Morgunblaðið - 05.10.1968, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 05.10.1968, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. OKTÓBER 196« 7 Sýningu Jóhönnu lýkur á morgun Sýningu Jóhönnu Bogadottur lykur nú um helgina í Unuhúsi við Veghúsastíg. Aðsókn að sýningunni hefur verið mjög góð. 17 myndir hafa selzt. Myndir Jóhönnu hafa vakið mikla at- hygli gesta, en alls eru 35 myndir á sýningunni. 80 ára er í dag Sigurður Kristjánsson, bóndi Hrísdal, Mikla- holtshreppi. Sigurður verður stadd ur í Hreðavatnsskála á afmælis- daginn. í dag verða gefin saman í hjóna- band í Langholtskirkju af séra Arelíusi Nfelssyni Indiana Sigfús- dóttir og Gylfi Guðmundsson, raf- vélavirkji. Heimili ungu hjónanna er að Nökkvavogi 1. Reykjavík. í dag verða gefin saman í Kefla- víkurkirkju af sr. Birni Jónssyni Anna Alfreðsdóttir (Gíslasonar, bæjarfógeta) og Finnur Björgvins- son (Finnssonar, læknis). Heimili þeirra verður i Kaupmannahöfn. í dag verða gefin saman í hjóna band í kapellu Háskólans af séra Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Sof- fía Kjaran og hr. Jens Aage Vest- erlund Hansen. Heimili þeirra verð ur fyrst um sinn að Ásvallagötu 4. Aætlun Akraborgar Akranesferðir alxa sunnudaga og laugardaga: Frá Rvík kl. 13.30 16.30 Frá Akran. 10.15 14.45 18 Akranesferðir alla mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga fimmtu- daga og föstudaga: Frá Rvík kl. 8 Óskilahross í Kjalarneshreppi. Hestar 2 rauðir, jarpur, steingrár, brúnn fullorðinn, hvítur glaseygður, jörp hryssa vet urgömul. Uppl. g. hreppstj. 10.45 15 18 Frá Akran: 9.15 13. 16.15. 1915. H.F. Jöklar. M.S. Hofsjökull lestar á Norður- landshöfnum. M.S. Vatnajökull fór 3. þ.m. frá Lundúnum til Reykja- víkur. Hafskip H.F. MS. Langá er í Reykjavík. Laxá lestar á Austfjörðum Rangá fór frá Hull 2. til Reykjavíkur. Selá lestar á Vestfjarðahöfnum. Maeco er í Aarhus. Seabird er í Reykjavík. Skipaútgerð Ríkisins. Esja er i Reykjavík. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 á mánu- dagskvöld til Vestmannaeyja. Blikur er væntanlegur til Reykja- víkur í dag að austan úr hringferð. Herðubreið er á Austurlandshöfn- um á norðurleið. Loftleiðir H.F. Þorvaldur Eiríksson ' er væntan- legur frá New York kl. 0830. Fertil Oslóar, Gautaborgar og Kaup- mannahafnar kl. 0930. Er væntan- legur til baka frá Kaupmannahöfn, Gautaborg og Osló kl. 0015. Fertil New York kl. 0115. Vilhjálmur Stefánsson er væntanlegur frá New York kl. 1000. Fer til Luxemborgaft kl. 1100. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 0215. Fer til New York kl. 0315. Bjarni Herjólfs son er væntanlegur frá Luxemborg kl. 1245. Fer til New York kl. 1345 Guðríður Þorbjarnardóttir er vænt anleg frá New York kl. 2330. Fer til Luxemborgar kl. 0030. Spakmæli dagsins Hve mörgum varð ekki að fórna til þess að Cæsar gæti orðið mikill. — J. Campbell. S. Ben. með má/verkauppboð í næstu viku. fimmtudag, heldur Sigurður Benediktsson málverka- uppboð á Hótel Sögu. Málverkin verða sýnd á miðvikudag og til kl. 4 á fimmtudag, eins og venju- lega. Það eru vinsamleg tilmæli frá Sigurði, að væntanlegir seljendur gefi sig fram sem fyrst, og ekki síðar en um helgina. Fréttir Pennavinir Við fengum beiðni um það frá fréttastofu úti í heimi, að koma þeim skilaboðum á fram- færi frá 14 ára dreng sem ligg- ur dauðsjúkur á spítala í Bost- on, að honum verði send póst- kort með fallegum myndum, víð ast hvar að úr heiminum. Nafn drengsins er Crair White og heimilisfangið er Child rens Hospital, Divison 28,300 Lingwood Avenue, Boston, Massachussets, U.S.A. Gaukar gala á Borg Sextett Óiafs Gauks, sem ásamt Svanhildi og Svavari Gests hefur í sumar ferðazt um landið og haldið skemmtanir og dansleiki víða, er nú kominn í heimahöfn á ný, og hefur hljómsveit- in ráðizt tij að leika í vetur á Hótel Borg. Sem kunnugt er var það þessi hljómsveit, sem flutti á siðastliðnum vetri vinsæla skemmtiþæitti í sjónvarpi undir samheitinu „Hér gala gaukar“, og munu vafalaust margir fagna því, að svo mun einnig verða í vetur. A myndinni eru talið frá vinstri: Rúnar Gunnarsson, Ólafur Gaukur, Svanhildur, Andrés Ingólfsson, Carl Möller og Páll Vaigeirsson. Húsnæði til leigu Tvö samliggjandi risher- bergi til leigu. Upplýsing- aT í síma 10899. Verzlunarhúsnæði til leigu í Grindavík. — Upplýsingar i síma 8163, Grindavík. Skóli — sveit — vetur Tek drengi og stúlkur 11—13 ára til dvalar og skólagöngu í vetur. Uppl. sendist Mbl. fyrir 10 þ. m. merkt „37 — 2139“. Ung kona vön afgreiðslu óskar eftir vinnu, önnur störf koma til greina. Tilboð sendist Morgunbl. merkt „Áreið- anleg 2156“. Trésmíðameistari getur fcætt við sig verk- efnum. Getur lánað vinnuL um nokkurn tíma. Gerir til boð, ef óskað er. Uppl. sendist Mbl merktar „2175“ Fokheld íhúð Til sölu er fokheld rishæð, portbyggð um 106 ferm. Lágt verð. Fallegur staður. Upplýsingar í síma 10936 í dag og næstu daga. Barngóð stúlka óskast til aðstoðar á heim- ili. Herbergi og fæði á sama stað. Uppl. í síma 21644. Get tekið að mér minni eða stærri verk i pípulögnum. Tilb. sendist afgr. Mbl. merkt „Pípu- lagnir 2219“. Einkamál Reglusamur miðaldra mað- ur, sem á íbúð, óskar að kynnast áreiðanlegri konu, 30—49 ára. Má hafa barn. Tilb. til Mbl. merkt „2197“. Hef opnað aftur med. orth. fótaaðgerðastofu ERICA PÉTURSSON Víðimel 43, sími 12801. Viðtalstími kl. 9—12 og 14—18. Stokkur auglýsir Fallegar lopapeysur, húfur, vettlingar, háleistar, loð- húfur á 550 kr. Einndg ódýr lei'kföng á gamla verðinu. Verzl. Stokkur, Vesturg. 3. Njarðvík Þriggja herbergja íbúð til sölu, útborgun 200 þúsund. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, sími 2376. Njarðvík Til sölu fokhelt raðhús, 120 fermetra, og bílskúr. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, sími 2376. Til sölu v. flutnings Sud-Vind hár- þurrka, borð og stólar fyr- ir hárgr. í eldhús: borð og 4 stólar, hrærivél og brauð rist. Uppl. í s. 13677 í dag. Keflavík — Njarðvík Þriggja herbergja íbúð ósk ast til leigu fyrir vamar- liðsmann. Uppl. í síma 2568 eftir kl. 7. Suðurnesjamenn Allar vörur ENN á „gamla verðinu". Gerið því hag- kvæm innkaup NÚ. Kyndill — Keflavík. Túnþökur nýskornar til sölu. Símar 22564 — 41896. Landrover óskast til kaups. Staðgx. Upplýsingar í síma 23947. Stúlka vön skrifstofustörfum ósk- ar eftir atvinnu. Upplýs- ingar í síma 81071. Flatir — nágrenni Sauma kjóla, dragtir, buxnadragtir, kápur. Sími 52170. Keflavík Til sölu Siva Savoy þvotta- vél, með þeytivindu. Verð kr. 2000,-. Upplýsingar í síma 2162. Kyndill — Keflavik. íbúð til leigu Einbýlishús við Garðaflöt til leigu nú þegar. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 51661 e. h. í dag. Suðurnes j amenn Kaupið myndavélar, lit- filmur, ljósmyndavörur og myndaalbúm NÚ. Kyndill — Keflavík. Til sölu Plymouth Valiant statiom ’60 í góðu lagi. Til sýnis hjá Hjólbarðaverkstæði Sigur- jóns Gíslasonar, Laugavegi 171, kl. 1—7 í dag. Suðurnesjamenn Það margborgar sig að kaupa Bing og Gröndal jólaplattan og aðrar B&G vörur NÚ. Keflavík Ung reglusöm hjón vantar íbúð. Góð umgengni. Uppl. í síma 7050. Hannyrðir Áteikning á vöggusett, dúka, púða o. fl. Úrval mynstra. Einnig fáanleg vöggusett, dúkar, púðar og koddaver, áteiknað með gami. Verkefni fyrir skólastúlkur á öllum aldrí. Smyrlahraun 60, Hafnarfirði Sími 5-26-28. Geymið auglýsinguna. BEZT að auglýsa í MORCUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.