Morgunblaðið - 07.11.1968, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 07.11.1968, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. NÓVEMBER 1968 19 - MINNING Framhald af bls. 18 hrapaði enisk heríluigvél á hús þeirra og kviknaði í því sam- stuindis. Komst allt fólkið út á síðasta augniabliki, en miáruuði seinma dó Andrés, seninilega af afleiðingum taugaáfalils. Stóð Óliöf nú eiin uppi, ekkja á u.niga aldri, með tvö böm umg. En hún æðraðist ekki, heldur vann ótraiuð fyrir sér og börmim sínuim og ikom þeim upp með prýði. Hún bjó í húsi foreldra siminia, en vanin á lækninigasitofu (hjá Birni GunnLaugssyni lækni) á daginn, en á kvöldin saumaði bún kjóla og annað er hún fékk að gera, enda var hún lagin og myndarleg í höndunium, eims og hún átti kyn til. Þannig liðu árin í önn fyrir ástvinunuim og alltaf var Lóa (en svo var húm kölliuð) glöð og hress og lébt í tali, hivemær sem ég hitti hana. Hún var hressileg og iglaðlynd að eðiisfari og hafði mikla persómiutöfra og hlýju til að bera. Sagði þó meinimigu sína djarfiega ef svo bar undir. Prúð í framlkomu og trygg og traust og S'kyldurækin svo að af ber, var hún frá bamæsku. Árið 1956 giftist hún aftur Sig- urði Jónssynii endursikoðanda i Rvík og reistu þau heimili að Suðurgötu 22. Voru symimir áfram hjá móður sinni og stjúpa, sem reyndist þeim báðum mjög vel. Var heiimili þeirra hlýlegt og gestrisið og nauit Óiöf þar fyrstu árin góðror heHsu. Ferð- aðist hún talsvert um mágrennið með Sigurði og stundaði veiðar við sumarbústað þeirra við Þimg- valllavatn. Þau fluttu að Melhaga 6 1962 og fór þá um það leyti að bera á sjúkdómi þeim er leiddi hana til dauða. Var ihún ýmist á sjúkraihúsum eða heima og Stundaði rniaður henmar hama alla tíð mjög vel. Tengdadóttir henn- ar Agúsita var á heimilimu á dag- inn og hjálpaði hemni af stakri alúð siðiustu misserin, áður en hún lagðist síðustu spítailaileiguna í maí s,l. Var hún þá OTðiin lömuð upp að mitti. Sem igeta má nærri var þetta þumig raun hemni á bezta aldri og öllum mákomnium að sjá hana fara svomia, en vomim er laimglíf með okkur miamna bömum. Hálf- um mámuði áður en hún dó heim- sótiti ég hama á Landsspítalann og var hún þá eins og ævinlega hress í tali og glaðleg í viðmóti Oig virtiist jafimvel vongóð um einhvem bata. Við frændfóllk henniar og viimÍT kveðjum hama með hjartans þökk fyrir allt gott, í vom um enduifundi á landi liifemda. Far þú í friði, friðúr guðs þig blessi! Hafðu þökk fyrir allt og allt. Frænka. íslandsklukkan 40. sýning Verktnknr, framkvæmdnmenn BRdYT Tek að mér allan skurðgröft í Reykjavík og nágrenni. Verktakar athugið. Semjið við mig um stóru verkin. Jón A. Jónsson Sími 99-3157. f KVÖLD, þann 7. nóv., verður íslandsklukkan sýnd í 40. sinn í Þjóðleikhúsin að þessu sinni. Aðsókn hefur verið góð eins og alltaf hefur verið þegar þetta verk hefur verið sýnt á sviði Þjóðleikhússins. Sýningum á ís- landsklukkunni mun ljúka fyrir jól. Myndin er af Róbert Am- finnssyni og Rúrik Haraldssyní í aðalhlutverkunum. Sendisveinn með vélhjól Viljum ráða sendisvein með eigin vélhjól. Vélhjóls- leiga greiðist eftir samkomulagi auk kaups. Ó. Johnsen og Kaaber hf. Þau sigruðu í leikfimiskóm frá UMBOÐSMENN H. J. Sveinsson hf. Cullteig 6 Sími 83350. Í.B.R. K.R.R. Afmælismót Víkings í innanhússknattspyrnu verður haldið í Laugardalshöllinni í kvöld fimmtu daginn 7. nóvember og hefst kl. 20 á þessum leikjum: AKRANES — KEFLAVIK K.R. — VÍKINGUR B FRAM — VALUR ÞRÓTTUR — VÍKINGUR A Verð 75 kr. fyrir fullorðna. 25 kr. fyrir börn í fyrra leikhléi flétta hinir geysi- vinsælu HLJÓMAR saman tám við félaga úr LÚÐRASVEIT REYKJAVÍKUR undir stjórn Pauls Pampichlers í knattspyrnu- leik ársins. / seinna leikhléi leika Hljómar nýjustu lögin. Komið og horfið á skemmtilega keppni Knattspyrnudeild Víkings.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.