Morgunblaðið - 30.08.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.08.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUNRTjAfirF) FÖSTTTDAOTTR 30 ÁGTTST Garðeigendur Ýmsar gerðir af hellum, einnig í litum. Tvær gerðir af kantst. Sendum. Hellu- og steinsteypan sf., Bú- staðabl. 8, v.Brh.v. S. 30322 Skurðgröfur Höfum ávallt til leigu Massey Ferguson skurð- gröfiu til allra verka. — Sveinn Árnason, vélaleiga. Sími 31433, heimas. 32160. Sólbrá, Laugaveg 83 Úrval barnafata, sendum gegn póstkröfu um land allt. Túnþökur Björn R. Einarsson, sími 20856. Loftpressur Tökum að okkur alla loft- pressuvinnu, einnig skurð gröfurtil leigu. Vélaleiga Símonar Símon- arsonar, sími 33544. íbúðir í smíðum Til sölu 3ja og 4ra herb. íb. við Eyjabakka 13 og 15. — Seljast tilb. undir tréverk. Óákar og Bragi sf. Símar 32328 og 30221. íbúð óskast Hjón með 1 barn ósíka eft- ir 2ja herb. íbúð í Hafnar- firði eða nágremú. Uppl. í síma 50733. Stýrisvafningar Vef stýri, margir litir. — Verð 250.00 fyrir fólksbíla Kem á staðinn. Uppl. í síma 36089. 8 ferm. miðstöðvarketill með tækjum, eirmig minni katlar. UppL í sima 21703 kl. 9—5 í dag og næstu daga. Til sölu ísskápur, Crosley, litið not- aður, eldri gerð. Verð 7000.00. Sími 42997. íbúð óska eftir 2ja herb. íbúð til leigu í Hatnarfirði. Uppl. í síma 50540 eftir kl. 7. Af sérstökum ástæðum er til sölu lítið iðnfyrirtæki í fullum gangi, sem fram- leiðir mjög seljanlega vöru. Uppl. í síma 92—6004. Á útsölunni kápur, dragtir, buxnadragt iir, lítil wr. á telpur. Vatter- aðar regnkápur nr. 38—40. Verzl. Kotra, Skólavörðust. 22 C. Símar 17021 og 19970. > Skópokar hettur yfir hrærivélar, hett ut yfir brauðristar, gardimu bönd og krókar. GARDÍNUBtJHIN, IngólfsStræti. Hafnarfjörður Verzlunarhúsnæði til leigu. ! Uppl á Vesturbraut 13 frá kl. 2—6. v---------------------------- lúrinn að svona værl það á stundum, að hann hefði í gær brugðið undir sig betri löppimni og fllogið upp i Mosfellssveit, þar sem allt er svo þrælökipulagt, að menn rmega ekki eirau sinni byggja sér smáskúr öl að standa aí sér stórskúr, án þess að spyrja máttarvöldin 1 þeirri sveit um. Ailt skal skipuleg-gjast, helzt mieira en allt. Er ekki fiull- mikið komið af allri þessari skipu laginingu? Hvar enda þessi ósköp? En það var ameúgur í vængjum míniun, þegar ég ílaug framhjá Keldnáholti, þar sem eru að rísa mörg hús yfir rannsóknarstofinanir okkar. Landbúnaður okkar og bygg ingariðnaður fá þarna góða starfis aðstöðu. Rótt hjá Korpu, en svo er nefnd á sú, sem áður hét Úlíarsá, rakst ég á mann, sem sat þar við brúar stöpuliran en 1 gamla daga var rnanni tamast að nefna brúna Kríu brú, því að það brást ekki að kria sat á stöplinum, þegar yfir brúna var ekið. Storkurinn: Og bara vel á þig kominn, eftir allt saiman? Maðurinn hjá Kopru: Já, ekki er fyrir það að synja, þvi að hér í næsta nágrenni eru risnar miklar byggingar. Landbúnaðurinn á fs- landi er nokkurskonar heiðursat- vinnuvegur og til haws og verkefna hans má ekkert til spara. Verkefn in eru mýmörg, og þeim þarf að sinna. Það þarf að rannsaka allt milli himins og jarðar, sem honuim viðkemur. Þar þarf til að koma meiri hagræðing. Landbúnaðurinm á að vera okkar óskabarn, en alls ekki nein homreka meðal is- lenzkra atrvinnuvega. Satt að segja fellst ég á allt þitt mál, miamni miran, sagði storkur, og við Skulum vona, að okkur tveim ur takist að snúa á þaran veg við málum, að þjóðsöragurinn I framtíðinni beri meiri keim en hingað til af þessu guilfallega ljóði: „Bóndi er bústólpi, bú er landstólpi, því skal bann virður vel.“ Og með það var storkur floginn upp 1 himinnbáimann. FRÉTTIR Samkoma og kaffisala í Kaldár- seli. sunnudaginn 1. september. Sam- koman hefst kl. 2.30. Síðan verður kaffisala til kl. 11.30 um kvöldið. AHir eru velkominir. Bílferð frá bílastæðinu við Hafnarfjarðar- kirkju kl 2. Kvenfélagið Hrönn fer f berjaferð 4. sept. næstkom- andi. Konur, sem taka vilja þátt í þessari ferð, tilkynni það í sím- um 19889 (Kristjana), 23756 (Mar- grét), 16470 (Jórunn), 36112 (Anna) 1 síðasta lagi fyrir mánu- dagskvöld. Konur fjölmennið og takið með ykkur börnin. Hið Isl. biblíufélag. Opið næstu vikur virka daga, nema laugardaga, frá kl. 2-3.30 e.h. (í stað kl. 3-5 e.h.) sími 17805. Nýja úestamentið í vasabroti (3 teg.) ný komið frá London. Séra Jónas Gíslason I frii. Séra Jónas Gíslason prestur í Kaupmannahöfn er í fríi til 1. okt. Þeim, sem þyrftu að ná í hann, er bent á að tala við ís- lenzka sendiráðið í Kaupmanna- höfn. Ferðafélag íslands ráðgerir 3 ferð ir um næstu helgi: 1. Kerliragar- fjöll — Hveravellir, kl. 20 á föstu- dagskvöld. 2. Þórsmörk, kl. 14 á laugardag. 3. Ökuferð um Skorra- dal, kl. 9.30 á sunnudag. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni Öldugötu 3, símar 19533—11798. Hátelgskirkja Daglegar kvöldbænir eru í kirkj- unni kl. 6.30 síðdegis. Séra Arn- grímur Jónsson. Sunnukonur, Hafnarfirði Fundur verður haldinn í Góð- ric. f áe rautt Rússar og þeirra vopnabræ'ður í Varsjárbandalaginu, villast ekki í laginu. NÚ ER KOMIÐ NÓG. Fara þeir með böl um byggð, börnum frjálsum viðurstyggð. Þungur er komma þrælaklafi, þjakar fólk að Svartahafi, og upp að Norðurgjó. H. L. Agnant. Því að hvað stoðar það manninn að eignast alian heiminn og fyrir gera sálu sinni? (Mark., 8.36). í dag er föstudagur 30. ágúst og er það 243. dagur ársins 1968 Eftir lifa 123 dagar. Tungl á fyrsta kvart eli. Árdegisháflæði kl. 10.30. Upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Læknavaktin í Ileilsuverndarstöð- inni hefur síma 21230. Slysavarðstofan í Borgarspítalan um er opin allar sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Simi 81212 Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5 sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Næturlæknir í Hafnarfirði aðfaranótt 31. ágúst er Kristján Jóhannesson simi 50056. Næturlæknir í Keflavík 30.8 Kjartan Ólafsson 31.8 og 1.9 Árnbjörn Ólafssora. 2.9 og 3. 9 Guðjón Kleimienzsom 4.9 og 5.9 Kjartan Ólafsson. Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar um hjúskaparmál er að Lindar- götu 9. 2 hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4-5, Viðtalstími prests, þriðjudag og föstudag 5.-6. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud. þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9-11 f.h. og 2-4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2-8 e.h. og laugardaga frá kl. 9-11 f.h. Sérstök a;’nyg!l skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Kvöldvarzla í lyfjabúðum i Reykjavík vikuna 24.-31. ágúst er Reykjavikurapóteki og Borgarapó- teki. Bilanasími Rafmagnsveita Rvik- ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: í fé- lagsheimilinu Tjarnargö 1 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, I Safnaðarhelmili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svara í síma 10000. templarahúsinu þriðjudaginn 3. sept ember kl. 8.30. Grensásprestakall Verð erlendis til septemberloka. Sr. Frank M. Halldórsson mun góðfúslega veita þá prestsþjónustu sem óskað kann að verða eftir. Guðsþjónustur safnaðarins hefjast aftur i Breiðagerðisskóla, sunnu- daginn 18. ágúst. Séra Felix Ólafs- son. Verð fjarverandi óákveðinn tíma. Séra Arngrímur Jónsson og séra Óskar J. Þorláksson munu vinna aukaverk. Séra Þorsteinn Björns- son. fríkirkjuprestur. TURN HALLGRÍMSKIRKJU Útsýnispallurinn er opinn á laug ardögum og sunnudögum kl. 14-16 og á góðviðriskvöldum þegarflagg að er á turninum. Gamalt og qott Orðskviða-Klasi. 106. Vina skyldi vík á milli, varð stöðugri kærleiks hyllL Fjörður milli frænda skal. Málvinur er margur talinn, mun þó eigi sjerhver valinn. Grand opt hendir gott mannival (ort á 17. öld). VÍSUKORN Um Unni djúpúðgn. Uranur dæsti og ygldi brá, ötul sögufjólan. Hefði átt að hitta þá , héma litla bjóian. Kristján Helgason. sá HÆST bezfi Þórði brúarsmið þótti gott að fá sér einstöku sinnum í staupinu með vinum sínum og var þá jafnan minnislítill á eftir. Eitt sinn, er hann var að vinnu sinni við brúarsmíði ódrukkinn með öllu, féll spýta í höfuð honum, svo a’ð hann missti meðvitund og lá þannig í sex dægur. Er hann kom til meðvitundar aftur, varð honum fyrst að orði: ,,Með hverjum var ég að drekka núna?“ "EN'Eq ER BARA Reyklaus borg! — Hreinar götur og torg!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.