Morgunblaðið - 30.08.1968, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 30.08.1968, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. ÁGÚST 19&8 21 (útvarp) FÖSTUDAGUR 30. ÁGÚST 1968 7.00 Morffunútvarp Veðuríregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 800 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9:10 Spjallað við bændur. 10:30 Hús mæðraþáttur: Dagrún Kristjáns- dóttir húsmæðrakennari talar um söfmrn vetrarforða. Tónleikar. Lög unga fólksins (endurtekinn þáttur GGB.) 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Sigríður Schiöth les söguna „Önnu á Stóru-Borg“ efitr Jón Trausta (10). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Julie Andrews, Carol Burbett o.fl syngja lög úr söngleikjum. Duke Jordan og hljómsveit hans leika lög úr kvikmynd. Chet Atkins leikur á gítar og Los Paraguayos syngur og leika. 16.15 Veðurfregnir. íslenzk tónlist a. Adagio fyrir flautu, hörpu, píanó og strengi eftir Jón Nor dal. David Evans, Janet Evans Glsli Magnússon og Siníóníu- hljómsveit íslands leika. Boh- dan Wodiczko stj. b. Sónata fyrir klarínettu og pfanó eftir Jón Þórarinsson. Egill Jónsson og Guðmundur Jónsson leika c. „Dimmalimm", ballettsvíta nr. í eftir Skúla Halldórsson. Sin- fóniuhljómsveit ísalnds leikur, Páll P. Pálsson stj. 17.00 Fréttir Klassísk tónlist Jacpues Thibaud og Alfred Cortot leika Fiðlusónöut nr. 1 1 A-dúr op. 13 eftir Gabriel Fauré. Hans-Werner Watzig og útvarps- hljómsveitin í Berlln leika Kons- ert fyrir óbó og litla hljómsveit eftir Richard Strauss, Heinz Rögner stj. 17.45 Lestrarstund fyrir litiu börnin. 18.00 Þjóðlög. Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi Tómas Karlsson og Magnús Þórðarson tala um erlend mál- efni. 20.00 Sónata nr.3 í A-dúr fyrir selló og píanó op. 69 eftir Beet- hoven. Jacpueline du Pré og Stephen Bishop leika. 20.30 Sumarvaka a. Vatnadagurinn mikii Ágústa Björnsdóttir les síðari hluta frásögu Þórbergs Þórðar sonar. b. íslenzk sönglög Ingveldur Hjaltested syngur. Páll Kr. Pálsson leikur á píanó. 1; Tvö lög eftir Helga Pálsson: „Vorblær" og „Hreiðrið mitt“. 2: „Sólskríkjan" eftir Jón Laxdal 3: „Hlíðin aftir Sigurð Þórðar son. 4: „Kvöld í sveit eftir Inga T. Lárusson. 5: „Við Kaldalón' eftir Sig- valda Kaldalóns. c. Söguljóð Ævar R. Kvaran les „Skúla- Skeið“ og þrjú kvæði önnur eftir Grim Thomsen. 2120 Hljómsveitarmúsik eftir Elgar, Dvorák og Enescu a. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur Serenötu fyrir strengja- sveit eftir Elgar, Sir John Barbirolli stj. b. Konungl. filharmoníusveitin i Lundúnum leikur Scherzo capriccioso op. 66 eftir Dvorák, Rudolf Kempe stj. c. Belgíska útvarpshljómsveitin liekur Rúmenska rapsódíu op. 11 nr. 1 eftir Enescu, Franz André stj. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Viðsjár á vest- urslóðum" eftir Erskine Caldwell Kristinn Reyr les (19). 22.35 Kvöldhljómleikar a. „Dies Irae“ eftir Krzystof Pen- derecki. Stefania Woytowicz sópransöngkona, Wieslaw Och man tenórsöngvari, Bernard Ladysz bassasöngvari, Fil- harmoniukórinn og hljómsveit in í Kraká flytja, Henryk Czyz stj. b. Hljómsveitarverk eftir Útvarpshljómsveitin I París leikur, Markowskí stj. 23.10 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 31. ÁGÚST 1968 700 Morgunútvapr Veðurfregnir Tónleikar. C.x: Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 800 Morgunleikfimi Tónleikar 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleilkiar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Tónlistarmað- ur velur sér hljómplötur: Karl O. Runólfsson tónskáld. 12.00 Hádegisútvarp Dagiskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir Tillkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir 15.10 Laugardagssyrpa í umsjá Baldurs Guðlaugssonar. Umferðarmál. Tónleikar, þ.á.m. einsöngur Guðrúnar Jacobsens 16.15 Veðurfregnir. 170.0 Fréttir. 17.15 Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægur- lögin. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Söngvar í léttum tón: Djinns kvennakórinn syngur nokkur lög. 1820 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir.Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningau:. 1930 Daglegt lif Ámi Gunnarsson fréttamaður sér um þáttin. 20.00 Tékknesk þjóðlög Þjóðlagaflokkur útvarpsins í Brno syngur og leikur á tónlistar hátíð í Praig í vor. 20.30 Leikrit: „Þar launaða ek þér lambit grá“ eftir Óskar Kjartans- son. Leikritið var samið 1935 og hefur ekki verið flutt áður . Leikstjóri: Sveinn Einarsson. Persónur og leikendur: Víga-Styrr, sveitarhöfðingi á Snæ felisnesi Jón Aðils Þorsteinn, sonur hans Þorsteinn Gunnarsson Þórhalii bóndi á Jörfia Valur Gíslason Þorgerður, kona hans Inga Þórðardóttir Gesutr, sonur þeirra Guðmundur Magnússon Aslaug, dóttir þeirra Anna Kristín Arngrímsdóttir Þorleikur, vinur þeirra Guðmundur Pálsson Valdemar Helgason Ingjaldur, húskarl á Jörfa Gríma griðkona Guðrún Stephensen Garðar, Væringi og vinur Gests Borgar Garðarsson 22.00 Fréttir og veðurfregnlr. 22.15 Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. (sjlnvarp) FÖSTUDAGUR 30. ÁGÚST 1968. 20.00 Fréttir 20.35 Á öndverðum meiði 21.05 Harðjaxlinn Aðaihlutverkið leikur Patriok McGoohan. íslenzkur texti: Þórð- ur Örn Sigurðsson. 21.55 Sigurður Þórðarson, söng- stjóri og tónskáld Flutt er tónlist eftir Sigurð Þórð- arson og fleiri undir stjórn hans. Karlakór Reykjavíkur (eldri fé- lagar). Stefán íslandi, Sigurveig Hjalte- sted, Guðmundur Jónsson, Krist- inn Hallsson, Guðmundur Guð- jónsson og Ólafur Vignir Alberts son. Kynnir: Þorkell Sigur- björnsson Áður flutt 7.4. 1968. 22.50 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 31. ÁGÚST 1968 20.00 Fréttir 20.30 Lýjandi starf Myndin fjallar um tóbaksrækt í Kanada, áhættusaman atvinnu- veg en mjög arðbæran, ef heppni er með. Þýðandi og þulur: Eiður Guðnason. 21.00 Pabbi íslenzkur texti: Bríet Héðins- dóttir. 21.25 Sölumaður deyr Bandarísk kvikmynd framleidd af Stanley Kramer, eftir leikriti Arthurs Miller. Leikstjóri: Laslo Benedek Aðalhlutverk: Fredric March, Mildred Dunnock, Kevin McCarthy og Camon Michell. fs- lenzkur texti: Bríet Héðinsdóttir. 23.10 Dagskrárlok 2 hjúkiunorkonur óskast að sjúkrahúsinu á Blönduósi nú þegsu- eða síðar. Nánari uplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan. Atvinna Stúlka óskast til afgreiðslnstarfa. Uplýsingar í síma 83793 milli kl. 2—4 á laugardag. m KARNA BÆR TÍZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS — TÝSGÖTU 1 — SÍMI 12330. OKKAR ÁRLEGA OG VINSÆLA SUMARSALA HEFST í DAG 40%-507o OG ALLT AÐ 60% AFSLÁTTLR DÖMUDEILD .......HERRADEILD y ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ KJÓLAR í MIKLU ÚRVALI KÁPUR, bæði POPLIN og ull SÍÐBUXUR ULLAR — ÚR STRIGAEFNI BUXNADRAGTIR PILSDRAGTIR BLÚSSUR I ÚRVALI PEYSUR MARGAR GERÐIR PILS SOKKAR í ÚRVALI FRÁ KR. 400. — — 1.000. _ _ 500. — — 350, — — 800. — — 1.200, — — 250, — — 200, — — 200, — — 20, ★ STAKIR JAKKAR ★ STAKAR BUXUR TERYLENE ★ — — ULL ★ — — GALLA ★ STUTTFRAKKAR f SÉRLEGA MIKLU ÚRVALI ★ PEYSUR MARGAR GERÐIR ■k SOKKAR ★ BINDI ★ VESTI ★ FÖT ALLT URVALS VÖRUR FRÁ EMGL/YMDI „f EINLÆGNI SAGT ÞETTA EINSTÆÐA TÆKIFÆRI MÁ ENGINN LÁTA FRAM HJÁ SÉR FARA“. FRA KR. 1.000, — — 650, — — 400, — — 250, — — 1.500, — — 250, — — 30, — — 60, — — 250, — — 3.000, STEIMDUR AÐEIIMS YFIR í IMOKKRA DAGA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.