Morgunblaðið - 18.08.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. ÁGÚST 1968
7
Margrét og Benedikt kvödd
I kvöld kl. 8.30 verður haldin kveðjusamkoma í húsi KFUM og K
við Amtmannsstíg á vegum Kristniboðssambandsins. Verða þar
kvödd kristniboðarnir, Margrét Hróbjartsdóttir og Benedikt Jason-
arson, en þau eru nú aftur á förum til Konsó. Allr kristniboðsvinir
eru velkomnir á samkomu þessa. Á myndinni að ofan sjást nokkrir
kristniboðar, staddir í Konsó. Lengst til hægri má kenna elzta
íslenzka kristniboðann, sem starfaði í Kína, Ólaf ó'afsson, en þá
er Ingunn Gísladóttir, hjúkrunarkona, séra Felix Ólafsson og kona
hans og synir, og lengst tl vinstri, hjónin, sem nú er verið að
kveðja, Margrét og Benedikt.
Frá orlofsnefndum húsmæðra.
Orlof húsmæðra byrja í Orlofs-
heimili húsmæðra, Gufudal Ölfusi.
Upplýsingar og umsóknir 1 Garða-
og Bessastaðahreppi í símum 52395
og 50842. í Seltjarnarnesi í síma
19097. í Kjósar, Kjalarnes og Mos-
fellshreþpum, hjá Unni Hermanns
Idóttur, Kjósarhr. Sigríði Gísla-
dóttur, Mosfellshr. og Bjarnveigu
Ingimundardóttur, Kjalameshr. í
Keflavik í sima 2072. í Grindavík
hjá Sigrúnu Guðmundsdóttur í
Miðnesihreppi hjá Halldóru Ingi-
bergsdóttur Gerðahreppi hjá Auði
Tryggvadóttur Njarðvíkum Hjá
Sigurborgu Magnúsdóttur f Vatns-
leysustrandarhreppi hjá Ingibjörgu
Erlendsdóttur.
TURN HALLGRÍMSKIRKJU
Útsýnispallurinn er opinn á laug
ardögum og sunnudögum kl. 14-16
og á góðviðriskvöldum þegarflagg
að er á turninum.
VerS fjarverandi óákveðinn tíma.
Séra Arngrímur Jónsson og séra
Óskar J. Þorláksson munu vinna
aukaverk. Séra Þorsteinn Björns-
son, fríkirkjuprestur.
Frá ráðleggingastöð Þjóðkirkjunn-
ar.
Stöðin verður lokuð allan ágúst
mánuð.
Háteigskirkja
Daglegar bænastundir verða í Há-
teigskirkju sem hér segir: Morgun-
bænir kl. 7.30 árdegis. Á sunnudög-
um kl. 9.30 árdegis.kvöldbænir alla
daga kl. 6.30 síðdegis. Séra Arngrím
ur Jónsson.
ARIMAÐ
HEILLA
í dag verða gefin saman í hjóna
band í Hólaneskirkju, Skagaströnd
af sr. Pétri Ingjaldssyni, prófasti,
Sólveig Georgsdóttir, nýstúdent,
Oddagötu 1, Skagaströnd og tekno-
log Hans Kr. Guðmundsson, Flóka
götu 21, Reykjavik. Heimili þeirra
verður í Stokkhólmi.
75 ára er í dag 18. ágúst Guð-
bergur Jóhannsson sjómaður, Aust
urgötu 3, Hafnarfirði. Á afmælis-
daginn dvelst hann á heimili dótt-
ur sinnar, Rauðalæk 32, 3. hæð,
Reykjavík.
27. júlí sl. voru gefin saman af
sr. Jóhanni Hlíðar, Vestmannaeyj-
um, ungfrú Helga Magnúsdóttir,
Felli, Vestm. og Jón Ragnar Sævars
son fr Þykkvabæjarklaustri,
Álftaveri. Heimili þeirra er að
Vestmannabraut 54, Vestm.
Ljósm.: Óskar Björgvinsson, Ve.
buncjencjnL
Gamalt og gott
Orðskviða-Klasl
Vináttan er öll þá úti,
ekkert er á könnustúti,
daglega þau reynum ök.
lesk má hanga furðu lengi,
farga því ef girnist engi.
Blindr er hver í sjálfs síns sök.
(ort á 17. öld)
98. Boðin hús er betra að þiggja,
en beiðast hinna eða úti liggja.
Hugsvinns ráð eru holl og
þekk.
Iðjan sú sem einn fram býður
öktuð verður miklu síður.
Boðin vinna forsmán fjekk.
(ort á 17. öld)
FRÉTTIR
MUNIÐ AFMÆLISSKEMMTUN
REYKVÍKINGAFÉLAGSINS I
ARBÆ KL. 2 I DAG.
Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra,
kvennadeild. Konur, kaffisalan
verður sunnudaginn 25. ágúst í
Reykjadal. Óskum eftir kökum,
eins og áður.
Hið fsl. biblíufélag.
Guðbrandsstofa
Hallgrímskirkju
Opið næstu vikur virka daga, nema
laugardaga, frá kl. 2-3.30 e.h. (í
stað kl. 3-5 e.h.) sími 17805. Nýja
testamentið i vasabroti (3 teg.) ný
komið frá London.
Lagt verður af sta'ð frá Frí-
kirkjunni kl. 9.30 árdegis.
Séra Jónas Gíslason í fríi.
Séra Jónas Gíslason prestur í
Kaupmannahöfn er í fríi til 1.
okt. Þeim, sem þyrftu að ná í
hann, er bent á að tala við is-
lenzka sendiráðið í Kaupmanna-
höfn.
VB8UKORN
Blekkir stundum mannorð mann
meinsemd þrungin hverri,
hrekkvís tunga hræsnarans,
höggorms ungum verri.
Kristján Jónsson
LÆKNAR
FJARVERANDI
Árni Guðmundsson, fjarverandi
frá 5. ágúst til 28 ágúst. Staðgeng-
ill er Axel Blöndal.
Bergþór Smári fjv. 15.7-26.8 Stg.
Guðmundur Benediktsson.
Bjarni Jónsson fjarrverandi til
septemberloka.
Björn Júlíusson fjarverandi allan
ágústmanuð
Björn Þ. Þórðarson fjv. til 1.
september.
Bergþór Smári til 26.8 Staðgeng
ill er Guðmundur Benediktsson.
Engilbert Guðmundsson tannlækn
ir verður fjarverandi þar til í byrj
un september n.k.
Erlingur Þorsteinsson fjav. ágúst
mánuð.
Eyþór Gunnarsson fjav. óákveð-
ið.
Frosti Sigurjónsson fjv. frá 22.7
*)ákveðið. Stg. Ólafur Ingibjörnsson
Slysadeild Borgarspítalans.
Hinrik Linnet fjarverandi frá 8.
ágúst óákveðið. Staðgengill er Guð
steinn Þengilsson, sama stað sími
17550. Símatími frá 9.30-10.30 við-
talstími frá 10.30-11.30. mánudaga
þriðjudaga og fimmtudaga.
Hjalti Þórarinsson fjrv. frá 30.7.
til 20.8. Stg.: Ólafur Jónsson
Halldór Arinbjamar fjv. frá 30.7
til 208 Staðgengill: Ragnar Arin-
bjarnar.
Halldór Hansen eldri verður fjar-
verandi fram til miðs ágústs. Stað
gengill er Karl S. Jónsson.
Henrik Linnet fjv. óákveðið. Stg
Guðsteinn Þengilsson, símatími kl.
9.30- 10.30. Viðtalstími: 10.30-11.30
alla virka daga. Ennfremur viðtals
tími kl. 1.30-3, mánudaga, þriðju-
daga og fimmtudaga.
Hörður Þorleifsson, fj.v. tU 7.
okt.
Jón Hannesson fjv. frá 25.7-30.8
Stg. Ragnar Arinbjarnar.
Jóhann Finnsson tannlæknir fjv.
frá 29.7-24.8
Jósef Ólafsson, Hafnarfirði verð-
r fjarverandi um óákveðinn tíma
Kristjana Helgadóttir, fjarver-
andi frá 12.8-12.10 Staðgengill Jón
Árnason.
Ólafur Einarsson, Hafnarfirði fjv.
ágústmánuð. Stg. Kristján T. Ragn
arsson sími á stofu Strandgötu 8-
braut 95.
Olafur Jónsson fjv. frá 1. ág.
Óákveðið. Stg. Magnús Sigurðsson.
Viðar Pétursson fjv. til 2. sept.
Þorgeir Gestsson fjv. frá 6.8-22.8
Stg. Jón Gunnlaugsson.
Þorgeir Jónsson fjv. til 22. ágúst.
Stg. Guðsteinn Þengilsson, sima-
tími kl. 9.30-10.30. Viðtalstími
10.30- 11.30 alla virka daga. Enn-
fremur viðtalstími kl. 1.30-3, mánu
daga, þriðjudaga og fimmtudaga.
Þórður Möller fjv. frá 18. ág-
úst í 3 vikur. Stg. Guðmundur
B. Guðmundsson, vegna Sr.
sjúklinga.
Bifreiðastjórar
Gerum við allar tegundir
bifreiða. — Sérgrein hemla
viðgerðir, hemlavarahlutir.
HEMLASTILLING HF.,
Súðavogi 14. - Sími 30135.
Chevrolet ’58
til sölu að Kambsvegi 20
eftir kl. 7 á kvöldin.
Keflavík — nágrenni
Útsala — útsala
Útsalan hefst á mánudag 19, ágúst á alls konar kven-
og barnafatnaði. Komið og gerið góð kaup.
Verzlunin STEINA.
Á útsölunni
Terylene-buxur frá kr. 395.- Úlpur frá kr. 375.-
Stretchbuxur frá kr. 195.- Greiðslusloppar frá kr. 475.-
Kvensíðbuxur frá kr. 290,- og margt fleira.
Skólavörðustíg 20.
Skrifstofu, vöruafgreiðslu og verksmiðju vorri verður
lokað
þriðjudaginn 20. ágúst fyrir hádegi vegna jarðarfarar
frú Guðrúnar Havstein.
SMJÖRLÍKISGERÐIN LJÓMI H.F.,
SMJÖRLÍKI H.F.,
Þverholti 19.
NÝTT - NÝTT
Það þarf ekki lengur að
fínpússa eða mála loft
og veggi ef þér notið
Somvyl.
Somvyl veggklæðning.
Somvyl þekur ójöfnur.
Somvyl er auðvelt að þvo.
Somvyl gerir herbergið
hlýlegt.
Somvyl er hita- og hljóð-
einangrandi.
Það er hagkvæmt
að nota Somvyl.
Á lager hjá okkur
í mörgum litum.
Litaver
Grensásvegi 22—24.
Klæ&ning hf.
Laugavegi 164.
ARABIA-hreinlætistæki
Hljóðlaust W.C. Hið einasta í heimi
Verð á W.C. aðeins kr. 3.650,00
Handlaugar — 930,00
Fætur f. do. — 735,00
Baðker kr. 3.150,00.
Clœsileg vara. Verð hvergi lœgra
Einkaumboð fyrir ísland:
HANNES ÞORSTEINSSON
heildverzlun, Hallveigarstíg 10. — Sími 2-44-55.