Morgunblaðið - 05.10.1968, Page 16

Morgunblaðið - 05.10.1968, Page 16
1« MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. OKTÓBER 1966 Síldarsöltunarstúlkur Reglusamar og helzt vanar söltunarstúlkur vantar á söltunarstöðina Sólbrekku h.f. í Mjóafirði. Fríar ferðir, frítt fæði. Upplýsingar í síma 16391. * OLVOVOLVOVOLVOVOLVOI Til sölu nokkrir notaðir fólksbílar VELTIR HF. Suðurlandsbraut 16 sími 35200. LVOVOLVOVOLVOVOE § I HÁDEGISVERÐAR- FUNDUR Laugardagur 5. okt. kL 12.30. Kristján Friðriksson, forstjóri, ræðir um ÍSLENZKAN IÐNAÐ. HOTEL VERZL. OG SKRIESTOFUFÓLK, FJÖLMENNIÐ OG TAKIÐ MEÐ YKKUR GESTI. FUNDARSTAÐUR: - KVÖLDVARZLA Framhald af bls. 13 kvöldinu. Þetta er kjarni máls- ins og á núverandi hnút verðiu- hvorki höggvið með a'lgjöru verzlunarbanni eftir kL 6 né vafasömum kvöldverzlunum. Þarna verður að koma til móts við fólkið, fyrr leysist málið málið ekki. VINNUTÍMANN MA EKKI LENGJA Næst hittum við að máli Magn ús Sveinsson, framkvæmdastjóra Verzlunarmannafélags Reykja víkur og báðum hann að skýra frá afstöðu verzlunarfólks til lok unartímans. — Ég held, að menn ættu að gera sér það ljósf strax, sagði Magnús, að reglur sem öllum líka, verða seint settar. Við teljum, að aðalreglan eigi að Verzlið í stærstu blómaverzluninni. -Gróðurhúsinu GROÐURHUSII) við Sigtún, sími 36770. ÉfltTC 4 *AUIÍi*K» KIKISIN Ms. Herjólfur fer til Vestmannaeyja, Horna fjarðar og Djúpavogs 10. þ.m. Vörumóttaka mánudag, þriðju dag og miðvibudag. Ms. Herðubreið fer austur um land í hring- ferð 12. þ. m. Vörumóttaka á mánudag, þriðjudag, miðviku- dag og fimmtudag til Breið- dalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Fá- skrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfj., Mjóa- fjarðar, SeyðisfjaTðar, Borgar- fjarðar, Vopnafjarðar, Þórs- hafnar, Raufarhafnar, Kópa- skers, Húsavíkur, Akureyrar, ólafsfjarðar, Siglufjarðar og Norðfjarðar. Ms. Baldur fer til Vestfjarðahafna 15. þ.m. Vörumóttaka dagl. til Patreks fjarðar, Tálknafjarðar, Bíldu- dals, Þingeyrar, Flatejrrar, Suðureyrar, Bolungarvíkur, ísafjarðar og Breiðafjarðar. Stórútsala á pottaplöntum Þúsundir pottaplantna úr stærsta gróðurhúsi borgarinnar seldar með miklum afslætti. Þar á meðal kaktusamir frá Landbúnaðarsýningunni. ATHUGIÐ: Allar pottaplöntumar eiga að seljast því framundan er stærsti jólamarkaður til þessa. Kaupið ódýmstu og jafnframt fallegustu híbýlaprýðina. Kaupið blómin í gróðurhúsi. ÚTSÖLUNNI LÝKUR Á SUNNUDAG SKVÖLD. vera sú, að verzlanir séu opn- ar frá kt. 9-6 nema föstudaga til kl. 7 og laugardaga til há- degis. Söluturnar með takmark- aðan vörufjölda séu síðan opn- ir með venjulegum hætti. En all ir réttsýnir menn hljóta líka að sjá, að sá vörufjöldi má ekki vera meiri en svo, að hann skaði ekki verzlunareigendur, sem lagt hafa í fjárfestingu og kaup á dýr um tækjum til að halda uppi þjónustu við neytendur. Min tillaga er sú, að kaup- menn taki upp sameiginlega kvöldsölu á nokkrum stöðum í bænum t.d. þremur. — Hvað þá um ástandið í dag? — Ég tel að það megi alls ekki dragast á langinn að endurskoðuð verði núverandi reglugerð, sem sannazt hefur að er óframkvæmanleg. Hin nýja verður að vera þannig úr garði gerð, að hægt sé að framfylgja henni skilyrðislaust. — Hvað um reynsluna af skiptiverzluninni? — Hvað verzlunarfólkinu við kemur, held ég að sú fullyrð- ing, að hægt væri að leysa kvöld söluna með vaktaskiptum hafi verið afsönnuð. Raunin varð nefnilega sú ,að í mörgum til- fellum stóð sama afgreiðslufólk- ið við búðarborðið frá bl. 9 að morgni til 10 að kvöldi. Afleið- ingin varð því aðeins aukið á- lag á verzlunareigendur og verzl unarfólk án þess að nokkur telj andi viðskipti fengjust. Við er- um staðráðnir í því, að sú öfug- þróun eigi sér ekki stað í verzl uninni, að vinnutími fólksins lengist á sama tíma og vinnu- tími annarra stétta þjóðfélagsins styttist. LENGRI TÍMI — HÆRRI ÁLAGNING Það vekur furðu mína, að þeir menn, sem segjast bera hags- muni neytenda og launþega fyr- ir brjósti, berjast fyrir lengdum afgreiðslutíma matvöruverzlana, sem óhjákvæmilega hlýtur að hafa í för með sér lengdan vinnu tíma verzílunarfólks og hærra vöruverð fyxir neytendur. Eða hvaðan halda þeir að peningarn- ir fyrir auknum kostnaði verði teknir nema frá neytendum í mynd hækkaðrar álagningar? Það eru engir sjóðir fyrir hendi til að greiða þann kostnað. Þá var athyglisvert að heyra því fleygt frá sömu mönnum, þegar álagningarreglur kaup- manna voru þrengdar sl. vetur, að „brjálæðisleg fjárfesting" hefði átt sér stað í verzluninni Þar ríkti sóun á öllum sviðum og verzlunin sogaði til sín mann- afla frá öðrum greinum. Á sama tíma fara þessir menn svo fram á lengdan afgreiðslutíma mat- vörubúða og það skuli fram- kvæmt með því að tvöfalda starfsliðið, með vaktaskiptingu. Við skiljum að fólkið krefst einhvers konar kvöldþjónustu, og við teljum að hægt sé að koma til móts við það með því, að kaupmenn taki að sér þjón- ustuna sameiginlega. Miðað við stærð borgarinnar gizka ég á, að þrjár verzlanir geti fullnægt eftirspurninni fyrir þá, sem ekki telja sér fært að verzla að deg- inum tiL eða gera pantanir sín- ' ar. Geymsluplúss tíl leigu að Öldugötu 4 í kjallara. Upplýsingar í síma 14679 eða 36000. Til sölu 6 herb. íbúð á 3. hæð við Bragagötu. Sérhiti. Upplýsingar í síma 19197. APPELSÍNUR kr. 22,- pr. kg. Miklatorgi. BLAÐBURDARFOLK GROÐURHUSIÐ OSKAST í eltirtalin hverfi: Lambastaðahverfi — Laugarásvegur — Ægissíða - Skerjafjörður sunnan flugvallar. Talid v/ð afgreiðsluna í síma 10100 l rJ* ••<

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.