Morgunblaðið - 05.10.1968, Side 6
0
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. OKTÓBER 1968
Garðeigendur — eigum á
lager hinar vinsælu brot-
steina í vegghleðslair, hell-
Ur í ýmsum stærðum, einn-
ig 6 kantaða og kantsteina.
Hellu- og steinsteypan sf.
við Breiðholtsv. S. 30322.
Loftpressur — gröfur
Tökum að okkur alla oft-
pressuvinnu, einnig gröfur
tii leigv. Vélaleiga Símon-
ar Símonarsonar, simi
33544.
Fimleikabolir
á unglinga og frúr, úr
svörtu stretch. Verð kr.
325,-. Hrannarbúð, Hafnar-
stræti 3, sími 11260.
Takið eftir
Breytum gömlum kæliskáp
um í írystiskápa. Fljót og
góð þjónusta. Sækjum og
sendum. Uppl. í síma
52073.
Gæruskinnshúfur
aðeins kr. 500,-. Æðardúnn
úr Breiðafirðinum.
Verzlunin Dísafoss,
Vitastíg 13.
Táningabuxur
dömustærðir, sjóliðasnið,
breiður strengur með smell
um. Mismunandi efni og
verð. Hrannarbúð, Hafnar-
stræti 3, sími 11260.
Svefnbekkir
Dívanar, verð kr. 2200.
Svefnbekkir, verð kr. 4200.
Svefnstólar, verð kr. 5400.
Greiðsluskilmálar. - Nýja
Bólsturg. Lv 134, s. 16541.
Hárgreiðslustofan Fíóna
Rofabæ 43,
sími 82720.
Reynið viðskiptin.
Bókhald
Tek að mér bókhald og
launaútreikninga. Tilboð
merkt „100% þjónusta —
2138“ sendist Mbl. fyrir 15.
október.
Jeppakerra
Til sölu er jeppakerra á
fjöðrum, járnskúffu. Uppl.
í síma 02-2351.
Hárgreiðsludama
óskar eftir vinnu á stofu.
Uppl. í síma 30204 eða
30486.
Iðnaðarhúsnæði
óskast 150—200 fm. fyrir
bílaviðgerðir. Uppl. í síma
11539.
Lán
Óska eftir 80—100 þúsund
kr. láni í 12 mánuði, góð
fasteignatryging. Tilb. send
ist Mbl. merkt „Góð trygg-
ing 2176“.
íbúð óskast
2ja—4ra herb. ibúð óskast
strax til leigu, helzt í
Hlíða- eða Háaleitishverfi.
Uppl. í síma 30293.
Föndur
og keramiknámskeið fyrir
börn 4—7 ára og 8—12 ára.
Upplýsingar og innritun
milli 10—12 í síma 23133.
Messur ú morgun
Hálskirkja í Fnjóskadal. Byggð 1860.
(Ljósm. Jóhanna Björnsdóttir).
Dómkirkjan
Messa kl. 11. Séra Óskar J.
Þorláksson
Keflavíkurkirkja
Messa kl. 2 Séra GSsli Bryn-
jólfsson, fyrrv. prófastur préd-
ikar. Sóknarprestur.
Ytr I-N jar ð víkursókn
Barnaguðsþjónusta I Stapa kL
11 Séra Björn Jónsson
Elliheimilið Grund.
Guðsþjónusta kl. 10 Séra Lár
us Halldórsson messar Heimilis-
prestur.
Ásprestakall
Messa i Laugarsábíói kl. 1.30
Barnasamkoma kl. 11 á sama
stað. Séra Grímur Grímsson
Hafnarfjarðarkirkja
Bamaguðsþjónusta kl 11.
Séra Garðar Þorsteinsson.
Árbæjarkirkja
Ferming kl. 11 Séra Bj ami
Sigurðsson
Mosfellskirkja
Messa kl. 2. Séra Bjarni Sig-
urðsson
Grensásprestakall
Bamasamkoma í Breiðagerð
isskóla kl. 10.30. Messa kl. 2.
Séra Felix Ólafsson.
Bústaðaprestakall
Barnasamkomur í Réttarholts
skóla kl. 10.30 Guðsþjónusta kl.
2. Séra Ólafur Skúlason.
Stokkseyrarkirkja
Messa kl. 2 Séra Magnús Guð
jónsson
Fríkirkjan t Reykjavík.
Messa kl. 2 Séra Þorsteinn
Björnsson
FRÉTTIR
Sunnudagskóli kristniboðsfélag-
anna. I Skipholti 70 hefst kl.' 10.30
á sunnudag. öll böm velkomin.
Heimatrúboðið
Sunnudagskólinn hefst á sunnu-
dag kl. 10.30. öll börn hjartanlega
velkomin.
Fiiadeifia, Reykjavík.
Sunnudagaskóli hvern sunnudag
kl. 10.30 á þessum stöðum: Hátúni
2 og Herjólfsgötu 8, Hafnarfirði.
öll börn hjartanlega velkomin.
KFXJM og K í Hafnarfirði
Sunnudagskólinn hefst kl. 10.30 á
sunnudag. öll böm velkomin.
Kvenfélagið Aldan
Fyrsti fundur á starfsárinu verð-
ur miðvikudaginn 9. október kL
8.30 að Bárugötu 11
Kvenfélag Ásprestakalls
heldur fyrsta f und vetrarins i
Safnaðarheimilinu að Hólsvegi 17,
þriðjudaginn 8. okt. kl. 8.30. Rætt
um vetrarstarflð. Gestur fundarins
verður frú Geirþrúður Hildur Bem
höft og talar um velferðarmál
aldraðra.
Heimatrúboðið
Almenn samkoma sunnudags-
kvöld kl. 8.30 a ð Óðinsgötu 6 A
Allir velkomnir.
Stúkan Danielsher, nr.4
Orösending til félaga. Við hefj-
um starf með fundi mánudaginn 7.
október. Verum stundvís
Hjálpræðisherinn.
Sunnud. kl.ll Helgunarsamkoma
kl.8.30 Hjálpræðissamkoma. Flokks
foringjar og hermenn taka þátt I
samkomum dagsins. Allir velkomn
ir. Sunnudagaskóii kl.2. Heimila-
sambandsfundur mánud. kl.4.
Bænastaðurinn Fálkagötu 10
Samkomur sunnud. 6. okt. Sunnu
dagaskóli kl.ll f.h. Almenn sam-
koma kl. 4. Bænastund alla virka
daga kl. 7e.m. Allir velkomnir.
Kristileg samkoma verður í sam
komusalnum Mjóuhlíð 16 sunnu-
dagskvöldið, 6. okt. kl. 8. Verið
hjartanlega velkomin
KFUM og K, Hafnarfirði
Hallgrímskirkja
Fjölskylduguðsþjónusta kl.
10.30. Með þessari guðsþjónustu
hefst barna- og unglingastarf
Hallgrímssóknar. Ætlazt er til
að foreldrar mæti með bömum
sínum til þessarar guðsþjónustu
Systir Unnur Halldórsdóttir.
Séra Ragnar Fjalar Lárusson.
Fríkirkjan í Hafnarfirði
Messa kl. 2 Séra Bragi Bene
diktsson
Útskálakirkja
Messa kl. 2 Séra Guðmundur
Guðmundsson.
Háteigskirkja
Messa kL 2. Séra Arngrímur
Jónsson
Garðakirkja
Bamasamkoma I skólasalnum
kl. 10.30 Guðsþjónusta kl. 2
Séra Bragi Friðriksson
Kópavogskirkja
Messa kl. 2. Séra Gunnar
Árnason
Neskirkja
Barnasamkoma kl. 10 Guðs-
þjónusta kl. 2 Almenn altaris-
ganga. Séra Frank M. Halldórs
son
Laugarneskirkja
Messa kl. 2 (Athugið breytt-
an messutíma) Barnaguðsþjón-
usta kl. 10. Séra Garðar Svav-
arsson.
Langholtsprestakall
Barnasamkoma kl. 10.30 Séra
Árelíus Níelsson. Guðsþjónusta
kl. 2 Haustfermingarbörn beð-
in að mæta Séra Sigurður Hauk
ur Guðjónsson.
Almenn samkoma sunnudags-
kvöld kl. 8.30 1 húsi félaganna.
Gunnar Sigurjónsson guðfræðingur
talar. Fundur í Unglingadeildum
mánudagskvöld kl.8.
Allir velkomnir
Langholtssöfnuður
Óskastund bamanna hefst að
nýju á sunnudaginn kl. 4 Upplestur,
kvikmyndir og margt fleira.
Langholtssöfnuður
Fyrsti fundur Bræðrafélagsins á
þessu starfsári verður þriðjudag-
inn 8. okt. kl. 8.30
Filadelfia, Reykjavík.
Almenn samkoma sunnudaginn
kl. 8. Safnaðarsamkoma kl. 2. Nán-
Lærið gott að gjöra, leitlð þess,
sem rétt er, hjáipið þeim, sem
fyrir ofríki verður (Jes. 1,17).
I dag er laugardagur S. október
og er það 279. dagur ársins 1968.
Eftir lifa 87 dagar. Árdegishá-
flæði ki. 5.43
Upplýsingar um læknaþjónustu í
borginni eru gefnar í síma 18888,
símsvara Læknafélags Reykjavík-
ar.
Læknavaktin í Heilsuverndarstöð-
inni hefur síma 21230.
Slysavarðstofan i Borgarspítaian
um er opin allar sóiarhringinn.
Aðeins móttaka siasaðra. Sími
81212 Nætur- og helgidagalæknir er
í sima 21230.
Neyðarvaktin nvarar aðeins á
virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5
sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1.
Keflavíkurapótek er opið virka
daga kl. 9-19, laugardaga kl 9-2
og sunnudaga frá kl. 1-3.
Kvöldvarzla í lyfjabúðum I
Reykjavík vikuna 5. okt. — 12. okt.
er í Borgarapóteki og Reykjavíkur
apóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði, helgar
varzla laugardag til mánudags-
morguns, 5. — 7. okt. Gunnar Þór
jónsson sími 50973 og 83149, nætur-
læknir aðfaranótt 8. okt. er Eiríkur
Björnsson simi 50235
Næturiæknir í Keflavík.
1.10 Guðjón Klemenzson
2.10 og 3.10 Ambjöm Ólafeson.
4.10, 5.10 og 6.10 Kjartan Ólafeson
7.10 Ambjörn Ólafeson
Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar
um hjúskaparmál er að Lindar-
götu 9. 2 hæð. Viðtalstími læknis
miðvd. 4-5, Viðtalstími prests,
þriðjudag og föstudag 5.-6.
Framvegis verður tekið á mótl
þeim, sem gefa vilja blóð i Blóð-
bankann, sem hér segir: mánud.
þriðjud., fimmtud. og föstud. frá
kl. 9-11 f.h. og 2-4 e.h. Miðviku-
daga frá kl. 2-8 e.h. og laugardaga
frá kl. 9-11 f.h. Sérstök afnygli
skal vakin á miðvikudögum vegna
kvöldtímans.
Bilanasími Rafmagnsveita Rvik
ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt-
ur- og helgidagavarzla 18-239.
A.A.-samtökin
Fundir eru sem hér segir: I fé-
lagsheimilinu Tjarnargö t 3c:
Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21.
Langholtsdeiid, i Safnaðarheimilt
Langholtskirkju, laugardaga kl. 14.
Orð lífsins svara í síma 10000.
ar auglýst i hádegisútvarpi á sunnu
dag.
Filadelfia, Keflavík
Almenn samkoma sunnudag kl.
2. Allir velkomnir
Filadelfia, Keflavík
Sunnudagskólinn hefst á sunnu-
dag kl. 11. öll börn velkomin.
Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju
heldur basar föstudaginn 11. okt.
í Alþýðuhúsinu kl. 8.30. Þær safn-
aðarkonur, sem vilja gefa á basar-
inn, vinsamlega láti vita í simum
51045 (Sigríður), 50534 (Birna) 50295
(Sveinbjörg.)
Kvenféiag Neskirkju
heldur fund þriðjudaginn 8. okt.
í félagsheimilinu. Rætt um vetrar-
starfið og basarinn. Til skemmtun-
ar: Upplestur.
Systrafélag Keflavíkurkirkju.
Munið fundinn í Tjarnarlundi
þriðjudaginn 8. okt. kl. 8.30
Kvenfélag Laugarnessóknar
heldur sinn fyrsta fund á vetr-
inum, mánudaginn 7. október kl.
8.30 í fundarsal kiikjunnar.
Æskulýðsstarf Hallgrímskirkju
Um þessar mundir er æskulýðs-
starf Hallgrímskirkju að hefjast.
Verður það í stórum dráttum á
þessa leið: Fundir verða með fermd
um unglingum annanhvom fimmtu
dag kl. 8 í safnaðarheimilinu. Ald-
ursflokkur 10-13 ára fundir hvern
föstudag kl. 17.30 Frímerkjaklúbb-
ur Hallgrímssóknar mánudaga kl.
17.30 Aldursflokkur 7-10 ára, fund-
ir laugardaga kl. 14, Aldursflokk-
ur 5-6 ára, föndurskóli, þriðjudaga
og föstudaga kL 9.30-11.30 árdegis.
Sami aldursflokkur, sömu daga, kL
13-15. Barnaguðsþjónusta verður
hvern sunnudag kl. 10 Fjölskyldu-
guðsþjónustur (Þá er ætlast til að
foreldrar komi til kirkju með böm
um sínum) verða einu sinni 1 mán-
uði. Nánari upplýsingar veita und-
irrituð: Safnaðarsystir og sóknar-
prestar.
Húsmæðrafélag Reykjavikur.
heldur kvöldsaumanámskeið sem
hefjast 11. október. Upplýsingar I
símum 16304 og 34390
Kvenfélagskonur, Garðahreppi.
Hannyrðanámskeið verður á veg-
um félagsins á þriðjudagskvöldum
og fimmtudagskvöldum, og hefst 8.
október. Kennslan fer fram I Bama
skóla Garðahrepps. Konur til-
kynnið þátttöku sem allra fyrst.
Nánari upplýsingar í símum 40700
og 50578
Verkakvennafélagið Framsókn
minnir félagskonur á fundinn I
Alþýðuhúsinu kl. 3 síðdegis laugar-
daginn 5. október.
Taflféiag Reykjavíku r
Skákæfingar fyrir unglinga verða
framvegis á fimmtudögum kl. 5-7 i
viku hverri og á laugardögum kL
2-5. Skákheimili T.R., Grensásv. 46.
só NÆST bezti
Prestur einn tilfær'ði í stólræðu hið alkunna oxðtæki: „Víða er
pottur brotinn." Þá gellur við roskinn bóndi frammi í kirkjunni
og segir: „Einn bölvaður gatarumpurinn er hjá mér.“
RMOVAO
0PLfl&6URN-
t-^QÖ
— Þessi eru fín! Stafirnir koma alveg að manni!!!
^/°Mí7a/ZT-