Morgunblaðið - 30.08.1968, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 30.08.1968, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. ÁGÚST 1008 15 — Tekkóslóvakía Framh. af bls. 1 grunaðir um -græaku verði undir ströngu eftirliti. 6. Strangar reglur verði sett- ar um ferðir til og frá Tékkóslóvakíu. 7. Samband Tékkóslóvakíu og Vestur-Þýzkalands verði samskonar og milli A- og V- Þýzka'lands. 8. Tékkóslóvakía skuldbindi sig til að hafa samráð við hin Varsjárbandalagsríkin, hvað snertir samband lands- ins við V-Þýzkaland. 9. Tékkóslóvakía dragi úr sa-mstarfi við Rúmeníu og Júgós'lavíu. 10. Hersveitirnar í Tékkósló- vakí-u heyri eingön-gu undir yfirstjórn Varsjárbandalags- ins. Dubcek reynir að skipa flokksstjórn Tékknes-kir ríkisstjórnar- o-g flokksleiðtogar unnu að því í dag að skipa flokksforys-tu, sem bæði Tékkóslóvakar og Sov- étmenn geta sætt sig við. Alex- ander Dubcek sat á fundum með ýmsum forystumönn-um í dag í forsetahöllinni í Prag til að reyna að finna lausn á brýn- ustu vandamálunum. f kvöl-d ræddu ýmsir fuiltrú- ar ríkisstjórnarinnar og flo'kks- ins við ritstjóra og opin-bera starfsmenn og gáfu þeim skýrslu u-m hvernig skilmálar vær-u. 'Þeir voru eindregið varaðir við að vera með augljósar ögranir. Tilkynnt var, að um 650 þúsund hermenn frá Varsjárbandalags- ríkjunum fimm væru nú í Tékkó slóvakíu. Skorað var á sovétstjórnina að flýta brobtfl-ubnin-gi herliðs frá Prag og öðrum helztu borg- um landsins, en ekkert svax hafði borizt við þeirri áskorun. Sovézka herstjórnin í Prag hefur borið fram andmæli yfir notkun orðsins „hernámslið". Mörg blöð eru enn gefin út í heimildarleysi. Þó seigir NTB- fréttastofan að flokkstolaðið Rude Pravo virðist hafa fundið náð fyrir augum foringjanna í Kreml. Stjórnmálafréttaritarar bolla- leggja nú, hvernig Dutocek muni snúa sér í því, a’ð á leyni- lega flokksþinginu um daginn var kosin ný stjórn, þar sem vik ið var úr öllum ábyrgðarstöð- um þeim sem taldir voru vin- veittir Sovétríkjunum um of. Slóvakískir kommúnistar hafa sagt, að þeir telji kosninguna ógilda og Sovétmenn hafa sagt, að fundurinn hafi verið ólög- legur, þar sem leiðtogar lands- ins hafi ekki kallað hann sam- an, þar eð þeir hafi verið í Moskvu. Er búizt við, að Dub- cek muni grípa til þess ráðs að kalla saman annað flokksþing bráðlega. Allmargar útvarpsstö’ðvar, sem starfað hafa á laun síðan innrásin var gerð hættu útsend- ingum í dag. Allmargir blaða- menn hafa lýst yfir gremju vegna væntanlegrar ritskoðun- ar og segjast ekki munu sætta sig við hana og verði útgáfu blaða þeirra hætt, ef þeir megi ekki skrifa eins og skoðanir þeirra og samvizka bjóða. Hajek á heimleið Jiri Hajek, u/tanTÍki'sráðherr-a Tékkóslóv-akíu, kom flugl'eiðis til Vín í d'ag. Hanin gerði ráð fyrir að halda- til Pra-g á morgun. Síð- an innirásin var gerð befur Hajek f-a-rið til Bandaríkjanma, þar sem hann flu'trti ávarp á fun-di öryggis ráðsins og 'einnig hefur hann far- ið til London og Bel-g-rad og átt -viðræðiur við ýms-a ráðamenn á þessum stöðum. Dr. Ota Sik og þrír að-rir tékk- neskir ráðhermr, sem voriU í Bel grad í Júgóslavíu, þegar innrásin var gerð, -héldu áileiðis til Prag í dag. Áreiðanlegar heimildir sögðu, að þeir hefðu farið hver í sínu lagi af ótta við að þeim yrði kainnski rænt af sovézkum leyniþjónustumönnu-m. Pravda segir að innrásin eigi siauknum stuðningi að fagna Sovézka blaðið Pravda skrif- ar í miorgun, að mönnum um all an heim sé n-ú farið að skiljast að nauðSyniegt hafi verið að gera innrásina, og víða sé henni nú fagnað, þar sem menn halfi (Verið á toáðum áttum áður. Vinum kommúnistaríkjanna og þeim sem fylgjandi séu almennum framför um skiljist að innrásin hefði vetr ið gerð m-eð hagsmuni tékknesku þjóðarinnar fyrir augum og því mæti hernámið auknum stuðningi um gerválian heim. Ekki er minnzt á, að þjóðþing Tékkóslóv akíu fordæmdi innrásina opinber lega í gær. Pravda segir, að herliðið sé ekki í Tékkósilóvakíu sem hernámslið, heldur til að sýna vináttuþel í garð Tékkó- slóvalka. Pravda segir, að ein- staka gagnbyltingarsinnar reyni að ófrægja samkomulagið og spilla fjrrir að það verði að veru leifca en þeir muni ekfci hafa er- indi sem erfiði. Tass fréttastafan sagði í kvö'lid að meirihluti tékknesku þjóðar innar vildi að ástandið í. land- inu kæmist í eðlílegt fyrra form. Stjórnmálasérfræðingar í Mosfcvu segja að þetta sé ábend in-g til Dubceks um að taka hið bráðasta upp réttlínu kommún- isma aftur, ef hann vilji að her námisríkin láti sveitir sínar fara brott úr landinu. Hasek kosinn aðalritari slóv- ensku deildarinnar. Kommúnistaflokkur Slóvakíu kaus í dag einróma Gustav Has- ek, aðstoðarutanríkisráðherra, að allritara sinn í stað Bilaks, en Bilak var oft nefndur svikari fyrsitu dagana eftir ínnrásina og álitið að hann hefði átt þátt í að Savéfrí'kin sendu hersveitir inn í Tétokósftóvakíu. Fundurinn lýsti yfir samstöðu rneð sam- þykfct Moskvufundarins, en krefst þess að skýrt verði frá því hven ær herliðið hverfi að fullu og öllu úr landinu, og sé nauðsyn legt að það verði mjög fljótlega. í yfirlýsingu sem fundurin-n gaf út segir, að kosningar þær sem fram hafi farið á flokkáþinginu í Prag í fyrri vifku, skuli vera ógildar, þar sem aðeins fáir full trúar frá Slóvakíu hafi haft tækifæri til að sitja þingið. Hus afc var meðal þeirra Slóváka, se.m var kjörinn í forsætiisráð fliokksins þá. Fundurinn lýsti einnig yfir eindregnum stuðn- in-gi við Dubcek og vottaði hon um óskorað traust sitt. Rúmenar mótmæla enn. Forsætisráð rúmenska komm- únistaflokksins krafðist þesis í dag, að allt. erlent herlið yrði á brott frá Tékkáslóvakíu sem fyrst og tékkneska þjóðin fengi að ráða m-áilum sínum í friði. Lýst var yfir samtöðu og sam- úð með Tékkóslótvökum í þeim erfiðleikum sem að þeim steðj- uðu. Þetta er hið fyrista, sem rúmanska stjórnin hefur birt, eft ir Moskvufundinn. Öll helztu biöð landsins birtu yfirlýsing- una og hún var lasin upp í fréttastofunni Agerpress. Málgagn póLSka kommúnista- flossins Trybuna Ludu varaði í dag Rúmena við því að leggja svo mikið kapp á að fordæma 'aðgerðir Varsjlártoandalagsríkj- anna firnm í Tékkóslóvakíu. Það væri mjög varasamt að hugsa meira um eigin hag en hagsmuni Vansjiárbandalagsins og alheims kommúnismans. Ceausescu flokks leitogi er harðlega gagnrýndur og sömuleiðis ýmisiegt í stefnu Rúm-ena, m.a. afstaða þeirra til V-iÞýzJkalands, en stjórnmála- sambandi var komið á milli þess ara ríkja þrátt fyrir harða and stöðu ýmissa kommúnistaríkja. Albanska fréttastofan réðst í dag á Sovétmenn og Tékkósólv aka og kallaði samþykkt Moskvu fundarins „auðvirðilegt samsæri“ se-m gert væri á kostnað tékkn- esku þjóðarinnar, hins sanna sósi-alisma og frelsisins. A-Þjóðverjar sýna samúð. Fréttaritari AP í Austur Ber- lín segir, að fjölmargir Austur- Þjóðverjar sýni samúð með Tékk óslóvökum á þann eina hátt, sem þeim er kleift. Það er að fara í tékknestou verzlunar- og m-enn- ingarmiðstöðina í A-Berlin og festa kaup á ýmsum v-arningi og póstkortum frá Tékkóslóvakíu. Síðustu daga hefur verið þang- að stöðugur straumur viðsikipta vina og fréttaritarinn kveðst hafa hitt marga A-Þjóðverja að máli og hafi allir lýst eindreg inni samstöðu með hinum tékkn- esku vinum. Blöð í Austur Berl ín sÖgðu í dag að ákveðin öfl í Prag reyndu að vinna gegn samlþykkt Moskvuifundarins. Háttsettur embættismaður jap önSku stjórnarinnar Fuijyama sagði í dag að óttast væri í Jap- an, að hernaðaríhlutun Sovét- ríkjanna í Tékkóslóvakíu kynni að draga úr friðartoorfum í Viet nam. AP-fréttasofan hefur það eft- ir bandárískri konu, sem var á ferð í Prag, þegar innrásin var -gerð, að fyrsta sovéska flugvél- in, sem lenti á vellinum í Prag hafi beðið um lendingarleyfi, þar sem hún væri í nauðum stödd. Þegar vélin hafi verið lent, hafi þust út úr henni hópar alvopn- aðra herm-anna og hafi þeir sam stundis laigt undir si-g flu.gturin- inn og aðrar byggingar á flug- vellinum. f Vínarborg var sagt í dag, að 390 Tékkásióvakar hefðu beðið um hæli sem pólitískir flótta- menn, síðan innrásin var gerð. Utanríkisráðlherra Ítalíu Giu- seppe Medici skoraði í dag á Sovétstjórnina að kveðja her- lið sitt brott frá Téikkóslóvakíu og reyna að öðlast aftur traust vestrænna rikja. Hann bað Sov étríkin að florðast að lenda í al- gerri einangrun vegna þess sem gerzt hefði í Tékkóslóvakíu Ráðherrann sagði þetta á þing- fundi. Hann minnti á nauðsyn AtlantShaiflsbandalagsins • og toivatti menn til að stan-da fast isaman um NATO. Það vakti at- hygli: að engin mótmælahróp toeyrðust frá kommúnistum og vinstri mönn-um, þegar ráðtoerr- ann sagði það. Flugumtflerð til og frá Prag mun væntanlega ekki kom in í eðlilegt horf fyrr en um miðjan septemtoer að því er Skandinaviska fLugfélagið SAS tilkynnti í dag SAS kveðst hafa flengið boð frá CSA, tékkneska flugfélaginu um þetta í dag. - HUMPREY Framhald af bls. 1 Pairís, sem er mágur Edwards Kennedys, Búizit var við því að Hump- hrey tilkynonti nafn varafarseta- efnisins um hádegi í dag eftir staðartíma (kl. 5 sd. ísl. tími), en tilkynningin drógst á langinn, og það va-r ekki fyrr en klukkan 4.30 að staðartíma að Humphrey boðaði fréttamen-n til fundar. Til kynnti ha-nn þeim þá að h-anin óskaði eftir Muskie í framboðið, og sagði jafnframt að Muskie væri -einn færasti og ágæta'srti fulltrúi Ölduingad'eildar B-anda- ríkjaþings. Ekki var Edm-und Mu'ski-e viðstaddur á fund'inum. M-us'ki-e er af pól-skium æt.t:um, og kom fyrst fr-arn á sjónarsviðið fyrir 14 áru-m, þegar hann var kjörinn ríkisstjóri í Maine, og vamn það embætti úr h-öndum republitoan-a, -sem -1-engi höfðu h-aldið því. H-efur hon'um tekizt að afla demókrötum mikils fyl-gis í ríkinu, og efla aðstöðu flofcks- ins í h-eild þar. Hann er rómv-ersk kaþólskrar trúar, kvæn'tur og fimm barna faðir. AtkvæðagreiSsIan Atkvæðagreiðsla um fors-eta- efnin fór fram með niafnakalli, þanni-g að talsmen-n þingnefnda hvers rfbis skýrðu frá því m-unn- lega hvennd-g a-tkvæði þess skipt- ust. Voru ríkin lesin upp í staf- rófsröð, og þegar kom að Penn- sylvaníu náði Humphrey til- skyldu atkvæðama-gni til útnefn- ingar, en til þess þurfrti 1312 at- kvæði. Þegar svo t-alnin-gu var lökið lýsti fu-ndarstjóri, Carl Albert frá Okl-a-hom'a, því yfir að Hubent H. Humphney væri fcj-ör- inn frambjóðandi flokk-sins við fons-etakosningarnar í nóvember. í heild féllu a'tkvæði s-em hér s-egir: Hubert H. Humphrey 1761|. Eug-ene McCanthy 601. Geonge McGovern 146i. Ch-anniing Phillips 67i. Dan Moore 17i. Sextugsafmœli: Ágúst Sæmundsson ÁGÚST Sæmundsson, já það er staðreynd, hann er fæddur 30/8 1908, svo ekki verðiur uim viiMsrt, ég -get ekiki á m-ér setið að stinga aðeins ni-ður penna sv-onia rétit til að minmas't þess-a sextuiga ungl- ings, því svo kemur hairun tnú mér fyrir -sjónir. Okk'ar kynni eru að vísu ekki búin að vera löng, en þeim miun ánægju-liegri og betri eftitr því -sem tíiminn líður, ég segi! Mætrti íslenzkia þjóðin eilginast- í friaimrtíðjnni miatriga sLítoa somu sem Ágús-t Sæmunidss'On þá væri vei. Ég segi þetrta ekiki til að rýra toliut samiferðamamna toans eða m-inna við íslendiingar eigium -sem betur fer milkið af góðu fólki! Qg þesis vagna enu nú þesis- ar lín-ur skrifaðar. Ágúst Sæ- mundsson, þessi borg-firzki svei'tadrengur, h-efir rei-st sér óbrotgjarnan minnisvarða nú þegar í dag, með sínum dugnaði og farsælum viðskipt- um við samferða-menn sína. Ágúsit er stoapanidi tengiiliðiuir ef svo mætrti að orði komaisit. Viið fsl-endirngar vænum ekki það í dag sem við enuim þó, ef manna einis og Ágústs h-efði ektki notið vi-ð, giuð hefir gefið honum sbap- andi forystuihæfilLeikia, ag sem betur fer hef-ir harnn reynzt mað- tur tii -að norta þá, sínu starfs- fóLki til -góðs. Ágúsit er aifiger- amdi maður! Hneiinin og beinn kemiur að hLutuinium eiins og hainrn er kiæddur, þú hefir ha-nn þar eins og h'amm er, efckent hjóm eða sýndanmerbnskia bana Gúsrti Sæ-m, þanini-g kernur h-ainn mér fyriir siónár! Ágúst e-r haimingj-usamuT mað- ur hamn á góða konu, lífsföru- naut sem staðið hefir við hlið bans í blíðu og stríðu, styrtot hann til ráða og dáða. Þau eiga 5 mamnvæni-sg og elskiuteg börm. Og þó að akkert a-nmað kæmá til en bamiabarmið og -gott heimili, væri ástæða til að óska aífimiætisbam- inu hjantarulega tii hamimgju með dagi-n-n. — Lifðu heiLL — Steini. Edward Kenm-edy 12f. Paul Bryamt li. James Gray i. George Wallace i. Úrslitin vökrtu feikna ánægju meðal stuðningsm-amma Hump- hreys, sem hófu -hróp og köll, og veif-uðu borðurn mieð ál-etruðum vígorðum m-eðam hljómsveit lék „Happy d-ays are here -again“. Þegar á ný -urðu -greind orða- skil í þings-almum, lagði James Ronan, formaður þinignefnda.rinn ar frá Illinois, til að þingið kysi Humphrey m-eð samhljóða artkv. -forsetae-fni flokksins, og tók meirihl-uti fulltrúa undir þá til- lög-u m-eð fagnaðarópu-m, en aðrir -hrópuðu: „Nei“. Fundarstjóri ósk aði þá eftir því að þeir sem væru tiUög-unni -samþyktoir lét-u 'til sím h-eyna, og g-erðu þei-r það óspant. Láðist fundarstjóra að spyrja -um -mótatkvæði, og við það sat. Blökkumaður og þjálfari Meðal þeirra sem atkvæði hlurtu í atkvæðagreiðslunni, var sér-a Channing Phillips, eins og fram kem-ur í upptalmingu-nni hér að fram-am. Séra Phillips er blökbumaður frá Washington, höfuðborg B-andaríkjianina, og fynsti blöktoumaðiurinn, ®em n-okk urntíma hef-ur komið til greina sem fors.etaefn-i stóru flokk-ainna tveg-gj'a. Einrnig vakti það arthygli að Paul Bryant skyldi fá þarna at- kvæði, en hann er þjálfari há- skól-aliðs Alabam-a í svonefndum „fótbolta“, sem mjög er vinsæll í Bandarí'kjiunum, en á efckert skylt við evrópska kmaittspyrnu. Meðan á artkvæðagreiðslummi stóð vonu ýmsir andstæðingar Humphreys að reyna að fá fundi flokksþimgsins frestað, og jaflmvel -að fá þingið flutt frá Ohicagö vegna óeirðanna þar. Fremstur í þessum flokkí var Donald Peter- son, formaður Wisconsin-nefnd- arin-nar. Þrátt fyrir ítrek-aðar til- raunir þessara fulltrúa, varð þeim ekki ágengt. McCarthy vill ekki samstarf Humpbrey varaforseti fór þess á leit við tvo helztu keppi- nauta sína, þá McCarrthy og Mc Gaven, að þeir stæðu við hlið hans á ræðupaili í kvöild, þegar þing demókrata kemur saman til LOkafundarins. McCarthy neitaði þessum tilmælum, enda hafði hann áður lýst því yfir að hann. væri allis ekki vi-ss um að geta stutt framboð Humphreys sem sorsetaefni flokksins. Tilgangur Humphreys með því að mæta á ræðupalli meðhelztu keppinautunum var að reyna að sameina flokkinn á ný eftir flotokdþingið, en háværar radd- ir hafa heyrzt um nauðsyn þess að stofna nú nýjan flokk óán- ægðra demókrata. McGoven svar aði tilmælunum ekki beint, helid ur sagði hann: „Ef ég verð beð inn að mæta á fundi flokka- þingsins, geri ég það. En ég virði rétt sérhvers annars fram bjóðanda til að neita að mæta“ Áttu þessi síðustu orð við ákvörð un MrCarthys. Síðar í dag hét McGoven þvl að vinna að kjöri Humphreys, en gat þess jafnframt að fram- lag hans á þeim vettvangi gæti ekki orðið mikið, þar sem hann væri í framboði til endurkjörs sem öldungadeildarþingmaður Suður Dakota. Kosningabarátt- an heima fyrir verður tímafrek. sagði McGoven, og gefur lítil tækifæri til baráttu fyrir kjöri Humpreys. Jafinframt því sem hann hét Humphrey stuðningi, benti hann á þann mikla skoðanaágreining, sem milli þeirra ríkir. „Ég vil taka það skýrt fram,“ sagði Mc- Goven, „að í stuðningi mínum Framh. á bls. 23. Atvinnurekendur Viðskiptafræðingur með góða og langa starfsreynslu óskar eítir framtíðarstarfi. Er vanur skipulagningu, stjórn og rekstri fyrirtækja, erlendum bréfaskriftum og öllum almennum skifstofustörfum. Þeir sem vildu sinna þessu leggi nöfn sín og símanúmer í pósthólf 604 fyrir 3. september.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.