Morgunblaðið - 28.11.1968, Blaðsíða 4
4
Sími 22-0-22
Rauðarárstíg 31
S,M11-44-44
Hverfiscötu 103.
Simi eftir lokun 31160.
MAGNÚSAR
skiphooi21 s*mar2U90
eftirlokun ‘ 40381 j
LITLA
BÍLALEIGAN
Bergstaffastræti 11—13.
Hagstætt leigugjald.
Sími 14970
Eftir lokun 14970 effa 8174S.
Sisurður Jónsson.
BÍLALEIGAN
- VAKUR -
Sundlaugavegi 12. Sími 35135.
Eftir lokun 34936 of 36217.
350,- kr. daggjald.
3,50 kr. hver kíiómetri.
BÍLAR
1969 J. W. 1200 óskráður
1968 V. W. 1500 rauður
1967 V. W. 1300 22 þ. km
1961—1965 V. W.
1968 Fiat 125 „Berlina“
17 þ. km
1968 Renault R-10 16 þ. km
1968 Rambler American
1965 Chevrolet Biscaine
1967 Toyota Crown
1964 Dodge Dart
1963 Mercury Comet
1965 M.-Benz 190 dísil
1963 M.-Benz 190 dísil
1965 Hillman Imp
1968 Willys með blæjum
1965 Willys með Egilshúsi
1965—1966 Land-Rover
1966 Bronco
1964 Benz sendibíll með
stöðvarleyfi
1958 Chevrolet sendib.,
lengri gerð með stöðvar-
leyfi
1966 Commer engin útb.
1966 Scania Vabis ’56
1965 M.-BBenz 14)13
Skúlagata 40 viff Hafnarbíó.
15-0-14 — 1-91-81.
Fjaðrir, fjaðrablöff, hljóðkútar
púströr o. fl. varahlutir
í margar gerðir bifreiða.
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. - Sími 24180.
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1968
0 Vatnsverð hjá
Hitaveitu Kópavogs
Ólafur Jensson, bæj arverkfræð
ingur í Kópavogi, skrifar:
„Kæri Velvakandi!
„Föstudag 15. þ.m. birtist í dálk
um yðar bréf frá „Kópavogsbúa"
þar sem rætt er um vatnsverð
frá Hitaveitu Kópavogs og borið
saman við verð Hitaveitu Reykja
víkur.
Þegar þetta tvennt er borið
saman ber fyrst og fremst að
hafa í huga þann grundvallar-
mun, sem er á rekstri hitaveit-
unnar hér og í Reykjavík, þar
sem orkugjafinn hér er olía, en
jarðvarmi í Reykjavík. Af grein
„Kópavogsbúa" má ráða, að hon-
um sé kunnugt um þennan að-
stöðumun en hann gerir sér ekki
Ijóst, hvað af honum leiðir.
Olía er langstærsti útgjaldalið-
ur Hitaveitu Kópavogs, og verð-
ur því að breyta vatnsverðinu til
samræmis við olíuverð á hverj-
um tíma. Frá því í nóvember
í fyrra hefur olíuverð hækkað um
40.5prs. og vatnsverðið hækkað
tilsvarandi úr 13.00 kr. m3 í 18.20
kr m3. Er þá ótalin síðasta verð-
hækkun olíunnar um rúml. 20prs.
sem enn hefur ekki komið fram
í hækkuðu vatnsverði.
Útgjöld Hitaveitu Reykjavíkur
og þar með tekjuþörf hennar
eru hins vegar háð allt öðrum
forsendum. Þar breytist vatns-
verðið í hlutfalli við visitölu
byggingarkostnaðar, en hún hef-
ur hækkað um 15.8prs. síðan í
nóvember í fyrra á sama tíma
og olíuverðið hækkaði um 40.5
prs. Þarf þvi engan að undra,
þótt hlutfall milli vatnsverðsins
hér og 1 Reykjavík sé annað nú
en var fyrir einu ári.
Lítill hluti af tekjum Hitaveitu
Kópavogs er innheimtur sem svo
nefnt fastagjald. Það er gert
vegna þess, að sumir kostnaðar-
HÚSMÆÐUR! HÚSMÆÐUR!
Fimmtudagar — innkaupsdagar
Matvörur — hreinlœtisvörur
Aðeins þekkt merki —
Fiestar vörur undir búðarverði
OPIÐ TIL KLUKKAN 10 I KVÖLD
Vörumarkaðurinnhf.
ÁRMÚLA 1 A - REYKJAVÍK • SÍMI 81680
2 4 8 5 0
Höfum kaupendur
Vegna mikillar eftirspumar vantar okkur eftirfarandi
íbúðir:
2ja herb. íbúð á hæð. Útb. 500 til 550 þús. Þarf að
vera í Háaleitishverfi eða nágrenni, þó ekki skil-
yrði.
3ja herb. íbúð á hæð í nýlegu húsi. Útb. 500—600 þús.
3ja herb. jarðhæð eða góð risíbúð. Útb. 400—500 þús.
4ra—5 herb. íbúð í Háaleitishverfi eða nágrenni.
Útb. 800—900 þús. »
Einbýlishús í Smáíbúðahverfi Útb. 800 þús.
5—6 herb. hæð í Hlíðunum eða nágrenni. Útb. 1 milljón.
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í Fossvogi fokheldar eða
eða lengra komnar. Útb. 400—750 þús.
3ja og 4ra herb. íbúðir í Vesturbæ. Útb. 700—900 þús.
4ra til 5 herb. sérhæð í Reykjavík. Útb. um 1 milljón.
2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í Hafnarfirði við Álfa-
skeið og víðar.
Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. kjallara-
íbúðum, hæðum og risíbúðum, með útborgunum
kr. 250—450 þús.
TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR
Austurstræti 10 A 5. hæð.
Sími 24850, kvöldsími 37272.
liðir hitaveitunnar eru óháðir
olíuverðinu, og þvi þykir eðli-
legra að fá hluta af tekjunum
sem sérstakt gjald, er breyta
megi eftir annarri viðmiðun en í
hlutfalli við olíuverð. Sú leið hef
ur verið valin, að láta þetta
gjald fylgja byggingavlsitölu, og
hafa því mun minni breytingar
orðið á fastagjaldinu að undan-
förnu en á vatnsverðinu.
Það er hins vegar misskiln-
ingur hjá „Kópavogsbúa", að
fastagjald Hitaveitu Kópavogs sé
sambærilegt við mælaleigu Hita-
veitu Reykjavíkur. Fastagjaldið
hér er miðað við rúmmál hús-
anna, en Hitaveita Reykjavíkur
innheimtir leigu fyrir hvern
vatnsmæli sem upp er settur. Slík
mælaleiga er ekki innheimt hjá
Hitaveitu Kópavogs.
„Kópavogsbúi" spyr að lokum
um þann orðróm, að Hitaveita
Kópavogs sé látin greiða annan
kostnað en henni ber. Þessi orð-
rómur hefur ekki borizt mér til
eyrna. Ég get hins vegar full-
vissað „Kópavogsbúa" um það, að
Hitaveita Kópavogs hefur ekki
verið látin standa undir neinum
slíkum kostnaði.
Með þökk fyrir birtinguna,
Ólafur Jensson".
0 Hratt lesið í sjón-
varpinu
„Kæri Velvakandi
Mig langar að biðja þig um
að koma þessari fyrirspurn til
Sjónvarpsins: Hvernig stendur á
þvi, að hraði textanna með kvik-
myndum er svo mikill að venju-
legt fólk nemur ekki nema brot
af þeim og sérstaklega er þetta
áberandi í Sjónvarpsmyndum og
verður til þess að fólk hefur ekki
nema hálft gagn af?
Ég hefi séð erlendar myndir I
sjónvarpi í Danmörku og Sví-
þjóð. Þar gengur texti með eðli-
legum bió-hraða.
Eða eru þýðendurnir í „Akk-
orði“ við að koma þessu á sem
skemmstan tíma?
Þess vegna eru það vinsamleg
tilmæli mín til Sjónvarpsins, að
það svari þessu sem fyrst og gefi
skýringu á þvi.
Með þökk fyrir birtinguna
Óánægður sjónvarpsnotandi"
„Velvakandi!
0 Fundir um bæjarmál-
efni í Kópavogi
Mér er ljúft að svara fyrir-
spurn „Kópavogsbúa" 1 dálkum
yðar 15. nóv. sl. um fundarhöld
um bæjarmál I Kópavogi sem ég
beitti mér fyrir.
Vorið 1966 bar ég fram þá
tillögu í bæjarráði Kópavogs, að
það gengizt fyrir fundi eða fund-
um um bæjarmál. Mér þótti eðli-
legast að bæjarráð og helzt allir
þeir aðilar, sem sæti eiga í bæjar
stjórn stæðu að fundunum.
Aðstöðumunur er nokkur hér
og í Reykjavík.
En þar er einn flokkur 1 meiri-
hluta og þarf því ekki að hafa
samráð við aðra aðila um fundar
höld eins og borgarstjóri hefur
beitt sér fyrir. Ég tel hins vegar
erfitt að boða til fundar um bæjar
mál án samráðs við þá aðila báða
sem standa að meirihluta sam-
starfi hér í Kópavogi og helzt
vildi ég, að allir bæjarfulltrúar
væru sammála um slíka fundi,
eins og fram kom í tillögu þeirri,
sem ég gat um áðan. Fulltrúi
Sjálfstæðisflokksins í bæjarráði
lýsti sig þá strax andvígan hug-
myndinni.
Nú nýlega var málinu hreyft í
bæjarráði og bæjarstjórn af Ólafi
Jónssyni bæjarráðsmanni og var
henni fremur vel tekið — þó
voru menn ekki á einu máli um
tilhögun fundarins.
Vona ég að niðurstaðan verði
sú, að ég geti boðað til íundar
um hæjarmálin í nafni bæjarráðs
eða bæjarstjórnar innan tíðar.
Ekkert er eðlilegra en að bæjar
búar geti spurt starfsmenn sína
um störf þeirra öðru hverju —
a.m.k. árlega og vænti ég, að fyr-
irspyrjandi skilji að aðstaða mín
til fundarboðunar er með nokk-
uð öðrum hætti en borgarstjór-
ans í Reykjavík.
Með þökk fyrir birtinguna, ,
Hjálmar Ólafsson“.
Lítil prentsmiðja
til sölu. Leiguhúsnæði getur fylgt. Nafn og símanúmer
leggist inn á afgreiðsliu blaðsins merkt: „Prentsmiðja
— 6549“.
PÓSTFIRÐIR TIL ÚTLANDA
Nú nálgast tíminn til þess að senda vinum og við-
skiptamönnum erlendis jóla- og nýárskveðjur.
Myndabókin fsland nýtt land (allt litmyndir) er
skemmtilegasta jól'akveðjan í ár. — Fæst hjá bóksölum
og beint frá útgefanda og kostar aðeins 275 krónur
auk söluskatts.
Leiftur h.f., Höfðatúni 12.
ÍSLEHZK - SK0ZKA - FÉLAGIÐ
(Icelandic—Scottish—Society) heldur skemmtifund að
Hótel Sögu — Átthagasal laugardaginn 30. nóvember
kl. 8.30 e.h.
St. Andrew’s Ceilidh
Kvikmynd frá Isle of Skye.
Frú Guðrún Á. Símonar óperusöngkona syngur.
Ambassador S.A. Halford-MacLeod flytur ávarp.
Kvöldskattur (supper).
Skotlandsvinir fjölmennið!
STJÓRNIN.