Morgunblaðið - 05.10.1968, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. OKTÓBER 1966
Tilsögn í blástursaöferðinni
Námskeið
í siysahjálp
Alla fyrri viku hefur staðið yf-
ir í húsakynnum Slysavarnafélags
ins námskeið fyrir kennara í
slysahjálp. Er námskeið þetta
haldið á vegum SVFÍ, Rauða
krossins og Almannavarna.
ÞESSUM merku tímamótum í
sögu íslenzkra lækna ber að
fagna og óska ég þeim til ham-
ingju með hálfrar aldar afmælið.
Þá eru það og gleðileg tíðindi að
á læknaþinginu, sem nú stendur
yfir, skuli eitt aðal umræðuefn-
ið vera heimilis-læknaþjónustan.
Ekki er þeim, sem þetta ritaT
kunnugt um hvernig hún er í
dreifbýlinu, en í Reykjavík býst
ég við að í flestum tilfellum megi
hún teljast með hreinum endem-
um.
Sjúkrasamlags læknar munu
taka að sér allt að 2000 númer
eða um 3000 manns. í>að er ærið
starf fyrir lækni að þjóna 3000
manns. Margir læknar munu, auk
þess, taka að sér önnur störf, svo
sem við sjúkrahús. Árangurinn
virðist sá, af hver læknir býr sér
til vinnureglur, sem hann auglýs
ir. Slíkar reglur virðast miðaðar
við að gera sjúklingum nær
ómögulegt að ná í lækni sinn.
Sumir læknar gefa kost á að ná
í sig í síma. hálfa klukkustundu
Ferming í
Árbæjarkirkju
Ferming í Árbæjarkirkju
sunnud. 6. okt. kl. 11. Prestur
sr. Bjarni Sigurðsson.
Erlingur Bjarnason
Selási 4 b
Jón Magnús Pálsson
Hraunbæ 28
Jón Oddur Jónsson
Hraunbæ 94
Július Rafn Júlíusson
Glaðheimum 12
Vilhjálmur Ástþór Kristjánsson
Hraunbæ 94
Námskeið þetta er þannig til
komið, að nú er verið að gefa
út nýtt slysahjálparkennslukerfi
og námskeiðið sitja aðeins menn
er kennt hafa slysahjálp áður.
Eru þeir á þessu námskeiði
þjálfaðir í notkun hins nýja kerf
is.
Upphaflega voru 12 skráðir á
þetta námskeið, en 9 hafa sótt
það að staðaldri, og eru þeir úr
öllum landshlutum.
á dag, aðrir heila. Það mun all-
títt að nokkur hundruð manns,
liggi í símanum, alla þessa síma-
tíma til að reyna að ná sambandi,
mjög oft árangurslaust. Flestir
læknar hætta að svara á mínút-
unni, þegar auglýsti hálftíminn,
eða hvað það er, er liðinn. Þá er
um tvennt að velja, fyrir sjúkl-
inginn, að hanga í símanum
næsta dag og ef bil vill þriðja,
ef hann lifir svo lengi, eða leggja
í hinar frægu biðraðir, á lækna-
stofunum, sem geta tekið hálfan
dag. En það kerfi tel ég þjóðar-
skömm. Fyrir utan það kvalræði,
sem slíkt hangs er, þá er vinnu-
tapið, sem af því hlýst, óskap-
legt. Þama hangir fólk, tugum
saman glápandi hvort á annað,
veltandi fyrir sér gömlum, skít-
ugum blöðum, sem það annað-
hvort skilur ekkert í eða er búið
að lesa heima hjá sér.
Þá er hitt, að ef einhver, sem
hefir „heimilislækni“, með við-
talstíma fyrir hádegi, er svo fá-
ránlega innréttaður, að verða
veikur eftir hádegi, þá getur
hann dáið drottni sínum, án þess
,heimilislækninum“ komi það
nokkuð við. Slíkt er utan við
hans auglýsta viðtalstíma.
Vafalaust eru hér nokkrir lækn
ar, sem ekki eiga þessa ákúru
skilið og veit ég þess sjálfur
dæmi. Bið ég þá velvirðingar og
að taka þetta ekki til sín.
Vera má að ég sé hér að reyna
að „hengja bakara fyrir smið“ og
sök þessa ófremdarástands liggi
að einhverju leyti hjá Sjúkrasam
lagi Reykjavíkur, en þar um er
ég ekki nógu kunnugur.
Ef læknaþingið vildi taka
þetta mál til rækilegrar umræðu
og ráða bót á, væri vel af stað
farið inn á seinni helming fyrstu
aldar Læknafélags íslands.
Reykjavík, 4. október 1968.
Einar Kristjánsson.
Síminn er 24300
Til sölu og sýnis: 5.
Einbýlishús
hæð og rishæð alls 7 herb.
íbúð ásamt rúmgóðum bíl-
skúr við Langagerði.
2ja íbúða hús, hæð og rishæð
ásamt bilskúr við Steina-
gerði.
Ný einbýlishús, tilb. og fok-
held, í Árbæjarhverfi.
Nítízku raðhús fokheld og
næstum fullgerð í Fossvogs-
hverfi.
Nýtízku einbýlishús um 140
ferm. tilb. undir tréverk við
Sæviðarsund.
Nýtízku einbýlishús og 2ja
íbúða hús í Kópavogskaup-
stað.
Eins, 2ja, 3ja, 4ra, 5, 6 og 7
herb. ibúðir víða í borginni
og margt fleira.
Komið og skoðið
Sjón er sögu ríkari
Mýja fastcignasalan
Simi 24300
TIL SÖLU
4ra herb. íbúð í tvíbýlishúsi
við Hringbraut, auk þess 2
herb. í kjallara.
3ja herb. íbúð við Sólheima.
Einstaklingsibúð við Efstaland
og Fálkagötu.
3ja herb. íbúð í Hafnarfirði
á vildarkjörum, allt sér.
Sverrir Hermannsson
Skólavörðustíg 30.
Sími 20625. Kvöldsími 24515.
FASTEIGNASALAN
GARÐASTRÆTI 17
Símar 24647 - 15221
TIL SÖLU:
Einstaklingsíbúð við Hraun-
bæ, ný og falleg íbúð, sam-
eign frágengin, hagstæðir
greiðsluskilmálar.
3ja herb. séríbúðir við Hjalla-
brekku og Lyngbrekku.
4ra herb. rúmgóð hæð í Hlíð-
unum.
Einbýlishús í Kópavogi, 4ra
herb., stór lóð, viðbygging-
arréttux.
í SMÍÐUM :
2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir
í Breiðholti. Beðið eftir hús-
næðismálaláni 1970, teikn-
ingar til sýnis á skrifstof-
unni.
Árni Gnðjónsson, hrl.
Þorsteinn Geirsson, hdl.
Helgi Ólafsson, sölustj.
Kvöldsími 41230.
Efri hœð og ris
við Hagamel til sölu, alls
8 herb. íbúð.
Haraldur Guðmundsson
löggiltur fasteignasali
Hafnarstræti 15
Símar 15415 og 15414.
ÍBÚÐIR ÖSKAST
Höfum kaupendur að 2ja, 3ja,
4ra og 5 herb. íbúðum og
einbýlishúsum. Útborganir
200—1400 þúsund kr.
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
hæstaréttarlögmenn
Austurstræti 9
Simar 21410 og 14400.
Utan skrifstcfutíma 32147.
Til sölu í dug
Cortina, árg. ’66, ’67, ’68.
Ford Mustang, árg. ’66,
ýmisleg skipti.
Fiat 124, árg. ’67, lítið ek-
inn. Skipti á ódýrari bíl
óskast.
Moskwitch, árg. ’66, lítið
ekinn.
Renault Mayor, árg. ’67,
ekinn 12 þús. km.
Volkswagen, árg. ’65, ’66,
góðir bílar.
Rambler American, árgerð
’67, hagkvæmir greiðslu-
skilmálar.
Opel Record, góður bíil,
árg. ’67, gott verð.
Commer sendibifreið, árg.
’65, ýmisleg skipti koma
til greina.
Volkswagen, árg. ’59, góð-
ur bíll, gjott verð. Skipti
óskast á góðum station
bíl.
Simca Reni, árg. ’62, skipti
óskast á Landrover eða
Austin Gipsy.
Rússajeppi í 1. flokks
standi, árg. ’58, allur
endurbyggður.
Ford vörubíll, árg. ’63, lít-
ið ekinn. á góðu verði.
Höfum mikið úrval af öll-
um tegundum og árgerðum
bifreiða.
Bífasala Matthíasar
Höfðatúni 2, sími 24540.
SAMKOMUR
K.F.U.M.
Á morgun:
KL 10.30 f. h. : Sunnudaga-
skólinn við Amtmannsstíg.
Drengjadeildirnar Langagerði
1 og í Félagsheimilinu við
Hlaðbæ í Árbæjarhverfi. —
Barnasamkoma í Digranes-
skóla við Álfhólsveg.
Kl. 10.45 f. h. : Drengjadeild-
in Kirkjuteigi 33 (Laugarnes-
hverfi og Lækirnir).
Kl. 1.30 e.h.: V.D. og Yngri-
deild við Amtmannsstíg og
Holtaveg.
Kl. 8.30 e.h.: Almenn sam-
koma í húsi félagsins við
Amtmannsstíg. Séra Jóhann
Hannesson, prófessor, talar.
Einsöngur. Fórnarsamkoma.
Allir velkomnir.
K.F.U.K.
í dag (laugard.):
Kl. 3 e.h.: Telpnadeildin við
Holtaveg og deildin fyrir 7—9
ára telpur í Langagerði 1
(10—12 ára telpur í Langa-
gerði á fimmtud. nk. kl. 5.30).
Á morgun:
Kl. 3 e.h.: Yngrideild við
Amtmansstíg.
Á mánudag:
Kl. 4.15 e.h.: Laugarnesdeild
(Kirkjuteigi 33) telpur 7—8
ára.
Kl. 5.30 e.h.: Sama deild
telpur 9—12 ára. Telpnadeild-
in í Kópavogi. Fundur í „Sjálf
stæðishúsinu1'.
HANDUNNIÐ SILFUR
ARMBÖND
HÁLSMEN
HRINCAR
JENS GUÐJÓNSSON gulsmiður
Laugavegi 60.
DANSSKÓLI
Síðasti innritunardagur
Reykjavík, Laugavegi 178.
Reykjavík, Akranes, Hafnarfjörður
14081 14081 14081
Keflavík 1516.
STEPP TÁHimMR, JAZZBALLET,
BARIMADAAISAR
Strætisvagnar úr öllum hverfum borgarinn-
ar hafa viðkomu rétt við skólann 6. 7. 12. 14.
21. 25. 27. 28.
AFHENDING SKÍRTEINA
REYKJAVÍK — Laugavegi 178 — laugar-
dag 5. októbcr kl. 1—5.
AKRANES — Rein — laugardag 5. október
kl. 3—5.
HAFNARFJÖRÐUR — Sjálfstæðishúsinu —
sunnudag 6. október kl. 2—4.
KEFLAVÍK — Aðalveri sunnudag 6. október
kl. 1—3.
DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS ÖÖO
Læknafélag íslands 50 óra