Morgunblaðið - 18.08.1968, Side 18

Morgunblaðið - 18.08.1968, Side 18
18 MORGUNBIAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. ÁGÚST 1868 § landbúnaðarsýningin 68 £ SÍDASTIDAGURINN Ný sending af vendikápum Bernharð Laxdal Kjörgarði. 300 PLÖNTUTEGUNDIR. - SANNKALLAÐ GRÓÐURRÍKI! TRÉ - SKRAUTBLÓM - NYTJAJURTIR MESTA VÉLAVAL landsins til þessa Á EINUM STAÐ m.a. torfærubifreiðar — vinnuvélar — búvélar Komið og skoðið og sjáið um leið SKRÚÐGÖNGU DÝRANNA DAGSKRÁ SÍÐASTA DAGSINS: Sunnudagur 18. ágúst. — Síðasti dagur. 10.00 Sýningin opnuð. 11.00 Fræðsla við sýnisreiti gras- og nytjaplantna. 13.00 Vélakynning. 13.30 Gömlum munum lýst í þróunardeild. 14.00 Unglingar teyma kálía í dómhringnum. 14.30 Kynbótahross sýnd í dómhringnum. 15.00 Góðhestar sýndir í dómhringnum. 15.45 Lúðrasveit Beykjavíkur leikur. 16.00 Allt búfé sýnt £ dómhring — Grand Parade — 16.00 Kvikmyndasýning. 20.00 Kvikmyndasýning. 21.30 Gömlum munum lýst í þróunardeild. 22.30 Sýningunni lýkur. Vinnuskúr til sölu Vandaður vinnuskúr til sölu, um 30 ferm., mætti nota sem sumarbústað. — Upplýsingar í síma 84090 eftir hádegi og 37757. Skrifstofustúlka óskast að litlu iðnfyrirtæki í Iðngörðum. Almenn skrif- stofustörf og afgreiðsla. Vinnutími kl. 1—5. — Tilboð, merkt: „Textile — 6479“ sendist afgr. Mbl. fyrir 24. ágúst næstkomandi. Ráðskonustaða Kona um þrítugt með 2 böm, annað á skólaaldri óskar eftir ráðskonustöðu frá mánaðamótum sept.-okt. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 30. þ.m., merkt: „6436“. Atvinna Kvenfólk óskast til verksmiðjustarfa, m.a. vanar sauma konur og stúlka vön vön fatapressu. Upplýsingar hjá verkstjórum (ekki í sima). Verksmiðjan DÚKUR H.F. Skeifan 13 (Iðngörðum). Stálborg hf. óskar að ráða mann, sem hefur góða reikningskunn- áttu og er vanur járnateikningum. — Upplýsingair í síma 4-24-80 (og 4-11-34 eftir vinnutíma). Atvinnurekendur Kona, sem unnið hefur við verzlun í 15 ár, óskar eftir starfi. Er vön alls konar verzlunar- og skrifstofu- störfum, m.a. við verzlunarstjórn erlendis. Er áreiðan- leg og getur unnið sjálfstætt. — Laun eftir samkomu- lagi. — Tilboð, merkt: „Stundvís — 6477“ sendist afgr. Mbl. fyrir 22. ágúst nk. VEITINGAR FRÁ KL. 10 F.H. gróður er gulli betri .ositsr* 'a7g'v IGAVPLAST HÖFUM AFTUR FYRIRLIGGJANDI ÞETTA FALLEGA OG STERKA IIARÐPLAST 1 MÖRGUM LITUM OG VIÐARLÍKINGUM. IGAV-plast er fallegt, sterikt en ódýrt harðplast, sem gott er að vinna. IGAV-pLast ER GÆÐAVARA.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.