Morgunblaðið - 10.10.1968, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 10.10.1968, Blaðsíða 28
 iírri0MtiMaÍ»tfo RITSTJORN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA • SKRIFSTOFA SÍMI IQ.IOQ FIMMTUDAGUR 10. OKTÓBER 1968 Þrítugasta Iðnþing íslendinga — haldið á Suðurnesjum ÞRÍTUGASTA Iðnþing Islend- inga hófst í félagsheimilinu Stapa, Ytri-Njarðvíkum, í gær- morgun. Meðal gesta voru Jó- hann Hafstein, iðnaðarmálaráð- herra, sem ávarpaði þingið, og Eggert G. Þorsteinsson, félags- málaráðherra. Vigfús Sigurðsson, forseti Landssambands iðnaðar- manna setti þingið, en forseti var kosinn Eyþór Þórðarson, Keflavík. Um 80 fulltrúar sitja þing þetta. í setningarræðu sinni, gat Vigfús Sigurðsson þess, að þetta væri í fyrsta skipti, sem iðn- þing er haldið á Suðurnesjum. Þá rakti hann þróun iðnmála frá síðasta iðnþingi og taldi, að hvorki verðbreytingin á erlend- um gjaldeyri né breytinigin, sem gerð var á tollskránni, hefðu komið íslenzkum iðnaði nægjan- lega til gó'ða. Þá minntist Vig- fús á þá ákvörðun ríkisstjómar- innar að taka tilboði Slippstöðv- arinnar á Akureyri í smiði strandferðaskipanna tveggja og sagði, að sú ákvörðun markaði ánægjuleg tímamót í afstöðu rík- isvaldsins til íslenzka iðnaðar- ins. Einnig minntist hann á þá ákvörðun borgarstjórnar Reykja víkur, að gæta þess jafnan að kaupa innlenda i'ðnaðarfram- leiðslu, enda þótt allt að 10% verðmunur væri, og svo ýmsar samþykktir félaga ungs fólks iðnaðinum til stuðnings. asta mál þingsins að leggja já- kvætt til lausnar atvinnuvand- anum. Þá sagði Vigfús m.a.: „Nú er þáð ekki aðeins ósk, heldur alger krafa iðnaðarins til ríkisstjórnarinnar og Alþingis, að nú verði gert meira, en gera samþykktir á stórum stundum, nú verði tollskráin endurskoð- uð og felldir niður allir tollar á efnivöru og efnishlutum, sem fluttir eru inn, sem hlutar í iðn- aðarvörur. Þetta mun vissulega muna ríkissjóð verulega í tekj- um, en fleira eru tekjur en toll- ar, vel rekinn iðnaður með mörgu starfsfólki gefur ríkis- sjóði miklar skattatekjur, en vinnulaust fólk og lokaðar vinnustö'ðvar engar. Vel efnuð þjóðfélög telja að Framhald á bls. 27 30. iðnþing Isiendinga hófst í félagsheimiiinu Stapa Njarðvík í gær, en um 80 fulltrúar, víðsvegar af sækja þingið. 4 . Jóhann Hafstein. Um útlitið nú sagði Vigfús, að ekki væri annað fyrirsjáanlegt en að til atvinnuleysis kæmi hjá iðnaðarmönnum, sérstaklega þeim, sem við byggingarvinnu fást. Taldi Vigfús eitt mikilvæg- Milljönatjón í stdrbruna að Þórustöðum í Úlfusi Aflinn um 170 lestum minni en i fyrrn Mun meira hefur verið saltað nú í ár — Um 300 svín drápust — 50 kúa fjós og 1200 hesta hlaða eru rjúkandi rústir MILLJÓNATJÓN varð að bænum Þórustöðum í Ölfusi í gær þeg- ar stór hlaða, fjós og svínahús brunnu til grunna. A þriðja hundr- að svín brunnu inni, en nautgripunum var bjargað út á síðustu stundu. Slökkviliðsmenn frá Selfossi og Hveragerði voru enn að berjast við eldinn í hlöðunni seinnipart dagsins. Heimilisfólkinu varð ekki meint af, enda ibúðarhúsið ekki í hættu. A Þórustöðum búa hjónin Ingólfur Guðmundsson og Björg Eyjóifsdóttir. Þetta er | annað áfallið sem þau verða fyrir síðan þau byrjuðu að búa á Þórustöðum fyrir fjórum árum, því fyrir tveim árum varð að skera niður mikinn hluta bústofnsins vegna miltisbrands. Ingóifur mun hafa sæmilega tryggt, en veit ekki hvort hann fær fullar bætur. Allavega hlýtur hann að tapa miklu fé á þeim tíma sem það tekur að koma upp nýjum bústofni, auk þess sem svínakjötssalan fyrir í YFIRLITI Fiskifélags íslands um síldveiðina norðanlands og austan í síðastliðinni viku segir: Síðastliðna viku var lítið við að vera á gíldarmiðunum norðaustur af Iandinu. Löngum voru frátafir vegna veðurs, og þegar lægði fannst lítil sem engin síld þótt leitað væri á stóru svæði — frá 65 gr. tii 67 gr. 30’ n. br., á milli 4 gr. 30’ og 7 gr. 30’ v. 1. í vikunni var landað alls 2.686 lestum. Voru það 13.244 tunnur saltsíldar, þar af 6.029 sjósaltað- ar, 114 lestir í frystingu og 591 lest í bræðslu. Erlendis var land- að 48 lestum. Fréttir bárust um 492 lestir sem landað var erlend- is fyrr ; haust þannig að heild- araflinn er nú 70.016 lestir og hagnýttur þannig: f salt hafa farið 15.511 lestir, en á sama tíma í fyrra _ höfðu verið saltaðar 7.280 lestir. í fryst- ingu hafa nú farið 230 lestir, en 492 á sama tíma í fyrra. Alls hafa verið bræddar 45.983 lestir, en 244.653 á sama tíma í fyrra. 8.292 lestum hefur verið landað erlendis, en 6.734 lestum í fyrra á samg tíma. Löndunarstaðir sumarsins eru þessir: Reykjavík 11.068 lestir, Á RÍKISRÁÐSFUNDI í gær féllst forseti íslands á tillögu hlutaðeigandi ráðherra um upp- gjöf saka er varðar eignarupp- töku samkvæmt ákvæði í áfengis lögunum nr 58. 1954. Þetta felur í sér, að eigandi bátsins Ásmundar GK Kristján R. Sigurðsson, mun halda bát ísafjörður 80 1., Siglufjörður 24.362 1., Ólafsfjörður 497 1., Dalvík 580 1., Hrísey 317 1., Krossanes 536 1., Húsavík 1.190 1., Raufarhöfn 4.817 1., Vopnafjörð- ur 1.314 1., Seyðisfjörður 8.317 1., Mjóifjörður 504 1., Neskaupstað- ur 2.339 1., Eskifjörður 3.350 1., Reyðarfjörður 612 1., Fáskrúðs- fjörður 373 1., Stöðvarfjörður 1.053 1., Breiðdalsvík 415 1., Þýzkaland 4.312 1., Færeyjar 1.351 1., Hjaltland 1.349 1., Skot- land 1.201 1., Noregur 79 lestir. RANNSÓKN stendur nú yfir í Hull vegna hvarfs þriggja tog- ara þaðan í óveðrinu í janúar sínum. Sem kunnugt er var dóm ur héraðsdóms í smyglmálinu mikla á þá leið, að báturinn skyldi gerður upptækur til ríkis sjóðs, enda þótt eigandinn hefði þar hvergi komið nærri. Stað- festi Hæstiréttur íslands þennan dóm fyrir skömmu. jólin er úr sögunni. Það var ömurlegt um að litast þegar fréttamaður Morgunblaðs ins kom heim að bænum. Þar og febrúar sl. Það eru togararn- ir St. Romanus, Ross Cleveland og Kingston Peridot. Brezka ríkisstjórnin hefur boð ið þremur fslendingum til Eng- lands í sambandi við rannsókn þessa og óskað eftir því að þeir veiti rannsóknarnefndinni upp- lýsingar. Menn þessir eru Hlyn- ur Sigtryggsson, veðurstofu- stjóri, Hannes Hafstein, fulltrúi hjá Slysavarnarfélagi íslands, og Þórður Oddsson, 1. stýrimaður á vélbátnum Víkingi III. Þórður Oddsson er þegar kom inn til Hull, en hann heyrði síð asta og eina neyðarkallið, sem vitað er um, að áhöfn St. Roman us hafi sent út, en togarinn hvarf á Norðursjó að því er tal ið er. Þeir Hlynur Sigtryggsson og Hannes Hafstein fara til Hull á næstunni. Rannsókn í máli Ross sem voru einhver stærstu og glæsiíegustu úútihús í Ölfusinu voru nú aðeins rjúkandi bruna- Cleveland, sem sökk í ísafjarð- ardjúpi, og Kingston Peridot, sem hvarf á Axarfirði, hefst 15. október nk. Brezka ríkisstjórnin leggur ríka áherzlu á að finna leiðir til að tryggja öryggi togarasjó- manna á hafi úti. Er niðurstöðu rannsóknarnefndarinnar beðið með eftirvæntingu í Bretlandi, ekki sízt Hull og Grimsby. Akranesi, 9. október. V.B. ÓLAFUR Sigurðsson kom sl. sunnudag til Akraness eftir sex vikna útivist við síldveiðar á Norðursjó. Skipið landaði 5 sinnum síld / í þýzkum höfnum — 4 sinnum í Bremenhaven og einu sinni í Cuxhaven. Aflinn varð samtals að verðmæti 107 þúsund ríkismörk, en rúml. 1,5 milljón krónur. Einnig seldi Ólafur Sigurðs- rústir, sem svartir steinveggir gnæfðu uppúr. Slökkviliðsmenn voru enn að róta í hlöðunni og dæla vatni á eldinn, en rokið var svo mikið að ekki var þor- andi að taka heyið út til að slökkva í því. í hlöðunni höfðu verið um 1200 hestar af góðri töðu. Vinstramegin við hlöðuna voru rústirnar af fjósinu og það var lítið eftir af skilrúmunum Framhald á bls. 27 j Gerið skíl — \ | koupið miðu | i) NÚ eru þrjár vikur þar tilV i dregið verður í landshapp- 1 i drætti Sjálfstæðisflokks-1 i ins. Stuðningsmenn hafa S t fengið senda happdrættis- í l miða, og eru það eindregin \ / tilmæli stjórnar happdrætt i 7 isins, að menn geri skil i 7 sem allra fyrst, en bíði t / ekki með það fram á síð- i J ustu stundu. i * Miðar í happdrættinu 7 \ eru til sölu í vinningsbíl- 7 t unum, sem eru af gerðinni 7 1 Mercedes Benz og standa J ivið Austurstræti. Verðl l miðanna er 100 krónur. 1 son 70 lestir af hrossamakríl í Leirvík í Skotlandi. Makríllinn fór í bræðslu. Ólafur Sigurðsson fer eftir nokkra daga aftur á síldveiðar, og mun hann leita fyrst hér við Suðvesturland, en halda síðan austur fyrir landið, ef veiðivon verður lítil hér. Skipstjóri á Ólafi Sigurðssyni er Einar Árna- son. — hjþ. Eigandi Ásmundar GK fær að halda bát sínum Brezka ríkisstjórnin býður þremur íslendingum til Hull — Rannsókn fer þar fram vegna hvarfs — brezkra togara á s.l. vetri Seldi fyrir rúmiega 1,5 milljón krónur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.