Morgunblaðið - 07.11.1968, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.11.1968, Blaðsíða 9
I MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. NÓVEMBER 1968 9 4ra herbergja íbúð á 3. hæð við Efsta- land í Fossvogi er til sölu. íbúðin er tilbúin undir tré- verk. Sameign svo til full- gerð. 2/o herbergja fokheld íbúð á 2. hæð við Nýbýlaveg er til sölu. Sér- inngangur. Hitalögn verður sér. Á jarðhæð er bílskúr, föndurherb. og þvottahhús, sem er sér fyrir þessa íbúð. 5 herbergja íbúð á 2. hæð við Bogahlíð er til sölu. íbúðin er 2 sam liggjandi stofur og 3 svefn- herb., gott eldhús með borð krók og baðherb. Tvö her- bergjanna hafa sér snyrti- herb. og inngang bæði frá stiga og úr innri forstofu. Herbergi í kjallara fylgir. 4ra herbergja íbúð á 2. hæð við Grenimel er til sölu. Svalir. Teppi á gólfum. tbúðin lítur vel út. Stórt geymsluherb. á hæð- 5 herbergja nýtízku sérhæð við Vallar- braut á Seltjarnarnesi er til sölu. Stærð um 150 ferm. 6 herbergja efri hæð við Bugðulæk er til sölu. Hiti og inng. sér. Stærð um 135 ferm. Bílskúr fylgir. 3/a herbergja íbúð á 1. hæð við Rauðarár- stíg er til sölu. Herb. í risi fylgir. 2/o herbergja rúmgóð íbúð í 10 ára gömlu húsi við Kambsveg er til sölu. Svalir. Tvöfalt gler í gluggum. íbúðin er í mjög góðu lagi. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400 Utan skrifstofutíma 32147. IILPSSUI Síml 19977 2ja herb. íbúð við Hlíðerveg, sérinngangur, sérhiti. 2ja herb. íbúð við Haðarstíg. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Stóragerði með einu herb. í kjallara. 4ra herb. jarðhæð við Lind- arbraut. 4ra herb. íbúð við Þverholt. 4ra herb. íbúð við Hraunbæ. 5 herb. íbúð við Kleppsveg. 5 herb. íbúð við Laugarnes- veg. 5 herb. íbúð við Ásbraut. 6 herb. sérhæð við Ásvallag. / smíðum — fokhelt Raðhús á tveimur hæðum við Giljaland. Raðhús á einni hæð við Brautarland. Einbýlishús við Sunnubraut. Einbýlishús við Blikanes. MlfiðBOIE íbúðir til sölu 4ra herb. íbúð á 2. hæð í Austurbæ, söluverð 750 þús. Útb. 250 þús. 3ja herb. íbúð á 1. hæð í LaugarneshverfL 4ra herb. íbúð ásamt bílskúr við Mímisveg. 5 herb. íbúð við Ásbraut í Kópavogi, komin undir tré- verk. 6 herb. íbúð við Bugðulæk, Bílskúr fylgir. Einbýlishús í Laugarásnum, Árbæjarhverfi og Garða- hreppi. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15 Simar 15415 og 15414. 2 4 8 S 0 4ra herb. íbúð í háhýsi við Ljósheima, um 115 ferm. Góð íbúð. Útb. 600 þús. 4ra herb. nýleg endaibúð við Skipholt, á 2. hæð, harðviðarinnréttingar, teppalögð, sameign full- frágengin, útb. 700—750 þús. Góð íbúð. 4ra herb. íbúð á 4. hæð við Hvassaleiti, um 110 ferm., sérlega góð íbúð. 5 herb. íbúð um 130 ferm. við Bogahlíð. Hægt að hafa tvö forstofuherb. með sérsnyrtingu, herb. og eldhús í kjallara. 5—6 herb. endaíbúð á 1. hæð við Ásbraut í Kópa- vogi, um 128 ferm. Suð- ur- og austursvalir. Sér- lega vönduð íbúð, með aðeins 600—650 þús. 2ja herb. íbúð á 'hæð, má vera jarðhæð, útb. 500 þús. 3ja herb. íbúð á hæð í Rvík, útb. 600 þús. 4ra herb. íbúð í blokk á 1. eða 2. hæð, útb. 800 þús., helzt í Háaleitis hverfi, eða nágrenni. 5—6 herb. sérhæð í Rvík eða Kópavogi með bíl- skúr eða bílskúrsréttind um. Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herb. íbúðum sem eru með útborganir frá 250—350 þús. Risíbúðir eða kjallaraibúðir. Vegna mikillar eftirspurn- ar vantar okkur íbúðir af öllum stærðum í Rvík og KópavogL Vinsam- lega hafið samband við skrifstofu okkar sem fyrst. TRYGGINGAR FRSTEIGNIR Austurstræti 10 A, 5. hæO Sími 24850 Kvöldsími 37272. Kvöldsími 37272. SAMKOMUR FASTEIGNASALA VONARSTRÆTl 4 JÓHANN RAGNARSSON HRL Sfml 10085 80luma0ur KBISTINN RAGNARSSON Slrrrf 19077 utan skrtffitofutlma 3I0M K.F.U.M. A.D. Fundur í húsi félagsins við Amtmannsstíg í kvöld kl. 8,30. Ástráður Sigursteindórsson, skólastjóri, flytur erindi: „Kristnir landnámsmenn á ís- landi“. Allir karlmenn vel- komnir. Síniinn er 24300 Til sölu og sýnis. 7. Fokhelt endaraðhús \Vz hæð, alls um 160 ferm. í Fossvogshverfi, tvöfalt gler í húsið og miðstöðvar- ofnar fylgja. Æskileg skipti á 3ja—4ra herb. íbúð, helzt jarðhæð eða 1. hæð i borg- inni. Fokheld 2ja herb. íbúð, um 55 ferm. á 1. hæð með sér- inngangi, ásamt herbergL geymslu og þvottaherbergi í kjallara við Nýbýlaveg. Bílskúr fylgir. Útb. aðeins 100 þús. Fokhelt raðhús í Breiðholts- hverfi. 5 og 6 herb. íbúðir tilb. und- ir tréverk í Kópavogskaup- stað. Fokhelt einbýlishús og tilb. undir tréverk við Markar- flöt, æskileg skipti á 5 herb. séríbúðum í borginni. 3ja herb. íbúð um 90 ferm. tilb. undir tréverk á 3. hæð við Efstasund. Rúmgóðar suðursvalir. Æskileg skipti á góðri 2ja herb. íbúð í borg inni. 1, 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðir víða í borginni, sum ar sér og með bílskúrum og húseignir af ýmsum stærðum og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Nýja fastcignasalan Laugaveg 12 Sími 24300 Heíi til sölu m.CL Einstaklingsíbúð í nýju stein- húsi við Fálkagötu. íbúðin er eitt herbergi, svefnkrók- ur, eldhús og bað. 3ja herb. íbúð í tvíbýlishúsi í Kópavogi. 4ra herb. íbúð við Hverfis- götu, innarlega. 5 herb. íbúð við Hraunteig. íbúðin er í tvíbýlishúsi með tvennum svölum og bíl- skúrsréttL Einbýlishús í Silfurtúni. Hús- ið er tvö svefnherb., stofur, eldhús, bað, þvottahús, geymsluris og bílskúr. Parhús við Langholtsveg. Húsið er um 150 ferm. að stærð og selst fokhelt. Byggingarlóð undir einbýlis- hús í Vesturbænum í Kópa vogi. Baldvin Jónsson hrl. Kirkjutorgí 6. Sími 15545 og 14965. TIL SÖLU 3ja herb. íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi, miðsvæðis í Kópav. íbúðin er í góðu standi. Verð 750 þús. Útb. 200 þús. Eftirst. til 9 ára. 3ja herb. risíbúð við Grettis- götu. Laus. Verð 650 þús. Útb. 200 þús. 2ja og 3ja herb. íbúðir víðs- vegar í Rvík og Kópav. 4ra herb. íbúð tilbúin undir tréverk við Eyjabakka. Af- hent í apríl. Einbýlishús, um 100 ferm. við Þinghólsbraut. Yfirbygging- arréttur fyrir aðra íbúð. FASTE IGNASALAB HÚS&EIGNIR BANK ASTRÆTI £ Símar 16637 — 18828. Heimasímar 40863-40396. HIJS 0« HYIIYLI Simi 20925 og 20025. íbúðir óskast Höfum nú þegar kaup- endur að 2ja—3ja herb íbúðum í Vesturborg- inni, góðar greiðslur. HARALDUR MAGNÚSSON TJARNARGÖTU 16 Símar 20925 - 20025 Til sölu Einstaklingsíbúð við Rofabæ, 50 ferm. á 1. hæð, lóð að mestu frág., hagst. verð og útborgun. 2ja herb. íbúð við Auðbrekku, verð kr. 700 þús., útb. kr. 300 þús. 2ja herb. 50 ferm. 1. hæð við Ásvallagötu, allt sér, bíl- skúr með hita og rafmagni fylgir. Verð kr. 750 þús., útb. 300 þús. 2ja herb. 70 ferm. 3. hæð við Ásbraut, suðursvalir. 3ja herb. 5. hæð við Ljós- heima, vandaðar innrétting- ar, góð íbúð. 3ja herb. 80 ferm. 3. hæð við Ljósvallagötu, lítur mjög vel út. Hagst. verð. 3ja herb. 90 ferm. 1. hæð við Lynghaga, íbúðin er öll ný- standsett, lítur sérstaklega vel út. Laus strax. 3ja herb. 87 ferm. 4. hæð við Laugarnesveg, suðursvalir, íbúðin lítur vel út. Hagst. verð. 3ja herb. 75 ferm. risíbúð við Barmahlíð, sérþvottahús og geymsla á hæðinni. Verð kr. 700 þús. Útb. kr. 300 þús. 4ra herb. 1. hæð í tvíbýlis- húsi við Skipasund, bíl- skúrsréttur, allt sér, vönd- uð íbúð, hagst. verð og útb. 4ra herb. 108 ferm. 4. hæð við lóð að mestu frágengin, fal- legt útsýni, vönduð íbúð. 4ra herb. 115 ferm. 4. hæð við Ljósheima, mikið af skáp- um, fallegt útsýni, hagst. verð og útborgun. 4ra herb. 108 ferm. endaíbúð við Stóragerði, suðursvalir, ræktuð lóð, vandaðar inn- réttingar, hagst. verð og út borgun. 5—6 herb. 130 ferm. 2. hæð við Bogahlíð, lóð fullfrá- gengin, vönduð íbúð, hagst. verð og útborgun. í FOSSVOGI er 4ra herb. 88 ferm. 3. hæð, ti-lb. undir tréverk. Stórar suðursvalir, lóð að nokkru leyti frágenein. Bílskiírsréttur, hagstæð lán áhvílandi. Skipti á góðri 2ja herh. Íbúð á hæð koma til gTeina. Fasteignasala Sipurilar Pálssonar byggingarmeistara og Cunnars Jónssonar lögmanns. Kambsvegi 32. Símar 34472 og 38414. Kvöldsími sölumanns 35392. 7. EIGNASALAN REYKJAVÍK 19540 19191 Stór 2ja herh. jarðhæð í Hlíð unum, sérinng., sérhitaveita, teppi fylgja. Einstaklingsíbúðir og litlar 2ja herb. íbúðir, útborganir frá kr. 100 þús. Stór 2ja herb. jarðhæð vxð Nökkvavog, sérinng., sér- hiti, sérlóð. Góð 3ja herb. kjallaraíbúð við Snekkjuvog, sérinng., sérþvottahús. 3ja herb. jarðhæð í nýlegu fjölbýlishúsi við Bólstaðar- hlíð, frágengin lóð. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Karfavog, bílskúr fylgir. Stór 3ja herb. íbúð í fjöl- býlishúsi við Stóragerði, mjög gott útsýni. Ný standsett 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Barmahlíð, teppi fylgja. Nýleg 4ra herb. íbúð á 2. hæð í Vesturborginni, sérhita- veita. 4ra herb. endaíbúð við Stóra- gerði, sala eða skipti á minni íbúð. Góð 4ra herb. rishæð við Sörlaskjól, íbúðin er lítið undir súð og öll í mjög góðu standi, væg útb. fbúð við Skipasund. Stofur, eldhús og snyrting á 1. hæð, 3 herb., bað og þvottahús á efri hæð, stór bílskúr fylg- Einbýlishús Fokhelt 6 herb. einbýlishús á einum bezta útsýnisstað í Breiðholti, bilskúr fylgir. EIGIMASALAIM REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsími 83266. FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI .17 Símar 24647 - 15221 Til sölu 3ja herb. risíbúð í Kópavogi. útb. 250 þúsund. 2ja herb. kjallaraíbúð í Vest urbænum, rúmgóð og vönd uð íbúð, sérhitL 3ja herb. íbúð við Njálsgötu, laus strax. 4ra herb. sérhæð við Skipa sund, bílskúrsréttur. 5 herb. sérhæð við Suður- braut. Við Rauðalæk 6 herb. hæð, laus strax, sérhiti. Einbýlishús í Vesturbænum í Kópavogi 6 til 7 herb. góð kjör. Einbýlishús í Smáíbúðahverfi í skiptum fyrir 4ra herb. hæð. Uppl. á skrifstof.unnL Einbýlishús á Selfossi í smíð um i skiptum fyrir litla íbúð i Rvík eða nágrennL Árni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Olafsson, sölustj. Kvöldsími 41230. Kef lavík—nágrenni Telpnareiðhjóli, milli stærð, bláu og hvítu var stolið frá Hafnargötu 58 í Keflavík, þriðjudag 25. okt. sL Vinsam- legast skilið hjólinu gegn fundarlaunum, eða gefið upp lýsingar, sem það geta. Brynleifur Jónsson, sími 2242.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.