Morgunblaðið - 28.09.1968, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.09.1968, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2«. SEPT. 1968 íbnðir óskost Höfnm kaupendur að: 2ja, 3ja, 4xa og 5 herb. íbúð u<n og einbýlishúsum. Útborganir frá 150 þús., allt að 1300 þús. fcr. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson haestaréttarlögmenn Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. Ufcan skirifstofutíma 18965. TIL SÖLU 4ra herb. íbúð við Stóragerði. 3ja herb. íbúð við Sólheima. 3ja herb. kjallaraíbúð við Kirkjuteig. 3ja herb. risíbúð við Mávahlíð. Einstaklingsíbúð við Efsta- land. Einbýlishús við Þórsgötu. Sverrir Hermannsson Skólavörðustíg 30. Sími 20625. Kvöldsími 24515. SAMKOMUR Boðun fagnaðarerindisins á morgun. sunnudag, Austur- götu 6, Hafnarfirði kl. 10 f. h Hörgshlíð, Reykjavík kl. 8 e.h. Jóhann Ragnarsson hæstaréttarlögmaður. Vonarstræti 4. - Sími 19085. Efri hæð og ris við Flókagötu til sölu. — Stærð 128 ferm. Eignar- skipti möguleg. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15 Simar 15415 og 15414. FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 - 15221 TIL SÖLU # Breiðholti í FJÖLBÝLISHÚSI 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir, seljast tilbúnar undir tréverk og málningu, sameign frágeng- in. Sérþvottahús og sér geymsla með hverri íbúð. Afhendingartími er áætlað- ur haustið 1969. Beðið verð- ur eftir húsnæðismálaláni 1970. Teikningar til sýnis á skrifstofunni. í Kópavogi: Einbýlishús í Vest urbænum, 2 hæðir, 7 til 9 herb. hentar vel sem tvíbýl- ishús, bílskúrsréttur, lóð frágengin. Til leigu 4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi, laus 1. okt n. k. Árni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 41230. Síminn er Z4300 Til sölu og sýnis. 28. Við Blönduhlíð 5 herb. íbúð á 1. hæð, um 133 ferm. með sérinngangi og sérhitaveitu. í Vesturborginni, 4ra herb. íbúð um 100 ferm. á 3. hæð með suð-vestursvölum í 5 ára steinhúsi. Teppi fylgja. Við Háaleitisbraut, sem ný 2ja herb. íbúð um 90 ferm. á 4. hæð í suðvesturenda, teppi fylgja. Nýjar 2ja herb. íbúðir, við Rofabæ og Hraunbæ. 1, 2ja, 3ja, 4ra, 5, 6 og 7 herb. íbúðir víða í borginni, sum- ar sér og með bílskúrum, og sumar lausar. Húseignir af ýmsum stærðum m. a. nýtízku einbýlishús í smíðum. Kjöt og nýlendu- vöruverzlun í fullum gangi í Austurborg inni og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari I\lýja fasteignasalan Laugaveg 12 Sími 24300 LO FT U R H.F. LJÓSMYNDASTOFA Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 14772. Til leigu óskast 100—200 rúmlesta fiskiskip Upplýsingar hjá Landssambandi íslenzkra útvegs- manna. DAI\ISSKÓLI SIGVALDA Innritunarsími 14081 í Reykjavík, kl. 10—12 og 1—7. 1516 í Keflavik. Ndmskeið í fromieiðslu Kvöldnámskeið í framreiðslu hefst í Matsveina- og veitingaþjónaskólanum miðvikudaginn 2. október. Kennt verður 3 kvöld í viku frá kl. 19.30—22. Innritun fer fram í skrifstofu skólans, mánudaginn 30. september og þriðjudaginn 1. október kl. 13—15. Sími 19675. SKÓLASTJÓRINN. Bdko- og tímaritodtsalan GRETTISGÖTU 16 verður opin í dag — laugardag til klukkan 7 e. h. Á morgun, sunnudag frá kl. 2—7. BÓKA- OG TÍMARITAÚTSALAN Grettisgötu 16. I ■»**»*- að BEZT er að auglýsa í Morgunblaðinu Verzlunarhúsnœði óskast í Miðborginni. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 4. október n.k. merkt: „Verzlun — 2014“. Landssímanum Þeir viðskiptamenn landssímans, sem óska eftir að vera vaktir að morgni, vinsamlega hringi beiðni um það í síma 02 snema kvölds og helzt eigi síðar en kl. 23.00. RITSÍMASTJÓRI. OPIÐ HUS Æskulýðsráð Reykjavíkur mun eins og undanfarna vetur hafa opið hús fyrir unglinga að Fríkirkjuvegi 11, sem hér segir: Fyrir 15 ára og eldri þriðjudags- og föstudagskvöld kl. 8—11. Laugardagskvöld kl. 8—11.30. Fyrir 13 — 15 ára sunnudaga kl. 4—7. í sambandi við opið hús verða dansleikir, kvik- myndasýningar, kvöldvökur og fleira. Starfsemi þessi hefst að nýju sunnudaginn 29. sept- ember kl. 4. Æskulýðsráð Reykjavíkur. BLAÐBURÐARBÚRN VAMTAR í KÓPAVOGIMM Hafið samband við atgreiðsluna eða í síma 40748. SKOLI EMILS HEFST 1. OKT. KENNSLUGREINAR: HARMÓNIKA, MUNN- HARPA, GÍTAR, MELODÍCA, PÍANÓ. HÓPTÍMAR OG EINKATÍMAR. INNRITUN í SÍMA 15962. EMIL ADÓLFSSON, Framnesvegi 36. BIKARKEPPNIN K. S. I. og K. R. R. IUelavöliur í dag kl. 3 leika. VALUR OG KR. B Mótanefnd. Skemmtun fyrir afla ijölskylduna SÖNGUR, GRÍN OG GAMAN í Súlnasal Hótel Sögu á morgun, sunnudag kl. 15,00. Húsið verður opnað kl. 14,30. ÚRVALS KÖKUR OG KAFFI. Til skemmtunar verður m.a.: Fjórtán Fóstbræður Gluntasöngur Tízkusýning Sunnudagskórinn Kammerhljónisveitin: „Virtuosi del la bella musica**. Karlakórinn Fóstbræður. Kjmnir: JÓN MÚLI ÁRNASON. Aðgöngumiðasala í norðuranddyri Hótel Sögu í dag kl. 3—5 e.h. FÓSTBRÆÐRAKONUR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.