Morgunblaðið - 12.09.1968, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 12.09.1968, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. SEPT. 1968 140 keppa á ungl- ingamóti í sundi Næstu helgi 14. og 15. sept- ember fer fram í Reykjavík Unglingasundmeistaramót fsl- ands 1968 og er þetta í 6. sinn sem mótið er haldið. Þátttaka er mjög góð eða um 140 unglingar frá 11 félögum og héraðssam- böndum. Stmdþingið Ársþing Sundsambands fs- lands verður haldið að Hótel Loftleiðum „Snorraibúð“ laugar daginn 14. september og hefst kl. 13.30 stundvíslega. Dagskrá þingsins er samkvæmt lögum S.S.f. Stofnað félng sundþjólfora Stjórn S.S.Í. hefur ákveðið að gangast fyrir fundi sundþjálfara í sambandi við unglingameistara mót íslands, hinn 15. september n.k. Rætt verður um sundþjálf- un og stofnun félags fyrir sund þjálfara. Fundarstaður og timi verður tilkynntur á unglinga- nmeistaramótinu. Keppt í tugþrnut FYRIRHUGAÐ er áð halda tug- þrautarkeppni á vegum U.S.V. H. í Reykjaskóla í Hrútafirði 14. og 15. sept. n.k. Hefst keppn in kl. 15 á laugardag og verður fram haldið kl. 14 á sunnudag. Keppendur verða úr U.S.V.H og U.S.A.H.' Gestir eru velkomn ir og eru þeir vinsamlegast beðn ir að tilkynna þátttöku til Páls Ölafssonar, Reykjaskóla. (Frá íþróttanefnd U.S.V.H.) Meðal þátttakenda er rnargt af okkar bezta sundfólki og mætti þar fyrst nefna Ellen Ingvadóttur, sem er ein af þátt- takendum fslands á Ólympíu- leikjunum í Mexíkó, þá má nefna Guðmundu Guðmunds- dóttur, Sigrúnu Siggeirsdóttur Finn Garðarsson, Guðjón Guðm undsson og Ólaf Einarsson, sem öll kepptu á alþjóðlegum mót- um fyrir fsland s.l. sumar. Stúlk urnar, sem nefndar voru eiga allar íslandsmet í ýmsum grein- um. Mótið er líka stigakeppni á milli félagaa, undanfarin 2 ár hefur Ægir sigrað og vinna til eignar bikar gefinn af Albert Guðmundssyni, ef þeir vinna aftur í ár, en bæði K.R. og H.S. K. hafa möguleika og fullan hug á að koma í veg fyrir sigur Ægis. Mótið verður því mjög spenn- andi og má búast við góðum árangrum og íslandsmetum hjá unglingunum. Einar Cuðnason vann FÍ skjöld Nessklúbbsins — eftir mjög harða baráttu við Þorbjörn Keppnin um bikar Flugfélags I með sigri Einars Guðnasonar fslands hjá Golfklúbbi Ness fór Golfkl. Rvíkur, sem sló 18 hol- fram á laugardaginn og varð ur í 76 höggum en allan timann mjög tvísýn og jöfn Lauk henni I hafði verið mjög mjótt á munum UMFI má ekki heyja kapp- mót gegn Reykjavík! VEGNA fyrirhugaðrar keppni í frjálsum íþróttum milU Ung- mennafélags íslands og Reykja- vikur vill stjórn UMFÍ taka fram eftinfarandi: Síðan í vór hefrn' meðal ílþrótta fólks og íþ ró tta unue n d a verið rætt arm keppni í frjálsum iþrótt'um milli UMFÍ og Reytkja- víkur. í>að var margt, sem efldi áhugann fyrir því að slítkri keppni ytrði komið á einmitt nú í sumar eða í haust. Engin lands- keppni í frjálsum íþróttum var háð í sumar og því miruna um stórátök á þessu sviði en oft áð- ur. Mi'kill áhugi ríkti á því, að úrvalsliðið frá 13. landsmóti UMFf á Eiðum keppti við úr- valslið frj álsíþróttafólks úr Rvík. Það lá ljóst fyriir, að þessir aðil- ar voru mjög áþeikkir að styrk- leika, þannig að keppnin yrði tvísýn og skemmti!leg. Mörgum fannst einnig tilhlýðilegt, að þátttakendur íslands í Olympíu- leikunum í Mexí'kó yrðu heiðrað- Yfir 25 þús. félagar innan ISÍ EINS og skýrt var frá í þriðjudagsblaðinu var stjórn ÍSÍ einróma endurkjörin á iþróttaþingi ÍSÍ um helgina. Voru henni vel þökkuð 'góð störf fyrir íþróttasamtökin og kom fram á þinginu ánægja með störf íþróttafor- ystunnar, og þá áfanga sem náð hefur verið. Hagur sam- takanna stendur vel og hef- ur íþróttahreyfingin getað vegna aukinna tekna lagt álit legar upphæðir í íþróttastarf- ið og uppbyggingu á ýmsum svfðum. í setningarræðu sinni í upphafi þings gat Gísli Hall- dórsson þess að samtök íþróttamanna væru nú ein fjölmennustu samtök í land- inu. Virkir félagar innan að- ildarfélaga ÍSl væru 25200 og hefði farið ört fjölgandi. 1962 hefðu þeir verið 16200 og 19350 árið 1964. Leiðtog- ar og kennarar hefðu verið 450 talsins árið 1962 en væru nú nær 800 talsins. Síaukin þörf væri fyrir slíka menn og alls starfa nú um 2000 menn í stjómum félaga og ráðum og nefndum innan íþrótta- hreyfingarinnar. Á myndinni eru frá vinstri talið: Hermann Guðmunds- son framkvæmdastjóri ISl, Gunnlaugur J. Briem, gjald- keri, Sveinn Bjömsson, Gísli Halldórsson forseti, Guðjón Einarsson varaforseti og Þor- vartSur Ámason. ir með öflugu íþróttamóti nú í haust. UMFÍ 'hafði frumkyæði um að hreyfa málinu formlega. Firjáls- íþróttasamband ÍSlands sýndi málinu góðan áhuga og fól Frjáls íþróttaráði Reykjavíkur að ann- ast undirbúning og val þátttak- enda af hálfu Reykjavíkur. Sér- stök nefnd, kosin af stjórn UMFÍ, annaðist málið af hálfu ung- miennafélagainna. Höfðu þessir aðilar mjög gott samstarf og samvinnu og höfðu lokið skipu- lagmngu mótsins í öllum höfuð- atriðum, þegair óvænta stöðvun bar að höndum. Hvorki FRÍ, FÍRR né UMFÍ hafði döttið í hug að slík keppni þyrfti að stranda á formreglum æðstu stjórnar íþróttamála. Allir þessir aðdlar höfðu haft það eitt í huga að efla veg frjálsra íþrótta rnieð slíku móti, koma á skemmtilegri og spennandi fceppni og skapa frjálsíþrótta- fólki verðug viðfamgsefni. En þegar að því kom að fá formlegt leyfi íþróttabandalags Reykjavíkur til að halda mótið á sambándssvæði þess, var slí'kt l'eyfi ekki fáanlegt, vegna þess að lög ÍSÍ heimiluðu ekki að UMFÍ keppti við Reykjavík, þar sem UMFÍ er ekki beinn aðili að ÍSÍ, enda þótt allir sambandsað- ilar U'MFl séu einnig aðilar ÍSí. Stjórn UMFÍ leitaði þá ef.tir viðræðum við stjórn ÍSÍ um rná'l- ið, oig fóru þær fram um síðustu helgi. Niðurstaðan var sú, að einhver breyting verður að vera í nafngift mótsins, til þess að það megi fara fram nema til komi sérstakt leyfi fSÍ, sem er æðsti aðili frjálsrar íþróttastarfsemi samkvæmt landslögum. Það leyfi var UMFÍ ekki réttur aðili að sækja um, heldur hefði ÍBR þurft að gera það. Að áliti UMFÍ er það auka- atriði, hvað slíkt íþróttamót er kallað, og má slíkt ekki verða Framhald & bls. 27 milli hans og Þorhjamar Kjærbo frá Golfkl. Suðuraesja, en Þor björa lenti utan brautar á næst síðustu holu og fékk við það tvö högg í víti og þau réðu úr- slitum. Flugfélag íslandfl hefur gefið golfklúbbunum hér sunnanlands fagra bikara eða skildi til keppni um meistara klúbbanna. Tóku þátt í þessari keppni hjá Nessklúbbnum þeir sem sjást á meðfylgjandi mynd Þorbjöm Kjærbo GiS, Einar Guðnason, !GR, Atli Aðalsteinsson Vest- Jmannaeyjum, Gunnar Sólnies Ak Jureyrarmestari, Pétur Bjömflson Jmeistari Nessklúbbsins og Jón JÞorsteinsson GS. Það eru þvl ,'meistararnir sem berjast inn- byrðis í þessari keppni. Úrslitin urðu þessi. Einar Guðnason 76 högg. Þorbjörn Kjærbo 78 högg Jón Þorsteinsson 79 högg. Gunnar Sólnes og Pétur Björnsson 80 högg. Atli Aðalsteinsson 87 högg. Sem fyrr segir mátti vart á milli sjá hvor vinna skyldi rétt- inn til að fá nafn isitt á Flug- félagsskjöldinn aem prýðir golf skála Nessklúbbsins en á er letr að nafn sigurvegara ár hvert. Auk þess fá allir meistararnir gullpening FÍ. Birgir Þorgilsson deildarstjóri FÍ afhenti verðlaunin að keppni lokinni á laugardaginn. Svíar unnu Finna 3:0 SVÍAR unnu Finna í landsleik •í fcnattspyrnu sem fram fór i iHelsinki á miðvikudagskvöld. 'Skoruðu Svíar 3 mörk gegn engu. Staðan í keppni Norður- ilandanna er nú þessi: 'Danmörk 3 2 0 1 9-4 4 'Svíþjóð .2 2 0 0 5-1 4 'Ncxregur 2 10 1 5-6 2 'Finniand 3 0 0 3 2-10 0 Enskn knnttspyrnon NOKKRIR aukaleikir í bikar- 'keppni ensku deildarliðanma 'voru leiknir í gær og urðu úrslit þessi: Maneh. City 4 Huddersfield 0 'Luton 4 Brighton 2 'Stoke 0 Blaekbum 1 í Skotlandi urðu úrslit þessi: Ayr 0 Clyde 1 Celtic 10 Hamilton 0 ■East Fife 1 Hibernian 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.