Morgunblaðið - 18.08.1968, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 18.08.1968, Blaðsíða 32
KSKUR SHÖurlatidsbraut 14 — Sím 38550 SUNNUDAGUR 18. ÁGtJST 1968 Sambandslaust við Spán verjana á Vatnajökli Komu ekki niður á titeknum tíma Ekki hefur verið samband við spönsku fjallamennina, sem fóru á Vatnajökul, síðan 11. ágúst, og eru þeir ekki komnir norður af jöklinum hjá KverkfjöIIum, eins og þeir áformuðu. Er Slysa varnafélagið því byrjað að grennslast fyrir um þá og reyna að finna hvar þeir eru, þar eð Vísitolon hækkar um tvö stig KAUPLAGSNEFND hefur reiknað vísitölu framfærslu- kostnaðar í ágústbyrjun 1968 og reyndist hún vera 105 stig eða tveimur stigum hæTri en í maíbyrjun 1968. Hækkunin var nánar tiltekið 1,51 stig. Þar af voru 0,5 stig vegna verðhækkunar á landbúnað- arvörum í maí og júní sl., en hún stafaði að mestu leyti af hækkun á launaliðum og áburðarverði í verðlagsgrund velli landbúnaðarvara. — Að öðru leyti stafaði hækkunJ framfærslu vísitölunnar aðal-' lega af hækkun húsnæðisliða ( og hækkun á nokkrum þjón-j ustuliðum. matarbirgðir þeirra áttu að end- ast til dagsins í dag. Snjókoma hefur varið á Vatnajökli undan- farna 2—3 sólarhringa og rudda veður. Getur þvi allt eins verið að jöklafararnir bíði í tjöldum sínum eftir ferðaveðri, en tal- stöð sé orðin óvirk vegna slraum leysis eða annars. Mjög er sprungið kringum Kverkfjalla- svæðið og því ekki óhætt að ferðast í blindu. Leitarflokkur fór frá Egilsstöð um í gæT og ætlaði að Kverk- fjöllum og einnig eru Flugbjörg unarsveitarmenn tilbúnir til leit- ar, verði flugveður í dag. Spánverjarnir eru 6 talsins og vel búnir til fararinnar. f hópn um er ein kona. Höfðu þeir tal stöð, sem Slysavarnafélagið lán aði þeim og höfðu lengi samband við Pétur Sumarliðason, veður- athugunarmann, í Jökulheimum eða félaga sína fjóra, sem voru ásamt bílstjóra í Dodge bíl og áttu að vera búnir að hitta þá norðan við jökulinn í Kverk- fjöllum. En talstöðin í Dodge- bílnum bilaði, svo það samband rofnaði og Pétur hefur ekki haft samband við jöklamenn síðan 11. ágúst. Slysavarnafélagið hefur nú reynt að finna þá félaga eða hafa samband við þá. Var í gær kallað um talstöðvar og höfð al- ger þögn á bylgjunni á meðan, en án árangurs. Gætu batteríin í talstöðvum Spánverjanna ver- ið búin eða skilyrði svona slæm. Ekki var flugveður yfir jöklin- Framhald á hls. 31 Myndina tók Friðgeir Olgeirsson stýrimaður á Albert af Norðra á strandstað. Vestmannaeyjabátur strandaöi á föstudag VÉLBÁTURINN Norðri VE 177 strandaði austan við Ingólfs- ísl. fyrirtæki aðvöruð um verkfall í Bandaríkjunum SH sendir tvö skip með fultfermi fyrir verkfallið I. október NOKKUR íslenzk fyrirtæki er I riska aðila, hafa fengið aðvörun mikil viðskipti eiga við banda- frá viðskiptavinum sínum vest- Forstöðumaður landbúnaðarsýningarinnar, Agnar Guðnason afhendir frú Jóhönnu Sóleyju Hermannsdóttur loðfeldinn að verðlaunum, en hún var 50. 000. gestur sýningarinnar. Börn- in, Guðbjörg og Björn, eru alveg undrandi, Helgi Zóphóníasson, blaðafulltrúi landbúnaðar- sýningarinnar t. v. — Ljósm. Sv. Þ. an hafs, að hinn 1. október sé von á verkfalli á svæði því, aem US. Stevedore Unions ná yfir. Hefur það í för með sér að allir flutningar mieð skipum til hafna á austurströndinni leggast niður. Morgun blaðið sneri sér til Ey. jólfs ísfelds Eyjólfssonar hjá Sölumiðstöð haðfrystihúsa, og spurðist fyrir um, hvort sam- bandið hefði fengið slíka að- vörun. Hann kvað svo vera og þegar hefðu verið gerðar ráð- stafanir til að senda fiisk vestur um haf áður en varkfallið skylli á. Munu tvö skip verða send með fullfermi áður en langt um liði. Álafoss hf. gengst fyrir prjónasam- keppni ÁLAFOSS h.f. hefur ákveðið að gangast fyrir prjónasamkeppn-i úr hespulopa, eins og þá, sem fram fór sl. vetur. Rúmlega 160 konur sendu peysur til síðustu Framhald á bls. 31 höfða sl. föstudag. Varðskipið Albent kiom bátnum til hjálpar og náði honum út. Engar skemmd ir urðu á bátnum. Mbl. hafði samband við Helga Hallvarðss-on skipherra á Albert, sem kom bátnum til hjálpar Hann sagði að, að um kl. hálf fjöguT hefði vélbáturinn Norðri VE 177 kallað og s-agzt vera stranda-ður 5,6 sjómílur austan af Ingólfshöfða. Varðskipið h-efði komið að strandstað um þremur tímum seinn-a. Veður var gott og stóð bátur- inn kjölréttur í s-andinum. VaTð- skipsm-enn lögðu þegar tóg á Framhald á bls. 31 5,79% verð- lagsuppbót ó grunnlaun Kauplagsn-efnd hefur — sam- kvæm-t kjarasamningi Alþýðu- sambands íslands og vinnuveit- en-da frá 18. marz 19-68 og sam- kvæmt dómi Kjaradómis frá 21. júní 1968 — reiknað verðlags- -uppbót eftir breytingu þeirri, sem orðfð hefur á framfærs-lu- kostnaði í Reykjavík frá 1. nóv. 1967 og til 1. ágúst 1968. Sam- kvæmt n-iðurstöðu þessa útreikn. ings skal á tímabilinu 1. sept til 30. nóv. 1968 greiða SJÓVoverð- lagsuppbót á laun þeirra laun- þega, sem fyrr nefnd launa- ákvæði taka til, með þeim tak- mörk-unum, sem þau ákveða. — Þessi verðlagsuppbót miðast við grunnla-un, og kemur hún í stað 4,38% verðlagsuppbótar, senr gildir á tímabilinu 1. júní til 31. ágúst 1968. - (Frá Hagstofunni). Batnandi veiði Fór á sýningu, - eignaðist loöfeldi á sí|darmaunum 50.000 gestur Landbúnaðarsýningarinnar Landbúnaðarsýningin í Laug ardal hefur nú staðið í rúma viku og verið mjög vel sótt. 7400 manns sóttu sýninguna á föstudaginn og í gærmorgun á hádegi kom 50.000. gestur- inn á sýninguna. Var það frú Jóhanna Sóley Hermannsdóttir, til heimilis að Hverfisgötu 10-2 hér í bæ. Kom hún með tveimur börn- um sínum, Guðbjörgu, 3ja ára og Bimi, 5 ára og móður sinni, Guðbjörgu Björnsdótt- ur. Forstöðumaður sýningarinn ar, Agnar Guðnason, og blaða fulltrúi, Hjalti Zóphóníasson, tóku á móti frúnni, er hún kom inn í Laugardalshöllina með hamingjuóskum og af- Framhald á bls. 31 I síldarfréttum frá Lítl um síldveiðina í gær segir: Engin veiði hefur verið síðan þriðjudaginn 13. ágúst, en í gær fór veður batnandi, og eru skip- in á svipuðum slóðum og áður, eða 74—75° N-breiddar og 11— 12,30° A-lengdar. Kunnugt var um afla 7 skipa, samtals 325 lestir. Fylkir RE 60 Náttfari ÞH 70 Ársséll Sigurðsson GK 35 Bjartur NK 50 Guðrún GK 50 Ásberg RE 10 Óskar Magnússon AK 50

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.