Morgunblaðið - 30.08.1968, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. ÁGÚST 1968
Málefni aldraðra
NOKKUÐ er liðið síðan ég hefi
ritað í Monguinbilaðið eða öraniur
blöð inm málefni aldraðra. Ástæð-
an er sú, að við á Grund höfum
lítið blað, sem við nefnum Heim-
[ iilispósitiinn og kiemur út miánað-
j anlega. Eru þar biirtair ýmis>air
i 'gtreimiaT um framitíðinia í ellinnii og
annað, er eldira fóLkið varðar,
einnig ýmislegt um starfsemina
; . Grund og í Ásunum í Hvera-
gerði. Heimilispósituirinn hefur
verið sendur flestum blöðuim með
beiðnii um, að þau taki upp efni
úr honium, sem rétt þætti, að
kæmi fleirum fyrir sjónir. Einnig
voru menn hvattir til að æskja
eftiir Heim iilispóst inum, sem
myndi verða seniduT þeim ókeyp-
is — þrír gáfu sig fram. Lítið
betur fór með blöðin, grein og
grein var tek-in og birt, en svo
hættu þeir því alveg, og þess
vegna hefi ég beðið Morigunblað-
ið fyrir þessa grein.
Á s.l. vetri fór að verða meiri
áhugi um málefni aldraðonai, enda
fer þeim fj öl.ganidi, sem komast
á efri ár. Aiþingi iét málin
nokikuð tiil sín taka, og bneytingar
voru gerðar á löggjöf vegna lána
tM bygginga ellifheimiila. Þá voru
og gerðar hreytiinigar tii bóta, að
mér finnst, um greiðslur fyrir
lainglaguisjúkilinga.
Kvenfélög safnaðanna eru far-
in að láta málefni ellinnax tiil sín
t aka meira en áður, og er það
góðs viti. Enu nú nokikur kven-
félög, sem stofnað hafa sjóði til
þess að síðair verði haegt að neisa
eliiheimili í Kópavogi. Br hér
um vegtega gjöf að ræða, sem
vissulega er til fyrirmyndar.
Færi betur, að fteiri sýndiu rækt-
arsemi og hug sinn tifl. eldra
fólksins, þá væri margt unmt að
gera víða á landinu. Eiliiheimilið
á Fellsenda er tekið tál starfa.
Myndaæleg stofniun, reist fyrir fé,
sem Firnnur Ólafsson, stóhkaiup-
maður, gaf eftir sinn dag ásamt
jörðinni Fellsenda í því skyni,
að þar yrði reist dvalarheimili
fyrir aldrað fólk.
Finniuir Ólafsson var um margt
gagnm.enkiur maður, sem hiugsaði
mikið um miálefni þjóðarinnar.
Man é,g etfir, að ég hafði eiitt
sinn ritað igirein í Vísi fyriir mörg-
um áiruim um nauðsyn þess að
leg.gja mjóiltounleiðsluT frá Sel-
fossi til Reykjavíikur og dæla
mjó.Ikinn i beint í Mjóltourstöðina
í Reykjavík í stað þess að fiytja
hana í tankibiiuim, oft í ófæru
TILKYNNING TIL BYGGINGAMEISTARA
ETHAFOAIVfl
(AIR FILLED EXPANED POLYETHYLENE).
NÝKOMIN TIL LANDSINS ETHAFOAM SÍVALIR OG FERKANTAÐIR
ÞÉTTILISTAR FYRIR GLERÍSETNINGAR ÞANBIL í BYGGINGAFRAM-
KVÆMDIR OG SEM ÓLÍFRÆN FYLLINGAREFNI O. FL.
STÆRÐ: Vt” (6 mm), %” (10 mm), %” (13 mm)
%” (20 mm), 1” (26 mm), 2” (52 mm) OG
PLANKAR 2%” x 12” x 9” (65 x 312 mm x 2808 mm).
KÍSILL hf.
LÆKJARGATA 6 B — SfMI 15960.
veðri uim nær ófæra vegi, Fin-nur
hringdi til mín strax á eftir og
táldi, að hér væri um merkt mál
að ræða, sem væri mitoið hags-
miumiamál fyrir bændur sem
aðna. Enginn annar hrángdi, og
málið hefur engan hljómgirunn
femgdð, fraimisýni er efcki otoikar
stertoa hlið, við eruim nú fiarin
að sjá það og enuim að reka akk-
ur á svo víða. Bllihieimilið að
Fellsm'úlia' er minnisvarði um
miann, er hugsiaði um fólkið, sem
kemur á eftir oktour, og sem
vMdii sýna minningu foreldra
sinna rætotarsemi um leið og
hann var að búa í haginn fyrir
þá aldurhnigniu og liúnu — fólkið,
sem eftir þrotlaust strit á sfciMð
að eiga ánægjuliegt ævikvöld.
Líkiur eru mikfliar á því, að að-
sókn að elliheimilum á landiinu
muni aiuikast til miuna á næsfbunni.
Ástæðumar eru m.a. þær, að víða
í sveitiuim lan'disdns eru miklir
örðugfleiltoar, meiiri en of-t áður.
Hatfísinn oig köld veðrátta veldur
mikiiu, einnig dýrtíðin. Br nú svo
komið, að mangt eldna fóik getur
bóikstatflega ektoi lengur sitiundað
búslkap og verður, hvortf sem því
er l'jútft eða leitt, að bregða búi.
Suimt af því getur fengið at-
hvairf hjá börnum sínium, vinum
eða ættiingjum. Aðrdr eru svo efn
um búnir, þeir eru reyndaæ ekki
miargir, að ég held, að þeir eru
færir í flestan sjó. En svo eru
hinir — ag þeir eru all f jöimienn-
iir — sem eiga eiktoert athvarf, og
þeir leita ánanguirslítið tM edlM—
hemilanna, sem oftast eru futU-
setin. Ótal sinnum heíur verið
á það benit, að gena þarf ráðstaf-
anir tM úrbóta. Blaðagreiinar eru
miargar og ýmsir ágætir ágætir
menn og konur hafa látið tM sín
heyra. En í haust, þegar fólkið
fer að kiomia til bongiarinniar, bæj-
anna og þorpamna, þá verður
monnuim víða milkiM vamdi á hönd
uim.
Hvar er átthagaheiimilið Húsa-
vík? Hvar eriu elliheimáilin, sem
söf'nu'ðir landsiins hafa reist og
sbarfmækt? Hvar er elliheimilið,
sem hann Jóibann Jóhamnesson
gaf hús og fé tl að stofniað væri
í sveit, mililjónir 2 eða 3 eru nú
í sjóði? Hvar éru hjúkirunarheiim-
ili Reykjavítourborgar? Jú, teiton-
ingar venða tM í hausit, en bygg-
ingiin, eftir hve.nsu miörg ár, veit
enginn. Fyrirhyggjan er ekltoi
mitoiil í þessum efnum.
f haust verður Lítið úr bæbt, en
ef til viLl verður eitthvað gert á
næsbu ánum, að minnsta kosti er
brýn nauðsyn á því, ef etoki eiga
að hljótast af mikil vandræðL
Hver það verður, sem hér legigur
hönd á plóginn, skiptir erngu máli,
aðeins eitt er nauðsyntegt, að það
verði seim flestir og að fnamtakið
verði mikið og gobt.
Spurningunni — hvað verður
um mig í ellinni? — eiga margir
vandsvaTað, en við venðum, hvort
sem okikur líkar betur eða verr,
að fara að hugsa meira um fram-
tíðina í ellinnii, við, sem erurn
kiomin um og yfir sextuigt. Hyggi-
legt væri þó einnig fyrir þá, sem
yngri eru, að fara að íhuga málið,
þá verða þeir og þær voniandi
bebur sett en miangir, sem horfa
niú rneð noktonuim kvíða fram á
Leið.
Möngum sinnum hefir blaða-
grein þesisari lík verið storifuð og
einu siinni bætti ég því við, að
miér þætti vænt uim, ef einhver
lesanidinn hetfði áhiuga á miáliinu,
að bann hmingdi (sími 16627) eða
toæmi iil mín á slkrifstofuina á
Guund. Eruginn kom né hringdi.
Áhiugialeysið er mikið, en á þessu
þarf að verða breyting. Við verð-
um að hugsa uim aildraða fóllkið
ag svo ættum við að hugsa örllítið
meina um olklkar eigin framtíð í
ellimni, á því er viissuLega þörf.
Gísli Sigurbjörnsson.
Touscher sokkubuxur
20 denier.
TAUSCIIER sokkabuxur 30 denier.
TAUSCHER sokkar 30 denier.
Litir: Jasmin, Coctail, Solera, Melon
og Bronze.
TAUSCIIER krepsokkar 20 og 30 denier.
Austurstræti 17
(Silla og Valda húsinu).
Tökum upp í dag
nýja sendingu af AMERÍSKUM KVÖLD-
KJÓLUM í stórglæsilegu úrvali.
Dönsku terylene REGNKÁPURNAR vin-
sælu. stærðir 36—50.
Tízkuverzlunin
run
Rauðarárstíg 1 — Sími 15077.
Málverkasýning
Jóns Jónssonar
ÞESSI sýning býr yfir svo mik-
illi snilli og fegurð, að almenn-
ingur ætti ekki af henni að
missa. Þarna sýnir listamaðurinn
34 málverk og þau eru sannar-
lega ekki sprottin upp úr stein-
inum. Jón stundaði nám við lista
akademíuna í Kaupmannahöfn,
en kom aftur heim til íslands
laust eftir 1920, og hefur síðan
unnið markvisst að list sinni,
enda ber sýningin þess vott,
þarna er enginn svikinn dráttur,
enginn falskur tónn. Meginhluti
þessara málverka er þegar seld-
ur á sýningunni, fyrir of lágt
verð segja sumir, en iþað skiptir
ekki .máli, öll þessi málverk
munu á ókomnum árum prýða
mörg íslenzk heimili og veita feg
urð og sumri inn í 'hýbýli manna,
þótt vetur gangi í garð. Þar fær
listamaðurinn sína uppskeru.
Það munu rúmir þrír áratugir
frá því samsýning margra ís-
lenzkra listamanna var haldin
hér í borg. Þar voru m.a. sýnd
verk Jóns og bróður hans, Ás-
gríms Jónssonar, 'hlið við hlið.
Valtýr heit. Stefánsson ritstjóri
Mbl. skrifaði um þessa sýningu.
Þau ummæli eru mér nú úr
minni liðin, að undanskildum
fjórum orðum, við samanburð á
verkum þeirra bræðra: „Ásgrím-
ur má vara sig“.
Sýning þessi verður opin dag
hvem til 1. n.m. kl. 13-22 í Boga-
sal Þjóðminjasafnsins. Allir
þeir, sem hafa tækifæri til að
unna liist í litum, ættu að gera
þangað för sína, hún verður
þeim til hressingar eins og
kirkjuganga, þar siem hlýtt er á
góðan söng og snjallan prest.
K. S.
Iðnaðarhúsnæöi
Til leigu er 300 ferm. iðnaðar- eða geymslu-
húsnæði á góðum stað 1 Kópávogi. Húsið er
upphitað og með stórum innkeyrsludyrum.
Húsið leigist frá 15. sept. n.k.
Nánari upplýsingar í síma 38540.
Dráttarvélar hf.