Morgunblaðið - 07.11.1968, Page 6

Morgunblaðið - 07.11.1968, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. NÓVEMBER 1968 SjóvinnunámskeiB sjóvinnunámskeiði fyrir pilta, 12—15 ára. A námskeiðinu læra piltarnir margskonar hnúta, „splæsingar" á tógi og vir, að hnýta og bæta net, að setja upp línu, að þekkja á áttavita, og fá tilsögn í hjálp í viðlögum og blástursaðferð- inni. t Iok námskeiðsins fá piltarnir tækifæri til róðraæfinga. Innrítun á námskeiðið fer fram á skrifstofu Æskulýðsráðs Reykjavíkur að Frikirkjuvegi 11, alla virka daga kl. 2—8 e.h., sími 15937, til 12. þessa mánaðar. Húsbyggjendur Milliveggjapl., góður lager fyrirl. Einnig hellur, kant- steinar og hleðslusteinar. Hellu- og steinsteypan sf., við Breiðholtsv. Sími 30322. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Bólstrun Helga, Bergstaðastræti 46, sími 21092. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundix bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. Hemlastilling hf, Súðavogi 14. - Sími 30135. Loftpressur — gröfur Tökum að okkur múrbrot og sprengingar og einnig gröfur til leigu. Vélaleiga Símonar Símon- arsonar, sími 33544. Atvinna óskast 21 árs gömul stúlka óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 38994. Er kaupandi að mynt frá 1900—1946. Alex Eúhmúller, Bredahlsvej 9, 2500 Valby, Kþbenhavn, Danmark. Ung hjón óska eftir 2ja herb. íbúð frá áramótum. Uppl. í síma 35899. Nýr vélsleði Til söhi nýr vélsleðL Uppl. í síma 30947. Fataviðg., Lönguhl. 13, 3. h. Kúnststoppa og geri við allan fatnað, tek menn I þjónustu, þvott og viðg. Sími 37728, fimmtudaga og mánudaga. Leðurjakki Tapazt hefur svartur leður jakki, telpna. Finnandi vinsamlega hringi í síma 36027. Vélstjóri með full réttindi óskar eftir góðri atvinnu í landi. Tilb. sendist Mbl. fyrir 12. þ. m. merkt: „Vélstjóri 32 — 6764“. Ungur maður óskar að komast I tré- smíðanám. Uppl. í síma 15179. Atvinna óskast Reglusöm 25 ára stúlka ósk ar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Tilboð sendist Mbl. merkt: „6584“ Vil kaupa 4ra—5 herb. íbúð (3 svefn- herb.) með hagkv. kjörum. Tilb. sendist fyrir laugar- dag merkt. „500 — 6763“. í Dodge Weapon milligírkassi, uppgerður. Verð 10.000.00. Uppl. í síma 11795. FRÉTTIR Filadelfia, Reykjavík Almenn samkoma í kvðld kl. 8.30. Þetta er siðasta samkoman, sem Sæ- mundur G. Jóhannesson talar á að þessu sinni. Allir velkomnir. Konur i styrktarfélagi vangef- inna, fundur verður fimmtudaginn 7. nóvember kl 8.30 I Hallveigar- stöðum. Kvikmyndasýning. Basar og kaffisala verður 8. des. Vinsam- legast skilið basarmunum sem fyrst Kvenfélagið Bylgjan Munið fundinn í kvöld kl. 8.30 að Bárugötu 11. Sýnt verður jóla- föndur. Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 8.30 almenn samkoma. Kaptein Njáll Djurruus og frú og hermennirnir taka þátt með söng, ræðu og vitnisburði. Allir velkomn ir. Föstudag kl. 8.30. Hjálparflokk- ur. Áfengisvarnanefnd kvenna í Reykjavík og Hafnarfirði held ur fulltrúafund sunnudaginn 10. nóv kl. 3.30 í Aðalstræti 12. Minningarspjöld Barnaspítalasj. Hringsins fást á eftirtöldum stöð- i*m: Blómaverzluninni Blómið í Eymundsonarkjallaranum, gróðra- stöðinni Alaska, Þorsteinsbúð, að Snorrabrairt 61, Skartgripaverzlun Jóhannesar Norðfjörð, Hverfisgötu 48, Vesturbæjarapóteki og hjá Sig- riði Bachmann, Landspítalanum. Minningarspjöld Ljósmæðra fást eftirtöldnm stöðum: Fæðingardeild Landspítalans, Fæðingarheimili Reykjavfkur, verzluninni Helmu, Hafnarstræti og Mæðrabúðinni 1 Domus Medica. Sjálfstæðiskvennafélagið EDDA, Kópavogi, heldur námskeið I tau- prenti. Félagskonur athugið. Ekk- ert kennslugjald. Mörg önnur nám skeið verða síðar í vetur. Sími: 41286 og 40159. Húnvetningafélagið i Reykjavik Vetrarstarfsemi félagsins hefst að þessu sinni með spilakvöldi, er haldið verður 1 Átthagasal Hótel Sögu timmtudaginn 7. þ.m. kl. 20.30 stundvíslega. Góð spilaverðlaun. Dansað til kL 1. Kirkjunefnd kvenna DómkirkJ- unnar, heldur kaffisölu og bazar sunnudaginn 10. nóv. kl. 2.30 í Tjarnarbæ. Kvennadeild Slysavamafélags- ins í Reykjavík, heldur fund á fimmtudaginn 7. nóv. kl. 8.30 I Tjarnarbúð. Til skemmtunar: söng ur og Sigurður Ágústsson fulltrúi flytur erindi um skyndihjálp og sýnir myndir I sambandi við það. kvennadeildin þakkar allar gjafir og aðstoð við hlutaveltuna. Styrktarfélag lamaðra og fatl- aðra, kvennadeild. Fundur verður 7. nóv. að Háaleitisbraut 13, nýja æfingastöðin, kl. 8.30 Tekið á móti rnunum á basarinn. Kristniboðsfélag karla hefur sína árlegu kaffisölu sunnu daginn 10. nóv. I Betaniu. Tekið verður á móti kökum eins og vant er á laugardagseftirmiðdag. Kvenfélag Fríkirkjunnar í Rvík. hefur hafið fótaaðgerðir fyrir aldr að fólk í Safnaðarheimili Langholts kirkju alla miðvikudaga frá kl. 2- 5. Pantanir teknar í síma 12924. Óháði söfnuðurinn, kvenfélag og bræðrafélag safnaðarins gangast fyrir skemmtun i Kirkjubæ fimmtu dagskvöldið 7. nóv. kl. 8.30 Allir velkomnir. Kvenfélagskonur, Njarðvíkum Fundur verður haldinn fimmtudag- inn 7. nóvember kl. 9 1 Stapa. Kaffi Bingó. Kvenfélag Kópavogs heldur fund fimmtudaginn 7. nóv. kl. 8.30 í Félagsheimilinu uppi. Frú Bjarnveig Bjarnadóttir talar um Ásgrímssafn. Kvenfélag Kópavogs heldur nám skeið í tauþrykki. Uppl. í sím um 41545 (Sigurbjörg) og 40044 (Jóhanna) Kvenfélag Laugarnessóknar heldur sinn árlega basar laugar- daginn 16 nóv. í Laugarnesskóla. Félagskonur og aðrir velunnarar fé lagsins, sem vildu gefa muni, hafl samband við Nikólínu í s. 33136, Leifu í s. 32472 og Guðrún í s. 32777. Kvenfélagið Hrund, Hafnarfirði heldur fund fimmtudaginn 7. nóv. kl. 8.30 í Félagsheimili Iðnaðar- manna. 3-4 kvölda jólaföndur hefst á fundinum. Kvenfélag Langholtssóknar Hinn árlegi basar félagsins verð ur haldinn í safnaðarheimilinu við Sólheima, laugardaginn 9. nóv. kl. 2 Þeir, sem vilja styðja málefnið með gjöfum eða munum hafi sam- Drottinn, þú hefur verið oss at- hvarf frá kyni til kyns. (Sálmarnir, 90,1) í dag er fimmtudagur 7. nóv. og er það 312. dagur ársins 1968. Eftir lifa 54 dagar. Árdegisháflæði kl. 7.20 Upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Læknavaktin í Heilsuverndarstöð- inni hefur sima 21230. Slysavarðstofan i Borgarspítalan um er opin allan sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Simi 81212 Nætur- og helgidagalæknir er í sima 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5 simi 1-15-10 og laugard. ki. 8-1. Keflavikurapótek er opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Borgarspítalinn i Fossvogi Heimsóknartlmi er daglega kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Borgarspítalinn í Heilsuverndar- stöðinni. Heimsóknartími er daglega kl. 14.00 -15.00 og 19.00-19.30. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykja vik vikuna 2.-9. nóvember er 1 Laugarnesapóteki og Ingólfsapó teki. Næturlæknir í Hafnarfirði band við Aðalbjörgu, s. 33087, Ól- öfu s. 83191, Oddrúnu, s. 34041, Mar gréti s. 35235 og Guðbjörgu s. 33331 TURN HALLGRÍMSKIRKJU Útsýnispallurinn er opinn á laug ardögum og sunnudögum kl. 14-16 og á góðviðriskvöldum þegar flagg að er á turninum. Bazar V.K.F. Framsóknar verður 9. nóvember n.k. Félags- konur eru vinsamlegast beðnar að koma gjöfum til bazarsins á skrif- stofu félagsins í Alþýðuhúsinu sem allra fyrst. Opið frá 2-6 Húsmæðrafélag Reykjavíkur Bazar félagsins verður í nóvem- ber. Allar félagskonur og velunn- arar félagsins eru góðfúslega beðn ir að styrkja okkur með gjöfum á bazarinn. Móttaka er alla mánu- daga frá kl. 2—6 að Hallveigar- aðfaranótt 8. nóv. er Grímur Jóns son sími: 52315. Næturlæknir í Keflavík 5.11 og 6.11 Kjartan Ólafsson. 7.11 Arnbjörn Ólafsson, 8.11, 9.11 og 10.11 Guðjón Klemenzson, 11.11 Kjartan Ólafsson Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar um hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4-5, Viðtalstími prests, þriðjudag og föstudag 5-6. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud. þriðjud., fimmdud. og föstud. frá kl. 9-11 th. og 2-4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2-8 e.h. og laugardaga frá kl. 9-11 f.h Sérstök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans Bilanasimi Rafmagnsveitu Rvik- ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: f fé- lagsheimilinu Tjamargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svara í síma 10000. RMR-5-11-20-VS-MT-HT. IOOF 8 = 1501168 V4 = Kiwanis Hekla. Tjarnarbúð kl. 7.15 I.O.O.F. 11 = 1501178(4 = HI. st'. st '. 59681177 — VIH — 7 stöðum, gengið inn frá Túngötu. Kvenfélag Neskirkju heldur basar laugardaginn 9. nóv kl. 2 í félagsheimilinu. Félagskon- ur og aðrir velunnarar, sem vilja gefa mini ábasarinn, vinsamlega komi þeim i félagsheimilið 6.—8. nóvember frá kl. 2—6. Mæðrafélagskonur Basar félagsins verður 25. nóv. I Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. All- ar félagskonur og velunnarar fé- lagsins eru beðnir að styrkja okk- ur með gjöfum á basarinn. Nán- ari upplýsingar í síma 24846, 38411 34729 og 32382. Félagskonur í kvenfélagi Hreyflls Basar verður 8. des. að Hallveig arstöðum við Túngötu. Uppl. í sfma 32403, 36418, 34336, 34716 og 32922 sá N/EST bezti Halldór á Skriðuklaustri átti gjafvaxta dóttur. Ungur maður úr nágrenninu var að draga sig eftir henni, en ekki var Halldóri um það. Einu sinni kom maður þessi að Klaustri, og hlupu þá hundarnir inn. Halldór kemur til dyra og segir: „Það er merkilegt me'ð þig; ekki vilja einu sinni hundarnir þýðast þig.“ Götulöggan á Þórshöfn togbát í landhelgi ErfQ/JU’ Þú sleppur ekki með minna, góðurinn, en stöðumælasekt!!! I.O.O.F. 5 = 1501178% = Sk

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.