Morgunblaðið - 18.08.1968, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 18.08.1968, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. ÁGÚST 1968 29 (utvarp) SUNNITDAGUR 18. ÁGÚST 8.30 Létt morgunlög eftir Rossini, Chopin, Tsjaíkovski, Offenback, Chabrier og Bruch. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar. (10.10 Veður fregnir). a. Sónata fyrir trompet og strengjasveit eftir Purcell. og er Voisin og hljómsveit leika, Harry llis Dickson stj. b. Sinfónía nr. 8 í d-moll eftir William Boyce . Einleikara- hljómsveitin í Zagreb leikur, Antonio Janigro stj. c. Orgelkonsert í g-moll op 7 nr 5 eftir Handel. Marie-Clair A1 ain og kammerhljómsveit leika, Jean Francois Paillard stj. d. Magnificat eftir Vivaldi. Agn- es Giebel, Marga Höffgen, kór og hljómsveit Feneyjaleikhúss ins flytja. Kórstjórl: Korrado Mirandola. Hljómsveitarstj.: Vittor Niegri. e. Píanókonsert nr. 27 í B-dúr (K595) eftir Mozart. Wilhelm Backhaus og Fílharmoníusveit Vínarborgar leika, Karl Böhm stj. 11.00 Messa í safnaðarheimili Lang holtssóknar Prestxn:: Séra Árelí- us Níelsson. Organleikari: Jón Stefánsson. 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt ir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Miðdegistónlekiar a. Serenade í D-dúr op. 11 eftir Johannes Brahms. Kamm er hljómsveitin í Fíladelfíu leikur, Anschel Brusilov stj. b. „Ástir skáldsins", lagaflokkur op. 48 eftir Robert Schumann. Eberhard Wachter syngur og Alfred Brendel leikur á píanó. 15.00 Endurtekið efni: Fjallaleið, sem fáir muna. Hallgrímur Jónas son kennari flytur erindi (Áður útvarpað 19. apríl). 15.25 Sunnudagslögin 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími: Ólafur Guðmunds son stjórnar a. .Kátir krakkar" Fjögur frændsystkini (11 og 13 ára) leika og syngja ásamt Sigríði Sigurðardóttur. b. „Á leikvellinum" Böðvar Guðlaugsson les frum samda sögu. c. „Þúsund og ein nótt“ Olga Guðrún Árnadóttir og Ó1 afur Guðmundsson lesa aust- urlenzk ævintýri d. framhaidssagan: „Sumardvöl í Dalsey" eftir Erik Kullerud Þórir S. Guðbergsson les þýð- ingu sína (7). 18.00 Stundarkom með Stravinsky: Columbíu-hljómsveitin leikur prelúdíu og Dumbarton Oaks konsertinn, en félagar úr CBC- hljómsveitinni Átta smáþætti fyrir 15 hljóðfæraleikara, höf. stjórnar báðum hljómsveitunum. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 „Vor fremsti hær" Andrés Björnsson útvarpsstjóri les nokkur kvæði um Reykjavík. 19.45 Einsöngur í útvarpssal: Stína Britta Melander óperusöngkona syngur. Ólafur Vignir Albertsson leikur með á píanó. a. Tvær aríur eftir Puccini, úr „La Bohéme" og „Manon Les- caut". b. Arfa úr „Normu" eftir Bellini. c. Aría úr „Rusalka" eftir Dovr- ák. 20.05 Gæfuleiðir og göfugt mann- líf Jóhann Hannesson prófessor flyt ur erindl, — fyrri hluta. 20 40 Tónlist eftir Edvard Grieg a. Sinfóníuhljómsveitin i Bram- berg leikur sinfóníska dansa nr. 1 og 3, ritz Lehmann stj. leikur þætti úr tónlist við „Pét ur Gaut", Herbert von Karaj- an stj. 21.15 Flogið yfir Kyrrahaf og staldrað við í Hong Kong Anna Snorradóttir flytur ferða- minningu. 21.45 Harmonikumúsik: Veikko Ahvenainen og félagar hans leika. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir I stuttu máll. Dagskrárlok. MÁNUDAGUB 19. ÁGÚST 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir Tónleikar. 7.55 Bæn: Séra Ólafur Skúlason. 8.00 Morgun- leikfimi: Þórey Guðmundsdóttir fimleikakennari og Ámi ísleifss. píanóleikari. Tónleikar. 8.30 réttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 8.55 réttaágrip. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 réttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleik ar 1130 Á nótum æskunnar (end- urtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Sigríður Schiöth byrjar lestur sögunnar „önnu á Stóru Borg" eftir Jón Trausta (1). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningarr. Létt Iög: George eyer o.fl. leika lög úr Vínaróperettum. Diane Todd, Vera Lynn, Winifred Atwell o.fl. syngja og leika. Michel Legrand stjórnar flutningi á eigin lögum. The Bee Gees syngja og leika. 16.15 Veðurfregnir. íslenzk tónlist a. Svíta Í fjómm þáttum eftir Helga Pálsson. Hljómsveit Rík- isútvarpsins leikur, Hans An- tolitsch stj. b. Pianósónata nr. 1 eftir Hall- grím Helgason. Jórunn Viðar leikur. höfundarins Guy de Maupassant. Aðalhutverk: Alan Rothwell Gladys Boot Frederick Piper, Robert Cook, Peter Prowse. ís- lenzkur texti: Óskar Ingimarsson 22.35 Dagskráriok MÁNUDAGUB 19.8.1968 20.00 Fréttir 20.30 Lltli Sandur Skemmtiþáttur eftir Magnús Ingimarsson. Auk hans og hljóm sveitar hans koma fram Bessi Bjarnason, Helga Möller, Brynja Nordkuist og lín Edda Áma- dóttir. Söngvarar með hljóm- sveitinni eru Þuríður Sigurðar- dóttir og Vilhjálmur Vilhjálms- son. 21.00 Þjóðartákn í hættu Mynd um bandaríska örninn, þjóðartáknið, sem á sér æ færri griðarstaði í hinum víðlendu Bandaríkjum Norður-Ameríku. Enn er hann þó að finna bæði norður í Aaska og suður í mýr- arfenjum Flórida, og á þeim slóð um er myndin tekin. Þýðandi og þulur: Óskar Ingimarsson. 21.25 Grin úr gömlum myndum Bob Monkhouse kynnir brot úr gömlum skopmyndum. íslenzkur texti: Bríet Héðinsdóttir. 21.00 Haukurinn Aðalhlutverk: Burt Reynolds. ís- lenzkur texti: Kristmann Eiðs- son. Myndin er ekki ætluð börn- um. 22.30 Dagskrárlok ÞRIðJUDAGUB 20.8.1968 20.00 réttir 20.30 Erlend málefnl Umsjón: Markús örn Antonsson 20.50 Denni dæmalausi íslenzkur texti Ellert Sigur- bjömsson 21.15 Fólkið við Stóra-Vatn. Myndin lýsir fiskveiðum fólks- ins sem býr við Stóra-Vatn í Kambódíu. Islenzkur texti: Þórð ur ömi Sigurðsson. 21.40 Apaspil Skemmtiþáttur The Monke^s. fs- lenzkur texti: Júlíus Magnússon 22.05 fþróttir 22.40 Dagskrárlok MlðVIKUDAGUR 21.8.1968 20.00 Fréttir. 20.30 Steinaidarmennirnir fslenzkur texti: Jón Thor Har- aldsson 20.55 Litið yfir flóðgarðana (síðari hluti) Brezki fuglafræðingurinn Peter Scott lýsir dýra- og fugla- lífi í Hollandi, einkum úti við hafið, þar sem Hollendingar hafa aukið land sitt mjög. íslenzkur texti: Kristmann Eiðsson 21.20 Skemmtiþáttur Tom Ewell íslenzkur texti: Rannveig Tryggvadóttir 21.45 Óður þagnarinnar Brezk sjónvarpskvikmynd. Per- sónur og leikendun - Bróðir Arn- old: Milo O’Shea, Bróðir Mitha- el: Jack MacGowran, Bróðir Maurice: Tony Selby. fslenzkur texti: Rannveig Tryggvadóttir. 22.45 Dagskrárlok FÖSTUDAGUR 23.8.1968 20.00 Fréttir. 20.35 Blaðamannafundur Umsjón: Eiður Guðnason 21.05 Dýrlingurinn. Aðalhlutverk: Roger Moore. fs- lenzkur texti: Július Magnússon. 21.55 Á rauðu ljósi Skemmtiþáttur f umsjá Stein- dórs Hjörleifssonar. Gestir: Áml Tryggvason, Jón Sigurbjörnsson Jónsson, Ólafur Vignir Alberts- son og Ragnar Bjarnason og hljómsv.eit hans. Áður flutt 19. maí 1967. 22.45 Dagskrárlok LAUGARDAGUR 24.8.1968 20.00 Fréttir. 20.25 Bayreuth Þýzk mynd um Bayreuth og tón listarhátíðina þar. Lýst er undir- búningi að einni slfkri og fylgzt með æfingum á óperum Wagn- ers. Margir kunnir hljómsveitar- stjórar sjást handleika tónsprot- ann. íslenzkur texti: Ásmunduir Guðmundsson. 20.55 Pabbi Aðalhlutverk Leon Ames og Lau rene uttle. íslenzkur texti: Brí- et Héðinsdóttir 21.20 Síðasti leiðangur Scotts (Seott of the Antartic). Brezk kvikmynd. Aðalhlutverk: John Mills. Stjórnandi: Charles Frend. fslenzkur texti: Dóra Haf steinsdóttir 22.55 Dagskráriok 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist Beaux Arts tríóið leikur Tríó f d-moll op. 49 eftir Mendelssohn. Nicolaj Ghjauroff syngur arfur eftir Borodin og Gounod. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin 18.00 Óperettutónlist Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 réttir Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn. Friðjón Stefánsson rithöfundur talar. 19.50 „Bar svo til í byggðum" Gömlu lögin sungin og leikin. 20.15 Myndir Elfa Björk Gunnarsdóttir flytur þrjá frumsamda söguþætti. 20.35 Wieniawski, Sarasate, Liszt a. Leonid Kogan leikur á fiðlu Pólónesu nr. 2 í A-dúr op. 21 eftir Wieniawski. b. Jaime Laredo leikur á fiðlu Carmen-fantasíu eftir Sara Sate. c. Ludwig Hoffmann leikur á pí- ana Rígólettó-fantasíu eftir Liszt. 21.05 Aðeins handa góðu fólki Sæmundur G. Jóhannesson rit- stjóri á Akureyri flytur erindi. 21.35 Sinfónía í A-dúr eftir Ross- ini. Sinfóníuhljómsveit Berlínar útvarpsins leikur, Bogo Leskovic stj. 21.45 Búnaðarþáttur Árni G. Eylands talar um inn- reið jarðýtunnar í búnaðarsögu landsins fyrir aldarfjórðungi. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 fþróttir Jón Ásgeirsson segir frá. 22.30 Frá tónlistarhátíð í Prag á liðnu vori Smetana kvartettinn leikur Strengjakvartett í -dúr op. 135 eftir Beethoven. 23.00 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. ’ (sjlnvarp) SUNNUDAGUR 18.8.1968. 18.60 Helgistund Séra Bernharður Guðmundsson, Stóra-N úpsprestakalli. 18.15 Hrói höttur fslenzkur texti: Ellert Sigur- björnsson 18.46 Lassie íslenzkur texti: Ellert Sigur- björnsson 19.05 Hlé 20.00 Fréttir. 20.20 Tvísöngur í sjónvarpssal Hjónin Sieglinde Kahmann og Sigurður Björnsson syngja lög úr óperettum. Hljómsveit undir stjórn Carls Billichs aðstoðar. 20.35 Myndsjá Umsjón: Ásdís Hannesdóttir 21.00 Maverick Aðalhlutverk: James Garner. ís- lenzkur texti: Kristmann Eiðs- son. 21.45 Feður og synir Brezk sjónvarpskvikmynd gerð eftir þremur sögum franska rit- Sængur- giofin Nytsamasta gjöfin fyrir ungbörn 3ja mánaða til göngualdurs. Æfingarólan — vísindalega » uppbyggð — sem nú fer sigurför um öll lönd. * Okeypis barnagæzla Póstsendum HAGSTÆÐ VÖRUKAUP Kynnið ykkur verð og gœði Tómatsósa, 400 gr. fl. kr. 27,00 Tómatkraftur, 70 gr. ds. — 7,00 Rúsínur, 425 gr. pk. — 19,50 Ávaxtakonfekt, verð frá — 34,00 Rlönduð sulta, 340 gr. ds. — 18,00 Jarðaberjasulta (Arbutus Jam) 454 gr. — 23,00 Grænar baunir, 284 gr. ds. — 16,00 Baunir í tómatsósu, 425 gr. ds. — 20,00 Baunir í tómatsósu. 227 gr. ds. — 11,00 Blandað grænmeti, 425 gr. ds. — 18,00 Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.