Morgunblaðið - 09.10.1968, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. OKTÓBER 1968
15
l^vennadalk
Sami klæ&naiur fyrir bæ&i kynin
IUikill uppgangur í fataiðnaðinum
SKAMMT er öfganna á milli í
tízku okkar kvenfól'ksins, Við
höfum nú séð stuttu pilsin í al-
gleymingi og sýnist sitt hverj-
um. En nú er að verða mikil
breyting á klæðnði kvenna.
Buxnadragtin er að leysa stuttu
pilsin af hólmi, og getur nú eng-
in kona talizt vel klædd, nema
hún icigi a.m.k. eina buxnadragt.
Tízka þessi hófst í París, en nú
hafa bandarískar konur hrifizt
af henni líka, enda þótt meiri-
hluti kvenna haldi enn tryggð
við pilsin.
Buxnadragtin hefur verið 1
Buxnadragt frá Dior-tízkuhúsinu
en þar voru buxnadragtir einnig
mest áberandi fatnaðurinn.
Hér er buxnadragt til kvöldnot-
kunar, efnið er gyllt blúnda, frá
Róm.
tízku undanfarin ár, enda þægi-
legur og klæðilegur búningur.
Er nú svo komið, að buxnadragt
ir voru algengari á sýningum
helztu tízkuhúsanna en sjálfir
kjólarnir. Meira að segja er sagt
frá v;rzlun í Gneenwich Village,
sem selur kven- og karlmanna-
fatnað, (hvorttveggja) ætlað
jafnt konum sem körlum.
Á haustsýningunum í París
voru buxnadragtirnar yfirgnæf-
andi hjá öllum tízkuhúsunum, til
þess ætlaðar að nota á morgn-
ana, á daginn og á kvöldin.
Þessi fatnaður var ekki einupgis
fyrir þær ungu, heldur var hann
fyrir konur á öllum aldri. Ekki
voru þær heldur eins og hinar
vanalegu síðbuxur, sem konur
hafa hingað til klæðzt. Þessar
nýju síðbuxur voru kallaðar
borgar-síðbuxur (city-pants).
Meira að segja sáust pokabuxur,
stuttar, og sportsokkar upp að
hnj ám.
Hinn frægi tízkuteiknari,
Yves St. Laurent, vakti mesta
athygli því að það leit helzt út
fyrir að hann befði enga kjóla
teiknáð í þetta sinn, heldur að-
eins buxnadragtir, og haft er eft-
ir einum fréttaritara, sem horfði
á sýninguna, að sýningin minnti
hana helzt á karlmannafatasýn-
ingu, en munurinn væri bara sá,
að karlmannafötin væru orðin
skrautl'egri.
Dagfötin eru eins og karl-
mannaföt hafa hingað til verið,
aðallega í svörtum lit, dökk brún
um eða gráum. Jakkarnir eru
síðir og buxurnar fremur víðar.
Þessi sýning hefur hlotið mis-
jafna dóma, sumir eru orðlausir
af hrifningu, aðrir segja hana
hafa verið eins og hersýningu.
En mikil eru áhrxf hins fræga
St. Laurent, svo að við skulum
vera við öllu búnar.
Amerískir framleiðendur hafa
hrifizt mjög af iþessum fötum og
hafa hafið framleiðslu á þeim.
Skoðanakönnun í bandarískum
skólum gefur til kynna, að
„borgar-buxnadragtin" eigi eftir
að verða aðalklæðnaðurinn þar
á næstunni.
Blómkál í matinn
ÞAÐ er gaman að búa til mat
á þes/ium árstíma, þegar a'llt nýja
grænmetið er til. Er nú um að
gera að nota það í hverja máltið,
þennan stutta tíma, sem það er
á boðstólum. Blómkálið er sú
grænmlitistegund, sem einna
fyrst hverfur af markaðnum, því
miður, og því tökum við það ein
göngu til meðferðar í þetta sinn.
Blómkál á að snöggsjóða, eins
og annað grænmeti, láta það nið
ur í sjóðandi saltað vatnið og
soðið í 10-12 mínútur, sé það í
heilu lagi. Mjög gott er að sjóða
blómkál í málmpappír, þá er það
lagt í pappírinn, salti stráð á og
smjörbitar látnir yfir. Pappír-
num þrýst val að grænmetinu og
gengið vel frá samskeytum, soð-
ið á venjulegan hátt.
'Þegar blómkál Lr soðið í heilu
lagi í -saltvatni, er betra að láta
höfuð snúa niður helming suðu-
tímans, þá dökknar það síður.
Dökk blómkál lýsast ef þau eru
soðin í mjólk.
BLÓMKÁLSGRATÍN.
Þetta gratín lyftir sér vel, en
má ekki bíða neitt, því að þá
fellur það.
1 stórt blómkátóhöfuð
75 gr. hveit.i
3 dl. mjólk
2 dl. blómkálssoð
salt og pipar
3 egg
rasp og smjör.
Blómkálið tekið í sundur, soð-
ið þar til það er næstum því
iw;yrt í létt söltuðu vatni, sett í
sigti og soðið látið renna af.
Uveitið hrært út með mjólkinni
og soðinu kældu hellt saman við
suðan látin koma upp og hrært
stöðugt í á meðan. Potturinn tek
inn af eldavélinni, kryddað, og
eggjarauðunum bætt í einni í
einu, hrært vel á mil'li. Síðan er
stífþeyttum eggjahvítunum
blandað varlega í. Kálið sett í
smurt eldfast fat, og j-afningn-
um hlíllt yfir það. R-aspi stráð á
og bræddu smjöri hellt yfir.
Gratínið bakað við jafnan hita í
ca. 45 mínútur, borið fram strax
með brúnuðu eða hrærðu smjöri.
BLÓMKÁL MEÐ
EGGJAHRÆRU
1 blómkálshöfuð
1 ds. rækjur
eggjahræra:
5 egg
2 matsk. smjör
14 tsk. salt
% tsk. pipar
5 matsk. rjómi.
Blómkálið tekið í sundur í
smábita og soðið í saltvatni. Þeyt
ið saman eggin, kryddið og
rjómann. Bræðið 1 matsk. smjör,
hellið eggjahrærunni í og hrær-
ið vel í á meðan. Þegar eggja-
hræran er orðin eins og krtxm,
er hún tekin af eldavélinni, síð-
an hellt á heitt fat og. blómkál-
inu dreift í kring. Stráið nú
rækjum yfir og klippið graslauk,
dill eða steinselju yfir. Með þess
um rétti er gott að bera tómat-
s-alat.
BLÓMKÁLSSALÖT
1. 1 blómkál
1 lítill laukur
nokkrar hreðkur
1 salathöfuð
2 tómatar
Salatlögur á.
Blómkál, laukur og hreðkur
brytjað í grænmetiskvörn og
komið fyrir á fati í hring sett
salatblöð, tómatbátar þunnt
sneiddar hreðkur og smátt brytj-
uð steinselja sett yfir.
! "• i; Buxnadragt frá St. Laurent í
■§*■ % - París. Þessi dragt ber öll helztu
jMiTnonn •]„--- i t ~ --1 „yr nr-.irrr-VTirjw ■ --- --i j- vr
Þessi mynd þarf raunar engrar einkenni hans- Hturinn dökkur,
skýringar við. Kven- og karl- síður jakki og fremur víðar
Wmmmm
engrar
; karl-
mannatízkan er orðin mjög lík.
buxur.
Leikfangabyssur
HIÉR á íslandi eins og víðast
hvar annars staðar, hafa leik-
fangaskotvopn af ýmsum gerð-
um verið mjög vinsæl m-eþal
drengja. Margir fullorðnir hafa
jafnan litið þessi leikföng horn-
auga, þó að þeir hafi g;fizt upp
vegna þrálátra óska drengjanna.
Aðrir hafa sagt -sem svo, að þetta
eru aðeins leikföng, og geta því
ekki haft nein áhrif á börnin,
þeim er ekki of gott að leika
sér.
Því hefur verið haldið fram
af Lúkfangaframleiðendum, að
börn, sem léku sér með gerfi-
byssur, og miðuðu þeim á leik-
félagana, væru alls ekki líklegri
en önnur til að grípa til byss-
unnar, þegar þau etækkuðu. Nú
er þó svo komið, að fyrirtæki í
Bandaríkjunum, sem framleitt
hafa leikfangabyssur um árarað-
ir, hafa ákveðið að hætta þess-
ari framleiðslu og vilja með því
stuðla að því, að börn L:iki sér
ekki að þessum hlutum, gera
heimilin vopnlaus, eins og talað
er um að gera heiminn.
2. 1 blómkál
1 gulrót
1 bolli grænar baunir
majonnaise
karsi.
Gulrótin rifin gróft, blómkál
skipt í mjög smáa.r gminar og er
ásamt baunum hrært út í maj-
onnaise. Karsa stráð yfir.
LÖGUR Á SALÖT.
Sítrónulögur.
2 matsk. olífuolía
3 matsk. rjóma.
1 matsk. sítrónusafL
IINETULÖGUR.
3 matsk. olífuolía
1. matsk. hakkaðar möndlur
1. rnatsk. sítrónusafi.
TÓMATLÖGUR.
Kjarninn úr tómötum settur í
Kjarninn úr tómötunum settur
í grænmetiskvörn ásamt einum
litlum lauk. Þetta er síðan hrært
út í olífuolíu, eða súrum rjóma,
kryddað með sellerisalti og
sellerisalt og smátt brytjaðri
steinselju.
BLÓMKÁLSAFGANGUR.
Ef afgangur er af soðnu blóm-
káli, ;er igott að matbúa það á
þann hátt að dýfa því í egg og
rasp og steikja -síðan í plöntu-
feiti líkt og kleinur. —J