Morgunblaðið - 05.10.1968, Page 4

Morgunblaðið - 05.10.1968, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. OKTÓBER 1968 BÍLALEIGAN AKBRAtT SENDUM SÍM2 82347 BÍLALEIGAIM - VAKUR - Sundlaupavegi 12. Sími 35135. Eftir lokun 34936 og 36217. Simí 22-0-22 Raubarárstlg 31 f^siH' 1-44-44 mmioiR Hverfisfötu 103. Simi eftir lokun 31160. MAGINÚSAR 4KIPHOUn21 SUAAR 21190 -ft'rtokun •’ 40381 LITLA BÍLALEIGAN Berjstaðastræti 11—13. Hagstætt leigugjald. Sími 14970 Eftir lokun 14970 eða 81748. Siourður Jónsson. 0 Sjaldan er á botninum betra ......... Hafnfirzk húsmóðir segist hafa keypt gosdrykki handa börnum sínum nú fyrir skemmstu. Þegar heim kom og fara átti að njóta innihaldsins, brá konunni í brún, þegar rún sá eitthvert drasl á botni einnar flöskunnar. Við at- hugun kom í ljós, að þar var gamall tappi af gosdrykkja- fiösku (frá annarri verksmiðju) og annar gamall tappi að auki, sennilega frá sömu verksmiðju og framleiddi gosdrykkin. — Fyr ir um það bil ári segist konan einnig hafa fundið tappa á botni gosdrykkjarflösku, og var sú flaska frá annarri verksmiðju en framleiddi drykkinn, sem að fram an er nefndur, svo að víða sýn- ist pottur protinn í þessum efn- um. Eftir þessu að dæma virðist eft irlitið ekki nógu gott með hreins un flasknanna. 0 Skrítin viðbrögð Þegar konan fann tappana tvo, varð henni það fyrst fyrir að BALLETTSKÓLI EDDU SCHEVING Sími 24934. Síðasti innritunardagur í dag. Skírteini afhent á morgun (sunnudag) að Skúlagötu 34, 4. hæð. APPELSÍNUR FRÖNSK EPLI LANGT UNDIR BÚÐARVERÐI OPIÐ TIL KL. 4 í DAG JOHAIS - MWILLE glcrullareinangrunin Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrun- ina með álpappírnum Enda eitt bezta einangrunar- efnið og jafnframt það laugódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4” plasteinangrun og fáið auk þess álpappír með! J-M glerull og 2%” frauð- Jafnvel flugfragt borgar sig. Sendum um land allt — Jón Loltsson hf. Hringbraut 121. - Sími 10600. Til sölu er Ford Falcon Station árg. 1963, að mestu ekinn érlendis. Bifreiðin er vel með farin og í mjög góðu ástandi. Sex cyl. vél. Sjálfskipting. Útvarp. Upplýsingar í síma 24645 til hád. og í síma 24493 e.h. í dag. hringja til framleiðandans og kvarta. Sá, sem fyrir svörum varð, vildi ekkert í málinu gera, nema konan vildi ómaka sig á fund hans með allt draslið. Má nærri geta, hvort nokkur nennir að standa í slíku. Erlendis hefðu viðbrögðin lik- lega orðið þau, að framleiðand- inn hefði sent kvartandanum kassa af gosflöskum og skriflega afsökunarbeiðni. En hér er þvi semsagt ekki að heilsa. 0 Bílum klaufalega lagt á bifreiðastæðum Gunnar skrifar: „Kæri Velvakandi! Hér í Reykjavik er þegar orð- ið þröngt um bílastæði, svona álíka og sums staðar 1 erlendum stórborgum, þótt ekki sé borgin okkar orðin stærri en hún er. Á annatímum verður því að nýta öli bílastæði til hins ýtrasta. Oft hef ég tekið eftir því, að fólki hér er ákaflega ósýnt um að nýta bifreiðastæði til fulls. Bíl unum er svo klaufalega lagt, að þeir taka í rauninni yfir tvö stæði. Ég hef sjálfur séð, hvernig fjórum bílum var svo illa lagt á átta bílastæði, að fleiri bílum var ógerlegt að leggja þar! Ekki veit ég, hvort hér er um að kenna íslenzku kæruleysi gagn vart náunganum, hugsunarleysi eða hreinum og beinum klaufa- skap. Ættu ökukennarar að brýna betur fyrir nemendum sínum að leggja bílum sínum snyrtilega og kenna þeim að taka ekki upp rými fyrir öðrum að óþörfu. Gunnar". 0 íslenzkur(?) bréfa- vinur í Ástralíu Maður I Ástralíu skrifar Vel- vakanda bréf á ágætri íslenzku (og er líklega íslendingur, þrátt fyrir nafriið), þar sem hann ósk- ar eftir að skrifast á við konti, 30-40 ára á íslandi. Bréfaskiptin geta farið fram, hvort heldur er á ensku eða íslenzku. Nafn og heimilisfang er: Mr. V. Hayton P.O. Box 120 Tom Price W. Australia 6751 0 Pólitík í búnaðar- þætti? Bóndi skrifar: „Kæri Velvakandi! Það var skrítið að heyra gaml- an kontórista í Reykjavík tala við o’kkur bændur nú I kvöld (mánudagskvöldið). Þið Reykvík ingar munuð kannast við hann, síðan hann samdi „gulu bókina'* frægu, sem átti að vera leyni- plagg vinstri stjórnarinnar og stóridómur í húsnæðismálum ykk ar. Maðurinn komst ekki að um- ræðuefninu (auglýstu), fyrr en í lokin, og þá rétt í hasti, því að honum var svo 1 mun að veita okkur stjómmálalega fræðslu I anda forstokkaðra framsóknar- karia á mölinni. Þið þarna hjá útvarpinu: Bless aðir reynið þið að vanda valið á þessum körlum, sem eiga að tala við okkur bændur í Ríkisút- varpinu. Bóndi". íbúð til leigu Get leigt reglusamri fjölskyldu 3ja herbergja íbúð, stofa og milligangur teppalagt. íbúðin er á góðum stað í b|enum, hitaveita. Tilboð sendist blaðinu fyrir 10/10. merkt: „Fyrír- framgreiðsla — 2172“. NYTT - NYTT Hafið þér reynt mínútusteikina hjá okkur? ÍSBORG, Austurstræti 12. Tækifæriskaup Til sölu eru vegna breytinga eftirfarandi vélar: 2 þvottavélar WESTINGHOUSE 5 kg. 2 þeytivindur GEM. 7 kg. 2 ÞURRKARAR annar 5 kg. hinn 15 kg. rafmagn. 2 strauvélar GEM. breidd á valsi 1.60 m. Allar vélamar eru í 1. flokks ásigkorrmlagL Hentugt t.d. fyrir fjölbýlishús og heimavistarskóla. AUar nánari upplýsingar góðfúslega veittar í síma 13990. Húsbyggjendur Lækkið byggingarkostnaðinn. Hlaðið innveggina sjálfir, úr Siporex. Siporex léttsteypuveggir eru eldtraustir. Kynnið yður verð og greiðsluskilmála. ÞÓRSFELL H.F., Grensásvegi 7, sími 84533. 4

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.