Morgunblaðið - 28.09.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.09.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. SEPT. 196« 7 Attræð er í dag Þorgerður Guð mundsdóttir, Nönnustíg 2, Hafn- arfirði, kona Jens Kristjánssonar fisksala, er varð áttræður 3. júní síðastliðinn. 1 í dag verða gefin saman í hjónaband í Fríkirkjunni í Hafn arfirði af séra Kristni Stefáns- syni ungfrú Hólmfríður Áma- dóttir kennari, Ásbúðartröð 9, Haafnarfirði og hr. Friðrik Rún- ar Guðmundsson íþróttakennari, Grænuhlíð 16, Reykjavík. Heim ili þeirra verður í Stykkishólmi. í dag, laugardaginn 28. s ept., verða gefin saman í Akureyrar- kirkju af séra Birgi Snæbjöms- syni ungfrú Auður Daníelsdóttir, Kringlumýri 14, Ak. og Jakob Ágúst Hjálmarsson, stud. theol., Ás garði, Bíldudal. Heimili þeirra verð ur að Rauðalæk 15, Rvík. í dag verða gefin saman I hjóna band af sr. Sigurði Hauki Guð- jónssyni, ungfrú Halldóra M. Helgad. íþróttakennari, Fellsmúla 8, og Þorbergur Atlason kjötiðnað- armaður, Snorrabraut 35. 1 dag verða gefin saman í hjóna band af sr. Óskari J. Þorlákssyni, Margrét Sigurðardóttir, Ásvalla- götu 24, og Þórir B. Haraldsson Skipasundi 26. Heimili þeirra verð ur að Reynimel 90. Gefin verða saman í hjónaband í dag af séra Jóni Auðuns ungfrú Steinunn Hákonardóttir og Sigurð ur Stefánsson iðnnemi. Heimili þeirra verður á Þórsgötu 8. 25. sept. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Anna Kristinsdóttir Siglu- vog 16, R. og Jón G. Halldórsson íþróttakennari, Melum, Dalvík. VÍ8UKORIM Timinn marga ræður rún sem rökkrið áður faldi Guðs úr englum tað á tún taka þeir nú með valdi. Guðfinna Þorsteinsdóttir (Um áburðarvinnslu úr lofti) Spakmæli dagsins En hinir óguðlegu reikna Hf vort gaman og lifnaðlnn ábatasama kaupstefnu. Menn verða, segja þeir hvaðan sem helzt og framar öllu að leita hagræðts. Spekinnar bók. (Biblíuþýð) Peimavinir 25. ára tékkneskur verkfræðing- ur, Moravec, Miroslav, Msené láné, 101 okres Litomérice Czechoslov akia, með áhuga á litmyndum af borgum og bæjum, og íþróttamerkj um, óskar bréfaskipta á ensku við íslendinga. Mr. G. Matthews, Cliff End Danton Pinch, Folkestone, Kent, England, óskar bréfaskipta við ís- lenzka frímerkjasafnara. Mr. Barry A. Simon, 4950, Bo- urret Avenue, Apt. 102, Montreal, 29, Kuebec Canada kennari 25 ára gamall. Hann kennir við Monk lands High Schoo.l og er formaður pennaklúbbsins í skólanum. Hann óskar eftir mörgum pennavinum, en biður um eftirfarandi upplýs- ingar: kyn, aldur, tómstundaiðju eða önnur áhugamál, tungumál, sem viðkomandi talar eða skrifar. LÆKNAR FJARVERANDI Ófeigur J. Ófeigsson fjv. frá 1.9. tU 20.10. Stg. Jón G. Nikulásson Axel Blöndal fjarv. frá 28.8.— 1.11. Staðg.: Ámi Guðmundsson. Bergsveinn Ólaísson fjv. frá 16.9- 14.10 Stg. heimilisl. Þórður Þórðar son. Bjarni Jónsson fjarrverandi til septemberloka. Eyþór Gunnarsson fjv. óákveð- ið. Frosti Sigurjónsson fjv. frá 22.7 .*)ákveðið. Stg. Ólafur Ingibjörnsson Slysadeild Borgarspítalans. Gunnar Biering fjv. frá 8/9— 11/11. Gunnlaugur Snædal fjv. sept- embermánuð. Guðmundur Eyjólfsson fjv. til 23. sept. Valtýr Albertsson fjv. september. Stg. Guðmundur B. Guð mundsson og ísak G. HaUgrímS' son, Fischersundi. Henrik Linnet fjv. óákveðið. Stg Guðsteinn Þengilsson, símatfmi kl. 9.30-10.30. Viðtalstími: 10.30-11.30 alla virka daga. Ennfremur viðtals tími kl. 1.30-3. mánudaga, þriðju- daga og fimmtudaga. Hörður Þorleifsson, fj.v. tU 7. okt. Jakob Jónasson fjv. frá 15. 8. —3. 10. Jón Hjaltalín Gunnlaugsson fjv 2. sept. til 17. okt. Stg. Halldór Ar- inbjarnar. Karl S. Jónasson fjv. frá 11.9 Óáveðið. Stg. Ólafur Helgason. Karl Jónsson fjv. septembermán uð Stg. Kristján Hannesson. Kristjana Helgadóttir, fjarver- andl frá 12.8-12.10 Staðgengill Jón Árnason. Kristinn Björnsson fjarv. frá 24. sept., óákveðið. Stg. HaUdór Arin- bjarnar. Ólafur Tryggvason frá 23.9-2010. Stg. Þórhallur Ólafsson, Dómus Medica. Ragnar Arinbjamar fjv. septem- bermánuð. Stg. Halldór Arinbjam- ar. sími 19690. Ragnheiður Guðmundsdóttir fjv. frá 1.9 Óákv. Sæmundur Kjartansson fjv. frá 13.9.—1.10. Valtýr Bjamason fjv. óákv. Stg. Jón Gunnlaugsson. GEN6ISSKRÁDIIN# wt$ ® Nr* 108 " 19 * snptamber 1886. tri Vlnlng K«up * Ssls 37/11 '87 1 Bandar. dollar 56,83 87,07 19/9 "68 1 Starllnffspund 138,08 i»/7 - X Kanadadollar 53,04 53.18 ia/8 - 100 Dsnsksr krónur 758,38 760,2* 37/11 '87100 Norsksr krónur 798,93 788,88 17/8 '86 100 Sanskar krónur 1.101,331.104,02 13/3 - 100 Tlnnsk *8rk 1.581,311 .364,89 14/8 - loo Trsnsklr fr. 1.144,961 .147,40 17/8 - 100 Bs&(. frsnksr 118,42 113,70 33/8 - íooSvissn. fr. 1.523,261.326,80 8/8 - 100 OTlllnl 1.888,821, .688,80 37/11 '87 100 Tókkn. kr. 780,70 783,84 19/9 '•8 ÍOO V.-þýtk *8rk 1.431.521, .435,03 16/9. • 100 LÍrur 9,15 9.17 34/4 - 100 Auaturr. soh. 330,46 321,00 13/13 '87 100 Pssntsr 81,80 83,00 37/11 - 100 Retknlncskrónur* VPrusklpts1önd 99,88 100,14 - ■ 1 Rolknlngspund- Vörusklptalönd 130,83 138,97 jfc Brojrtlns frí offtuotu BkrÞilngu. Áætlun Akraborgar Akranesferðir aha sunnudaga og laugardaga: Frá Rvík kl. 13.30 16.30 Frá Akran. 10.15 14.45 18 Akranesferðir alla mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga fimmtu- daga og föstudaga: Frá Rvík kl. 8 10.45 15 18 Frá Akran: 9.15 13. 16.15. 1915. Flugfélag íslands h.f. MILLILANDAFLUG „Gullfaxi" fór til Lundúna í morgun kl. 08.00 og er væntanleg- ur aftur til Keflavíkur kl. 14.15 i dag. Vélin fer til Glasgow og K- hafnar kl. 15.30 og er væntanleg þaðan aftur til Keflavíkur kl. 23.35 í kvöld. „Gullfaxi" fer til Glasgow kl. 08.00 í fyrramálið. INNANLANDSFLUG. í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (3 ferðir) Vestmannaeyja (3 feðrir) Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðárkróks og Homafjarðar. Eimskipafélag íslands h.f. Bakkafoss fór frá Rvík í gær til ! Rvíkur. Brúarfoss fór frá NY í gær til Rvíkur. Dettifoss fór frá Vest- mannaeyjum í gær til Akraness og Rvíkur. Fjallfoss kom til Rvikur í gær frá Kristiansand. Gullfoss fer frá Rvík kl. 18.00 í dag til Thors- havn og Khafnar. Lagarfoss fór frá NY 25. sept. til Rvíkur. Mána- foss fór frá Leith 25. sept. til Rvík- ur. Reykjafoss fór frá Hafnarfirði 26. sept til Mariager, Rotterdam og Hamborgar. Selfoss fer frá Ham- borg 30. sept. til Antwerpen og Rvíkur. Skógarfoss fer frá Rotter- i dam 28. sept. til Rvíkur. Tungu- foss fer frá Ventspils 29. sept. til Kristiansand og Rvíkur. Askja fór frá Raufarhöfn 24. sept. til Belfast, London Hull og Leith. Kronprins Frederik fór frá Færeyjum 26. sept til Khafnar. Bymos fór frá Stykkis- hólmi í gær til Rifshafnar og Hafn arfjarðar. Hafskip h.f. Langá fór frá Gautaborg 27. til Rvíkur. Laxá er á Húsavík. Rangá er í Hull. Selá er í Reykjavík. Marco er í Vestmannaeyjum. Sea- bird fór frá Kröfn 27. til Rvíkur. Skipadeild SÍS Amarfell er í Archangel. Jökul- fell fór 26. þ.m. frá Húsavík til Grimsby. Dísarfell losar á Norður- landshöfnum. Litlafell fór 26. þ.m. frá Rotterdam til íslands. Helga- fell er væntanlegt til Reykjavíkur í dag. Stapafell er væntanlegt til Reykjavíkur í kvöld. Mælifell er væntanlegt itl Brussel í dag. Meike fór 26. þ.m. frá Homafirði til Grimsby. Joreefer er væntanlegt til Blönduóss á morgun. FRÉTTIR Heimatrúboðið Almenn samkoma sunnudaginn 29. sept. kl. 20.30. Allir velkomnir. Haustfermingarbörn í Kópavogs sókn eru vinsamlegast beðin að mæta í Guðsþjónustu kl. 2, sunnu- dag. Séra Gunnar Árnason. Kvenfélagskonur Keflavík Fundur verður haldinn þriðjudag inn 1. okt. kl. 9 I Tjarnarlundi, eft- ir fund verður spilað Bingó. Stjórn in. Leiðrétting frá Hallgrímspresta- kalli Haustfermingarbörn þessa árs komi til viðtals á mánudag kl. 5.30 og 6.30, en um fermingarböm næsta árs verður auglýst síðar. Sóknarprestar Hallgrímskirkju Langholtsprestakall Haustfermingarbörn séra Árelt- usar Níelssonar og séra Sigurðar Hauks Guðjónssonar, komi til við- tals í safnaðarheimilinu mánudags kvöldið 30. sept kl. 6. Kvenfélagið Hrönn heldur fyrsta fund sinn á þessum vetri miðviku daginn 2. okt. kl. 8.30 á Bám- götu 11. Sýnd verður kvikmynd um frystingu matvæla og fl. Sunnukonur Hafnarfirði Fundur þriðjudaginn L okt kl. 8.30 i Góðtemplarahúsinu. Konur, sem dvöldu að Laugum i sumar, velkomnar á fundinn. Kvenfélagið Hrund Hafnarfirði heldur fund fimmtudaginn 3. okt kl. 8.30 í félagsheimiH iðnaðar- manna. Boðun fagnaðarerindisins almenn samkoma Hörgshlíð 12, sunnud. kL 8 e.h. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund í Sjómannaskólanum þriðju- daginn 1. okt. kl. 8.30. Rætt um vetrarstarfið. Sýndar litskugga myndir. Nýjar félagskonur velkomn ar. Dansk Kvindeklub afholder sit förste möde efter sommerferien förste mdöee fter sommerferien med andespil I Tjarnarbúð, 1. sla, tirsdag d. 1. oktober kl. 20.30 præc- ist Bestyrelsen Fíladelfía Reykjavík Sunnudagaskóli kl. 10.30. öll börn hjartanlega velkomin. Samband ísl. samvinnufélaga Eins og kunnugt er var efnt til happdrættis á Landbúnaðarsýning- unni í Laugardal, til styrktar kal- rannsóknum. Aðalvinningurinn var Scout-bif- reið og kom hann á miða nr. 15129, og á meðfylgjandi mynd sést Hjalti Pálsson, framkvæmdastjóri Innflutningsdeildar S.Í.S., afhenda eiganda miðans, Hálfdáni Bjarna- syni og konu hans Vigdísi Ólafs- dóttur, Lynghaga, Blesugróf, happ- drættisbifreiðina. Frá Guðspekifélaginu Aðalfundur Guðspekifélagsins verður haldinn sunnudaginn 29. september kl. 2 e.h. 1 húsi félags- ins. Um kvöldið kl. 9 flytur Sig- valdi Hjálmarsson erindi, „Heim- urinn og við“. Sjónvarpsloftnet og 11- Sjónvarpsloftnet, 15 m kap all og stór sföng til sölu. Sanngjarnt verð. UppL í síma 52200. Húsnæði tíl leigu 2 samliggjandi risherb. til leigu að LjósvaUagötu 32. Uppl. í sima 10899 i dag. Húsbyggjendar Til sölu snúinn stigi fyrir iðnaðarhús, hæð um 3,6 m. BfLASTILLING, Borgarholtsbraut 86, Kópa- vogi, sími 40520. Til sölu mjög fallegur og vel með farinn bíU, Opel Reckord, árg. 1966. Gott verð og góð- ir greiðsluskihnálar. UppL í sima 1949, Akranesi. Nýtt í skólann á telpur Samfestingar úr Helanca stretehefni, þægilegir, fal- legir, stærðir 6, 8, 10, 12. Hrannarbúðin, Hafnaxstr. 3 Sími 11260. Trésmíðavél óskast sög og rennibekkur, má vera gamalt. Tilboð merkt: „2373“ sendist Mhl. fyrir miðvikudag. Sólrík, glæsileg 3ja herb. íbúð verður til leigu fyrir reglusamt og skilvíst fólk. Suðursv. Tilb. m. uppl. um fjölsk.st. og störf til Mbl. .: „Fjölnisvegur 2374“. Tapazt hafa úr Mosfellssveit, sótrauður bestur, mark biti framan, sýlt og biti framan, og jarp ur hestur mark. biti aftan vinstra. Hringi í s. 81668. 12—15 ára drengur óskast til snúninga nokkra tíma á dag. UppL I Stein- smiðjunnL Einholti 4. Húseigendur Miðaaldra kona með 12 ára telpu, óskar eftir litlu ein- býlishúsi eða litiilí íbúð, sem fyrst, regusemL Simi 21729. Unglingur 12—13 ára óskast til léttra afgreiðslu- etarfa 2—3 tíma á dag eftir hádegi, 5 daga vikunnar. Uppl. í síma 35816. Kona óskast til að gæta 4ra ára telpu hálfan eða allan daginn. — Uppl. í síma 15602 og eft- ir kl. 7 í sima 4233L Keflavík tfl leigu forstofuherbergi, Framnesvegi 10 efri hæð, sími 1884 kl. 7—8 siðdegis. Volkswagen ’57 til söhi og sýnis í dag að Baufásvegi 54 frá kl. 2—7. Sími 30774. Fyllingarefni Seljum heimkejrrt vikurgj., haungrjó.t og sand til fyll- ingar í gnunna og fleira. — Vörvbílastöðin, Hafnarfirði Sími 50055. Táningabuxur dömustærðir, sjóliðasnið, breiður stnengur með smell um. Mismunandí efni og verð. Hrannarbúð, Hafnar- straeti 3, sími 11260. Ung hjón með 1 barn óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð í Kefla- vfk 1. nóv. n. k. eða fyrr. Uppl. í síma 83925. Stúlka utan af landi óskar eftir atvinnu, er vön skrifetofu- og afgreiðslu- störfum, meðmæli fyrir hendi. Tilb. m.: „Samvizku söm 2017“ tfl Mbl. i 2. ofct Stúlka óskast til afgreiðslustaTfa á Vöm- bílastöð Keflavikur. Uppl. á VörubilastöðinnL Túnþökur nýskarnar til sölu UppL 1 síma 22564 og 41896. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Jeppi tU sölu Willy’s jeppi ’55 til sölu eða í skiptum fyrir litiim bíL Uppl. í síma 41774. 1 Nýtt einbýlishús til sölu á eftirsóttum stað við bæinn ásamt hektara af ræktuðu eignarlandi og 80 ferm. peningshúsi. Skipti á 5—6 herb. íbúð koma til greina. Mjög góð lán áhvílandi. Tilvalið fyrir þá sem vilja hafa búfé eða garðrækt. Tilboð merkt: „Land — 2372“ sendist MbL Sendiferðabifreið Tilboð óskast í Chevrolet sendiferðabifreið, árgerð 1963. Bifreiðin, sem er í ágætu lagi, er til sýnis á Slökkviliðsstöðinni í Öskjuhlíð. Tilboð sendist í póst- hólf 872, Reykjavík, fyrir þann 10. október n.k. BEZT að auglýsa í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.