Morgunblaðið - 05.10.1968, Page 20

Morgunblaðið - 05.10.1968, Page 20
20 MOHGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. OKTÓBER 196« Verðlagsgrundvöllur landbúnaðarvara Greinargerð yfirnefndar Á FUNDI í Sexmannanefnd þann 4. sept. sl. var ákveðið að undan- genginni sáttatilraun Sáttasemjara ríkisins að skjóta til yfirnefndar skv. 6. gr. laga nr. 101-1966 ágrein Ingi í nefndinni um ákvörðun verð lagsgrundvallar fyrir landbúnaðar vörur fyrir framleiðsluárin 1968- 1969 og 1969-1970. Skotið var til yfirnefndar að úr- skurða: 1. Alla gjaldaliði verðlagsgrund- vallar. 2. Bústærð og afurðamagn. 3. Verð á ull og gærum. í yfimefndina tilnefndu fulltrú- ar framleiðenda Inga Tryggvason, bónda Kárhóli, en fulltrúar neyt- enda notuðu ekki rétt sinn til til- nefningar og skipaði því félags- málaráðherra, skv. 6. grein laga nr. 101-1966, mann I nefndina, sem er Jón Þorsteinsson, alþingism. Oddamaður er Guðmundur Skafta- son, lögfræðingur og löggiltur end- urskoðandi tilnefndur af Hæstarétti en 1 Sexmannanefnd hafði ekki orð ið samkomulag um val odda- manns. Umboðsmenn aðila hjá yfirnefnd inni em þeir Gunnar Guðbjarts- son vegna framleiðenda og Ottó Schopka vegna neytenda. Á fundi yfimefndar þann 16. sept s.l. lögðu umboðsmenn aðila fram tillögur sínar til verðlags- grundvallar ásamt greinargerðum og gögnum, sem þeir óskuðu eftir að koma að I málinu. Af hálfu neytenda var lögð fram sú aðaltillaga, að yfirnefndin á- kvarði verðlagsgrundvöll landbún aðarafurða i samræmi við það sam komulag, sem fulltrúar fram- leiðenda og neytenda gerðu með sér í september 1966 og notað var sem grundvöllur við verðlagningu framleiðsluárið 1966-1967. Við út- reikning á verðlagi yrði stuðst við framreikningsreglur frá 4. 7. 1960. Ennfremur að áætlað verð á ull og gærum yrði í samræmi við væntan- legt útflutningsverð og allar bú- greinar látnar taka sömu hlutfalls- legu hækkun. Til vara lögðu þeir fram þá til- lögu, að verðlagsgrundvöllurinn yrði ákveðinn á grundvelli „400 ær gilda bús“ þar sem eingöngu væri tekið tillit til kostnaðar og tekna vegna nautgripa og sauðfjár. Lögðu þeir fram tillögu um upp- stillingu á verðlagsgrundvelli byggða á slíku búi. í þessari tillögu fulltrúa neyt- enda er gert ráð fyrir bústærð, sem samanstendur af 10 kúm, 3,5 geld- neytum og kálfum og 180 fjár. Af urðamagnið er tilfært 29.500 lítrar mjólkur, 501 kg. nautgripakjöt, 2754 kg. kindakjöt, 551 kg. gærur, 325 kg. ull og 180 slátur. Fulltrúar framleiðenda leggja til að I verðlagsgrundvelUnum verði miðað við „400 ærgilda" bústærð og sleppt verði öllum aukabúgrein um öðrum en garðrækt til heim- ilisnota og ennfremur, að sleppt verði öllum vinnutekjum utan heimilis. Þeir leggja til að naut- gripaafurðir verði ákveðnar þann ig: Mjólk 26,550 ltr., nautakjöt 420 kg. og húðir á 430 kg. Sauðfjáraf- urðir verði ákveðnar 3060 kg. kjöt STAPI DANSLEIKUR í KVÖLD KL. 9. Pónik og Einar STAPI 612 kg. gærur, 340 kg. ull og 200 slátur. Þá leggja þeir til að garð- ávextir verði ákveðnir 1000 kg. Ennfremur gera þeir tillögur um uppstillingu á gjaldahlið verðlags- grundvallarins. Þá gera fulltrúar framleiðenda kröfur til, að verði samsetningu búsins breytt skulj breyta gjaldaliðum verðlagsgrund vallarins til samræmis við það og tilgreina þeir flutningskostnað sér staklega. Ennfremur gera þeir þá kröfu, að við ákvörðun gjaldahlið- ar verði reiknað með hækkunum, sem leiðir af innflutningsgj aldi skv bráðabirgðalögum nr 68 frá 3 sept. s.L tölum til skatts leiða í ljós, að bil ið milli nettótekna skv. verðlags- grundvelli og samkvæmt úrtakinu hefir vaxið á síðustu árum fram- leiðendum í óhag. Verðlagsgrundvellir, sem gilt hafa á undanförnum árum, rafa lítið breyzt í megin-atriðum, þótt á sama tíma hafi átt sér stað veur legar breytingar í búrekstrinum. Þannig hefir t.d. bústærðin sam- kvæmt grundvellinum tekið litlum breytingum, þótt búin hafi yfir- leitt stækkað. Sumir aðalgjaldalið- irnir svo sem kjarnfóður og á- burður hafa ekki tekið breytingum sem séu í samræmi við breyting- Báðir aðilar gera tillögu um upp stillingu á gjaldahlið verðlags- grundvallar eins og áður greinir miðað við „400 ærgilda bú“. Til- færður er hér hver einstakur gjalda liður eftir tillögu hvors aðila i fjár hæð króna, en sundurliðunum sleppt. ar á innflutningi, sölu og notkun þessara vara. Þegar á þetta er litið þykir yfir- nefndinni rétt að ákveða nýjan verðlagsgrundvöll með hliðsjón af varatillögum neytenda og tiUög- um framleiðenda svohljðóandi: Bústærðin ákveðist: 10 kýr, 2 1. Kjarnfóður 2. Áburður 3. Viðhald og fyrn. húsa 4. Viðhald girðinga 5. Kostn. við vélar 6. Flutningskostnaður 7. Vextir 8. Annar kostnaður 9. Laun o. fl. Till. fulltr. neytenda kr. 50.537,00 — 46.754,00 — 15.579,00 — 4.413,00 — 45.214,00 — 17.604,00 — 36.043,00 — 11.241,00 — 264.505,00 Till. fulltr. framleiðenda kr. 61.320,00 — 62.046,00 —• 16.000,00 — 4.413,00 — 55.100,00 — 19.320,00 — 80.652,00 — 20.000,00 — 311.357,00 kr. 491.890,00 kr. 630.208,00 Aðilar höfðu lagt fram I Sex- manna-nefnd tillögur um gjalda- aðrir nautgripir, sem samsvara 20 ærgildum og 180 kindur _ hlið verðlagsgrundvallarins eins og þær, sem að ofan greinir að þvi frátöldu, að I tillögum neytenda er launaliðurinn tilfærður kr. 283.900.00 og flutningskostnur kr. 19.320.00. Fulltrúar framleiðenda taka fram, að launaliður I tillögu þeirra kr. 311.357.00 sé settur fram án tillits til fríðinda launafólks, en í fyrra hafi verið upplýst, að þau væru um eða yfir 4 prs. Eigi var ágreiningur milli aðila um verðlag á kjarnfóðri eða á- burði. Meðal þeirra gagna, sem nefnd- in hefur aflað eða hafa verið lögð fram í málinu eru eftirfarandi: 1. Verðlagsgrundvöllur landbún- aðarvara frá 1.9. 1967- 1. 9. 1968. 2. Framreikning Hagstofu ís- lands á verðlagsgrundvellinum miðað við ágústmánuð s.l. 3. Niðurstöður úrtakskönnunar Hagstofu íslands eftir sérúr- taki 89 búa úr aðalúrtaki land- búnaðarframtalanna 1968. 4. Úrvinnsla Búreikningaskrif- stofu landbúnaðarins fyrir Sex -manna-nefnd úr 61 búreikn- ingi fyrir árið 1967 ásamt út- reikningum á notkun kjarn- fóðurs og áburðar á ærgildi s.l. 5 ár. 5. Skýrslur Kristjáns Karlssonar og Óskars Guðmundssonar um vinnuathuganir fyrir Sex- manna-nefnd 1966, 1967 og 1968. 6. Skýrslur Hagstofu íslands um innflutning og sölu á fóður- bæti og áburði. 7. Skýrslur og úrtakskannanir tekjur iðnaðarmanna, sjómanna og verkamanna. 8. Skýrslur Hagstofu íslands um nettótekjur af búrekstri skv. verðlagsgrundvelU verðlagsár- anna 1964-1965 — 1967-1968 ög meðal nettótekjur búa í sénír- taki hvert tekjuár 1965-1967 skv. landbúnaðarframtölum til skatts. Við ákvörðun verðlagsgrundvall ar skiptir höfuðmáU, að fyrir hendi séu sem öruggastar upplýs- ingar um það, hvort þær tekjur, sem framleiðendum voru ætlaðar við fyrri verðákvarðanir hafi náðst eða ekki. Áuðrgreindar skýrslur Hagstofu íslands um nettótekjur framleiðenda af búrekstri sam- kvæmt verðlagsgrundvelli og nettó tekjur búa eftir landbúnaðarfram- Afurðamagn ákveðist: Mjólk 29.500 ltr., nautgripakjöt 455 kg., nautgripahúðir 40 kg., heimanot- uð mjólk kr. 1.479.00, kindakjöt 2.754 kg., gærur 551 kg., ull 325 kg. og kartöflur 1.000 kg. Gjaldahlið verðlagsgrundvallar- ins ákveðist þannig: í ofanskráðum fjárhæðum gjalda hliðar er reiknað með 2-3 hlutum hækkunar vegna innflutningsgjalds skv. lögum um innflutningsgjald o.fl. nr. 68 frá 3. sept. s.l., en 1-3 hluti bætist við þ. 1. desember n.k. Vextir eru ákveðnir með hlið- sjón af eiginfjárvöxtum í fyrri verðgrundvelli og vaxtagjöldum samkvæmt búreikningum. Tímakaup bóndans er ákveðið með hliðsjón af 3. taxta Dagsbrún- ar og kauptöxtum iðnaðarstétt- anna og þá sérstaklega hafður til viðmiðunar tímakaupstaxti Tré- smiðafélags Reykjavíkur. Orlof, veikindadagar o.þ.h. er innifalið í kaupi bóndans. Verð á uU og gærum ákveðst þannig í grundvellinum: Ull kr. 10,00 hvert kg. Gærur kr. 34,00 hvert kg. Yfirnefndarmaður, Jón Þorsteins son gerði ágreining varðandi 4 eft irtalin atriði í framangreindum grundvelli. Magn kjamfóðurs, vinnutími bóndans, mjólkurmagn og frádrátt vegna heimanotaðrar mjólkur. Yfirnefndarmaður, Ingi Tryggva son, gerði ágreining varðandi eft- irtalin atriði. Kostnað við vélar, vexti, laun og áburð, en samþykkti tvo síðastgreinda liði eftir að hans tillögur um þau efni höfðu verið feUdar. Reykjavfk, 30. sept. 1968, Guðm. Skaftason (Sign.) Ingi Tryggvason (Sign.) Jón Þorsteinsson (Sign.) 1. Kjarnfóðnr: a) Fóðurmjöl 1.160 kg. @ 8,91 kr. 10.335,00 b) Maismjöl 7.444 — - 6,72 — 50.024,00 c) Fóðurmjólk 350 — - 2,70 — 945,00 kr. 61.304,00 2. Áburður: a) Köfnunarefni 2.280 — - 16,98 38.714,00 b) Fosfórsýra 1.220 — - 10,80 — 13.176,00 c) Kali 810 — - 6,89 —■ 5.581,00 kr. 57.471,00 3. Viðhald og fyrning húsa: a) Timbur 1.947,00 b) Þakjám — 880,00 c) Málning — 730,00 d) Annað — 700,00 e) Fyrning (3% af 400 þús.) — 12.000,00 kr. 16.257,00 4. Viðhaid girðinga: a) Timbur 2.716,00 b) Gaddavir — 1.909,00 kr. 4.625,00 5. Kostnaður við vélar: a) Aðkeypt viðgerðarvinna 9.000,00 b) Varahlutir — 8.170,00 c) Benzín — 9.505,00 d) Díselolia — 2.382,00 e) Smurolía og frostlögur — 984,00 f ) Fyming (10% aí 200.470) — 20.047,00 kr. 50.088,00 6. Flutningskostnaður: kr. 21.459,00 7. Vextir: kr. 44.690,00 8. Annar kostnaður: kr. 18.912,00 9. Laun: a) Laun bónda 2900 klst. @ 78,00 226.200,00 b) Laun húsfr. 600 klst. - 56,06 — 33.636,00 c) Laun ungl. 1000 klst. - 35,00 — 35.000,00 d) Sjóðagjöld — 1.100,00 kr. 295.936,00 Útgjöld alls kr. 570.742,00 NÝTT ÞRASTAR- NÝTT D sófasett með DACRON dún- D A púðum — Kynnið ykkur gæði A C og bægindi — Úrval sófasetta C R - KOMIÐ OG SJÁIÐ - R O — Hvað er DACRON-dúnn? — O N HIMOTAIM N - DÚNN ÞÓRSGÖTU 1 — SÍMI 20820. - DÚNN LO FT U R H.F. LJÓSMYNDASTOFA Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 14772. SAMKOMUR Bænastaður Fálkagötu 10 Samkomur sunnud. 6. okt. Sunnudagaskólí kl. 11 f. h. Almenn samkoma kL 4. Bænastund alla virka daga kl. 7 e. m. Allir. velkomn jr. Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðins- götu 6A sunnudaginn 6. okt. kl. 20.30. Þá hefst sunnudaga- skólinn á morgun kl. 10.30. Verið velkomin. Boðun fagnaðarerindisins á morgun, sunnudag, Austur- götu 6, Hafnarfirði kl. 10 f. h Hörgshlíð, Reykjavík kl. 8 e.h.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.