Morgunblaðið - 30.08.1968, Blaðsíða 16
r
16
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. ÁGÚST 1968
ALLT Á SAMA STAÐ
MÝKRI AKSTUR, ÖRUGGARI
í BEYGJUM OG MEIRA
BURÐARÞOL. EYKUR
ENDINGU HJÓLBARÐA.
LOFTPÚÐAR
HVERGI ERU LOFTPÚÐARNIR
NAUÐSYNLEGRI EN Á OKKAR
VEGUM. ÞEIR FYRIRBYGGJA
EINMITT AÐ FJÖÐRUNUM SLÁI
SAMAN Á HOLÓTTUM VEGUM.
LOFTPÚÐAR FYRIRLIGGJANDI
í FLESTA BÍLA.
SENDUM GEGN KRÖFU.
Egill Vilhjálmsson hf.
LAUGAVEGI 118, SÍMI 2-22-40.
Ráðskona óskast
á heimili í þorpi á Suðurlandi, má hafa með sér barn.
Upplýsingar í síma 83704 eftir kl. 4 í dag.
Dama óskast
í vefnaðarvöruverzlun. (Heilsdagstúlka). Skilyrði að
hún sé ábyggileg og áhugasöm. Meðmæli og mynd
ef til eru.
Tilboð merkt: „2357‘ sendist Mbl. fyrir 3. þ.m.
STÓRIÍTSALAJ
Góðtemplarahúsinu
| 30-60% AFSLÁTTUR
TERYLENEKÁPUR dragtir peysur nýjar vörur táningakjólar kvöldkjólar jerseykjólar
ULLARKÁPUR TÆKIFÆRISKJÓLAR BLÚSSUR DAGLEGA SUMARKJÓLAR CRIMPLENEKJÓLAR
VERÐLISTIIMIM
ESWA-HITUN ESWA-HITUN
Með aukinni raforkuvinnslu, er opnaður
möguleiki fyrir aukinni notkun á raf-
orku til húshitunar.
Reynslan hefur sýnt, bæði hér og erlendis
að Eswarafhitakerfi svarar bezt kröfum
tímans, hvað lágan reksturskostnað
snertir, öryggi o. fl.
Engu máli skiptir hvort velja á hitakerfi
fyrir: einbýlishús, fjölbýlishús, skrifstofur,
verksm., skóla, sjúkrahús eða hvaða aðrar
vel einangraðar byggingar.
Eswa er hagkvæmast.
Vegna verðlækkunar erlendis er verðið
óbreytt þrátt fyrir síðustu gengisfellingu.
/
j
Helstu kostir Eswa-ralhitunar eru:
1. Herbergi fyrir kynditæki sparast.
2.. Sleppa má skorsteini.
3. Veggpláss nýtist að fullu, engir ofnar.
4. Auðveld gæzla, lítið viðhald.
5. Eswa-hitakerfið bindur minna afl, en önnur
rafhitun.
6. Eswa-hitakerfið er alsjálfvirkt.
7. Skemmdir af völdum vatns nær óhugsandi.
8. Eldhætta engin.
9. Lágur stofnkostnaður.
10. Engar skemmdir af völdum frosta.
11. Hollasta og ódýrasta rafhitun sem til er.
12. Eyðir allt að 30% minni raforku en önnur
rafhitakerfi.
Fleiri og fleiri velja rafhitun. Allir sem kynnast Eswa-hitun velja Eswa. Eflum norræn viðskipti.
Allar frekari upplýsingar og verðtilboð hjá umboðinu.
ESWA-umboðið Viðihvummi 36, sími 4 13 75