Morgunblaðið - 28.11.1968, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 28.11.1968, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER 196« Útgefiandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar Ritstj ómarfulltrúi Fréttastjóri Auglýsingastjóri Ritstjórn og afgrei'ðsla Auglýsingar Askriftargjald kr. 130.00 í lausasölu Hf. Arvakur, Reykjavík. Haraldur Sveinsson. Sigurður Bjiamason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjörn Guðmundsson. Björn Jóhannsson. Árni Garðar Kristinsson, Aðalstræti 6. Sími 10-100. Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. á mánuði innanlands. Kr. 8.00 eintakið. TILLAGA UM AÐ GERA EKKI NEITT fT'ramsóknarmenn og komm- * únistar segja að það eigi að taka upp „nýja stefnu“ í efnahagsmálum. En hver er þessi nýja stefna? Það hefur ekki komið í ljós ennþá að öðru leyti en því, að Framsóknarmenn og kommúnistar vilja taka upp höft og ofurvald nefnda og ráða yfir landsfólkinu. Þeir segja ekkert frá því, hvemig þeir vilja bæta aðsöðu út- flutningsframleiðslunnar, hvernig þeir vilja tryggja rekstur sjávarútvegs og fisk- iðnaðar, hvernig þeir vilja bæta samkeppnisaðstöðu ís- lenzks iðnaðar. Það er hins vegar á allra vitorði, að án þess að hleypa nýju lífi í út- flutningsframleiðsluna tekst ekki að forða stórfelldu at- vinnuleysi í landinu. Það sem stjómarandstæð- ingar leggja því í raun og veru til gagnvart aðalvanda- máli efnahagslífsins, er að ekkert sé gert. 'k Það er gagnvart þessari staðreynd, sem íslenzkur al- menningur stendur í dag. Ríkisstjórnin hefur lagt fram sínar tillögur og sín úrræði. Framsóknarmenn og komm- únistar láta við það eitt sitja að „skrjá um hið ytra“. Þetta er ekki traustvekj- andi atferli, ekki sízt þegar þess er gætt að stjómarand- staðan lýsir því jafnhliða yf- ir, að hún telji mikla nauð- syn bera til þess að allsherj- ar stéttastríð verði hafið í landinu. Er íslenzkur almenningur ekki búinn að fá nóg af þessu? Er fólk ekki orðið langþreytt á kapphlaupinu milli kaupgjalds og verðlags, sem ævinlega hefur í för með sér verðbólgu ,sem síðan gref ux undan grundvelli útflutn- ingsfamleiðslunnar, dregur úr atvinnu og hindrar eðli- lega þróun? Ríkisstjómin hefur marg- lýst yfir að hún vilji eiga góða samvinnu við launþega- samtökin um raunhæfar ráð- stafanir til þess að tryggja afkomu fólksins. Vitað er að margir hinna ábyrgari verka- lýðsleiðtoga hafa á síðustu ámm haft náið samstarf við ríkisstjórnina og vilja gjam- an hafa það áfram. Það væri þess vegna hörmulegt slys ef öfgamönnum tækist nú að efna til stórátaka, sem óhjá- kvæmilega hlytu að leiða til nýrra vandræða. ÖMURLEGT HUGARFAR að er sorglega ömurlegt hugarfar, sem getur að líta í grein, sem birtist hér í blaðinu í gær upp úr skóla- blaði Menntaskólans í Hamra hlíð. Niðurstaða hennar er sú, að frumskilyrði þess að friður og frelsi verði „raunveruleg hugtök“ þurfi „allt, sem heitir lög að hverfa ásmt siðaþvingunum og for- dómum“. í samræmi við þessa kenningu ræðst svo greinar- höfundur heiftarlega á þá, sem lögunum eiga að fram- fylgja, löggæzluna í landinu. Hvað er að gerast í huga þess unga manns, sem slíkum kenningum heldur fram? Hann lítur á þá, sem halda upp löggæzlu í landinu sem óvini skólaæskunnar og hins íslenzka þjóðfélags. Það er vissulega ekki að ófyrirsynju að vakin er at- hygli á þessum hugsunar- hætti, ekki sízt þegar hann birtist jafn greinilega í skóla- blaði einnar æðstu mennta- stofnunar þjóðarinnar. Undanfarið hefur verið óvenjumikið um margskonar afbrot hér á landi. Þjófnaðir og gripdeildir, innbrot og árásir á gamalt fólk hafa ver- ið svo að segja daglegir við- burðir. Komist hefur upp um skipulagða þjófaflokka, sem framið hafa stórþjófnaði og margvísleg spjöll á eignum samborgara sinna. Yfirleitt hafa það verið ungir piltar, sem að þessum ósköpum hafa staðið. Jafnframt hefur það gerzt, að skipulagður hefur verið hópur unglinga undir fáránlegum kröfuspjöldum, þar sem þess jafnvel er kraf- izt að einstakir menn séu teknir af lífi! Það er í kjölfar þessara at- burða, sem allur almenning- ur í landinu lítur á með óbeit og hryllingi, sem fyrrgreint menntaskólablað setur fram köfuna um það, að „lögin verði að hverfa“. ýr Hér er vissulega uggvaen- leg hætta á ferðum. Ekki verður annað séð en að nokk- ur hópur fólks stefndi að því að koma á hreinu stjómleysi í landinu. Yfir- gnæfandi meirihluti íslenzku þjóðarinnar gerir sér ljóst, að löggæzla er forsenda lýðræð- Þrjár af starfsstúlkum bankans í Queson. Talið frá vinstri: Lualhati de Leon útibússtjóri, Francisca Feliciano öryggisvöröður og Teresita Carlos féhirðir. Karlmannslaus banki VIÐ nýjasta bankann á Filips- eyjum vinna eingöngu konur, og hlýlegt viðmót konunnar mætir þar allsstaðar komu- mönnum — allt frá hlýju hand taki upp í karate-högg, sem gæti beinbrotið óvelkomna gesti. Engir karlmenn starfa í bankanum, en margir koma inn til að stara, og jafnvel í viðskiptaerindum. Áhrif konunniar eru svo mikil í þessu nýja útibúi Banco Filipino í Quezon Ciity skammt frá Mamila, aið Venus- styttu hefur verið komiö fyr- ir á Skrifborði framam við dyrniair imn í eiea peniin.ga- geymislunia. Tveir öryiggisverðir enu í varðstöð'U þar skaimtnrt frá, klæddir hvítum stígvélum og piísnwn, sem efcki ná niður á hné, svo það fer ekki fram hjá neiniuim að hér er eik'ki um neina venjulega verði að ræða. Búnaður þessara varða sýniir einnig, svo ekki verður um vililzt, að ekki þýðir að reyna að blekkja þá. Stúik- urnar bera skammbyssur í hvítum hutetrum, sem fest eru á breið, hvírt beliti í stí'l við stígvélin, og þær kumna að nota byssurniar. Verðiirnir — Framcisca Fel- iciano, sem er 21 -árs og ber byssu með hlaupvídd 22, og Lumen Alcantara, 22 ára, sem kaus heldur hlaupvídd 33 — koma frá öryggisvairðstofnun og hafa lært meðferð ritffla. Þær eru hinsvegiar enm að læra ýmsar aðrar greinar sjálfsvarnair. Kennairi þeirra í þeim greinum er Warlita J. Jorda, aðíaðandi bókhaildari hjá bamkamum, sem hefur svart belti í kairate og brúnt belti í judo. Hefur hún sér- staka æfingatíma fyriir verð- ina, en einnig aukatímia fyrir frjórtán aðrair starfskonuir í varúðarskyni, ef einhverjum hugsamlegum rænimgjum dytrti í hug að a'uðveit gæti verið að ræna þennan kvenibanfca. Luallhati de Leon útibús- stjóri segist ekki búaisrt við útibú í mág'renni Mamiia, og þetba er annað útilbúið, se'm eingömigu kvenfólk sbarfar við. Er bamkimm hreykinn af þessu kvenna-útibúi sínu og yfir að- al-inngamgi í útibúið hamgir skilti, sem á er letrað stórum Frá æfingu í karate því að þótt engir kamlimenn vinni við bamikamm freistist ræningjar til að ræna hann frekar en aðra bamka. „Við vonum“, segir hún, „að ef ræn iingi kernuir hiingað, gleyrni hamm tilgangi sinum þegar hamn sér öll þessi vimigjairn- legu bros“. Hún bætti því við að margir karlmienn hefðu komið og opnað viðskipta- reikning með inmborgun allt niður í einn peso (um 22 krón ur), aðeiins til að fá tækiifæri til að sjá starflsfióllkið. Og meiri'hluti viðskiptavimiamma eru kairlmenm. Bramco Filipino hefur átta stöfum að þar starfi eirn- göngu komur. Starfsstúilfcurn- ar eru allar ógiftar, og gainga undir heitinu „Ou'sitomer Rela • tions Models", eða CRMS, og í auglýsinguim bamtoaims sagir: „CRMS okkar gera alllt fyrir yður — nema ef til vill að komia til stefnumóts". Bn með tilliti til Venusar-styttuninar við bankageymsliunia aatgði einn viðskiptavimamna vongóð ur að orðim „ef til vill“ í aug- lýsinigumini hefðu alfflt að segja. is og mannréttinda. Það sann- ar ekki aðeins reynsla okkar íslendinga, heldur allra menningarþjóða. Ástæðulaust er að fjölyrða um ritstjórnargrein skóla- blaðs Menntaskólans í Hamrahlíð. En það er vissu- lega rík ástæða til þess að forustumenn þessarar mennta stofnunar og skólamála lands ins yfirleitt, láti hana ekki fram hjá sér fara án þess að grafast fyrir um, hvað á bak við hana liggur. íslendingar vilja búa í réttarþjóðfélagi en ekki skrílveldi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.