Morgunblaðið - 12.09.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.09.1968, Blaðsíða 6
-v 6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. SEPT. 1968 Loftpressur Tökum að okkur alla loft- pressuvinnu, einnig skurð gröfurtil leigu. Vélaleiga Símonar Símon- arsonar, sími 33544. Málmar Kaupi alla málma, nema járn, hæðsta verði. Stað- greitt. Opið 9—5, laugard. 9—12. Arinco, Skúlag. 55. Símar 12806 og 33821. íbúðir í smíðum Til sölu 3ja og 4ra herb. íb. við Eyjabakka 13 og 15. — Seljast tilb. undir tréverk. Óskar og Bragi sf. Símar 32328 og 30221. Nýtt í skólann á telpur samfestingar úr Helanca stretch efni, þægilegir, fal- legir, stærðir 6, 8, 10, 12. Hrannarbúðin, Hafnarstr. 3 Sími 11260. Garðeigendur — eigum á lager hinar vinsælu brot- steina í vegghleðslur, hell- ur í ýmsum stærðum, einn- ig 6 kantaða og kantsteina. Hellu- og steinsteypan sf. við Breiðholtsv. S. 30322. Skurðgröfur Höfum ávallt til leigu Massey Ferguson skurð- gröfu til allra verka. — Sveinn Ámason, vélaleiga. Sími 31433, heimas. 32160. Bílasala Suðumesja Höfum kaupendur að ný- legum bifreiðum. Einnig af bifreiðum til niðurrifs. — Bílasala Suðurnesja, Vatns nesv. 16, Keflav., s. 2674. Takið eftir Breyti kæliskápum í frysti skápa. Kaupi gamla kæli- skápa, gangfæra og ógang- færa. Sími 50777. Geymið auglýsinguna. Til sölu kvikmyndatölkuvél 8 mm, Standard, kvikmyndasýn- ingarvél, 8 mm, standard, the American Peoples En- cyclopedia. Tilb. til Mbl. merkt: „6981“. Sólbrá, Laugavegi 83 Úrval barnafata, sendum gegn póstkröfu um land allt. Hjón með 2 böm óska eftir ibúð. Reglusemi og góð umgengni. Uppl. í síma 41780. Loftpressa traktorpressa eða venjuleg hjólapressa með viðeigandi útbúnaði óskast. Bíla- og búvélasalan, sími 23136 og heimas. 24109 Tapazt hefur merktur Dunhill kveikjari á Laugalæk. — Finnandi viinsamlega hringi í síma 35515. Hefi opnað ta nnl ækn ingastof u að Hverfisgötu 50. Sími 16511. Stefán Ingvi Finnbogason, tannlækmir. Atvinna í boði Ung hjón óska eftir áreið- anlegri konu á heimili fyrri hL dags í vetur. Uppl. frá kl. 20 til 21 í kvöld og næstu kvöld í síma 36806. Grænlenzk telpo skírð n Melstnð í sumar var skýrt frá því hér í Morgunblaðinu, að grænlenzkt kornbarn hefði verið fært til skírnar í kirkjunni á Melstað í Mið- firði, og hefði sóknarpresturinn, séra Gísli Kolbeins, skírt barnið. Mynd þessi var tekin í dyrum kirkjunnar að athöfninni lokinni af foreldrunum, Malakias Anders-Olsen Motzfeldt og konu hans, Kistat, sem heldur á litlu telpunni, sem hlaut nafnið Aka Amarak Motzfeldt. FRÉTTIR Kristniboðsfélagið Árgeisli heldur samkomu í Selfossbíói í kvöld, fimmtudag 12. sept. kl. 9 síðdegis. Ungt fólk sér að öllu leyti um samkomuna. Mikill al- mennur söngur. Allir velkomnir. Kristniboðssambandið Á samkomunni í Betaniu kl. 8.30 í kvöld talar séra Lárus Hall- dórsson. Allir velkomnir. Geðverndarfélag íslands. Geðverndarþjónustan nú starf- andi á ný alla mánudaga kl 4-6 síðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. Þessi geðverndar- og upplýsinga- þjónusta er ókeypis og öllum heim il. Kvenfélag Neskirkju Aldrað fólk i sókninni getur feng ið fótaaðgerð I félagsheimilinu á miðvikudögum frá kl. 9-12 Tíma- pantanir í síma 14755 á mánudög- um og þriðjudögum kl. 11-12. Fíladelfia, Keykjavík. Almenn samkoma 1 kvöld kl. 8.30. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 8.30 Almenn sam- koma. Kaþtein Djurhuus og frú stjórna og tala. Allir velkomnir TURN HALLGRÍMSKIRKJU Útsýnispallurinn er opinn á laug ardögum og sunnudögum kl. 14-16 og á góðviðriskvöldum þegar flagg að er á turninum. Kvenfélagsfundur Laugarnessókn ar, munið saumafundinn fimmtu- daginn 12. sept. kl. 8.30 í kirkju- kjallaranum. Konur í Garða- og Bessastaða- hrepp. Munið fræðslu- og mynda sýningu Ágústu Björnsdóttur um blómlauka fimmtudaginn 12. sept. kl. 9 í samkomuhúsinu á Garða- holti. Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk. í Safnaðarheimili Langholtssókn- ar fyrir hádegi á þriðjudag. Uppl. í sima 36206. Séra Jónas Gíslason í fríi. Séra Jónas Gíslason prestur i Kaupmannahöfn er í fríi til 1. okt. Þeim, sem þyrftu að ná í hann, er bent á að tala við ís- lenzka sendiráðið í Kaupmanna- höfn. Háteigskirkja Daglegar kvöldbænir eru í kirkj- unni kl. 6.30 síðdegis. Séra Arn- grlmur Jónsson. Grensásprestakall Verð erlendis til septemberloka. Sr. Frank M. Halldórsson mun góðfúslega veita þá prestsþjónustu sem óskað kann að verða eftir. Guðsþjónustur safnaðarins hefjast aftur í Breiðagerðisskóla, sunnu- daginn 18. ágúst. Séar Felix Ólafs Minningarsp j öld Minningarspjöld kvenfélags Laug- arnessóknar fást í bókabúðinni, Laugarnesvegi 52, s. 37560, Ástu Jónsdóttur, Goðheimum 22, s. 32060, Sigríði Ásmundsdóttur, Hof teigi 19, s. 34544 og Guðmundu Jónsdóttur, Grænuhlíð 3, s. 32573. VÍSUKORIM Gott er að vera gæðafús, gjarn að hjálpa í nauðum, Ætíð þar er opið hús, einkanlega snauðum. Magnús Runólfsson. Þegar sál mín örmagnast i mér þá minnist ég Drottins, og bæn mín kom til þín, í þitt heilaga musteri í dag er fimmtudagur 12. sept- ember og er þaS 256. dagur rsins 1968. Eftir lifa 110 dagar. Réttir byrja. 21 vika sumars byrjar. Ár- degisflæði kl. 9.21 Upplýsingar um Iæknaþjónustu i borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Læknavaktin i Heilsuverndarstöð- inni hefur síma 21230. Slysavarðstofan í Borgarspítalan um er opin allar sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Síml 81212 Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5 sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl 9-2 og sunnudaga frá ki. 1-3. Næturlæknir í Hafnarfirði aðfara nótt 13. sept. er Jósef Ólafsson sími 51820. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykja vík. vikuna 7.-14. sept. er í Lyfja- búðinni Iðunni og Garðs ApótekL Næturlæknir íKeflavík. 6.9. Arnbjörn Ólafsson. 7.9. og 8.9 Guðjón Klemenzson 9.9. og 109 Kjartan Ólafsson 119 og 12.9 Arnbjörn Ólafsson Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar um hjúskaparmál er að Lindar- götu 9. 2 hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4-5, Viðtalstími prests, þriðjudag og föstudag 5.-6. Framvegis verður tekið á mótl þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud. þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9-11 f.h. og 2-4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2-8 e.h. og laugardaga frá kl. 9-11 f.h. Sérstök a;'nygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasimi Rafmagnsveita Rvlk- ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: í fé- lagsheimilinu Tjarnargö u 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í Safnaðarheimill Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svara í síma 10000. RMR-11-9-20-VS-FRHV. Sýning Freymóðs í Bogasal Við hringdum til Freymóðs Jó- hannssonar í Bogasalnum I gær og spurðum hann, hvernig málverka- sýningin gengi. „Takk, bærilega," svaraði hinn sí- ungi málari. „Hingað hefur komið margt fólk já mjög margt fólk og allmargar myndir hafa selzt og þar á meðal dýrasta myndin. En sýningin verður opin til sunnu- dagskvölds, svo að ekki eru margir dagar eftir, en I dag er 12. sept- ember, en það er e'ins og allirvita tónskáldaheiti mitt.“. Þess skal getið, að sýning Frey- móðs er opin frá kl. 2-10 á hverj- um degi. sá NÆST bezti Norðmaður, að nafni Petersen, átti heima á Raufarhöfn. Hann vár fyndinn og gamansamur. Hann var eitt sinn í viku með strák, sem sýndi honum rudda- skap og áreitni. Einn af vinnufélögum þeirra sagði við Fetersen, að hann skyldi gefa stráknium á kjaftinn. Þá varð Petersen að orði: „Ég veiit ekki, hvar ég á að slá. Hann er allur saman einn kjaftur" sfCrHúkn-' r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.