Morgunblaðið - 28.11.1968, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1968
15
Bændahöfðinginn og þingskörungurinn Jón á Akri 80 ára
Allt frá því að Ingimundur
gamli byggði Vatnsdal hafa
margir gildir bsendur og höfð-
ingjar setið bú um Húnaþing.
Þaðan hafa komið frábærir
dugnaðar og gáfumenn, isem haft
hafa rík áhrif á samtíð og sögu
þjóðar sinnar. Sveitir Húnavatns
sýslu bera óræk vitni um stór-
brotið starf, metnað og manndóm
bænda og búaliðs. Þar er
skammt milli stórbýla og höf-
uðbóla með víðlendum túnum og
reisulegum húsakynnum.
Það var á sólbjörtum síðsum-
ardegi að loknum túnaslætti að
sá sem þetta ritar kom í fyrsta
skipti að Akri, sem liggur í
miðri Húnavatnssýslu. Stendur
bærinn á austurbakka Húna-
vatns. Lág brekka liggur upp
frá vatninu upp að bænum. Tún-
ið er harðvellis tún og er talið
að þar hafi í fornöld verið korn
akrar. Dregur bærinn nafn sitt
af þeim. Jörðinni fylgja grasgef-
in og véltök flæðiengi. Frá Akri
er útsýni mikið og fagurt. f suðri
blasa við Þing, Vatnsdalur og
Víðidalur, og hin svipmiklu
fjöll, er umlykja þessa gróður-
sælu dali. Fyrir botni Vatns-
dals sést Langjökull og Gríms-
tunguheiði.
í vestri getur að líta Vestur-
hóp og Vatnsnes og í norðri
Strandfjöll og dimmbláa víðáttu
Húnaflóa. f norðaustri eru
Skagastrandarfjöl'l og í austri
Ásar og Langadalsfjöll.
★
Við þennan stað er Jón Pálma
son, sem í dag á áttræðisafmæli
kenndur. Hér hefur hann lifað
mestan hluta langrar og við-
burðaríkrar ævi. Héðan, frá óð-
ali sínu hefur hann haft útsýni
yfir svipmiklar og fagrar byggð-
ir, fjöll og flóa, heiðar og jökla.
En því er á þetta minnst hér,
að flestir menn bera á einn eða
annan hátt svip af umhverfi
sínu. Hér á þessum stað bjó um
40 ára skeið einn áhrifamesti og
þróttmesti stjórnmálaleiðtogi is-
lenzkra bænda, sem vair jafnframt
þingmaður Austur-Húnvetninga
í 30 ár, um árabi'l þingforseti og
um skeið ráðherra. Um bóndann
á Akri hefur þannig gerzt mikil
saga og atburðarík. Það er saga
óvenjulegs drengskaparmanns,
sem stendur nú á tímamótum með
hreinan skjöl.d eftir að hafa
marga hildi háð.
★
Jón Pálmason fæddist að Ytri-
Löngumýri í Blðndudal 28. nóv-
ember árið 1888. Voru foreldrar
hans hjónin Ingibjörg Eggerts-
dóttir frá Skefilstöðum á Skaga
og Pálmi Jónsson, Pálmasonar
alþingismanns í Stóradal.
Að Jóni á Akri standa fjöl-
mennar og merkar ættir í Húna-
vatns- og Skagafjarðarsýslu.
Móðurætt hans er svokölluð
Skíðastaðaætt en föðurættin
Skeggstaðaætt. Hann ólst upp í
foreldrahúsum á Ytri-Löngumýri
en fór árið 1907 í bændaskól-
ann á Hólum og lauk þaðan
burtfararprófi með ágætum vitn
isburði vorið 1909. Hann hóf bú-
skap á föðurleifð sinni Ytri-
Löngumýri og bjó þar í 2 ár. Þá
keypti hann jörðina Mörk í Ból-
staðarhlíðarhreppi og bjó þar
árin 1915 til 1917. Þá fluttist
hann aftur að Ytri-Löngumýri
og bjó þar til ársins 1923. Þegar
hér var komið keypti hann jörð-
ina Akur í Þingi og bjó þar til
ársins 1963, er Pálmi sonur hans
glæsilegur ungur maður, tók við
jörðinni.
Jón Pálmason jók mjög rækt-
un þeirra jarða, sem hann sat á.
Á Akri byggði hann jafnframt
myndarleg gripahús og síðan
reisulegt íbúðarhús úr steini. Er
jörðin nú meðal bezt hýztu jarða
í héraðinu.
En þótt Jón Pálmason hafi ver
ið mikilhæfur bóndi, áhugasamur
ræktunarmaður lands og kvik-
fjárstofna mun hans þó lengst
verða minnst fyrir víðtæk og
heilladrjúg afskipti, í senn af
héraðsmálum í ættarhéraði sínu
og þjóðmálum á víðari vettvangi.
Hann hóf ungur afskipti af hér-
aðsmálum, var oddviti Svína-
vatnshrepps í 5 ár, í stjórn
Kaupfélags Húnvetninga í 8 ár
og um skeið í sýslunefnd Aust-
ur-Húnavatnssýs'lu. Hann hafði
forgöngu um stofnun Búnaðar-
sambands Austur Húnavatns
sýslu og var formaður þess frá
upphafi til ársins 1943.
Áhugi Jóns Pálmasonar á
stjórnmálum vaknaði þegar á
æskuárum hans. Hann var ein-
dreginn fylgismaður Sjálfstæðis-
flokksins eldra, en mikill and-
stæðingur Heimastjórnarflokks-
ins. f Húnavatnssýslu lágu
straumarnir þannig, þegar
gömlu flokkarnir riðluðust í
þann mund, er fullveldisviður-
kenningin fékkst, að flestir Sjálf
stæðismenn gengu í Framsóknar
flokkinn. Jón Pálmason var í
þeirra hópi og gerðist einn af
stofnendum hans. En þegar hon-
um fannst Framsóknarmenn
draga um of dám af sósíalistum
skildu leiðir. Jón Pálmason gekk
þá í hinn nýja Sjálfstæðisflokk,
og hefur lengstum verið einn af
mikilhæfustu áhrifamönnum
hans. Hann var fyrst í kjöri í
þingkosningum ár-ið 1933. En á
þeim árum stóð geysihörð bar-
átta í sveitum landsins milli Sjálf
stæðismanna og Framsóknar-
manna. Jón Pálmason var þá
kosinn þingmaður Austur-Hún-
vetninga, enda þótt hann væri i
kjöri á móti Guðmundi í Ási, er
var vinsæll og mikils metinn
maður. Var Jón Pálmason síðan
endurkosinn við hverjar kosning
ar með miklu fylgi, allt fram til
ársins 1959. Þá náði hann ekki
kosningu í sumarkosningunum en
var í baráttusætinu á framboðs
lista Sjálfstæðisflokksins við
fyrstu alþingiskosningarnar sem
fram fóru eftir hinni nýju kjör-
dæmaskipun. Sat hann síðan
meira og minna á þingi sem vara
þingmaður til ársins 1963, er
hann bauð sig ekki lengur fram.
★
Jón Pálmason átti þannig
sæti á Alþingi í 30 ár. A þessu
tímabili hafði hanh forystu um
fjölda nytjamála, bæði í þágu
héraðs síns og þjóðarinnar í
heild. Af almennum þingmálum
lét hann sig mest skipta land-
búnaðar-: samgöngu- og fjármál.
Hann hafði m.a. frumkvæði um
það á Alþingi árið 1943 í fjár-
hagsnefnd Neðri deildar að verð-
ákvörðun bænda og neytenda í
6-mannanefnd, sem þá var stofn
uð skýldi öðlast lagagildi ef
nefndarmenn yrðu á eitt sáttir
um hana. Náðist slíkt samkomu-
lag og reyndist bændum þýðing-
armeira og hagkvæmara en flest
ar aðrar ákvarðandr um verð-
lagsmál þeirra. Jón Pálmason var
einn af eindrengustu stuðn-
ingsmönnum Nýsköpunarstjórn
arinnar, sem Ólafur Thors mynd
aði árið 1944. Hafði hann
þá mjög náið samstarf við Pét-
ur heitinn Magnússon landbún-
aðarmálaráðherra um fjölþættar
umbætur á sviði landbúnaðar-
mála. Sjálfstæðis- og öryggismál
þjóðarinnar lét Jón Pálmason
einnig mjög til sín taka.
Haustið 1945 var Jón Pálmason
kjörinn forseti Sameinaðs Al-
þings. Gegndi hann þeirri virð-
ingarstöðu nær óslitið fram til
ársins 1953. En hann var land-
búnaðarráðherra í minnihluta
stjórn Sjálfstæðisflokksins, sem
mynduð var í byrjun desember
1949 og sat til 15. marz 1950.
★
Hér verður ekki rakinn sá
fjöldi trúnaðarstarfa, sem Jón
Pálmason hefur gegnt á lífsleið-
inni. EN mjög mörg þeirra hafa
verið tengd hagsmunum bænda
og íslenzkra sveita. Þannig hefur
hann t.d. verið um langt árabil í
nýbýlastjórn og er enn formað-
ur hennar. Ennfremur hefur
hann í mörg ár verið formaður
bankaráðs Búnaðarbankans og
gegnir því starfi enn. Hann hef-
ur einnig átt sæti í mörgum
milliþinganefndum, svo sem
nefnd til að undirbúa tilrauna-
starfsemi landbúnaðarins og
setningu raforkulaga.
Jón Pálmason hefur þannig
skipað hinar vandasömustu og
virðulegustu stöður. Valda því
hæfileikar hans, traustleiki, prýði
leg greind og starfhæfni. Mun
engum finnast það ofmælt, að
hann hafi verið sómi stéttar sinn
ar á löggjafarsamkomu íslend-
inga.
f framkomu er Jón Pálmason
hreinskiptinn og drengilegur.
Hann er mælskumaður mikill, á-
gætlega hagorður og lætur vel
að grípa til bundins máls á gleði
mótum. En þar er hann hrókur
alls fagnaðar, ljúfur og mildur í
fasi.
Pólitísk afskipti og málafylgja
Jóns Pálmasonar hafa ævinlega
mótast af víðsýni og frjálslyndi.
Hann er mikill baráttumaður,
kappgjarn og sókndjarfur. Þrátt
fyrir það hefur málafylgja hans
jafnan mótast meira af sann-
gírni og góðvild en hörku og
harðfylgi. Jón Pálmason hefur
ritað mikinn fjölda blaðagreina
um stjórnmál og m.a. var hann í
nokkur ár meðritstjóri fsafoldar
og Varðar.
★
Megineinkenni skapgerðar
Jóns Pálmasonar er ljúfmennska
trygglyndi og hreinskilni. Hann
kemur æfinlega til dyranna eins
og hann er klæddur. Hann hef-
ur verið trúr æskuhugsjón sinni,
trúnni á ræktun landsins, frelsi
fólksins og alhliða uppbyggingu
hins íslenzka þjóðfé'lags. Það hef
ur verið gæfa þessa húnvetnska
bændahöfðingja og þingskörungs
að sjá margar af hugsjónum
sínum rætast. Fyrir sína löngu
baráttu, einurð og stefnufestu
hefur hann ekki aðeins hlotið
vinsældir og traust í héraði sínu.
Jón á Akri er meðal vinsælustu
manna 1 andsins. , Valda þar í
senn um farsæl afskipti hans af
þjóðmálum, stefnufesta hans og
persónulegt vammleysi. Það má
því segja að þessi aldna kempa
geti heilum vagni heim ekið.
★
Kona Jóns á Akri er Jónína
Ólafsdóttir frá Minnihlíð við Bol
ungarvík, ágætlega gefin og mik
i’lhæf kona. Hafa þau átt 5 börn
og eru 4 þeirra á lífi. Þrjár dæt-
ur og einn sonur. Dæturnar eru
Ingibjörg gift Guðmundi Jóns-
syni frá Sölvabakka, búsett
á Blönduósi, Margrét Ólafía,
sem heldur heimili foreldra
sinna á Vesturgötu 19 í Reykja-
vík, Salome, gift Reyni Stein-
grímssyni bónda að Hvammi í
Vatnsdal. Pálmi, bóndi og alþing
ismaður á Akri, sem kvæntur er
Helgu Sigfúsdóttur frá Breiða-
vaði, bjó með foreldrum sínum
síðustu búskaparár þeirra, en
tók við jörðinni árið 1963.
Þau Jónína og Jón á Akri urðu
fyrir þeim þunga harmi að
missa Eggert son sinn, mikinn
efnismann fyrir 6 árum.
Var hann þá orðinn bæjarfó-
geti í Keflavík. Öll eru börn
þeirra Akurhjóna vel gefið og
myndarlegt fólk. Þau hjón eru
búsett á Akri en dvelja hér
syðra á vetrum.
Hvar sem heimili Jóns Pálma-
sonar stendur, ríkir þar höfð-
ingskapur og frábær gestrisni.
Fölskvalaus alúð og reisn mót-
ar þar allar móttökur.
★
Jón Pálmason situr nú á frið-
arstóli við traust og vinsældir
allra er með honum hafa starf-
að og honum hafa kynnst. Hann
hefur unnið mikið og farsælt
starf í þágu lands og þjóðar. Á-
hugamál hans eru hin sömu og
áður, ræktun landsins, fre'lsi
fólksins og þróun og framför
íslenzks þjóðfélags. Við, sem
starfað höfum með honum, hvort
heldur er heima í héraði eða á
Alþingi þökkum honum langa,
lærdómsríka og heilladrjúga
samvinnu. Við þökkum honum ó-
rjúfandi vináttu og tryggð. Karl-
mennska, óeigingirni og heiðar-
leiki móta svip myndarinnar af
lífsstarfi og stjórnmálabaráttu
Jóns Pálmasonar. Lifðu svo
heill, gamli vinur og fé'lagi.
S. Bj.
Jón Pálmason verður að heim-
an í dag.
JÓN á Afcri, — það er hljómur
í nafninu og reisn yfir þessum
höfðinggbónda, sem nú er áttræð
ur í daig.
Mér þybir væut uim að eiga
þess kost að sernda þessum vini
mínum afmælfekveðju og hei'ila-
óskir hér í Morguinblaðinu. Þó
að veruliegur sé aldursimuinur
okkar Jónis á Akri þá befir lengi
verið kært á milli okkiar. Ég
minnist þess þegar Jón vamn
sinn glæsilega sigur í allþingi's-
kosningunuim 1B>3'3. Vafcti sigur
Jóns bónda mikla aithygli, en
hann baslaði sér völll í þessum
kosninguim sem mikill baráttu-
maður og síðain hefir Jón jafnan
verið með oklkair vígreifustu
st j órnmálamönnium.
Jón Pálimaison á að baiki lang-
an og merkan sitjómmiáliaiferil.
Hann var þingmaður Austur-
Húnvetninga í 26 ár oig síðan
va'raþingmaður í Norðurlands-
kjördæmi vestra í fjögiur ár. Jón
á Akri var forseti saimeinaðs
þings 1945—1953, nema frá því í
desember 1949 og þar til í marz
1950, en þá var Jón landbúna'ðar-
ráðherra í ríkisstjónn Ólafs
Thors. Jón þótti skörungur í for-
setastó'li og naut mikils trausts
þingmanna úr öllluim flokkum.
Honum var kært að tafca sæti í
ríkisstjórn Ólafs Thors ,sem land
búnaðarráðherra, en miikil vin-
átta var með þeim Ólafi og hafði
Jón hinar meatu mætuir á og
dáði mannkosti hans og foringja-
hæfileika. Virðing þessaira vopn-
fiirnu, gliæstu þaráttumianna ís-
lenzkra stjórnmála var gagn-
kvæm og oft reyndi á það, svo
sem þeir viba bezt, sem kunnast-
ir eru. Jón á Akri var mjög jiaifn-
vígur í meðferð þingmála, en
m,est gaf hann sig að hinum
meiriháttar rnállum, fj'ármálium,
sfcattamálum og svo að sjálf-
söigðu landbúnaðarmláluinum, sem
þeasum góða bónda hlutu að vera
hvað hugistæðust. Jón var um
fjölda ára yfirSkoðunarma'ður
rífcisreikninga. Hiann var áður í
ban'karáði Landsibanka íslaindis
og hefir átt sæti í banka-
ráði B'únaðarbainka íslands frá
1956 og er nú formaður þess. Miá
af þessu marka hina fjöliþæbtu
líflireynslu Jóns Pálmiasonar, en
hér er einnig ótalinn fjöldi
merkra félaigsmálastarfa, bæði
heima í hérði og á landsmála-
sviði.
Ég hefi notið þess að heirn-
sækja Jón bóinda á Akri og bans
ágætu konu, Jónínu Valgerði
Ólafsdótbur, á sðlríkum dögum á
heimili þeirra fyrir norðan. Eins
minnist ég marigra fundaferða
með Jóni á Akri, bæði í Húrna-
vabnssýs/lu og víðar. Þ-að hetfir
verið mikils virði að eiga sam-
leið með þessum stjómmálaisikör-
unigi. Jón er höfðinglegur að
vallarsýn og höfðingi í raun.
Hann er trygigðatröll, hreinskipt-
inn og vinfastur. Jón á Akri
kann vel að gleðj'ast með glöð-
um og ber mangt til, m.a. skáld-
gáfa hans, en Jón er hraðkvæður
þegar því er að skipta og miinn-
ugur með afbrigðum é Ijóð og
sagnir .Hann hefir igefið út eina
ljóðabók en víðar eru á prenti
menk kvæði hans, sem han,n hef-
ir við mörg tækifæri kveðið vin-
um og sveitunguim. Jón á Afcri
er afbragðs ræðuimaður, röddhi
sérkennileg og hiljómistenk. Gáfur
og málfar einkenna ræðu-
mennsku Jóns svo að hann á fáa
sína líka. Hann er ágætlega rit-
fær og var um Skeið ritstjóri ísa-
foldar og Varðar.
í slíkri afmælisgrein verður
ekki nema að litlu rakin menkis-
saga mikiilis manns, sem Jón á
Akri er. En nafn hans er grópað
í alþingissöguna, sjálfstæðisbar-
áttuna, sveitasögu Húnvetninga
og framfarasókn íslenzku þjóðar
innar.
Nú hefir Pálrni, soniuir Jóns,
tekið við mannatforráðuim af
öLdruðum föður, sem þingmaður
í Norðurlfflndskjördæmi vestra.
Þar fer unigur efnismaður, sem
er föður sínum og frændum til
mikils sóma. Þau hjónin, Jónína
og Jón, urðu fyrir þeirri sorg
að annar efnissonur þeirra, Egg-
ert, bæjarfógeti í Keflavík, féil
frá Langt fyrir aldur fram. Það
var mikið áfall fyrir viðkvæma
sál, en Jón hefir borið harm sinn
eins og hetja.
Nú sbendur þessi hreystilegi,
norðlenzki bóndi á áttræðu. Jón
á Akri er viinmargur, uimfraim
flesta. Að honuim rnunu stefna
Mýjar óskir á þessum afmæillis-
degi. Okfcur hjónum er það mik-
ið gleðiefni að mega í dag sam-
einast svo óbal mörgum í því að
senda þessum drenigskaparmianni
hu'gheilar hamingj-uóskir og biðja
honuim og hans fólki blessunar.
Jóhann Hafstein.