið 1960 að þeim fer að fjölga ört, en langmest fjölgun hefur orði á síð ustu árum og nú eru í landinu um 3500 fullorðin svín. Fimmti farið fækkaindi, en hafa haldið í horfinu síðustu árin og eru nú um 170. Kartöflur og gulrófur. Kartöfluuppskera hórlendiis er mjög misjöfn og fer að mestu eftir árferði. 1901 fylltu kart- öflur 18814 tunnur og alilt fram til ársinis 1953 hljóp talan upp og niður, en það ár rauk hún upp í 158.508 tunnur og svo t.d. 1966 niður í 36000 tunnur, en Venjuleg uppskera er um 75— 85 þús. tunnur. Gulrófnauppskera hefur stöð- ugt minnkað frá 1901—‘05, en þá var hún 17.059 tunnur og það magn hélzt svipað fram til 1940, en þá fer ræktunin að dala og helzt um tíma í um 10 þús. tunn- um. 1953 kemur svo einstakt garðár og ræktunin fer upp í 20. þús. tunnur. Upphaflega dregst Utflutningur — fjárfesting — verðmæti. Árið 1905 skapaði sjávarútveg ur 61,8 prs. þjóðarteknanna, en landbúnaður 21,4 prs. Árið 1935 skapar sjávarútvegur 88,4 prs. en landbúnaður 10,4 prs. og ár- 93,3 prs. og lnadbúnaður 6,2 prs. Hliutdeild landbúnaðar í vinnu afli 1910 var 47,6 prs. 1940 var það 32,3 psrs. og 1965 12,7 prs. Þrátt fyrir minnkandi prósentu- tölu hefur fjölbreytnin og af- köstin margfaldast og verðmæt in einnig. Verðmæti landbúnaðarfram- leiðslu miðað við verðlag 1967 var 1176 millj. árið 1935, 1704 millj. árið 1955 og 2314 millj. árið 166. Fjáirfesting í landbúnaði t.d. árin ’65 og ’66 var um 600 millj. hvort ár og skiptist þetta fé niðuir á byggingar á íbúum, og yfir fénað, ræktunarframkvæmd búvéla og bifreiðakaupa um 89 prs. hvort ár. Mikið af fjárfest- ingu í landbúnaði hefur faírið til vélakaupa síðustu áratugina og t.d. hafa verið fluttar inn um 10.000 hjóladráttavélar frá 1942. Lög um stofnlánadeild land- búnaðarins, landnám, ræktun og byggingar í sveitum voru sett 1962 og hafa þær valdið mikl- um breytingum til bóta í land- búnaðinum og eiga eftir að þró- ast til enn meiri vegs. Samtök bænda og samvinnufé lögin hafa átt mikinn þátt í því að stuðla að þeirri öru uppbygg- ingu landbúnaðarins, en lána- stofnanir landbúnaðarins eflast og styrkjast stöðugt. Tækni — skólarnir — fram- tíðin. Það er löngu liðin tíð er bænd- ur höfðu ekki önnur tæki að vinna með en kvísl, skóflu og ofanristuspaða og heyskapurinn byggðist á orfi, ljá og hrífu. Vél arnar hafa tekið við og á því sviði fleygir fram með hverju ári. Til- raunastarfsemi í jarðrækt hefur aukist til mikilla muna og sár- staklega á síðustu árum og árið 1965 var gerð ný skipan á öll- um tilraunamálum landbúnaðar- ins. Undir Rannsóknarstofnun landbúnaðarins heyrir nú öll rannsóknar- og tilraunarstarfsemi landbúnaðarins og þar með tal- in landbúnaðardeild Atvinnu- deildar háskólans, sem fellur inn í þetta nýja skipulag. Ný skipan var og gerð á sand græðslumálum 1965 með stofn- un Landgræðslunnar. Lengi vel var mjög erfitt fyrir æskufólk sveitanna að stunda skólanám vegna þess hve skól- ar voru dreifðir, en stöðugt hefur rætzt úr þessum málum og þau sigla áfram í viðunandi horf með byggingum skóla víða úti um landið. Bændafjöldi fyrr og nú. Árið 1890 bjuggu 63.075, lands menn í sveitum, en 7852 í bæj- um og kaupstöðum. Smám saman breyttist þetta með fjölgun lands manna, því að það er dýrara að rækta land og byggja hús fyl'ir einstaklinga, heldur en að reisa sér hús í þéttbýli og árið 1930 búa 49.477 landsmenn í sveit- um, en 59.384 í bæjum og kaup- stöðum. 1966 búa 34.190 í sveit- um, en 162.743 í bæjum og kaup- stöðum og sama ár er fjöldi full- gerðra nýrra íbúa í sveit, 93, en í bæjum og kaupstöðum 1600. Árið 1966 bjuggu 5.736 bænd- ur á 4.948 lögbýlisjörðum, en þeirri hefur fækkað mikið. Tölu- vei-t hefur það tíðkast að bænd- ur hafi keypt nærliggjandi eyði jarðir og nytji þær frá búum sín um. En sem fyrr segir eykst land búnaðarframleiðslan þrátt fyrir það að bændum fækkar og lög- býlisjörðum einnig. Þetta sýnir að framtíð íslenzks landbúnaðar á að byggjast á raunhæfri for- ystu svo sem verið hefur undan farið, á skipulagningu og auk- inni kunnáttu í meðferð auðæfa landsins og meðferð vélanna. Hér að framan hefur aðeins verið stiiklað á stóru í þeim kjam mikla fóðurpoka um íslenzkan landbúnað í þróunar- og hlunn- ildadeild á Landbúnaðarsýning- unni og dregin hafa verið fram nokkur mikilvæg atriði íslenzks landbúniaðair, sem þó aldrei er hægt að hætta að ræða um því að ætíð er möguleiki á fullkomnari vinnubrögðum. Á.J. Gjafir vitringanna Matthías guðspjallamaður segir frá því, áð þrír vitringar frá Austurlöndum hafi komið til Jerúsalem nokkru eftir að Jesú fæddist, og spurt: „Hvar er hinn nýfæddi Gyðingakonungur- Vér höfum séð stjörnu hans austur- frá og erum komnir til þess að veita honum lotningu“. Og er þeim var sagt, að því hefði verið spáð, að hann ætti að fæðast í Betlehem, þá héldu þeir áfram för sinni þangað. Og stjaman fylgdi þeim alla leið og stað- næmdist yfir húsi því, þar sem Jesúbarnfð var. Þeir gengu inn í húsið, féllu fram fyrir baminu og veittu því virðingu. Svo færðu þeir því gjafir sinar: gull, reykelsi og myrru. Þetta voru táknrænar gjafir. Gullið var tákn auðs og valds, og var því virðuleg gjöf handa konungi. Þetta munu allir geta skilið. En um táknrænt gildi hinna gjafanna er allt meira á huldu. Reykelsi er trjákvoða, gúm- kennd, og fæst af tré því er kallast „Boswellia Carterii“ og vex nú aðallega í Somalilandi. En á dögum Krists var það aðal lega ræktað í Arabíu, og gúm- kvoðan var þá seld afar háu verði. Bændur, sem ræktuðu þetta tré, græddu því vel á henni, og höfðingjar þeirra græddu líka, því áð þeir lögðu háan útflutningstoll á gúmkvoð- una. Ennfremur urðu farand- kaupmenn að greiða toll af henni í hverju landi, sem þeir fóru um. Þegar gúmkvoðan harðnar krystallast hún og er þá annað- hvort litlaus, eða með rauðleit- um blæ og setjast á hana hvít korn, eins og hrím. Hún er ram- beisk á bragð og hefir ekki þægi legan ilm, en þegar hún er brennd, er anganin af reyknum sterk og þægileg. Það var því siður í Austurlöndum fyrrum að bera reykelsisker um híbýli þeg- ar fagna skyldi góðum gestum. Þvi var einnig brennt í muster- um til þess að eýða óþef og krydda andrúmsloftið. Á Kristsdögum var það talið hið hreinasta og dýrlegasta ang- anefni sem til var. Á hebrezku var það kallað „lebonah", sem þýðir hreint eða hvítt. Og vegna þess að það var notáð við helgi- siði og fórnir, má það vera ljóst að vitringarmir hafa fært Kristi það sem tákn þess að hann væri guðlegur og ríki hans ekki af þessum heimi. Myrran var einnig trjákvoða, sem nefndist „Commiphora Myrrha“, og var talin gulls í gildi. Þetta var sú hreinasta og dýrasta trjákvoða, sem til var. Hún var höfð í smyrsl, er kon- ungar voru smurðir til tignar. Maðurinn maut hennar í lifanda lífi og hann naut hennar einnig í dauðanum, því að hún var not- úð í líksmyrsl. Getið er myrru í Gamlatestamentinu, en menn halda að sú myrra hafi verið af anmarri tegund, sem kölluð var „ladanum" og fékkst af hinni svokölluðu Gallipolirós. En sú myrra er miklu lakari en hin, sem vitringarnir færðu Kristi, og vildu með því sýna að hann væri verður hinna æðstu gjafa. Á þeirri öld var myrra talin kvalastillandi. Guðspjallamaður- inn Markús segir frá því, að þegar komið var með Jesús til Golgata, buðu menn honum „vín myrru blandið, en hann tók ekki vfð því“. Ekki er þess gietið, hvort það voru vinir hans, eða hermennirnir, sem buðu honum þennan drykk. Hafi það verið hermennirnir, gæti þetta bent til þess, að þeir hafi viljað koma í veg fyrir að þjáningamar á krossinum yfirbuguðu hann fljót lega, svo að þeir gætu ekki haft ánægjuna af því að sjá hann kveljast nógu lengi. Þegar Jesús var dáinn fékk Jósef frá Arimapeu leyfi til þess að taka lík hans af krossinum og leggja hann í gröf. Og þá kom þar Nikodemus „og hafði með sér hér um bil hundrað pund af myrrublöndúðu alóe“ til þess að smyrja líkið. Þannig fylgdi myrr an Jesú frá vöggu til grafar. Við dánarfregn skólabræðra 44 (Jóns Hallvarðssonar lögfræð- ings og Péturs Jónssonar læknis) Aldnir kveðja, einnig hinir, ævin líður, skammt til nætur: en þegar fara fornir vinir, finn ég svíða í hjartarætur. Richard Beck.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.