Morgunblaðið - 07.11.1968, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 07.11.1968, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. NÓVEMBER 1968 25 (útvarp) FIMMTUDAGUR 7. NÓV. 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 3.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreininn dagblaðanna. Tónleikar. 9.15 Morgunstund bam anna: Jónas Jónasson les söguna af Litlakút og Labbakút (2). 9 Tilkynningar. Tónleikar. 9.50 Þing Fréttir. 10.05 Fréttir. 10.10 Veður fregnir. Tónleikar. 10.30 Kristn- ar hetjur: Séra Inglófur Indriða- son flytur frásögn um Aþanasíus og Bonifasíus Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 A frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska lagaþætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum Ingibjörg Jónsdóttir ræðir við Ingibjörgu Þórðardóttur. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Gítarhljómsveit Tommys Garrett leikur syrpu af ítölskum lögum. Marlene Dietrich syngur, svo og Belinda nokkur þjóðlög. Rauno Lehtinen og hljómsveit hans leika jenkadanséi. 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tónlist Suisse Romande hljómsveitin leikur Sinfóníu fyrir strengja- sveit eftir Honegger, Emest Ans ermet stjórnar. 16.40 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku 17.00 Fréttir. Nútímatónlist Karlheins Stockhausen stjórnar flutningi á verki sínu „Progress- ion“. 17.40 Tónlistartími barnanna Jón G. Þórarinsson sér um þátt- inn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Baldur Jónsson lektor fl. þáttinn. 19.35 Tónlist eftir Hallgrím Helga- son, tónskáld mánaðarins Páll ísólfsson leikur á orgel b. „Móðir mín''. Þjóðleikhúskórinn syngur und ir stjórn höfundar. 19.45 „Gulleyjan“ Kristján Jónsson stjórnar flutn- ingi leiksins, sem hann samdi eftir sögu Roberts Lous Stevens- son í íslenzkri þýðmgu Páls Skúla sonar. Sjötti þáttur: Bardagi upp á líf og dauða. Persónur og leik- endur: Jim Hawkins ... ... Þórhallur Sigurðsson Svarti Seppi ... .. . Róbert Arnfinnsson Langi John Silver... ... Valur Gislason Smollett skipstjóri... ... Jón Aðils Livesey læknir ... .. . Rúrik Haraldsson Trelawney höfuðsmaður . . . ... Valdemar Helgason Abraham Grey ... .... Gestur Pálsson Morgan sjóræningi .. . . . Sveinn Halldórsson 20.30 Tónleikar Sinfóníuhljómsveit ar fslands í Háskólabíói Stjórnandi: Sverre Bruland. Einleikarar á fiðlu og lágfiðlu Björn Ólafsson og Ingvar Jónass. a. „La Cenerentola“, forleikur eft ir Gioacchino Rossini. b. Konsertsinfónía í Es-dúr (K364 eftir Wolfgang Amadeus Moz- art. 21.20 Á rökstóium Tveir ungir stjórnmálamenn, Bald ur Óskarsson erindreki og Karl Steinar Guðnason kennari, leita svara við spurHingunni: Á varnar liðið að hverfa úr landi? Björgvin Guðmundsson viðskipta fræðingur stýrir umræðum. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Áfengi sem vanalyf Dr. Ófeigur J Ófeigsson læknir flytur erindi. 22.40 Hljóðfall með sveifiu Jón Múli Árnason kynnir 1 þriðja sinn tónlist frá djasshátíð í Stokk hólmi á liðnu sumri. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FdSTUDAGUR 8. NÓVEMBER. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30. Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Spjallað við bændur. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar 9.50 Þing- fréttir. 10.05 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Húsmæðraþáttur: Maríla Dalbers snyrtisérfræðingur talar um andlitssnyrtingu. Tón- leikar. 11.10 Lög rrnga fólksins (endurt. þáttur G.B. ) 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku 13.30 Við vinnuna: Tónleikar 14.40 Við, sem heima sitjum Sigríður Nieljohníusdóttir les sög una „Efnalitlu stúikurnar" eftir Muriel Spark (6) Ftéttir. Tilkynningar. Létt lög: Terry Bér syngur, Andre Koste- lantetz og Ray Conniff stjóma hljómsveitum sinum og kór, Bar ney Kessel leikur a gitar. 16.15 Veðurfregnir Klassísk tónlist Georges Barrboteu, Michel Berg es, Daniel Dubar, Gilbert Coursier og kammerhljómsveitin I Saar leika Konsert í F-dúr fyrir fjög ur horn og hljómsveit op. 86 eftir Sohumann: Karl Ristenpart stj. Svjatoslav Richter leikur á pia- nó prelúdíur og fúgur op. 87 eftir Sjostakovitsj. 17.00 Fréttir íslenzk tónlist a. „Úr myndabók Jónasar Hall- grimssonar" eftir Pál tsólfs- son. Sinfóníurljómsveit ts- lands leikur: Bohdan Wodicz- ko stj. b. íslenz þjóðlög Karlakórinn Fóstbræður syng- ur: Ragnar Björnsson stj. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Á hættuslóðum i ísrael" eftir Káre Holt Sigurður Gunnarsson les (4). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins 19.30 Efst á baugi Björn Jóhannsson og Tómas Karlsson tala um erlend málefni 20.00 Hvað er menúett? Þorkell Sigurbjörnsson svarar spurningunni og tekur dæmi. Fulltrúakosning á 8. þing Landssambands vörubif- reiðastjóra fer fram á skrifstofu félagsins l'augardag- inn 9. og sunnudaginn 10. þ.m. og stendur yfir frá kl. 13—21 báða dagana. KJÖRSTJÓRNIN. 20.30 Fjarhrif Ævar R. Kvaran flytur erindi, þýtt og endursagt. 21.00 Tónlist eftir norska tónskáld- ið David Monrad Johansen a. „Norðurlandstrómetf' Guðrún Tómasdóttir syngur lagaflokk við kvæðabálk eftir Peter Dass í íslenzkri þýðingu dr. Krist- jáns Eldjárns. Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. b. „Sighvatur skáld“ verk fyr- ir einsöngvara og hljómsveit. Magnús Jónsson syngur með Sinfóníuhljómsveit íslands Hljómsveitarstjóri Bohdan Wodiczko. 21.30 Útvarpssagan: „Jarteikn" eft- ir Veru Henriksen Guðjón Guðjónsson les (8). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Heyrt en ekki séð Pétur Sumarliðason flytur ferða- minningar Skúla Guðjónssonar á Ljótunnarstöðum (6). 22.35 Kvöldhljómleikar: Frá tónleik um Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói kvöldið áður: — síðari hluti Hljómsveitarstjóri Sverre Bru- land frá Ósló Sinfónía nr. 1 I B-dúr „Vor- sinfónían" op 33 eftir Robert Schuinann. 23.10 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok FÖSTUDAGUR 8.11 1968 20.35 Skemmtiþáttur Lucy Ball Lucy fer á andaveiðar 21.00 Nýjasta tækni og vísindi 1. Skjaldbaka 2. öyrggisgleraugu 3. Glákublinda 21.25 Hollendingurinn Fyrsta norræna sjónvarpsóperan. Óperuna samdi Ingvar Lindholm um efni úr leikriti Augusts Strind bergs. Texti: Herbert Grevenius. Persónur og leikendur: Lilith: Elisabeth Söderström Hollending urinn: Erik Sædén Sinfóníuhljóm sveit sænska útvarpsins og kamm erkór aðstoða. Stjórnandi: Her- bert Blomstedt. Leikstjóri: Áke Falck. (Nordvision — sænska sjón varpið) 22.20 Erlend málefni 22.40 Dagskrárlok SPILAKVÖLD Sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði verður fimmtudaginn 7. nóvember kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu. Góð kvöldverðlaun. — Kaffiveitingar. NEFNDIN . Skotfélagar Þar sem skotæfing fellur niður fimmtud. 7/11. verður félagsfundur í húsi Prentarafélagsins Hverfisgötu 21 fimmtud. 7/11. kl. 21.00. Fundarefni: Vetrarstarfið — kvikmyndasýning. Félagskonur sjá um kaffiveitingar. STJÓRNIN. Myndlistarskólinn í Reykjavík óskar eftir fyrirsætu. Upplýsingar í skrifstofu skólans Mímisvegi 15 (Ás- mundarsal) kl. 6—7 í dag fimmtudag. MYNDLISTASKÓLINN. KAU PMAN NASAMTÖK ÍSLANDS Félag vefnaðarvörukau pmanna Aðalfundur félagsins er í kvöld, 7. nóv. kl. 20.30, í Leifsbúð, Hótel Loftleiðum. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Skýrt frá undirbúningi og tekin ákvörðun um stofnun reksturs- eða stofnlánasjóðs á vegum félagsmanna. Télagsmenn eru hvattir til að fjölmenna. STJÓRNIN. Til íþrótta og útivistar má treysta Heklu sportfatnaðinum og hlífðarfötunum. Þá gegna Iðunnar skíða-, skauta- og knattspyrnuskórnir mikilvægu hlutverki í heilsurækt þjóðar- innar að ógleymdum Gefjunar svefnpokum og ullarteppum til ferðalaga. ÖRUGG TRYGGING VERÐS OG GÆÐA. IÐNAÐARDEILD SÍS T résmí ðaverkstæði — húsbyggiendur Höfum opnað spónlagningarverkstæði að Ármúla 10. — Fljót og góð afgreiðsla. Ahnur sf. SÍMI 81315.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.