Morgunblaðið - 05.10.1968, Side 26

Morgunblaðið - 05.10.1968, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. OKTÓBER 1968 B-lið KR og Eyja- menn í úrslitum Sönn bikarstemning œtti að ríkja í DAG kl. 2.30 hefst á Melaleik- vellinum lokaleikur Bikarkeppni KSÍ — lokaleikurinn í knatt- spyrnu meistaraliða í ár. Það «ru B-liðsmenn KR og Vestmanna- eyingar sem maetast í úrslita- leiknum, baráttunni um annan glaestasta og eftirsóttast bikar íslenzkrar knattspyrnu. I>að er ef til vill timanna tákn, Fimm leikir ó morgun Á MORGUN (6. okt.) verður Reykjavíkurmótinu í handknatt- lei'k áfram. Þá verða leiknir tveir leikjr í meistaraflokki kvenna; Víkingur—Ármann og Fram—KR og þrír leikir- í meistaraflokki karla: Fram—Víkingur; ÍR— Þrótfcur og Ármann—KR. Leik- imir fara allir fram í Laugardals höllinni og hefjast kl. 19,30. Næst er svo leikið á miðvikudag. að þanna mætast lið sem fram til þessa eru ókunn og eiga stutta sögu að baki. En bæði hafa þó sýnt og sannað í sumar, að þau geta bitið frá sér. Vestmannaeyingar hófu 1. deildarkeppnina í vor með því að sigra þáverandi íslandsmeistara, Valsmenn á sínum heimavelli og í lok keppnistímabilsins hefur B-lið KR — varamennirnir, sleg- ið úr bikarkeppninni bæði þessa árs og fyrra árs íslandsmeistar- ar. Leikurinn í dag ætti því að bera með sér sanna biikarstemn- ingu, Af ferli liðanna, af úrslit- um þeirra í fyrri leikjum verður ekkert ráðið, engu spáð. Sennilega eru Eyjamenn vísir með Evrópukeppni næsta ár. þar sem KR sem íslandsmeistari get- ur ekki tekið þátt í báðum Ev- rópukeppnunum, þó B-liðið vinni. En varla munu Eyjamenn vilja komast í slíka keppni —• nema að unnum sigri. Og vafa- laust vilja B-liðsmenn KR und- irstriika „breiddina" hjá KR með því að annað lið vinni Bikar- keppnina en íslandsmótið. Rússneskur lífeðlisfræðingur r annsakar hlaup hans í Mexikó 14:19,7 m ín. Clarke eftir Nálgast nýjan „hljóðmúr‘1 i 1500 m sundi —16 minutur Meðaltimi á 100 m er 1:04.5 MIKE BURTON er ein skær- asta stjarnan í mjög sterku liði Bandarikjamanna í sundi á Olympíuleikunum í Mexico. Honum hefur jafnvel tekizt það sem sumir héldu að væri ógerningur, að nálgast svo 16 min. markið með metið í 1500 m skriðsundi — að það tak- mark er ekki fjarlægara nú en „hljóðmúrinn, 17 minútna markið" var talið fyrir fáum árum. Á úrtökumóti bandariskra sundmanna setti hann glæsi- legt heimsmet í 1500 metra skriðsundi, synti á 16:08.5 mín. og bætti fyrra heimsmet um nær 20 sekundur. Þetta fyrra heimsmet á Mexikaninn Guiliermo Echevarria og setti það í júlimánuði, öllum Mexi- Enska knattspyrnan 12. umferð ensku deilda- ikeppninnar í knattspyrnu fer fram í dag. öll þrjú efstu liðin í 1. deild leika að heiman. Efsta liðið Arsenal skemmtir áhorf- endum á Old Trafford, Man- chester United vellinum. Arsen- al hefur tapað á þessum velli s.l. 5 ár, en 1962-63 sigruðu þeir síðast á Old Trafford. Það má því búast við erfiðum róðri hjá Arsenal gegn Evrópumeisturun- Leeds fer til Newcastle og al- mennt búist við jöfnum leik því Newcastle láta ógjarnan eftir bæði stigin. Þá leikur Liverpool gegn Burnley, sem hafa verið einkar erfiðir heim að sækja í Allt rólegt í Olympíuþorpinu — Stúlkurnar stytta pilsin sin ÞRÁTT fyrir óeirðir og ólæti í Mexikoborg er allt með kyrrum Clarke hljóp á 14:07.0 í gær Vísindamenn segja það betra afrek en heimsmet hans á láglendi TÍMI sá er Ástralíumaðurinn Ron Clarek náði í æfingahlaupi í 5000 m. hlaupi í Mexikó fyrir nokkr- um dögum, 14:19.7 mín. þótti með ólíkindum, ekki sizt þar sem hann hljóp keppnislaust. Ekki minni athygli vakti er Kenía- maðurinn Temu hljóp á fáum dögum síðar á 14:13.0 á æfinga- móti, sem haldið var á stað sem er í enn meiri hæð yfir sjó en Mexikóborg. En nú hefur Clarke tekið af ÖU tvímæli um það, hver só hinn Bterkasti ÁÐUR en leikirnir hefj ast. Á æfingamóti í gær hljóp hann 5000 m. á 14:07.0 mín. Þessir tímar er þeir félagar hafa náð eru að vísu í tölum séð langt frá heimsmeti Clarkes sem er 13:16.6 mín. En mikilleiki ár- angursins byggist á rannsóknum vísindamanna. Þeir fullyrða að tími keppenda í 5 km. hlaupi sé um það bil mínútu lakari, ef hlaupið er í 2400 m. hæð, mið- að við hlaup á láglendi. Heimsmet Clarkes í 5 km. hlaupi þótti á sínum tíma ótrú- legt. Og aðeins fáir menn hafa nálgast þetta mark. Og ef við trúum vísindunum, sem við hljótum að gera, þá hefur Clarke unnið í gær ótrúlegt afrek. Hvort honum svo tekst að endur taka slíkt eða bæta í sjálfri Ol- ympíukeppninni skal ósagt lát- ið. Hann hefur áður horfið von- svikinn frá Olympíuleikum og á ekkert Olympíugull, þó hann eigi mörg heimsmet. En vist er um það að keppni í þessu hlaupi verður ein harðasta keppni leik anna. Þeir leiða saman hesta sína Clarke, Temu og Kip Keino auk allra hinna smærri spámanna, sem svo oft koma á óvart ein- mitt á slíkum „stór—augnablik- um sem OL-leikir eru. kjörum í Olympíuþorpinu og flestir keppenda halda sig að mestu innan varnarmúra þess. M. a. tóku Norðu rlandaþ jóðimar sameiginlega ákvörðun um að banna norrænum keppendum að yfirgefa þorpið eftir kl. 5 á dag- inn néma með sérstöku leyfi. Allt gengur þarna slnn vana- gang og með miklum heimilis- brag. Flestar stúlikurnar sem þama voru voru í gær að stytta pilsim sín sem þær eiga að klæð- ast við setningarathöfnina og önn ur hátíðleg tækifæri. Sagði saumakonan brezka er saumað hafði búninga brezka kvennaliðs ins, að þær sætu allar við að stytta pilsin, þó þær hefðu ekki gó'ðar aðstæður til þess. Sennilega , mun brezka nefndin hafa ákveð- ! ið pilssíddina, en stúlkurnar vilja | ekki hlíta þeirri ákvörðun. könum til mikillar gleði, því þá töldu þeir sig nær örugga með 1 gullverðlaun á leikun- um, en annars eru verðlauna- vonir þeirra fáar og smáar. SundstíU Burtons er afar kraftmikill eins og þessi mynd er tekin var af honum þá er hann setti heimsmetið, sýnir. Til gamans má geta þess, að sé tima hans í 1500 m deilt niður á 100 m. sézt að meðal- tíminn er um 1:04.5 min á hverja 100 metra. haust, unnið alla leikina 5, nema eitt jafntefli. West Ham ileikur hins vegar á heimavelli sínum, Upton Park í austur-London gegn Southamp- ton. West Ham gæti náð forystu í defldinini með heimavinningi, ef þrjú efstu liðin tapa öll í dag. Nýliðannir í 1. deild Queeriis Park Rangers heimsækja West Bromwich Albion og er ekki bú ist við að KPR vinni sinn fyrsta sigur í keppninni í dag. 1 1. deildinni skozku leika Celtic heima gegn inu Dundee United. 100 prs lið- STAÐAN í 1 sl. laugardag: . deild eftir leikina Arsenal 11 7 3 1 17: 8 17 Liverpool 11 7 2 2 23: 7 16 Leeds 10 7 2 1 20:10 16 West Ham 11 5 5 1 21:11 15 Evsrton 11 5 4 2 20: 9 14 Chelsea 11 5 4 2 21:11 14 Sheffield W. 11 5 4 2 15:12 14 Tottenham 11 4 4 3 23:16 12 Sunderland 11 3 5 3 13:15 11 Ipswich 11 4 2 5 17:17 10 Manch. C. 11 3 4 4 15:16 10 Manch. U. 10 4 2 4 15:17 10 Burnley 11 4 2 5 12:24 10 Southampton 11 3 3 5 14:17 9 West Brom. 11 3 3 5 15:26 9 Newcastle 11 1 6 4 13:17 8 Coventry 11 2 4 5 12:16 8 Wolverh. 11 2 4 5 10:17 8 Stoke 11 3 2 6 8:15 8 Nottingh. F. 9 1 5 3 11:11 7 Leicrster 11 2 3 6 10:18 7 Q.P.R. 11 0 5 6 9:24 5 Norðurlnndamet Ricky Bruck bætti enn sænska og Norðurlandametið í kringlukasti í Málmey í gær, kastaði 61.98 m. Þetta er í 4. sinn sem hann bætir Norður- landametið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.