Morgunblaðið - 30.08.1968, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 30.08.1968, Blaðsíða 11
MORGU'NBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. ÁGÚST 1908 11 Skiptafundur í þrotabúi Stálekipaamiðjunnar h.f. verður haldinn í bæjarfógetaskrifstofunni í Kópavogi 2. september 1968 kl. 15. Frumvarp að úthlutunargerð verður lagt fram. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Chevrolet Til sölu Chevrolet sendiferðabifreið smíðaár 1947. Bifreiðin er í fyrsta flokks standi, nýupptekin vél mjög vel útlítandi og vel meðfarin. Ennfremur 3 Chevrolet fólksbifreiðir smíðaár 1955 í góðu standi. Verða til sýnis á bifreiðaverkstæði okkar Sólvalla- götu 79 næstu daga. Bifreiðastöð Steindórs s/f. Sími 11588. Skólatöskur Allt ó börnin í skólann Miklatorgi, Lækjargötu 4, Akureyri, Vestmannaeyjum, Akranesi KONUR: BÖRN: Nælonundirkjólar 195,00 N ælonnáttkj ólar 250,00 Nælonsokkar 15,00 Crepesokkar 35,00 Kvenbuxur 25,00 Bolir 30,00 Crepebuxur 30, oo Sportbuxur /75,00 Handklæði 45,00 Úlpur 490,00 Gallabuxur 735,00 Drengjablússur 175,00 Vestispeysur 125,00 Crepesokkar 20,oo Drengjanáttföt 750,00 Sm ábarnanáttföt 60,oo Smábamapeysur 770,00 KARLAR: Hv. nælonSkyrtur 750,00 Vinnubuxur 795,00 Vinnuskyrtur 145,00 Sportjakkar 490,00 Ullarpeysur 450,00 Crepesokkar 30,oo Kjólaefni mikill afsíáttur. Verzlið meðan úrvalið er mest. AUSTURSTRÆTI 9. Skólahótelin n vegum\^ Ferðaskrifstofu rikisins hjóðayður velkomin í sumar á eftirtoldum stöðum: 1 REYKHOLTI I BORGARFIRÐI 2 REYKJASKÓLA HRÚTAFIRÐI 3 MENNTASKÓLANUM AKUREYRI 4 EIÐASKÓLA 5 MENNTASKÓLANUM LAUGARVATNI 6 SKÓGASKÓLA 7 SJÓMANNASKÓLAN- UM REYKJAVÍK Alls staðar er framreiddur hinn vinsæli morgunverður Hurðir - Efiurðir Innihurðir, verð 3200 kr. — Stuttur afgreiðslufrestur. Opið til kl. 7 á laugardögum. HURÐIR OG KLÆÐNINGAR Dugguvogi 23 — Sími 34120. Megrun — snyrting — nudd Dömur athugið! Höfum opnað. Tökum í 10 skipta kúra, einnig lausa tíma. NUDDSTOFAN, Laugavegi 13, sími 14656. (Hárgreiðslustofa Austurbæjar). Við Reynimel Til sölu er glæsileg 6 Iierbergja íbúð á efri hæð í húsi, sem verið er að reisa við Reynimel. Hæðin verður seld tilbúin undir tréverk, húsið frágengið að utan og bílskúr fullgerður. íbúðin afhendist í ársbyrjun 1969. Allt sér. Orstutt í Miðborgina. Teikning tl sýnis á skrfstofunni. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL., Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. Njótið ferðarinnar í heillandi andrúmslofti Skrlfstofur fyTir Skandlnavlu: Kaupmannahðfh-: Imperlal-Huset, 1612 V., Sími (01) 1133 00, Telex 24 94 Stokkhólmur: Sveavagen 9-11, C., Síml (08)23 34 30, Telex 10665 Oslo: Tollbugaten 4, Herbergi 512, Síml 422464 - 41 33 03, Telex 6665 Nú 15 ferðir {apan Air Lines hafa enn á ný fjölgað flugferðum slnum rá Evrópu til Japan og geta nú boðið 15 ferðir á viku til Japan eftir 3 mismunandi leiðum: • Daglega yfir Norðurpólinn til Tokyo.* • 4 sinnum f viku »SilkiIeiðina« um Indland og Hongkong til Tokyo.* • 4 tinnum í viku yfir Atlandshaf um New York og San Francisco til Tokyo. Dagleg brottför um aumartfmann. * í aambandi við Air France, Alitalia og Lufthansa, Þannig er nú um að ræða 15 möguleika i viku hverri til að komast til Japan og hinna fjarlægari Austurlanda með stórum DC-8 turbo-fan þotum frá Japan Air Llnes, en i þeim njótið þér hverrar rnínútu í andrúmslofti japansks yndisleika oggestrisni. <d UAP/XN A!R L/ISIES í viku til Japan Segið Japan Air Lines við ferðaskrifstofu yðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.