Morgunblaðið - 10.10.1968, Side 11

Morgunblaðið - 10.10.1968, Side 11
MORGUNBLABIÐ, FIMMTUDAGUR 10. OKTÓBER 1968 11 í kjölfar þessarar mikil- vægu ályktunar miðstjórnar- innar fylgdu síðan nokkrar hugmyndafræðilegar greinax, þar sem menntamenn voru varaðir við því að líta of stórt á sig, og á það var lögð áherála að verkalýðsstéttin gegndi mikilvægasta hlut- verkinu í sovézku þjóðfélagi. Tékkóslóvökum í Sovétríkjun- um. Fyrrverandi hershöfðingi og kennari við Frunze-herskól ann, Grigorenko, var handtek- inn fyrir að reyna að afhenda yfirlýsingu, þar sem látin var í ljós samúð við umbótastefnu Dubceks, í tékkóslóvakíska sendiráðinu í Moskvu. Um leið var handtekinn 29 ára gamall rithöfundur, Ana- toli Martchenko, sem smyglað hefur mótmælum til Vestur- landa. Hann var í f angabúðum á árunum 1960-66 og var síðan dæmdur í útlegð til bæjarins Alexandrov, sem er 100 km frá Moskvu og bannað að fara til höfuðborgarinnar. Hann var á- kærður fyrir að brjóta þetta bann, og sama daginn og inn- rásin var gerð í Tékkóslóvakíu var hann dæmdur í 8 ára fang- elsi. ÞESSA dagana standa yfir i Moskvu réttarhöld í málum sovézkra menntamanna, sem hafa opinberlega látið í ljós stuðning sinn við Tékkó- slóvaka og mótmæla innrás i Tékkóslóvakíu. Réttarhöldin gefa til kynna, að ráðamenn- irnir í Kreml óttast, að áhrif- in af umbótastefnu Dubceks breiðist út til Sovétríkjanna. Síðan innrásin var gerð hafa menntamenn verið harðlínu- mönnum sovézka kommúnista flokksins mikið áhyggjuefni. Sakborningarnir í réttar- höldunum komu saman á Rauða torgi nokkrum dögum eftir innrásina og báru spjöld, sem á stóð meðal annars „Burt með krumlurnar af Tékkóslóvakíu“, „Skömm yfir hernámsveldin“ og „Frelsi ykkar og frelsi okkar er í húfi“. Meðal sakborninganna eru Pavel Litvinov, hinn kunni stærðfræðingur og son- arsonur Maxim Litvinovs, ut- anríkisráðherra Stalíns á dög- um hreinsananna miklu á fjórða áratugnum, og frú Lar- issa Daniel, eiginkona rithöf- undarins Juli Daniel, sem dæmdur var um leið og hinn þekkti rithöfundur Andrei Sinjavsky („Réttur er sett- ur“) fyrir andsovézkan áróð- in-torgi í Moskvu gegn dóm- unum yfix Sinjaysky og Dani- HERT Á BARÁTTUNNI Eftir dómana yfir Ginz Ginzburg ir siðarnefndu trúa á hug- sjónir kommúnisomans, en þeir geta ekki sætt sig við hömlur þær, sem settar hafa verið á tjáningarfrelsi. Marg- ir þeirra hafa slitið sig frá þeirri einangrun, sem sovézk- ir menntamenn áttu við að búa á Stalínstímanum. Þeir hafa orðið fyrir áhrifum frá erlendum menningarstraum- um og vilja ekki hverfa aft- ur til fyrri einangrunar. En þróunin stefnir einmitt aftur í það horf vegna þess, að sovézkir hugmyndafræð- ingar óttast að erlendar hug- myndir og erlend áhrif á sovézka menningu geti stofn að hugmyndafræ'ði kommún- ismans í alvarlega hættu. Þess vegna má búast við, að á næstu árum verði hert á eftirliti með rithöfundum, skáldmn, kvikmyndaleikstjór- um og listamönnum og að þeir verði nær eingöngu að snúa sér að því verkefni að vegsama verkalýðsséttina, föð urlandið og flokkinn. En bar áttan gegn menntamönnum getur einnig haft öfug áhrif — svo getur farið að þeir hafni áróðrinum og einangri sig ennþá meir. AFWURHVARF Þessi óvenjulega harði dóm ur sýndi greinilega að hert hafði verið á herferðinni gegn sovézkum menntamönnum. En frá sjónarhóli valdamannanna er ef til vill enn alvarlegra að bryddað hefur á óánægju meðal vísindamanna. Einn kunnasti kjarnorkufræðingur Rússa, Sacharov, hefur í at- hyglisverðu ávarpi, sem birt hefur verið á Vesturlöndum, krafizt andlegs frelsis, sveigj anlegri stefnu í efnahagsmál- um og aukinnar samvinnu við Bandaríkin. Talið er, að nær allir rit- höfundar, vísindamenn og lista menn Sovétríkjanna hafi les- ið ávarp Sacharovs. En Sacha rov hefur ekki verið handtek- inn. Ástæðan er sú, að ráða- mennimir vilja forðast að baka sér óvild vísindamann- anna, sem eiga heiðurinn af hinum miklu tækniframför- um Sovétríkjanna og tryggt hafa hinar öflugu varnir lands ins öðrum fremur. Andstaða vísindamanna get ur reynzt yfirvöldunum jafn- vel ennþá hættulegri en and- staða menntamannanna. Hin- Bæði Litvinov og frú Daniel hafa áður staðið fyrir mót- mælaaðgerðum. f janúar skor- uðu þau á almenning í hekn- Andrei Sinjavsky og Juli Daniel fyrir réttL burg og Galenkov i janúar var tekin upp harðari stefna gegn sovézkum menntamnn- um. Á mikilvægum fundi, sem haldinn var i miðstjórn sovézka kommúnistaflokksins í apríl, var hrundið af stað herferð, sem miðaði að því að neyða menntamenn til hlýðni við stefnu flokksins. Mið- stjórnin varaði við því, að vestrænir áróðursmenn reyndu að grafa undan völd- um kommúnistaflokksins með því að dreifa undirróðri og hugmyndum, sem stönguðust á við kenningar Marx og Lenins. VAXANDI ANDSPYRNA Síðan innrástn var gerð i Tékkóslóvakíu hefur orðið vart vaxandi andspyrnu lista manna, menntamanna og jafnvel vísindamanna gegn hömlum á tjáningarfrelsi. Eíft ir innrásina voru haldnir ólög legir fundir í nokkrum stofn- unum og íhlutunin fordæmd. Menntamenn skrifuðu undir bréf, þar sem lýst var yfir stuðningi við umbótastefn- una i Tékkóslóvakíu, og bréf- unum var smyglað úr landi. Frægasta bréfið sendu 86 ónafngreindir rithöfundar í Moskvu félögum sínum í Prag 23. ágúst. Þeir for- dæmdu innrásina, sögðust skammast sín og báðu um fyrirgefningu. Engir gengu þó eins langt og þeir sem efndu til hinna opinberu mót mæla á Rauða torginu. Á sama trma hömuðust sovézk- ir hugmyndafræðingar gegn „gagnbyltingaröflunum“ í Tékkóslóvakíu. Jafnvel áður en innrásin var gerð hafði opinberlega ver ið látin f ljós samúð með inum að mótmæla réttarhöld- um yfir fjórum sovézkum menntamönnum, þeirra á með al Alexander Ginzburg og Juli Galankov, sem dæmdir voru fyrir andsovézka starf- semi. Það á'kvæði sovézkra hegningarlaga, sem ákæran gegn Litvinov og frú Daniel höfðar til, getur leitt til allt að þriggja ára fangelsisvistax. Samkvæmt sama Iagaákvæði var rithöfundurinn Bukovsky dæmdur í fyrra fyrir að efna til mótmælaaðgerða á Pushk- Miðstjórnin skipaði flokks- félögum um allt landið að herða á eftirliti með mennta- mönnum og sagði: „Fyrsta skylda þeirra er að heyja sóknarbaráttu gegn borgara- legri hugmyndafræði, að standa ötullega gegn tilraun- um til að lauma hugmyndum, sem eru fjarlægar hugmynda fræði sovézks samfélags, inn í bókmenntaverk, listaverk o.s.frv.“ Litvinov og frú Daniel fyrir utan dómshúsið, þar sem Ginz burg og Galanskov voru dæmðir. Slk. ■ 15 tlUögur um lugofrumvörp Á FUNDI ríkisráðs í Reykjavík f dag féiist forseti fslands á til- lögur hlntaðeigandi ráðherra nm að eftirgreind lagafrumvörp yrðu lögð fyrir Alþingi sem stjórnarfrnmvörp er það kemnr aaman: 1. Frv. til laga um Stjórnarráð íslands. 1. Frv. til fjárl&ga fyrir árið 1969. 3. Frv. til laga um heimikl til útgáfu reglugerðar um tilkynn- ingarskyldu íslenzkra skipa, (bráðabirgðalög). 4. Frv. til laga um breytingu á siglingalögum nr. 66/1963, (bráðabirgðalög). 5. Frv. til laga um ráðstafanir vegna flutnings sjósaltaðrar sfld ar af fjarlægum miðum sumar- ið 1968 (bráðabirgðalög). 6. Frv. tdl laga um Landsbóka- safn íslands. 7. Frv. til laga um Listasafn ís- lands. 8. Frv. til laga um tHandrita- stofnun íslands. 9. Frv. til laga um breytingu á lögum nr. 29/1964, um ferðamál. 10. Frv. til laga um afréttarmál- efni, fjallskil o.fl. 11. Frv. til laga um hollustu- hætti og heilbrigðiseftirlit. 12. Frv. til laga um veiting rík- isborgararéttar. 13. Frv. til laga um breytingu á læknaskipunarlögum nr. 4S/ 1965. 14. Frv. til laga um breytingu á lögum nr. 47/1968, um vöru- merki (bráðabirgðalög). 15. Frv. til iaga um innflutnings gjald o.fl. (bráðabirgðalög). Þá var breytt reglugerð há- skólans að því er varðar próf í guðfræðideild og kennslu og próf í viðskiptadeild i samræmi við óskir háskólaráðs og háskóla- rektors. Forseti féllst á tillögu um upp- gjöf saka að þvi er varðar eigna upptöku samkvæmt ákvæði í áfengislögum nr. 58/1994. Auk þess voru staðfestar nokkrar afgreiðslur, er larið höfðu fram utan fundar. (Frá ríkisráðsritara) Tekinn nð ólög- legum veiðnm VARÐSKIPIÐ óðinn tók Gull- faxa NK að meintum óiögleguiB veiðum í Þistilfirði i fyrrinótt Skipstjórinn hefur viðurkenn* brotið og er á leið til Norðfjarð- ar, þar sem mál hans verður tekið fyrir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.